Golf Birgir Leifur í öðru sæti á Alicante Birgir Leifur Hafþórsson hóf í dag leik á 2. stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. Birgir Leifur lék á velli í Alicante. Golf 6.11.2015 14:11 Branden Grace efstur eftir fyrsta hring í Kína Leiðir með einu eftir að hafa spilað fyrsta hring á níu höggum undir pari en margir af bestu kylfingum heims byrjuðu einnig vel. Golf 5.11.2015 17:00 Mickelson skilur við Butch Harmon Kylfingurinn Phil Mickelson er hættur að vinna með kennaranum Butch Harmon eftir átta ára samstarf. Golf 5.11.2015 14:15 McIlroy fékk matareitrun Vonast til að geta tekið þátt í móti í Sjanghæ um helgina. Golf 4.11.2015 20:30 EM kvenna á Urriðavelli Evrópumót kvennalandsliða í golfi verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ sumarið 2016. Þetta verður stærsta alþjóðlega golfmót sem haldið hefur verið á Íslandi til þessa. Golf 3.11.2015 18:00 Tiger fór í aðra bakaðgerð - Ferillinn í hættu? Gæti verið frá megnið af næsta ári eftir að hafa þurft að fara í enn eina aðgerðina á baki. Stórar spurningar eru settar við endurkomu þessa vinsælasta kylfings heims á svið þeirra bestu. Golf 2.11.2015 20:30 Justin Thomas vann í fyrsta sinn í Malasíu - Dubuisson bestur í Tyrklandi Tvö stór mót kláruðust í golfheiminum um helgina. Justin Thomas lék best allra í Malasíu á meðan að Frakkinn Victor Dubuisson vann í sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni í ár Golf 1.11.2015 19:15 Fyrrverandi kylfusveinn Tiger Woods: Hann kom fram við mig eins og þræl Steve Williams, fyrrverandi kylfusveinn Tiger Woods, ber honum ekki vel söguna í nýrri ævisögu sinni, Out of the Rough, sem kemur út á morgun. Golf 1.11.2015 14:45 Thomas efstur í Malasíu eftir frábæran hring - McIlroy í toppbaráttunni í Tyrklandi Hart er barist á PGA-mótaröðinni og Evrópumótaröðinni um helgina, bæði í Malasíu og á Antalya í Tyrklandi. Golf 30.10.2015 17:30 Scott Piercy leiðir eftir 18 holur í Malasíu Bandarikjamaðurinn lék frábært golf á Kuala Lumpur vellinum og á þrjú högg á næstu menn. Á meðan berjast bestu kylfingar Evrópumótaraðarinnar um háar fjárhæðir í Tyrklandi. Golf 29.10.2015 15:30 Hank Haney: Sjaldan séð hæfileikaríkari kylfing heldur en Jason Day Fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods tjáir sig um bestu kylfinga heims. Telur að Jordan Spieth sé ekki nógu högglangur og að Rory McIlroy sé ekki nógu einbeittur en hefur miklar mætur á Jason Day. Golf 29.10.2015 13:45 Aftur fagnar nýliði sigri á PGA-mótaröðinni eftir ótrúlegan lokahring Smylie Kaufman lék lokahringinn á Shriners mótinu og 61 höggi eða tíu undir pari og vann ævintýralegan sigur í aðeins sínu fjórða móti á ferlinum á PGA-mótaröðinni. Golf 26.10.2015 07:30 Tiger Woods einn af þeim fyrstu til að sjá Spectre Kylfingurinn Tiger Woods er ekkert að fara á kostum á golfvellinum þessa dagana en hann fékk aftur á móti einkaforsýningu á nýjustu James Bond myndinni Spectre. Golf 25.10.2015 23:15 Nýliði í forystu fyrir lokahringinn á Shriners Brett Stegmaier gæti orðið annar nýliðinn í röð til þess að sigra í móti á PGA-mótaröðinni í kvöld. Næstu menn eru þó ekki langt undan. Golf 25.10.2015 20:00 Frábær skor á fyrsta hring á Shriners | Rickie Fowler í basli Margir kylfingar deila efstu sætunum á sex og sjö höggum undir pari eftir sólríkan fyrsta hring á TPC Summerlin. Golf 23.10.2015 17:15 Tiger: Ætla að blanda mér í baráttu þeirra bestu á ný Ætlar að taka sér góðan tíma til þess að jafna sig af bakmeiðslunum en stefnir að því að berjast við bestu kylfinga heims með nýju ári. Golf 23.10.2015 12:00 Ungur Argentínumaður sigraði á Frys.com Emiliano Grillo stal senunni á lokahringnum á Frys.com mótinu en hann tryggði sér sinn fyrsta titil á PGA-mótaröðinni, aðeins viku eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á henni. Golf 19.10.2015 09:00 Steele enn í forystu á Silverado vellinum Brendan Steele Leiðir Frys.com mótið með tveimur höggum eftir 36 holur. Rory McIlroy fann sig ekki á öðrum hring en getur blandað sér í baráttu efstu mann með góðum hring í kvöld. Golf 17.10.2015 11:00 Brendan Steele í forystu á Frys.com - Rory McIlroy byrjar vel Bandaríkjamaðurinn Brendan Steele hóf nýtt tímabil á PGA-mótaröðinni best allra og leiðir eftir fyrsta hring á Silverado vellinum. Golf 16.10.2015 07:45 Bandaríkjamenn tryggðu sér Forsetabikarinn eftir mikla spennu á lokahringnum Höfðu betur gegn heimsúrvalinu eftir fjóra spennandi daga á Jack Nicklaus vellinum í Suður-Kóreu. Golf 11.10.2015 13:00 Axel tryggði sér keppnisrétt á Nordic League mótaröðinni Axel Bóasson tryggði sér í gær keppnisrétt á Nordic League mótaröðinni með frábærum lokahring á úrtökumóti en Ólafur Björn tryggði sér takmarkaðan keppnisrétt á sama móti. Golf 11.10.2015 11:00 Ólafía Þórunn komst á lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn tryggði sér þátttökurétt á lokaúrtökumótinu fyrir LET-mótaröðina í gær en allar líkur eru á því að Valdís Þóra fái sömuleiðis keppnisleyfi á úrtökumótinu. Golf 11.10.2015 06:00 Valdís lauk leik í 8. sæti í Englandi Valdís náði 8. sæti á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í dag en hún lék á köflum frábært golf í dag. Golf 10.10.2015 16:30 Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. Golf 10.10.2015 11:00 Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti. Golf 9.10.2015 12:34 Golfarinn glæfralegi segist vera lofthræddur Sigurður Hauksson vakti heimsathygli fyrir golfhögg sitt sem hann segir að verði erfitt að toppa. Golf 8.10.2015 20:50 Glæfralegt golfhögg Íslendings vekur heimsathygli - Myndband Sigurður Hauksson, 19 ára Íslendingur stóð í 984 metra hæð á hinum heimsþekkta steini Kjeragbolten í Noregi og tók létta sveiflu. Golf 7.10.2015 23:00 Fullt af íslenskum kylfingum að keppa fyrir bandaríska háskóla í vetur Fjölmargir íslenskir kylfingar eru að keppa fyrir bandarísk háskólalið á þessu tímabili og eru þau hjá skólum víðsvegar um Bandaríkin. Golfsambandið tók saman hvernig hefur gengið hjá íslensku kylfingunum í bandaríska háskólagolfinu að undanförnu. Golf 7.10.2015 16:00 Axel komst inn á lokaúrtökumót Nordic League Keilismaðurinn Axel Bóasson verður meðal 22 keppenda á lokaúrtökumótinu fyrir Nordic Golf atvinnumótaröðina sem hefst í Danmörku á morgun en þetta kemur fram á heimasíðu Golfsambandsins. Golf 7.10.2015 13:00 Ólafía lék á pari og komst í gegnum niðurskurðinn | Valdís úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst í gegnum niðurskurðinn á Azores Ladies Open mótinu í Portúgal. Golf 3.10.2015 21:30 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 177 ›
Birgir Leifur í öðru sæti á Alicante Birgir Leifur Hafþórsson hóf í dag leik á 2. stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina. Birgir Leifur lék á velli í Alicante. Golf 6.11.2015 14:11
Branden Grace efstur eftir fyrsta hring í Kína Leiðir með einu eftir að hafa spilað fyrsta hring á níu höggum undir pari en margir af bestu kylfingum heims byrjuðu einnig vel. Golf 5.11.2015 17:00
Mickelson skilur við Butch Harmon Kylfingurinn Phil Mickelson er hættur að vinna með kennaranum Butch Harmon eftir átta ára samstarf. Golf 5.11.2015 14:15
McIlroy fékk matareitrun Vonast til að geta tekið þátt í móti í Sjanghæ um helgina. Golf 4.11.2015 20:30
EM kvenna á Urriðavelli Evrópumót kvennalandsliða í golfi verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ sumarið 2016. Þetta verður stærsta alþjóðlega golfmót sem haldið hefur verið á Íslandi til þessa. Golf 3.11.2015 18:00
Tiger fór í aðra bakaðgerð - Ferillinn í hættu? Gæti verið frá megnið af næsta ári eftir að hafa þurft að fara í enn eina aðgerðina á baki. Stórar spurningar eru settar við endurkomu þessa vinsælasta kylfings heims á svið þeirra bestu. Golf 2.11.2015 20:30
Justin Thomas vann í fyrsta sinn í Malasíu - Dubuisson bestur í Tyrklandi Tvö stór mót kláruðust í golfheiminum um helgina. Justin Thomas lék best allra í Malasíu á meðan að Frakkinn Victor Dubuisson vann í sínu fyrsta móti á Evrópumótaröðinni í ár Golf 1.11.2015 19:15
Fyrrverandi kylfusveinn Tiger Woods: Hann kom fram við mig eins og þræl Steve Williams, fyrrverandi kylfusveinn Tiger Woods, ber honum ekki vel söguna í nýrri ævisögu sinni, Out of the Rough, sem kemur út á morgun. Golf 1.11.2015 14:45
Thomas efstur í Malasíu eftir frábæran hring - McIlroy í toppbaráttunni í Tyrklandi Hart er barist á PGA-mótaröðinni og Evrópumótaröðinni um helgina, bæði í Malasíu og á Antalya í Tyrklandi. Golf 30.10.2015 17:30
Scott Piercy leiðir eftir 18 holur í Malasíu Bandarikjamaðurinn lék frábært golf á Kuala Lumpur vellinum og á þrjú högg á næstu menn. Á meðan berjast bestu kylfingar Evrópumótaraðarinnar um háar fjárhæðir í Tyrklandi. Golf 29.10.2015 15:30
Hank Haney: Sjaldan séð hæfileikaríkari kylfing heldur en Jason Day Fyrrum sveifluþjálfari Tiger Woods tjáir sig um bestu kylfinga heims. Telur að Jordan Spieth sé ekki nógu högglangur og að Rory McIlroy sé ekki nógu einbeittur en hefur miklar mætur á Jason Day. Golf 29.10.2015 13:45
Aftur fagnar nýliði sigri á PGA-mótaröðinni eftir ótrúlegan lokahring Smylie Kaufman lék lokahringinn á Shriners mótinu og 61 höggi eða tíu undir pari og vann ævintýralegan sigur í aðeins sínu fjórða móti á ferlinum á PGA-mótaröðinni. Golf 26.10.2015 07:30
Tiger Woods einn af þeim fyrstu til að sjá Spectre Kylfingurinn Tiger Woods er ekkert að fara á kostum á golfvellinum þessa dagana en hann fékk aftur á móti einkaforsýningu á nýjustu James Bond myndinni Spectre. Golf 25.10.2015 23:15
Nýliði í forystu fyrir lokahringinn á Shriners Brett Stegmaier gæti orðið annar nýliðinn í röð til þess að sigra í móti á PGA-mótaröðinni í kvöld. Næstu menn eru þó ekki langt undan. Golf 25.10.2015 20:00
Frábær skor á fyrsta hring á Shriners | Rickie Fowler í basli Margir kylfingar deila efstu sætunum á sex og sjö höggum undir pari eftir sólríkan fyrsta hring á TPC Summerlin. Golf 23.10.2015 17:15
Tiger: Ætla að blanda mér í baráttu þeirra bestu á ný Ætlar að taka sér góðan tíma til þess að jafna sig af bakmeiðslunum en stefnir að því að berjast við bestu kylfinga heims með nýju ári. Golf 23.10.2015 12:00
Ungur Argentínumaður sigraði á Frys.com Emiliano Grillo stal senunni á lokahringnum á Frys.com mótinu en hann tryggði sér sinn fyrsta titil á PGA-mótaröðinni, aðeins viku eftir að hafa tryggt sér þátttökurétt á henni. Golf 19.10.2015 09:00
Steele enn í forystu á Silverado vellinum Brendan Steele Leiðir Frys.com mótið með tveimur höggum eftir 36 holur. Rory McIlroy fann sig ekki á öðrum hring en getur blandað sér í baráttu efstu mann með góðum hring í kvöld. Golf 17.10.2015 11:00
Brendan Steele í forystu á Frys.com - Rory McIlroy byrjar vel Bandaríkjamaðurinn Brendan Steele hóf nýtt tímabil á PGA-mótaröðinni best allra og leiðir eftir fyrsta hring á Silverado vellinum. Golf 16.10.2015 07:45
Bandaríkjamenn tryggðu sér Forsetabikarinn eftir mikla spennu á lokahringnum Höfðu betur gegn heimsúrvalinu eftir fjóra spennandi daga á Jack Nicklaus vellinum í Suður-Kóreu. Golf 11.10.2015 13:00
Axel tryggði sér keppnisrétt á Nordic League mótaröðinni Axel Bóasson tryggði sér í gær keppnisrétt á Nordic League mótaröðinni með frábærum lokahring á úrtökumóti en Ólafur Björn tryggði sér takmarkaðan keppnisrétt á sama móti. Golf 11.10.2015 11:00
Ólafía Þórunn komst á lokaúrtökumótið fyrir Evrópumótaröðina Ólafía Þórunn tryggði sér þátttökurétt á lokaúrtökumótinu fyrir LET-mótaröðina í gær en allar líkur eru á því að Valdís Þóra fái sömuleiðis keppnisleyfi á úrtökumótinu. Golf 11.10.2015 06:00
Valdís lauk leik í 8. sæti í Englandi Valdís náði 8. sæti á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar í dag en hún lék á köflum frábært golf í dag. Golf 10.10.2015 16:30
Ólafía og Valdís meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR og Valdís Þóra Jónsdóttir, GL , eru meðal efstu kylfinga fyrir lokahringinn á lokamóti LETAS-mótaraðarinnar sem fer fram í Englandi í dag. Golf 10.10.2015 11:00
Ólafía Þórunn efst eftir fyrsta daginn á lokamótinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni eru í góðri stöðu eftir fyrsta keppnisdaginn á lokamóti tímabilsins á LETAS atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía lék á 68 höggum eða fjórum höggum undir pari og er hún í efsta sæti. Valdís Þóra lék á pari vallar eða 72 höggum og er hún 10. til 14. sæti. Golf 9.10.2015 12:34
Golfarinn glæfralegi segist vera lofthræddur Sigurður Hauksson vakti heimsathygli fyrir golfhögg sitt sem hann segir að verði erfitt að toppa. Golf 8.10.2015 20:50
Glæfralegt golfhögg Íslendings vekur heimsathygli - Myndband Sigurður Hauksson, 19 ára Íslendingur stóð í 984 metra hæð á hinum heimsþekkta steini Kjeragbolten í Noregi og tók létta sveiflu. Golf 7.10.2015 23:00
Fullt af íslenskum kylfingum að keppa fyrir bandaríska háskóla í vetur Fjölmargir íslenskir kylfingar eru að keppa fyrir bandarísk háskólalið á þessu tímabili og eru þau hjá skólum víðsvegar um Bandaríkin. Golfsambandið tók saman hvernig hefur gengið hjá íslensku kylfingunum í bandaríska háskólagolfinu að undanförnu. Golf 7.10.2015 16:00
Axel komst inn á lokaúrtökumót Nordic League Keilismaðurinn Axel Bóasson verður meðal 22 keppenda á lokaúrtökumótinu fyrir Nordic Golf atvinnumótaröðina sem hefst í Danmörku á morgun en þetta kemur fram á heimasíðu Golfsambandsins. Golf 7.10.2015 13:00
Ólafía lék á pari og komst í gegnum niðurskurðinn | Valdís úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst í gegnum niðurskurðinn á Azores Ladies Open mótinu í Portúgal. Golf 3.10.2015 21:30