Handbolti

„Svona er lífið, sem betur fer“

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hlakkar til þess að takast á við Svíþjóð í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Finna þarf lausnir vegna fjarveru sterkra leikmanna.

Handbolti

Valur deildarmeistari

Topplið Vals sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta. Fór það svo að gestirnir unnu fjögurra marka sigur og tryggðu sér þar með deildarmeistaratitilinn.

Handbolti

Endur­­­galt traustið með bombu innan vallar

Eftir mánuði þjakaða af litlum spila­tíma á sínu fyrsta tíma­bili í at­vinnu­mennsku, minnti hand­bolta­maðurinn Arnór Snær Óskars­son ræki­lega á sig í fyrsta leik sínum með Ís­lendinga­liði Gum­mers­bach á dögunum í þýsku úrvalsdeildinni.

Handbolti