Handbolti

Kom ekki heim til sín í mánuð

Rut Jónsdóttir, leikmaður KA/Þór í Olís-deild kvenna og íslenska landsliðsins, hefur ekki komið heim til sín síðan í byrjun mars vegna anna með landsliðinu, æfingabanns hér á landi og fleira.

Handbolti

Ómar Ingi fór á kostum í Evrópudeildinni

Ómar Ingi Magnússon átti stórleik þegar að lið hans Magdeburg vann góðan sex marka sigur gegn Kristianstad í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta. Lokatölur 34-28, og Magdeburg því í góðum málum fyrir seinni leikinn í Þýskalandi.

Handbolti

Aron og félagar nálgast titilinn í spænska handboltanum

Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tóku stórt skref í átt að enn einum deildarmeistaratitlinum í spæska handboltanum þegar þeir lögðu CD Bidasoa Irun, 35-27 í dag. Barcelona hefur nú 11 stiga forskot á Bidasoa sem situr í öðru sæti.

Handbolti

Ómar fór á kostum í sigri

Ómar Ingi Magnússon var lang markahæsti leikmaður vallarins er Magdeburg hafði betur gegn Nordhorn-Lingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Handbolti

Komið á­fram án þess að spila

Flensburg, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, án þess að spila leik. Íslenski landsliðsmaðurinn Alexander Petersson er meðal leikmanna liðsins.

Handbolti

Fékk skila­boð um að hann væri feitur og ljótur

Nikolaj Jacobsen, þjálfari heimsmeistara Dana, segist hafa fengið mörg ljót skilaboð frá netverjum í gegnum tíðina og nokkur þeirra hafi komið í janúar, þrátt fyrir að Danir hafi staðið uppi sem sigurvegarar á HM í Egyptalandi.

Handbolti

Alexander á toppinn eftir sigur gegn Ómari Inga

Tvö af toppliðum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta mættust í dag. Þar hafði Flensburg betur á útivelli gegn Magdeburg, lokatölur 32-29 gestunum í vil. Ómar Ingi Magnússon leikur með Magdeburg á meðan Alexander Petersson er í liði Flensburg.

Handbolti

Yfir­gefur KA í sumar

Þegar KA tilkynnti að liðið væri að fá þrjá nýja leikmenn fyrir næsta tímabil var ljóst að einhverjir þyrftu að fara. Nú er ljóst að Áki Egilsnes mun ekki leika með liðinu í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð.

Handbolti

Pat­rekur fær aukna á­byrgð í Garða­bænum

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta, var í dag ráðinn nýr íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Hann mun sinna starfinu samhliða þjálfun meistaraflokks karla.

Handbolti

Skövde í undan­úr­slit

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í Skövde eru komnir í undanúrslit sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir öruggan fimm marka sigur á Alingsas í dag, lokatölur 26-21. 

Handbolti

Aron og Dagur mætast á Ólympíu­leikunum

Dregið var í riðla í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. Aron Kristjánsson, þjálfari Barein, og Dagur Sigurðsson, þjálfari Japan, drógust saman í riðil. Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands, er svo í hinum riðlinum.

Handbolti