Golf

Ólafía í sannkölluðum stjörnuráshóp

Hann er ekki amalegur félagsskapurinn sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fær fyrstu tvo dagana á Bank of Hope Founders meistaramótinu en mótið er liður í LPGA-mótaröðinni.

Golf

Taugar Hadwin héldu undir lokin

Kanadamaðurinn Adam Hadwin vann í gærkvöldi sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni er hann vann Valspar-mótið. Hann var þó næstum því búinn að klúðra málunum á lokaholunum.

Golf

Tiger gæti misst af Masters

Tiger Woods mun ekki taka þátt í boðsmóti Arnold Palmer í næstu viku og ekki er vitað hvenær hann snýr aftur út á golfvöllinn.

Golf

Johnson vann í Mexíkó

Dustin Johnson sannaði um helgina að það er engin tilviljun að hann er í efsta sætinu á heimslistanum í golfi.

Golf

Rickie leiðir fyrir lokahringinn

Rickie Fowler er með öruggt fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á Honda Classic Championship en lokahringurinn verður í beinni á Golfstöðinni.

Golf