Handbolti Spánverjar hirtu bronsið með góðri endurkomu Spánn hafnar í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Svíum í Stokkhólmi í dag. Handbolti 29.1.2023 18:49 Egyptar lögðu Ungverja í tvíframlengdum leik Egyptar hafna í sjöunda sæti heimsmeistaramótsins í handbolta eftir að hafa lagt Ungverjaland að velli í dag í spennandi leik. Handbolti 29.1.2023 17:57 Lærisveinar Alfreðs enda í fimmta sæti á HM Þýskaland vann Noreg í leiknum um 5. sætið á HM í handbolta, lokatölur 28-24. Handbolti 29.1.2023 14:46 Stjarnan í humátt á eftir toppliðunum Stjarnan lagði Selfoss með fjögurra marka mun, 26-22, í Olís deild kvenna í handbolta. Sigur Stjörnunnar þýðir að liðið er þremur stigum á eftir toppliðum ÍBV og Vals. Handbolti 28.1.2023 19:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 21-32 | Haukar í engum vandræðum með HK Haukar unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum 21-32. Gestirnir tóku frumkvæðið snemma og komust sjö mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. HK ógnaði aldrei forystu Hauka sem unnu á endanum ellefu marka sigur. Handbolti 28.1.2023 18:27 Samúel: Kom mér á óvart að Sara hafi farið í Fram þar sem við vorum ekki að reyna losa okkur við hana Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, var afar svekktur eftir ellefu marka tap gegn Haukum á heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 21-32. HK var aðeins með tólf leikmenn á skýrslu og Samúel var ekki bjartsýnn á að HK myndi styrkja hópinn. Handbolti 28.1.2023 18:10 Valur aftur á toppinn eftir sigur á Akureyri Valur gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild kvenna i handbolta þar sem liðið mætti KA/Þór. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Vals, lokatölur 20-23. Handbolti 28.1.2023 16:45 Hrafnhildur skoraði fjórtán þegar ÍBV skaust á toppinn ÍBV vann öruggan sigur á Framkonum í stórleik dagsins í Olís deildinni í handbolta en liðin áttust við í Vestmannaeyjum. Handbolti 28.1.2023 16:00 Fyrsta leik ársins frestað Ekkert verður af leik Harðar og ÍBV í Olís deild karla í handbolta í dag. Handbolti 28.1.2023 11:45 Frakkar mæta Dönum í úrslitum Það verða Frakkland og Danmörk sem mætast í úrslitum HM í handbolta á sunnudaginn kemur. Frakkar unnu Svía með fimm marka mun nú í kvöld, lokatölur 31-26. Handbolti 27.1.2023 21:45 Áfram tapa Ungverjar Það verða Norðmenn sem mæta Þjóðverjum í leiknum um 5. sætið á HM í handbolta. Noregur vann Ungverjaland með 8 marka mun nú rétt í þessu, lokatölur 33-25. Handbolti 27.1.2023 19:15 Danir geta varið heimsmeistaratitilinn eftir sigur á Spáni Danmörk lagði Spán í undanúrslitum HM í handbolta. Danir, sem eru ríkjandi heimsmeistarar, geta þannig varið titil sinn þegar þeir mæta Frökkum eða Svíum í úrslitum á sunnudag. Handbolti 27.1.2023 19:00 Alfreð í leik um fimmta sæti eftir æsispennu Alfreð Gíslason stýrði Þýskalandi til sigurs í framlengdum leik gegn Egyptalandi á HM í handbolta í dag, 35-34. Þar með er ljóst að Þjóðverjar spila við sigurliðið úr leik Noregs og Ungverjalands um 5. sæti mótsins. Handbolti 27.1.2023 16:30 Vill ekki hafa meidda fyrirliðann sinn á bekknum hjá sér Sænski landsliðsþjálfarinn Glenn Solberg ætlar ekki að hafa fyrirliðann Jim Gottfridsson með sér á bekknum í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 27.1.2023 15:30 Ísland ekki eina handboltaþjóðin sem dreymir um að brjóta upp þessa fernu Í kvöld fara fram undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í handbolta þar sem bjartsýnustu spámenn spáðu að íslenska handboltalandsliðið myndi spila. Handbolti 27.1.2023 15:01 Vonsviknir Ísfirðingar bíða og HSÍ fær engin svör: „Það er dónaskapur“ „Við erum vægast sagt vonsvikin,“ segir Vigdís Pála Halldórsdóttir, formaður Harðar á Ísafirði. Nýliðarnir nýttu hléið vegna HM til að blása til sóknar fyrir seinni hluta leiktíðar í Olís-deild karla í handbolta, en bíða enn eftir leikheimild fyrir afar öflugan leikmann sem félagið fékk frá Spáni. Handbolti 27.1.2023 14:36 Franska liðið í sjokki eftir að upp komst um barnaníðinginn Bruno Martini, fyrrverandi markvörður franska handboltalandsliðsins, hefur verið dæmdur í eins árs skilorðsbundið fangelsi fyrir barnaníð. Nikola Karabatic segir það vissulega hafa verið áfall fyrir leikmenn landsliðsins að heyra þær fréttir, á miðju heimsmeistaramóti. Handbolti 27.1.2023 11:00 Ósáttur við ábyrgðarleysi leikmanna: „Voru í markaðssetningu á sjálfum sér inni á miðju móti“ Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta eiga ekki að vera undanskildir gagnrýni vegna framgöngu liðsins á HM í Svíþjóð og Póllandi. Þetta segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. Handbolti 27.1.2023 09:01 Felldi tár og svaf varla dúr Jim Gottfridsson, aðalstjarna Svía og besti leikmaður EM í fyrra, spilar ekki meira á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir að hafa meiðst í sigrinum gegn Egyptalandi í gær. Handbolti 26.1.2023 23:01 Björgvin Páll svarar gagnrýninni: „Hvar eru þessar spurningar þegar við hittumst úti á götu?“ Björgvin Páll Gústavsson skrifar pistil á Facebook þar sem hann svarar gagnrýninni sem handknattleikslandsliðið hefur fengið eftir heimsmeistaramótið. Hann segir hluta gagnrýninnar ekki standast skoðun. Handbolti 26.1.2023 21:19 Alfreð gagnrýnir fyrirkomulag HM: „Gátum ekki undirbúið okkur“ Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, óskaði Frökkum til hamingju með sigurinn í 8-liða úrslitum HM í gær en benti á hve ósanngjörn dagskrá mótsins, sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð, væri. Það bitnaði á Þjóðverjum. Handbolti 26.1.2023 17:01 Guðmundur og Dagur fengu langbestu kosningu Alls vilja 35% lesenda Vísis að Guðmundur Guðmundsson verði áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta. Guðmundur hlaut flest atkvæði í könnun sem alls 10.839 manns tóku þátt í. Handbolti 26.1.2023 16:20 Björnsen tók ábyrgð eftir grátlegt tap Norðmanna: Ég var sá seki Norska handboltalandsliðið missti af undanúrslitum HM í handbolta á grátlegan hátt í gærkvöldi þegar þeir hentu frá sér sigrinum í lokin. Spánverjar unnu að lokum eftir tvíframlengdan leik. Handbolti 26.1.2023 14:30 HM-Pallborðið: Vonbrigðamót krufið til mergjar Pallborðið á Vísi og Stöð 2 Vísi var helgað heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Mótinu er ekki lokið en íslenska landsliðið hefur aftur á móti lokið þátttöku sinni og var niðurstaðan 12. sæti. Handbolti 26.1.2023 12:00 Svíar missa besta leikmann heims út heimsmeistaramótið Evrópumeistarar Svía verða án síns besta leikmanns það sem eftir lifir af heimsmeistaramótinu í handbolta. Handbolti 26.1.2023 10:31 Sammála um að landsliðsferill Arons sé vonbrigði Strákarnir í Handkastinu voru sammála um að ferill Arons Pálmarssonar með íslenska handboltalandsliðinu hafi verið vonbrigði. Handbolti 26.1.2023 09:01 Logi Geirs: „Við verðum að fá breytingar og mig langar í nýjan þjálfara“ Logi Geirsson vill fá nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann var afar ósáttur við hvernig Guðmundur Guðmundsson stýrði Íslandi á HM. Handbolti 26.1.2023 08:01 Utan vallar: Leikþáttur til þess að blása ryki í augu forseta IHF Fyrir rétt rúmum tveimur vikum síðan voru öll liðin á HM í handbolta að fara á taugum út af Covid-prófum. Í dag er enginn að tala um þau enda virðist sá gjörningur hafa verið einn stærsti leikþáttur seinni ára. Handbolti 26.1.2023 07:30 Svíar og Frakkar áfram en Gottfridsson meiddist Svíþjóð og Frakkland tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik með sigrum á Egyptum og Þjóðverjum. Sigur Svía gæti þó orðið þeim dýrkeyptur. Handbolti 25.1.2023 21:24 Fjögur mörk Söndru í markasúpu Metzingen sem er komið í Final Four Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Tus Metzingen sem lagði Tus Lintford í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í kvöld. Tæplega níutíu mörk voru skoruð í leiknum. Handbolti 25.1.2023 20:40 « ‹ 100 101 102 103 104 105 106 107 108 … 334 ›
Spánverjar hirtu bronsið með góðri endurkomu Spánn hafnar í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir nokkuð öruggan sigur á Svíum í Stokkhólmi í dag. Handbolti 29.1.2023 18:49
Egyptar lögðu Ungverja í tvíframlengdum leik Egyptar hafna í sjöunda sæti heimsmeistaramótsins í handbolta eftir að hafa lagt Ungverjaland að velli í dag í spennandi leik. Handbolti 29.1.2023 17:57
Lærisveinar Alfreðs enda í fimmta sæti á HM Þýskaland vann Noreg í leiknum um 5. sætið á HM í handbolta, lokatölur 28-24. Handbolti 29.1.2023 14:46
Stjarnan í humátt á eftir toppliðunum Stjarnan lagði Selfoss með fjögurra marka mun, 26-22, í Olís deild kvenna í handbolta. Sigur Stjörnunnar þýðir að liðið er þremur stigum á eftir toppliðum ÍBV og Vals. Handbolti 28.1.2023 19:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 21-32 | Haukar í engum vandræðum með HK Haukar unnu sannfærandi sigur á HK í Kórnum 21-32. Gestirnir tóku frumkvæðið snemma og komust sjö mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. HK ógnaði aldrei forystu Hauka sem unnu á endanum ellefu marka sigur. Handbolti 28.1.2023 18:27
Samúel: Kom mér á óvart að Sara hafi farið í Fram þar sem við vorum ekki að reyna losa okkur við hana Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, var afar svekktur eftir ellefu marka tap gegn Haukum á heimavelli í Olís deild kvenna í handbolta, lokatölur 21-32. HK var aðeins með tólf leikmenn á skýrslu og Samúel var ekki bjartsýnn á að HK myndi styrkja hópinn. Handbolti 28.1.2023 18:10
Valur aftur á toppinn eftir sigur á Akureyri Valur gerði góða ferð til Akureyrar í Olís deild kvenna i handbolta þar sem liðið mætti KA/Þór. Leiknum lauk með þriggja marka sigri Vals, lokatölur 20-23. Handbolti 28.1.2023 16:45
Hrafnhildur skoraði fjórtán þegar ÍBV skaust á toppinn ÍBV vann öruggan sigur á Framkonum í stórleik dagsins í Olís deildinni í handbolta en liðin áttust við í Vestmannaeyjum. Handbolti 28.1.2023 16:00
Fyrsta leik ársins frestað Ekkert verður af leik Harðar og ÍBV í Olís deild karla í handbolta í dag. Handbolti 28.1.2023 11:45
Frakkar mæta Dönum í úrslitum Það verða Frakkland og Danmörk sem mætast í úrslitum HM í handbolta á sunnudaginn kemur. Frakkar unnu Svía með fimm marka mun nú í kvöld, lokatölur 31-26. Handbolti 27.1.2023 21:45
Áfram tapa Ungverjar Það verða Norðmenn sem mæta Þjóðverjum í leiknum um 5. sætið á HM í handbolta. Noregur vann Ungverjaland með 8 marka mun nú rétt í þessu, lokatölur 33-25. Handbolti 27.1.2023 19:15
Danir geta varið heimsmeistaratitilinn eftir sigur á Spáni Danmörk lagði Spán í undanúrslitum HM í handbolta. Danir, sem eru ríkjandi heimsmeistarar, geta þannig varið titil sinn þegar þeir mæta Frökkum eða Svíum í úrslitum á sunnudag. Handbolti 27.1.2023 19:00
Alfreð í leik um fimmta sæti eftir æsispennu Alfreð Gíslason stýrði Þýskalandi til sigurs í framlengdum leik gegn Egyptalandi á HM í handbolta í dag, 35-34. Þar með er ljóst að Þjóðverjar spila við sigurliðið úr leik Noregs og Ungverjalands um 5. sæti mótsins. Handbolti 27.1.2023 16:30
Vill ekki hafa meidda fyrirliðann sinn á bekknum hjá sér Sænski landsliðsþjálfarinn Glenn Solberg ætlar ekki að hafa fyrirliðann Jim Gottfridsson með sér á bekknum í undanúrslitaleiknum á móti Frökkum á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 27.1.2023 15:30
Ísland ekki eina handboltaþjóðin sem dreymir um að brjóta upp þessa fernu Í kvöld fara fram undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í handbolta þar sem bjartsýnustu spámenn spáðu að íslenska handboltalandsliðið myndi spila. Handbolti 27.1.2023 15:01
Vonsviknir Ísfirðingar bíða og HSÍ fær engin svör: „Það er dónaskapur“ „Við erum vægast sagt vonsvikin,“ segir Vigdís Pála Halldórsdóttir, formaður Harðar á Ísafirði. Nýliðarnir nýttu hléið vegna HM til að blása til sóknar fyrir seinni hluta leiktíðar í Olís-deild karla í handbolta, en bíða enn eftir leikheimild fyrir afar öflugan leikmann sem félagið fékk frá Spáni. Handbolti 27.1.2023 14:36
Franska liðið í sjokki eftir að upp komst um barnaníðinginn Bruno Martini, fyrrverandi markvörður franska handboltalandsliðsins, hefur verið dæmdur í eins árs skilorðsbundið fangelsi fyrir barnaníð. Nikola Karabatic segir það vissulega hafa verið áfall fyrir leikmenn landsliðsins að heyra þær fréttir, á miðju heimsmeistaramóti. Handbolti 27.1.2023 11:00
Ósáttur við ábyrgðarleysi leikmanna: „Voru í markaðssetningu á sjálfum sér inni á miðju móti“ Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta eiga ekki að vera undanskildir gagnrýni vegna framgöngu liðsins á HM í Svíþjóð og Póllandi. Þetta segir Einar Jónsson, þjálfari Fram. Handbolti 27.1.2023 09:01
Felldi tár og svaf varla dúr Jim Gottfridsson, aðalstjarna Svía og besti leikmaður EM í fyrra, spilar ekki meira á heimsmeistaramótinu í handbolta eftir að hafa meiðst í sigrinum gegn Egyptalandi í gær. Handbolti 26.1.2023 23:01
Björgvin Páll svarar gagnrýninni: „Hvar eru þessar spurningar þegar við hittumst úti á götu?“ Björgvin Páll Gústavsson skrifar pistil á Facebook þar sem hann svarar gagnrýninni sem handknattleikslandsliðið hefur fengið eftir heimsmeistaramótið. Hann segir hluta gagnrýninnar ekki standast skoðun. Handbolti 26.1.2023 21:19
Alfreð gagnrýnir fyrirkomulag HM: „Gátum ekki undirbúið okkur“ Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, óskaði Frökkum til hamingju með sigurinn í 8-liða úrslitum HM í gær en benti á hve ósanngjörn dagskrá mótsins, sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð, væri. Það bitnaði á Þjóðverjum. Handbolti 26.1.2023 17:01
Guðmundur og Dagur fengu langbestu kosningu Alls vilja 35% lesenda Vísis að Guðmundur Guðmundsson verði áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta. Guðmundur hlaut flest atkvæði í könnun sem alls 10.839 manns tóku þátt í. Handbolti 26.1.2023 16:20
Björnsen tók ábyrgð eftir grátlegt tap Norðmanna: Ég var sá seki Norska handboltalandsliðið missti af undanúrslitum HM í handbolta á grátlegan hátt í gærkvöldi þegar þeir hentu frá sér sigrinum í lokin. Spánverjar unnu að lokum eftir tvíframlengdan leik. Handbolti 26.1.2023 14:30
HM-Pallborðið: Vonbrigðamót krufið til mergjar Pallborðið á Vísi og Stöð 2 Vísi var helgað heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Mótinu er ekki lokið en íslenska landsliðið hefur aftur á móti lokið þátttöku sinni og var niðurstaðan 12. sæti. Handbolti 26.1.2023 12:00
Svíar missa besta leikmann heims út heimsmeistaramótið Evrópumeistarar Svía verða án síns besta leikmanns það sem eftir lifir af heimsmeistaramótinu í handbolta. Handbolti 26.1.2023 10:31
Sammála um að landsliðsferill Arons sé vonbrigði Strákarnir í Handkastinu voru sammála um að ferill Arons Pálmarssonar með íslenska handboltalandsliðinu hafi verið vonbrigði. Handbolti 26.1.2023 09:01
Logi Geirs: „Við verðum að fá breytingar og mig langar í nýjan þjálfara“ Logi Geirsson vill fá nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann var afar ósáttur við hvernig Guðmundur Guðmundsson stýrði Íslandi á HM. Handbolti 26.1.2023 08:01
Utan vallar: Leikþáttur til þess að blása ryki í augu forseta IHF Fyrir rétt rúmum tveimur vikum síðan voru öll liðin á HM í handbolta að fara á taugum út af Covid-prófum. Í dag er enginn að tala um þau enda virðist sá gjörningur hafa verið einn stærsti leikþáttur seinni ára. Handbolti 26.1.2023 07:30
Svíar og Frakkar áfram en Gottfridsson meiddist Svíþjóð og Frakkland tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik með sigrum á Egyptum og Þjóðverjum. Sigur Svía gæti þó orðið þeim dýrkeyptur. Handbolti 25.1.2023 21:24
Fjögur mörk Söndru í markasúpu Metzingen sem er komið í Final Four Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Tus Metzingen sem lagði Tus Lintford í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í kvöld. Tæplega níutíu mörk voru skoruð í leiknum. Handbolti 25.1.2023 20:40