Harðorður Einar um stöðu mála á Akureyri: „Finnst þetta allt of langt fall niður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 23:30 Einar Jónsson lét í sér heyra í jólaþætti Seinni bylgjunnar. Vísir/Hulda Margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís deild karla, var ekki í jólaskapi í jólaþætti Seinni bylgjunnar er hann ræddi stöðu mála hjá KA/Þór í Olís deild kvenna. Liðið varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn árið 2021 ásamt því að verða bikarmeistari sama ár en er nú í fallbaráttu. „Það er svo erfitt að fá fólk norður, það er svo erfitt að fá fólk til Eyja,“ sagði Einar áður en Svava Kristín Grétarsdóttir, Eyjakona og þáttastjórnandi, greip inn í og sagði að það væri nú ekki erfitt að fá fólk til Eyja: „Við erum með endalaust af landsliðsmönnum í Eyjum.“ „Það er ekki eins og það sé erfitt, reddaðu þessu bara. Þetta er ekkert erfitt, bara því þú ert búinn að ákveða að þetta er erfitt. Vertu bara með alvöru umgjörð, alvöru lið, hafðu þetta bara í lagi. Eins og þeir voru búnir að gera fyrir þetta, byggja rosalega flott upp. Ekki láta hrunið vera svona mikið, það er það sem fer í taugarnar á mér.“ „ÍBV er búið að vera rock solid karla- og kvenna megin í tíu ár. Fyrir það voru þau sígrenjandi yfir því að það nennti engin/n að koma til Eyja og bla bla bla. Þau breyttu bara hugarfarinu hjá sjálfum sér, ekki hjá öðrum. Sneru þessu við. Spurðu sig hvað þau þyrftu að gera því það hlyti að vera eitthvað að, eða whatever. Nú er ég bara að geta mér til. Það hlýtur að vera þannig.“ „Það er ekkert erfitt að fara til Akureyrar, hvað er svona erfitt við að fara til Akureyrar? Getur þú ekki búið á Akureyri eða? Borgaðu bara alvöru monní, rektu þetta vel og hafðu þetta í lagi. Bæði karla- og kvenna megin, ekki karla megin núna en settu áherslu á kvennaliðið. Vertu með alvöru lið þar. Mér finnst þetta alltof langt fall niður.“ Klippa: Harðorður Einar um stöðu mála hjá KA/Þór: Finnst þetta alltof langt fall niður Handbolti Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Seinni bylgjan Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
„Það er svo erfitt að fá fólk norður, það er svo erfitt að fá fólk til Eyja,“ sagði Einar áður en Svava Kristín Grétarsdóttir, Eyjakona og þáttastjórnandi, greip inn í og sagði að það væri nú ekki erfitt að fá fólk til Eyja: „Við erum með endalaust af landsliðsmönnum í Eyjum.“ „Það er ekki eins og það sé erfitt, reddaðu þessu bara. Þetta er ekkert erfitt, bara því þú ert búinn að ákveða að þetta er erfitt. Vertu bara með alvöru umgjörð, alvöru lið, hafðu þetta bara í lagi. Eins og þeir voru búnir að gera fyrir þetta, byggja rosalega flott upp. Ekki láta hrunið vera svona mikið, það er það sem fer í taugarnar á mér.“ „ÍBV er búið að vera rock solid karla- og kvenna megin í tíu ár. Fyrir það voru þau sígrenjandi yfir því að það nennti engin/n að koma til Eyja og bla bla bla. Þau breyttu bara hugarfarinu hjá sjálfum sér, ekki hjá öðrum. Sneru þessu við. Spurðu sig hvað þau þyrftu að gera því það hlyti að vera eitthvað að, eða whatever. Nú er ég bara að geta mér til. Það hlýtur að vera þannig.“ „Það er ekkert erfitt að fara til Akureyrar, hvað er svona erfitt við að fara til Akureyrar? Getur þú ekki búið á Akureyri eða? Borgaðu bara alvöru monní, rektu þetta vel og hafðu þetta í lagi. Bæði karla- og kvenna megin, ekki karla megin núna en settu áherslu á kvennaliðið. Vertu með alvöru lið þar. Mér finnst þetta alltof langt fall niður.“ Klippa: Harðorður Einar um stöðu mála hjá KA/Þór: Finnst þetta alltof langt fall niður
Handbolti Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Seinni bylgjan Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira