Ólafía önnur íslenska konan á Evrópumótaröðinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. desember 2015 15:29 Vísir/Daníel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafnaði í 25.-27. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi sem lauk í Marokkó nú síðdegis. Ólafía Þórunn kom í hús á fjórum höggum undir pari en þá áttu enn þó nokkrir kylfingar eftir að koma í hús.Sjá einnig: Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Enginn þeirra náði að ýta Ólafíu Þórunni út úr hópi 30 efstu kylfinganna en allir þeir eru komnir með fullan þátttökurétt á Evrópumótaröð næsta árs. Þetta er glæsilegur árangur hjá Ólafíu Þórunni en hún náði þar með að leika eftir afrek Önnu Maríu Jónsdóttir sem keppti á Evrópumótaröðinni árið 2005, fyrst íslenskra kvenna. Ólafía Þórunn er 23 ára en hún varð í sumar Íslandsmeistar í höggleik í annað sinn á ferlinum. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús. 22. desember 2015 13:44 Ólafía komst áfram en Valdís er úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR á enn möguleika á því að komast á evrópsku mótaröð kvenna í golfi eftir að hún ein Íslendinga komst í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir mótaröðina. 22. desember 2015 08:03 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafnaði í 25.-27. sæti á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi sem lauk í Marokkó nú síðdegis. Ólafía Þórunn kom í hús á fjórum höggum undir pari en þá áttu enn þó nokkrir kylfingar eftir að koma í hús.Sjá einnig: Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Enginn þeirra náði að ýta Ólafíu Þórunni út úr hópi 30 efstu kylfinganna en allir þeir eru komnir með fullan þátttökurétt á Evrópumótaröð næsta árs. Þetta er glæsilegur árangur hjá Ólafíu Þórunni en hún náði þar með að leika eftir afrek Önnu Maríu Jónsdóttir sem keppti á Evrópumótaröðinni árið 2005, fyrst íslenskra kvenna. Ólafía Þórunn er 23 ára en hún varð í sumar Íslandsmeistar í höggleik í annað sinn á ferlinum.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús. 22. desember 2015 13:44 Ólafía komst áfram en Valdís er úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR á enn möguleika á því að komast á evrópsku mótaröð kvenna í golfi eftir að hún ein Íslendinga komst í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir mótaröðina. 22. desember 2015 08:03 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn á leið á Evrópumótaröðina Spilaði frábærlega í dag og var á meðal 30 efstu þegar hún kom í hús. 22. desember 2015 13:44
Ólafía komst áfram en Valdís er úr leik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR á enn möguleika á því að komast á evrópsku mótaröð kvenna í golfi eftir að hún ein Íslendinga komst í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir mótaröðina. 22. desember 2015 08:03