Handbolti Seinni bylgjan: Umdeildur lokakafli í leik Hauka og FH Haukar og FH gerðu jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum í Olís deild karla í handbolta í vikunni en bæði lið fengu tækifæri til að skora sigurmarkið í leiknum. Þau klúðruðu hins vegar bæði lokasóknum sínum. Handbolti 1.3.2023 11:01 Alblóðugur í leik í Olís deildinni Slysin gerast og líka í Olís deild karla í handbolta. ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson hafði ekki heppnina með sér í leik á móti Val í síðustu umferð. Handbolti 1.3.2023 09:30 Segja að búningsklefi landsliðsins leki: „Ferð ekki í þennan skítadreifara sem menn fóru í“ Búningsklefi íslenska karlalandsliðsins í handbolta er lekur og upplýsingar virðast flæða þaðan óhindrað. Þetta var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu í gær. Handbolti 1.3.2023 08:01 Hverjir eru mótherjar Vals? Sexfaldir Evrópumeistarar í lægð Eftir tveggja marka sigur Vals gegn Svíþjóðarmeisturum Ystad í gær hafnaði liðið í þriðja sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handbolta. Valsmenn eru því á leið í 16-liða úrslit keppninnar þar sem liðið mætir Göppingen frá Þýskalandi, en hvaða lið er Göppingen? Handbolti 1.3.2023 07:01 Teitur markahæstur í jafntefli | Kristján og félagar úr leik þrátt fyrir stórsigur Teitur Örn Einarsson var markahæsti maður Flensburg er liðið gerði jafntefli gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 27-27. Þau úrslit þýða að Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í franska liðinu PAUC eru úr leik, þrátt fyrir tíu marka sigur gegn Benidorm á sama tíma, 39-29. Handbolti 28.2.2023 21:37 Magnús Stefánsson tekur við ÍBV eftir tímabilið Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Magnús Stefánsson um að hann muni taka við sem aðalþjálfari liðsins í Olís-deild karla að yfirstandandi tímabili loknu. Magnús skrifar undir tveggja ára samning. Handbolti 28.2.2023 21:24 „Að vera svekktir með að ná ekki öðru sætinu sýnir karakterinn í liðinu“ „Þetta er bara spes tilfinning. Við unnum leikinn, en erum í dauðafæri að vinna þetta með þrem eða meira og ná 2. sætinu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, eftir tveggja marka sigur liðsins gegn Ystad í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 28.2.2023 20:14 Óðinn skoraði þrettán í öruggum Evrópusigri Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir svissneska liðið Kadetten Schaffhausen, en hornamaðurinn skoraði þrettán mörk er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Presov í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 38-30. Handbolti 28.2.2023 19:44 Umfjöllun: Ystad - Valur 33-35 | Frábær sigur Valsmanna Valur vann sigur á Svíþjóðarmeisturum Ystad, 33-35, í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Valsmenn voru einu marki frá því að tryggja sér 2. sæti riðilsins. Handbolti 28.2.2023 19:25 Valsmenn gætu bókað flug til Sviss, Frakklands eða Þýskalands í kvöld Valsmenn ljúka í dag leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Ljóst er að þeir komast áfram í 16-liða úrslitin en úrslitin í dag ráða því hvaða mótherjar mæta á Hlíðarenda í 16-liða úrslitunum. Handbolti 28.2.2023 14:32 Þeytir skífum á kvöldin og nemur lífeindafræði á daginn Stiven Tobar Valencia er ekki maður einhamur. Auk þess að vera einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í handbolta er hann plötusnúður og stundar háskólanám í lífeindafræði. Handbolti 28.2.2023 08:00 „Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf“ „Fyrst og fremst er ég ánægður að við náðum varnarleiknum okkar til baka, við spiluðum frábæra vörn. Ég er ánægður með hvernig menn gáfu sig í þetta, það var mikil og góð liðsheild,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir jafntefli á móti Haukum í kvöld. Handbolti 27.2.2023 22:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. Handbolti 27.2.2023 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-31 | Endurkoma heimamanna hófst örlítið of seint Í kvöld lék Grótta gegn Fram í 17. umferð Olís-deildarinnar í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leikurinn var tvískiptur. Heimamenn voru varla með í fyrri hálfleik en sóttu vel að Frömurum í síðari hálfleik. Fram fór þó með sigur úr býtum, 30-31 lokatölur. Handbolti 27.2.2023 21:15 Umfjöllun: Hörður - Stjarnan 25-35 | Starri Friðriksson saltaði Harðverja Stjarnan valtaði yfir Hörð á Ísafirði og vann tíu marka sigur 25-35. Eftir litlausan fyrri hálfleik setti Stjarnan í fluggírinn og valtaði yfir Harðverja í seinni hálfleik. Handbolti 27.2.2023 19:30 Útiliðið hefur ekki unnið Hafnarfjarðarslaginn í fimm ár og fimm mánuði Haukar fá nágranna sína í FH í heimsókn á Ásvelli í kvöld í seinni deildarleik liðanna í Olís deild karla í handbolta á þessu tímabili. Handbolti 27.2.2023 15:31 „Svo skilst mér að Ásgeir sé á svo svakalegum samningi“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Sigursteinn Arndal verða andstæðingar í kvöld þegar Haukar mæta FH í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla. En venjulega eru þeir samherjar enda vinna þeir saman hjá Vodafone. Handbolti 27.2.2023 14:31 Botnar ekkert í býttunum hjá Halldóri Halldór Jóhann Sigfússon er orðinn aðalþjálfari danska handboltaliðsins TTH Holstebro, eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins. Það vekur hins vegar furðu sumra að maðurinn sem Halldór tekur við af, Sören Hansen, fer í starf Halldórs sem aðstoðarþjálfari. Handbolti 27.2.2023 08:01 Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 29-35 | KA-menn steinlágu á heimavelli Selfyssingar skelltu KA-mönnum norðan heiða í Olís deildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.2.2023 19:40 „Maður bara skorar og hleypur á bekkinn og þá er sagt skjóttu aftur og skoraðu” Selfyssingar gerðu góða ferð norður yfir heiðar í dag og unnu öruggan sigur á KA-mönnum í Olís deildinni í handbolta. Handbolti 26.2.2023 19:26 Janus og Sigvaldi öflugir þegar Kolstad tryggði sér bikarmeistaratitil Íslendingalið Kolstad er norskur bikarmeistari í handbolta eftir öruggan sigur á Elverum í úrslitaleik keppninnar í dag. Handbolti 26.2.2023 19:02 Góður útisigur hjá Viktori Gísla og félögum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes unnu öflugan sigur á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.2.2023 17:52 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Selfoss 21-26 | Góð ferð Selfyssinga norður Selfoss bar sigurorð af KA/Þór í KA heimilinu í dag, lokatölur 21 – 26 fyrir gestina sem sýndu klærnar í seinni hálfleik og lönduðu góðum sigri. Handbolti 26.2.2023 17:00 Stórleikur Viggós í sigri á Magdeburg Leipzig vann góðan sigur á Magdeburg í þýska handboltanum í dag. Magdeburg tapar því mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Handbolti 26.2.2023 16:56 Tap hjá Ribe-Esbjerg gegn meisturunum Dönsku meistararnir í GOG unnu öruggan sigur á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þrír Íslendingar leik með Ribe-Esbjerg. Handbolti 26.2.2023 16:36 Stórt tap hjá Melsungen í Berlín Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson léku með Melsungen sem mátti þola stórt tap gegn Fusche Berlin í þýska handboltanum í dag. Handbolti 26.2.2023 14:41 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-26 | Stór sex marka heimasigur Eyjamanna ÍBV og Afturelding eru nánast hnífjöfn í Olís-deild karla í handbolta og mættust í mikilvægum slag í Vestmannaeyjum í dag. Eyjamenn höfðu betur, 32-26, í fjörugum leik. Handbolti 26.2.2023 13:16 Óðinn Þór skoraði þrettán mörk í öruggum sigri Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæstur í leik Kaddetten Schaffhausen og Pfadi Winterthur í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.2.2023 19:31 Bjarki Már og félagar áfram með fullt hús stiga Vezsprem hefur yfirburði í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta um þessar mundir eins og stundum áður. Handbolti 25.2.2023 19:11 Elín Jóna öflug í sigri Nokkrar íslenskar handboltakonur voru í eldlínunni í evrópskum handbolta í dag. Handbolti 25.2.2023 18:38 « ‹ 100 101 102 103 104 105 106 107 108 … 334 ›
Seinni bylgjan: Umdeildur lokakafli í leik Hauka og FH Haukar og FH gerðu jafntefli í Hafnarfjarðarslagnum í Olís deild karla í handbolta í vikunni en bæði lið fengu tækifæri til að skora sigurmarkið í leiknum. Þau klúðruðu hins vegar bæði lokasóknum sínum. Handbolti 1.3.2023 11:01
Alblóðugur í leik í Olís deildinni Slysin gerast og líka í Olís deild karla í handbolta. ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson hafði ekki heppnina með sér í leik á móti Val í síðustu umferð. Handbolti 1.3.2023 09:30
Segja að búningsklefi landsliðsins leki: „Ferð ekki í þennan skítadreifara sem menn fóru í“ Búningsklefi íslenska karlalandsliðsins í handbolta er lekur og upplýsingar virðast flæða þaðan óhindrað. Þetta var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu í gær. Handbolti 1.3.2023 08:01
Hverjir eru mótherjar Vals? Sexfaldir Evrópumeistarar í lægð Eftir tveggja marka sigur Vals gegn Svíþjóðarmeisturum Ystad í gær hafnaði liðið í þriðja sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handbolta. Valsmenn eru því á leið í 16-liða úrslit keppninnar þar sem liðið mætir Göppingen frá Þýskalandi, en hvaða lið er Göppingen? Handbolti 1.3.2023 07:01
Teitur markahæstur í jafntefli | Kristján og félagar úr leik þrátt fyrir stórsigur Teitur Örn Einarsson var markahæsti maður Flensburg er liðið gerði jafntefli gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 27-27. Þau úrslit þýða að Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í franska liðinu PAUC eru úr leik, þrátt fyrir tíu marka sigur gegn Benidorm á sama tíma, 39-29. Handbolti 28.2.2023 21:37
Magnús Stefánsson tekur við ÍBV eftir tímabilið Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Magnús Stefánsson um að hann muni taka við sem aðalþjálfari liðsins í Olís-deild karla að yfirstandandi tímabili loknu. Magnús skrifar undir tveggja ára samning. Handbolti 28.2.2023 21:24
„Að vera svekktir með að ná ekki öðru sætinu sýnir karakterinn í liðinu“ „Þetta er bara spes tilfinning. Við unnum leikinn, en erum í dauðafæri að vinna þetta með þrem eða meira og ná 2. sætinu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, eftir tveggja marka sigur liðsins gegn Ystad í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 28.2.2023 20:14
Óðinn skoraði þrettán í öruggum Evrópusigri Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir svissneska liðið Kadetten Schaffhausen, en hornamaðurinn skoraði þrettán mörk er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Presov í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 38-30. Handbolti 28.2.2023 19:44
Umfjöllun: Ystad - Valur 33-35 | Frábær sigur Valsmanna Valur vann sigur á Svíþjóðarmeisturum Ystad, 33-35, í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta karla í kvöld. Valsmenn voru einu marki frá því að tryggja sér 2. sæti riðilsins. Handbolti 28.2.2023 19:25
Valsmenn gætu bókað flug til Sviss, Frakklands eða Þýskalands í kvöld Valsmenn ljúka í dag leik í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta. Ljóst er að þeir komast áfram í 16-liða úrslitin en úrslitin í dag ráða því hvaða mótherjar mæta á Hlíðarenda í 16-liða úrslitunum. Handbolti 28.2.2023 14:32
Þeytir skífum á kvöldin og nemur lífeindafræði á daginn Stiven Tobar Valencia er ekki maður einhamur. Auk þess að vera einn besti leikmaður Olís-deildarinnar í handbolta er hann plötusnúður og stundar háskólanám í lífeindafræði. Handbolti 28.2.2023 08:00
„Þetta er bara FH-Haukar, þetta gerist alltaf“ „Fyrst og fremst er ég ánægður að við náðum varnarleiknum okkar til baka, við spiluðum frábæra vörn. Ég er ánægður með hvernig menn gáfu sig í þetta, það var mikil og góð liðsheild,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir jafntefli á móti Haukum í kvöld. Handbolti 27.2.2023 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 24-24 | Allt jafnt í baráttunni um Hafnafjörð Þrátt fyrir að Haukar væru tveimur mörkum undir gegn nágrönnum sínum í FH þegar lítið var eftir af leik liðanna í Olís deild karla í handbolta þá tókst þeim að skora tvívegis og jafna þar með metin. Bæði lið fengu færi til að vinna leikinn en það gekk ekki eftir og lokatölur því 24-24. Handbolti 27.2.2023 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-31 | Endurkoma heimamanna hófst örlítið of seint Í kvöld lék Grótta gegn Fram í 17. umferð Olís-deildarinnar í Hertz höllinni út á Seltjarnarnesi. Leikurinn var tvískiptur. Heimamenn voru varla með í fyrri hálfleik en sóttu vel að Frömurum í síðari hálfleik. Fram fór þó með sigur úr býtum, 30-31 lokatölur. Handbolti 27.2.2023 21:15
Umfjöllun: Hörður - Stjarnan 25-35 | Starri Friðriksson saltaði Harðverja Stjarnan valtaði yfir Hörð á Ísafirði og vann tíu marka sigur 25-35. Eftir litlausan fyrri hálfleik setti Stjarnan í fluggírinn og valtaði yfir Harðverja í seinni hálfleik. Handbolti 27.2.2023 19:30
Útiliðið hefur ekki unnið Hafnarfjarðarslaginn í fimm ár og fimm mánuði Haukar fá nágranna sína í FH í heimsókn á Ásvelli í kvöld í seinni deildarleik liðanna í Olís deild karla í handbolta á þessu tímabili. Handbolti 27.2.2023 15:31
„Svo skilst mér að Ásgeir sé á svo svakalegum samningi“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Sigursteinn Arndal verða andstæðingar í kvöld þegar Haukar mæta FH í Hafnarfjarðarslagnum í Olís-deild karla. En venjulega eru þeir samherjar enda vinna þeir saman hjá Vodafone. Handbolti 27.2.2023 14:31
Botnar ekkert í býttunum hjá Halldóri Halldór Jóhann Sigfússon er orðinn aðalþjálfari danska handboltaliðsins TTH Holstebro, eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins. Það vekur hins vegar furðu sumra að maðurinn sem Halldór tekur við af, Sören Hansen, fer í starf Halldórs sem aðstoðarþjálfari. Handbolti 27.2.2023 08:01
Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 29-35 | KA-menn steinlágu á heimavelli Selfyssingar skelltu KA-mönnum norðan heiða í Olís deildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.2.2023 19:40
„Maður bara skorar og hleypur á bekkinn og þá er sagt skjóttu aftur og skoraðu” Selfyssingar gerðu góða ferð norður yfir heiðar í dag og unnu öruggan sigur á KA-mönnum í Olís deildinni í handbolta. Handbolti 26.2.2023 19:26
Janus og Sigvaldi öflugir þegar Kolstad tryggði sér bikarmeistaratitil Íslendingalið Kolstad er norskur bikarmeistari í handbolta eftir öruggan sigur á Elverum í úrslitaleik keppninnar í dag. Handbolti 26.2.2023 19:02
Góður útisigur hjá Viktori Gísla og félögum Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í Nantes unnu öflugan sigur á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.2.2023 17:52
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Selfoss 21-26 | Góð ferð Selfyssinga norður Selfoss bar sigurorð af KA/Þór í KA heimilinu í dag, lokatölur 21 – 26 fyrir gestina sem sýndu klærnar í seinni hálfleik og lönduðu góðum sigri. Handbolti 26.2.2023 17:00
Stórleikur Viggós í sigri á Magdeburg Leipzig vann góðan sigur á Magdeburg í þýska handboltanum í dag. Magdeburg tapar því mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Handbolti 26.2.2023 16:56
Tap hjá Ribe-Esbjerg gegn meisturunum Dönsku meistararnir í GOG unnu öruggan sigur á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þrír Íslendingar leik með Ribe-Esbjerg. Handbolti 26.2.2023 16:36
Stórt tap hjá Melsungen í Berlín Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson léku með Melsungen sem mátti þola stórt tap gegn Fusche Berlin í þýska handboltanum í dag. Handbolti 26.2.2023 14:41
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 32-26 | Stór sex marka heimasigur Eyjamanna ÍBV og Afturelding eru nánast hnífjöfn í Olís-deild karla í handbolta og mættust í mikilvægum slag í Vestmannaeyjum í dag. Eyjamenn höfðu betur, 32-26, í fjörugum leik. Handbolti 26.2.2023 13:16
Óðinn Þór skoraði þrettán mörk í öruggum sigri Óðinn Þór Ríkharðsson var langmarkahæstur í leik Kaddetten Schaffhausen og Pfadi Winterthur í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 25.2.2023 19:31
Bjarki Már og félagar áfram með fullt hús stiga Vezsprem hefur yfirburði í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta um þessar mundir eins og stundum áður. Handbolti 25.2.2023 19:11
Elín Jóna öflug í sigri Nokkrar íslenskar handboltakonur voru í eldlínunni í evrópskum handbolta í dag. Handbolti 25.2.2023 18:38