Rory McIlroy trúlofaður á ný 14. desember 2015 23:15 Rory og Erica(til hægri) á góðri stundu. Getty Það er sjaldan lognmolla í kring um Rory Mcilroy en nú berast sögusagnir af því að hann sé búin að trúlofa sig á ný. Það hefur verið töluverður fréttaflutningur af einkalífi Rory í gegn um tíðina en fyrir tveimur árum trúlofuðu hann og tennisstjarnan Caroline Wozniaki sig. Rory hætti þó við nokkrum mánuðum seinna og eftir það flosnaði upp úr sambandinu en hann sagðist á þeim tíma ekki vera tilbúinn í hjónaband. Það virðist þó margt hafa breyst einu og hálfu ári en Reuters fréttastofan greindi frá því fyrr í vikunni að hann og Erica Stoll hefðu trúlofað sig. Erica er fyrrum starfsmaður PGA-mótaraðarinnar en þau kynntust fyrst árið 2012 þegar að hún hjálpaði Rory að ná teig í Ryder-bikarnum eftir að hann svaf yfir sig. Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er sjaldan lognmolla í kring um Rory Mcilroy en nú berast sögusagnir af því að hann sé búin að trúlofa sig á ný. Það hefur verið töluverður fréttaflutningur af einkalífi Rory í gegn um tíðina en fyrir tveimur árum trúlofuðu hann og tennisstjarnan Caroline Wozniaki sig. Rory hætti þó við nokkrum mánuðum seinna og eftir það flosnaði upp úr sambandinu en hann sagðist á þeim tíma ekki vera tilbúinn í hjónaband. Það virðist þó margt hafa breyst einu og hálfu ári en Reuters fréttastofan greindi frá því fyrr í vikunni að hann og Erica Stoll hefðu trúlofað sig. Erica er fyrrum starfsmaður PGA-mótaraðarinnar en þau kynntust fyrst árið 2012 þegar að hún hjálpaði Rory að ná teig í Ryder-bikarnum eftir að hann svaf yfir sig.
Golf Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira