Handbolti Ekkert getur stöðvað Börsunga þessa dagana Barcelona átti í litlum vandræðum með Zagreb frá Króatíu í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í 18 marka sigri Börsunga, lokatölur 45-27. Handbolti 14.10.2020 20:21 Sigvaldi átti góðan leik í sigri Kielce Sigvaldi Björn Guðjónsson átti góðan leik í liði Vive Kielce er liðið lagði Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 34-27 þar sem Sigvaldi skoraði fjögur mörk. Þá vann Álaborg frábæran útisigur á Nantes. Handbolti 14.10.2020 18:31 Einar Andri og Gústi völdu bestu leikmenn Olís-deildarinnar Þeir Einar Andri Einarsson og Ágúst Jóhannsson völdu fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni. Handbolti 14.10.2020 15:30 Seinni bylgjan valdi fimm bestu félagsskiptin Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni fengu smá heimaverkefni frá Henry Birgi Gunnarssyni fyrir þáttinn í vikunni. Þeir hentu í nokkra topp fimm lista og sá fyrsti var yfir bestu félagsskiptin. Handbolti 14.10.2020 12:32 Smit í þremur handboltaliðum á Íslandi Kórónuveiran herjar á handboltalið á Íslandi og leikmenn þriggja liða eru nú í einangrun. Handbolti 14.10.2020 08:32 Handboltinn á Íslandi ætlar að gefa sér út júnímánuð til að klára tímabilið Íslandsmótið í handbolta var nýhafið þegar það þurfti að gera tveggja vikna hlé og það hlé gæti lengst enn frekar. Handbolti 13.10.2020 15:00 Stressuð og áhyggjufull af því hún hafði heyrt svo margar hryllingssögur Hafdís Renötudóttir ræddi óvænt félagsskipti sín til Svíþjóðar í viðtali við Seinni bylgjuna sem og hvernig gengur hjá henni í endurkomunni eftir höfuðmeiðslin. Handbolti 13.10.2020 13:00 Leikmaður Aftureldingar með kórónuveiruna Ofan á öll meiðslin sem herja á karlalið Aftureldingar í handbolta greindist leikmaður liðsins með kórónuveiruna. Handbolti 13.10.2020 12:00 Enn kvarnast úr liði Fram Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með deildar- og bikarmeisturum Fram á þessu tímabili. Handbolti 12.10.2020 14:31 HSÍ féllst á beiðni Ísraela Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. Handbolti 12.10.2020 13:01 Viggó næstmarkahæstur í Þýskalandi Seltirningurinn Viggó Kristjánsson hefur farið feykilega vel af stað með Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 12.10.2020 09:00 Íslendingarnir á sigurbraut í Þýskalandi Þrír íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og fögnuðu þeir allir tveimur stigum. Handbolti 11.10.2020 17:14 Spiluðu heilan handboltaleik með grímur | Myndband Leikur Ademar León og Balonmano Sinfín í spænsku úrvalsdeildinni í gær var athyglisverður svo vægt sé til orða tekið. Léku leikmenn beggja liða með grímur. Handbolti 11.10.2020 16:45 Viggó bestur í Íslendingaslag Viggó Kristjánsson átti frábæran leik þegar Stuttgart bar sigurorð af Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.10.2020 21:31 Íslendingalið Aue fer vel af stað Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum sem var að ljúka í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 10.10.2020 19:38 Gummersbach með fullt hús stiga Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer vel af stað en Gummersbach hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 10.10.2020 18:09 Elvar Örn öflugur í þriðja sigri Skjern í röð Skjern er á fljúgandi ferð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann sinn þriðja leik í röð í dag er það heimsótti Ringsted. Elvar Örn Jónsson átti góðan leik í liði Skjern. Handbolti 10.10.2020 17:00 Með fullt hús stiga á toppi deildarinnar Sandra Erlingsdóttir átti góðan leik fyrir Álaborg er liðið lagði AGF í dönsku B-deildinni í handbolta í dag. Lokatölur 29-20 Álaborg í vil. Handbolti 10.10.2020 14:46 Á toppnum með fullt hús stiga eftir 26 marka sigur Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tróna á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína til þessa í deildinni en engan jafn sannfærandi og leik dagsins. Handbolti 10.10.2020 12:20 Sveinn Aron til liðs við Selfyssinga Sveinn Aron Sveinsson er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla í handbolta. Hann hefur ekkert spilað síðan hann var rekinn frá Val í nóvember á síðasta ári. Handbolti 9.10.2020 23:00 Annar sigurinn í röð og Óðinn kominn í 4. sætið með Holstebro Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro unnu fjögurra marka sigur á liði Árhúsa í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.10.2020 19:15 Ómar og Bjarki röðuðu inn mörkum í Þýskalandi Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður vallarins er Magdeburg vann sex marka sigur á FRISCH AUF! Göppingen, 28-22, í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 8.10.2020 18:42 Viggó fór á kostum og dramatík í Svíþjóð Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Bergrischer er liðið vann þriggja marka sigur, 28-25, á Erlangen. Ragnar Jóhannsson komst ekki á blað. Handbolti 7.10.2020 18:37 Handboltafólk ósátt: Erum við ekki öll almannavarnir? Fólk innan handboltahreyfingarinnar gagnrýnir heilbrigðisráðherra fyrir banna sumar íþróttir en leyfa aðrar. Handbolti 7.10.2020 13:01 Akureyrarslagnum frestað Þór og KA mætast ekki í Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld eins og til stóð. Leiknum var frestað vegna hertra sóttvarnareglna. Handbolti 7.10.2020 11:21 Mikil blóðtaka fyrir Fram: Hafdís Renötudóttir farin út til Lugi Fram ætlar ekki að standa í vegi fyrir því að landsliðsmarkvörður félagsins skipti yfir í sænskt félag á miðju tímabili. Handbolti 7.10.2020 09:16 Elvar fór á kostum og Bjarki skoraði sex gegn landsliðsþjálfaranum Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk er Magdeburg skellti Fuchse Berlín, 32-22, í þýska handboltanum í dag. Eitt marka Ómars kom úr vítakasti. Handbolti 6.10.2020 18:56 Leik Hauka og Selfoss frestað Búið er að fresta leik Hauka og Selfoss í Coca Cola bikar karla í handbolta sem átti að fara fram í kvöld. Handbolti 6.10.2020 13:22 Dujshebaev sendir Hauki fallega batakveðju Hjá Kielce standa menn þétt við bakið á Hauki Þrastarsyni sem meiddist alvarlega í síðustu viku. Handbolti 6.10.2020 12:31 Viktor lokaði markinu í Íslendingaslag Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik er GOG vann öruggan sigur á KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.10.2020 19:31 « ‹ 262 263 264 265 266 267 268 269 270 … 334 ›
Ekkert getur stöðvað Börsunga þessa dagana Barcelona átti í litlum vandræðum með Zagreb frá Króatíu í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk í 18 marka sigri Börsunga, lokatölur 45-27. Handbolti 14.10.2020 20:21
Sigvaldi átti góðan leik í sigri Kielce Sigvaldi Björn Guðjónsson átti góðan leik í liði Vive Kielce er liðið lagði Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 34-27 þar sem Sigvaldi skoraði fjögur mörk. Þá vann Álaborg frábæran útisigur á Nantes. Handbolti 14.10.2020 18:31
Einar Andri og Gústi völdu bestu leikmenn Olís-deildarinnar Þeir Einar Andri Einarsson og Ágúst Jóhannsson völdu fimm bestu leikmenn Olís-deildar karla í Seinni bylgjunni. Handbolti 14.10.2020 15:30
Seinni bylgjan valdi fimm bestu félagsskiptin Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni fengu smá heimaverkefni frá Henry Birgi Gunnarssyni fyrir þáttinn í vikunni. Þeir hentu í nokkra topp fimm lista og sá fyrsti var yfir bestu félagsskiptin. Handbolti 14.10.2020 12:32
Smit í þremur handboltaliðum á Íslandi Kórónuveiran herjar á handboltalið á Íslandi og leikmenn þriggja liða eru nú í einangrun. Handbolti 14.10.2020 08:32
Handboltinn á Íslandi ætlar að gefa sér út júnímánuð til að klára tímabilið Íslandsmótið í handbolta var nýhafið þegar það þurfti að gera tveggja vikna hlé og það hlé gæti lengst enn frekar. Handbolti 13.10.2020 15:00
Stressuð og áhyggjufull af því hún hafði heyrt svo margar hryllingssögur Hafdís Renötudóttir ræddi óvænt félagsskipti sín til Svíþjóðar í viðtali við Seinni bylgjuna sem og hvernig gengur hjá henni í endurkomunni eftir höfuðmeiðslin. Handbolti 13.10.2020 13:00
Leikmaður Aftureldingar með kórónuveiruna Ofan á öll meiðslin sem herja á karlalið Aftureldingar í handbolta greindist leikmaður liðsins með kórónuveiruna. Handbolti 13.10.2020 12:00
Enn kvarnast úr liði Fram Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með deildar- og bikarmeisturum Fram á þessu tímabili. Handbolti 12.10.2020 14:31
HSÍ féllst á beiðni Ísraela Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun taka á móti Litháen og Ísrael í undankeppni EM í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. Handbolti 12.10.2020 13:01
Viggó næstmarkahæstur í Þýskalandi Seltirningurinn Viggó Kristjánsson hefur farið feykilega vel af stað með Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 12.10.2020 09:00
Íslendingarnir á sigurbraut í Þýskalandi Þrír íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag og fögnuðu þeir allir tveimur stigum. Handbolti 11.10.2020 17:14
Spiluðu heilan handboltaleik með grímur | Myndband Leikur Ademar León og Balonmano Sinfín í spænsku úrvalsdeildinni í gær var athyglisverður svo vægt sé til orða tekið. Léku leikmenn beggja liða með grímur. Handbolti 11.10.2020 16:45
Viggó bestur í Íslendingaslag Viggó Kristjánsson átti frábæran leik þegar Stuttgart bar sigurorð af Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 10.10.2020 21:31
Íslendingalið Aue fer vel af stað Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum sem var að ljúka í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 10.10.2020 19:38
Gummersbach með fullt hús stiga Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer vel af stað en Gummersbach hefur unnið fyrstu tvo leiki sína í þýsku B-deildinni í handbolta. Handbolti 10.10.2020 18:09
Elvar Örn öflugur í þriðja sigri Skjern í röð Skjern er á fljúgandi ferð í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann sinn þriðja leik í röð í dag er það heimsótti Ringsted. Elvar Örn Jónsson átti góðan leik í liði Skjern. Handbolti 10.10.2020 17:00
Með fullt hús stiga á toppi deildarinnar Sandra Erlingsdóttir átti góðan leik fyrir Álaborg er liðið lagði AGF í dönsku B-deildinni í handbolta í dag. Lokatölur 29-20 Álaborg í vil. Handbolti 10.10.2020 14:46
Á toppnum með fullt hús stiga eftir 26 marka sigur Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tróna á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína til þessa í deildinni en engan jafn sannfærandi og leik dagsins. Handbolti 10.10.2020 12:20
Sveinn Aron til liðs við Selfyssinga Sveinn Aron Sveinsson er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla í handbolta. Hann hefur ekkert spilað síðan hann var rekinn frá Val í nóvember á síðasta ári. Handbolti 9.10.2020 23:00
Annar sigurinn í röð og Óðinn kominn í 4. sætið með Holstebro Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro unnu fjögurra marka sigur á liði Árhúsa í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.10.2020 19:15
Ómar og Bjarki röðuðu inn mörkum í Þýskalandi Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður vallarins er Magdeburg vann sex marka sigur á FRISCH AUF! Göppingen, 28-22, í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 8.10.2020 18:42
Viggó fór á kostum og dramatík í Svíþjóð Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Bergrischer er liðið vann þriggja marka sigur, 28-25, á Erlangen. Ragnar Jóhannsson komst ekki á blað. Handbolti 7.10.2020 18:37
Handboltafólk ósátt: Erum við ekki öll almannavarnir? Fólk innan handboltahreyfingarinnar gagnrýnir heilbrigðisráðherra fyrir banna sumar íþróttir en leyfa aðrar. Handbolti 7.10.2020 13:01
Akureyrarslagnum frestað Þór og KA mætast ekki í Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld eins og til stóð. Leiknum var frestað vegna hertra sóttvarnareglna. Handbolti 7.10.2020 11:21
Mikil blóðtaka fyrir Fram: Hafdís Renötudóttir farin út til Lugi Fram ætlar ekki að standa í vegi fyrir því að landsliðsmarkvörður félagsins skipti yfir í sænskt félag á miðju tímabili. Handbolti 7.10.2020 09:16
Elvar fór á kostum og Bjarki skoraði sex gegn landsliðsþjálfaranum Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk er Magdeburg skellti Fuchse Berlín, 32-22, í þýska handboltanum í dag. Eitt marka Ómars kom úr vítakasti. Handbolti 6.10.2020 18:56
Leik Hauka og Selfoss frestað Búið er að fresta leik Hauka og Selfoss í Coca Cola bikar karla í handbolta sem átti að fara fram í kvöld. Handbolti 6.10.2020 13:22
Dujshebaev sendir Hauki fallega batakveðju Hjá Kielce standa menn þétt við bakið á Hauki Þrastarsyni sem meiddist alvarlega í síðustu viku. Handbolti 6.10.2020 12:31
Viktor lokaði markinu í Íslendingaslag Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik er GOG vann öruggan sigur á KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.10.2020 19:31
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti