Handbolti Náðu ekki að fylgja eftir stórsigrinum í Evrópukeppninni um helgina Íslendingaliðið Bjerringbro/Silkeborg tapaði á móti GOG í kvöld í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.9.2024 19:54 FH og Valur verji titlana en nýliðarnir falli Íslandsmeistarabikararnir í handbolta verða áfram í Kaplakrika og á Hlíðarenda ef marka má árlega spá þjálfara, leikmanna og formanna félaganna í Olís-deildunum. Handbolti 3.9.2024 13:59 Vinsælir Íslendingar aftur valdir fyrir næsta EM Það eru enn rúmir sextán mánuðir í að EM karla í handbolta hefjist, og öll undankeppnin er eftir, en það er engu að síður orðið ljóst í hvaða riðli strákarnir okkar í íslenska landsliðinu myndu spila. Handbolti 2.9.2024 10:31 Hefur lent á veggjum vegna kyns síns Rakel Dögg Bragadóttir verður ein þriggja kvenkyns aðalþjálfara í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur. Hún fagnar fjölgun kvenna í stéttinni en segist hafa lent á veggjum vegna kyns síns. Handbolti 2.9.2024 07:01 „Það hafði smá áhrif að það voru engin læti“ Valur vann stórsigur á RK Bjelin Spacva Vinkovci að Hlíðarenda í kvöld í fyrri umspilsleik liðanna um laust sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari var ekki ánægður með mætingu stuðningsmanna Vals. Handbolti 31.8.2024 19:46 Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Evrópu Melsungen og Gummersbach unnu bæði sigra í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Handbolti 31.8.2024 19:42 Uppgjörið: Valur - Spacva Vinkovci 34-25 | Valsmenn með annan fótinn í Evrópudeildina Valur fer með níu marka forystu út til Króatíu eftir fyrri umspilsleik liðsins gegn RK Bjelin Spacva Vinkovci um laust sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Lokatölur 34-25. Handbolti 31.8.2024 19:05 Naumt tap Magdeburg í Ofurbikarnum Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Magdeburg sem mátti sætta sig við tap gegn Fusche Berlin í Ofurbikarnum í þýska handboltanum í dag. Handbolti 31.8.2024 18:47 Guðjón Valur búinn að koma Gummersbach hálfa leið inn í Evrópudeildina Gummersbach er í frábærum málum eftir þrettán marka sigur á danska félaginu Mors-Thy Håndbold í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Handbolti 31.8.2024 15:35 Valskonur unnu nítján marka sigur í Meistarakeppninni Íslandsmeistarar Vals byrja nýtt tímabil vel í kvennahandboltanum en liðið vann stórsigur á Stjörnunni í Meistarakeppni HSÍ í dag. Handbolti 31.8.2024 14:53 Guðmundur Bragi með þrjú mörk í risa Evrópusigri Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg eru í frábærum málum eftir stórsigur í fyrri leik sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni. Handbolti 31.8.2024 14:31 Lærisveinar Guðmundar í átta liða úrslit Fredericia, lið Guðmundar Þ. Guðmundssonar, er komið í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta eftir öruggan sjö marka sigur á Midtjylland. Handbolti 30.8.2024 21:00 FH heldur áfram að vinna titla eftir háspennu Íslandsmeistarar FH hefja nýja handboltavertíð eins og þeir luku þeirri síðustu, með því að vinna titil. Handbolti 28.8.2024 21:23 Magnús Óli ekki með Val í upphafi tímabils Magnús Óli Magnússon verður fjarri góðu gamni fyrstu vikurnar þegar nýtt tímabil fer af stað í handboltanum hér á landi. Handbolti 27.8.2024 20:16 Guttarnir markahæstir og sá nýi bestur þegar Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið Haukar fögnuðu fyrsta bikar sínum á leiktíðinni eftir að hafa unnið alla þrjá leiki sína á hinu árlega Hafnarfjarðarmóti. Handbolti 26.8.2024 13:02 Getur eitthvað toppað þetta ár? Norska handboltakonan Veronica Kristiansen gleymir ekki árinu 2024 svo lengi sem hún lifir. Handbolti 26.8.2024 11:03 Óðinn markahæstur er Kadetten vann fyrsta titil tímabilsins Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen hafði betur gegn HC Kriens í leik liðanna um svissneska Ofurbikarinn. Handbolti 24.8.2024 21:37 Valur fær svartfellskan liðsstyrk Evrópubikarmeistarar Vals hafa fengið svartfellskan línumann, Miodrag Corsovic, til liðs við sig. Hann samdi við félagið út tímabilið. Handbolti 24.8.2024 10:31 Kristianstad með augastað á Jóhannesi Fjölmargir íslenskir handboltamenn hafa leikið með Kristianstad í Svíþjóð og félagið ku hafa áhuga á að fjölga þeim. Handbolti 23.8.2024 22:32 Átti ekkert svar við skjótum viðbrögðum Gísla Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er fljótur á fótunum og fljótur að hugsa. Handahreyfingarnar eru ekkert síðri heldur. Handbolti 23.8.2024 12:02 Duvnjak búinn að lofa Degi Eftir Ólympíuleikana í París í sumar og orð sem Domagoj Duvnjak, skærasta stjarna Króata í handbolta, lét falla benti allt til þess að hann hefði spilað sinn síðasta leik fyrir Dag Sigurðsson. Svo er hins vegar ekki. Handbolti 23.8.2024 11:33 Dana Björg með fimmtán mörk í bikarsigri en liðið dæmt úr keppni Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar í Volda héldu að þær væru komnar áfram í norsku bikarkeppninni í handbolta eftir stórsigur en annað kom á daginn. Handbolti 23.8.2024 08:31 45 ára á næsta ári en spilar áfram með Val: „Heppinn að vera með skrokk sem heldur“ Handboltamaðurinn Alexander Petersson hefur ákveðið að spila með Valsmönnum í Olís-deild karla í vetur. Hann verður 45 ára á næsta ári. Handbolti 23.8.2024 08:00 Íslendingaliðið keypti markakóng þýsku deildarinnar Tveir af þremur markahæstu leikmönnum þýsku bundesligunnar í handbolta á síðustu leiktíð spila með Magdeburg á komandi tímabili og annar þeirra er íslenskur. Handbolti 22.8.2024 11:02 Átján marka sigur og stelpurnar spila um 25. sætið á HM Íslenska handboltalandsliðið skipað stúlkum átján ára og yngri vann 33-15 stórsigur gegn Indlandi í næstsíðasta leiknum á HM í Kína. Spilað verður upp á 25. sætið gegn Angóla eða Kasakstan á morgun. Handbolti 22.8.2024 09:16 Nýtt handboltalið í Eyjum Í vetur verða tvö handboltafélög starfrækt í Vestmannaeyjum því nú hefur verið stofnað nýtt félag sem tefla mun fram liði í Grill 66 deild karla. Handbolti 21.8.2024 17:15 IHF segir Dagmar tákn um þrautseigju Seigla Dagmarar Guðrúnar Pálsdóttur í leik á HM U18-landsliða í Kína vakti athygli, er hún lét þungt högg á auga ekki stöðva sig. Handbolti 21.8.2024 14:32 „Þetta er bara byrjunin“ Dagur Árni Heimisson og félagar hans í íslenska U-18 ára landsliðinu í handbolta enduðu í 4. sæti á EM í Svartfjallalandi. Dagur var valinn í úrvalslið mótsins og stefnir á toppinn í handboltanum. Handbolti 21.8.2024 09:01 Hafnarfjarðarmótið haldið á Ásvöllum í ár Það styttist í handboltatímabilið og einn af haustboðunum er hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta. Handbolti 20.8.2024 15:02 Fóru illa að ráði sínu gegn Egyptum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri gerði jafntefli við Egyptaland, 20-20, í fyrri leik liðsins í milliriðlakeppni á HM í Kína. Handbolti 19.8.2024 12:01 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 334 ›
Náðu ekki að fylgja eftir stórsigrinum í Evrópukeppninni um helgina Íslendingaliðið Bjerringbro/Silkeborg tapaði á móti GOG í kvöld í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 3.9.2024 19:54
FH og Valur verji titlana en nýliðarnir falli Íslandsmeistarabikararnir í handbolta verða áfram í Kaplakrika og á Hlíðarenda ef marka má árlega spá þjálfara, leikmanna og formanna félaganna í Olís-deildunum. Handbolti 3.9.2024 13:59
Vinsælir Íslendingar aftur valdir fyrir næsta EM Það eru enn rúmir sextán mánuðir í að EM karla í handbolta hefjist, og öll undankeppnin er eftir, en það er engu að síður orðið ljóst í hvaða riðli strákarnir okkar í íslenska landsliðinu myndu spila. Handbolti 2.9.2024 10:31
Hefur lent á veggjum vegna kyns síns Rakel Dögg Bragadóttir verður ein þriggja kvenkyns aðalþjálfara í Olís-deild kvenna í handbolta í vetur. Hún fagnar fjölgun kvenna í stéttinni en segist hafa lent á veggjum vegna kyns síns. Handbolti 2.9.2024 07:01
„Það hafði smá áhrif að það voru engin læti“ Valur vann stórsigur á RK Bjelin Spacva Vinkovci að Hlíðarenda í kvöld í fyrri umspilsleik liðanna um laust sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari var ekki ánægður með mætingu stuðningsmanna Vals. Handbolti 31.8.2024 19:46
Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Evrópu Melsungen og Gummersbach unnu bæði sigra í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Handbolti 31.8.2024 19:42
Uppgjörið: Valur - Spacva Vinkovci 34-25 | Valsmenn með annan fótinn í Evrópudeildina Valur fer með níu marka forystu út til Króatíu eftir fyrri umspilsleik liðsins gegn RK Bjelin Spacva Vinkovci um laust sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Lokatölur 34-25. Handbolti 31.8.2024 19:05
Naumt tap Magdeburg í Ofurbikarnum Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Magdeburg sem mátti sætta sig við tap gegn Fusche Berlin í Ofurbikarnum í þýska handboltanum í dag. Handbolti 31.8.2024 18:47
Guðjón Valur búinn að koma Gummersbach hálfa leið inn í Evrópudeildina Gummersbach er í frábærum málum eftir þrettán marka sigur á danska félaginu Mors-Thy Håndbold í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Handbolti 31.8.2024 15:35
Valskonur unnu nítján marka sigur í Meistarakeppninni Íslandsmeistarar Vals byrja nýtt tímabil vel í kvennahandboltanum en liðið vann stórsigur á Stjörnunni í Meistarakeppni HSÍ í dag. Handbolti 31.8.2024 14:53
Guðmundur Bragi með þrjú mörk í risa Evrópusigri Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í danska handboltaliðinu Bjerringbro-Silkeborg eru í frábærum málum eftir stórsigur í fyrri leik sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni. Handbolti 31.8.2024 14:31
Lærisveinar Guðmundar í átta liða úrslit Fredericia, lið Guðmundar Þ. Guðmundssonar, er komið í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta eftir öruggan sjö marka sigur á Midtjylland. Handbolti 30.8.2024 21:00
FH heldur áfram að vinna titla eftir háspennu Íslandsmeistarar FH hefja nýja handboltavertíð eins og þeir luku þeirri síðustu, með því að vinna titil. Handbolti 28.8.2024 21:23
Magnús Óli ekki með Val í upphafi tímabils Magnús Óli Magnússon verður fjarri góðu gamni fyrstu vikurnar þegar nýtt tímabil fer af stað í handboltanum hér á landi. Handbolti 27.8.2024 20:16
Guttarnir markahæstir og sá nýi bestur þegar Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið Haukar fögnuðu fyrsta bikar sínum á leiktíðinni eftir að hafa unnið alla þrjá leiki sína á hinu árlega Hafnarfjarðarmóti. Handbolti 26.8.2024 13:02
Getur eitthvað toppað þetta ár? Norska handboltakonan Veronica Kristiansen gleymir ekki árinu 2024 svo lengi sem hún lifir. Handbolti 26.8.2024 11:03
Óðinn markahæstur er Kadetten vann fyrsta titil tímabilsins Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er Kadetten Schaffhausen hafði betur gegn HC Kriens í leik liðanna um svissneska Ofurbikarinn. Handbolti 24.8.2024 21:37
Valur fær svartfellskan liðsstyrk Evrópubikarmeistarar Vals hafa fengið svartfellskan línumann, Miodrag Corsovic, til liðs við sig. Hann samdi við félagið út tímabilið. Handbolti 24.8.2024 10:31
Kristianstad með augastað á Jóhannesi Fjölmargir íslenskir handboltamenn hafa leikið með Kristianstad í Svíþjóð og félagið ku hafa áhuga á að fjölga þeim. Handbolti 23.8.2024 22:32
Átti ekkert svar við skjótum viðbrögðum Gísla Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson er fljótur á fótunum og fljótur að hugsa. Handahreyfingarnar eru ekkert síðri heldur. Handbolti 23.8.2024 12:02
Duvnjak búinn að lofa Degi Eftir Ólympíuleikana í París í sumar og orð sem Domagoj Duvnjak, skærasta stjarna Króata í handbolta, lét falla benti allt til þess að hann hefði spilað sinn síðasta leik fyrir Dag Sigurðsson. Svo er hins vegar ekki. Handbolti 23.8.2024 11:33
Dana Björg með fimmtán mörk í bikarsigri en liðið dæmt úr keppni Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar í Volda héldu að þær væru komnar áfram í norsku bikarkeppninni í handbolta eftir stórsigur en annað kom á daginn. Handbolti 23.8.2024 08:31
45 ára á næsta ári en spilar áfram með Val: „Heppinn að vera með skrokk sem heldur“ Handboltamaðurinn Alexander Petersson hefur ákveðið að spila með Valsmönnum í Olís-deild karla í vetur. Hann verður 45 ára á næsta ári. Handbolti 23.8.2024 08:00
Íslendingaliðið keypti markakóng þýsku deildarinnar Tveir af þremur markahæstu leikmönnum þýsku bundesligunnar í handbolta á síðustu leiktíð spila með Magdeburg á komandi tímabili og annar þeirra er íslenskur. Handbolti 22.8.2024 11:02
Átján marka sigur og stelpurnar spila um 25. sætið á HM Íslenska handboltalandsliðið skipað stúlkum átján ára og yngri vann 33-15 stórsigur gegn Indlandi í næstsíðasta leiknum á HM í Kína. Spilað verður upp á 25. sætið gegn Angóla eða Kasakstan á morgun. Handbolti 22.8.2024 09:16
Nýtt handboltalið í Eyjum Í vetur verða tvö handboltafélög starfrækt í Vestmannaeyjum því nú hefur verið stofnað nýtt félag sem tefla mun fram liði í Grill 66 deild karla. Handbolti 21.8.2024 17:15
IHF segir Dagmar tákn um þrautseigju Seigla Dagmarar Guðrúnar Pálsdóttur í leik á HM U18-landsliða í Kína vakti athygli, er hún lét þungt högg á auga ekki stöðva sig. Handbolti 21.8.2024 14:32
„Þetta er bara byrjunin“ Dagur Árni Heimisson og félagar hans í íslenska U-18 ára landsliðinu í handbolta enduðu í 4. sæti á EM í Svartfjallalandi. Dagur var valinn í úrvalslið mótsins og stefnir á toppinn í handboltanum. Handbolti 21.8.2024 09:01
Hafnarfjarðarmótið haldið á Ásvöllum í ár Það styttist í handboltatímabilið og einn af haustboðunum er hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta. Handbolti 20.8.2024 15:02
Fóru illa að ráði sínu gegn Egyptum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri gerði jafntefli við Egyptaland, 20-20, í fyrri leik liðsins í milliriðlakeppni á HM í Kína. Handbolti 19.8.2024 12:01