Handbolti

Elvar og félagar sóttu loksins stig

Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy sóttu langþráð stig er liðið heimsótti Nimes í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 29-29, en Elvar og félagar sitja enn á botni deildarinnar.

Handbolti

Gummi Gumm valdi landsliðshóp

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 21 leikmann til æfinga á Íslandi í alþjóðlegri landsliðsviku dagana 14.-20. mars.

Handbolti

Víkingar tóku stig gegn Aftureldingu

Víkingur og Afturelding skiptu stigunum óvænt á milli sín er liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 25-25, en Víkingar sitja enn á botni deildarinnar.

Handbolti

Kielce enn á toppnum þrátt fyrir tap

Íslendingalið Vive Kielce mátti þola tveggja marka tap er liðið heimsótti Telekom Veszprem í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 35-33, en Kielce heldur toppsæti riðilsins þrátt fyrir tapið.

Handbolti

Orri og Aron meistarar í miðjum leik

Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson urðu í gærkvöld að sætta sig við tap með norska handboltaliðinu Elverum. Á meðan á leiknum stóð urðu þeir engu að síður deildarmeistarar.

Handbolti

„Krefjandi aðstæður og mikil læti“

Búist er við 2-3.000 öflugum, tyrkneskum stuðningsmönnum á leik Tyrklands og Íslands í Kastamonu í dag, í undankeppni EM kvenna í handbolta. Arnar Pétursson landsliðsþjálfari fagnar því.

Handbolti