Handbolti „Get ekki beðið um meira frá þessum valkyrjum“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta var að vonum svekktur með að sitt lið hafi lotið í lægra haldi gegn Val í úrslitum Olís deildar kvenna í dag. Hann er þó einnig stoltur af sínum stelpum og býst við því að stýra liði ÍBV á næsta tímabili. Handbolti 20.5.2023 17:20 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV-Haukar 33-27 | Eyjasigur eftir hrun Hauka í síðari hálfleik ÍBV er komið með forystuna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handknattleik eftir sex marka heimasigur gegn Haukum í dag. Liðin mætast á ný á þriðjudag í Hafnarfirði. Handbolti 20.5.2023 15:20 Valskonur tryggðu sér titilinn í Eyjum Kvennalið Vals í handbolta varð í dag Íslandsmeistari eftir sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í úrslitaeinvígi Olís deildarinnar. Valur vann einvígið gegn ÍBV 3-0 en lokatölur í leik dagsins í Vestmannaeyjum urðu 23-25.Nánari umfjöllun um leik dagsins sem og viðtöl birtast hér á Vísi innan skamms. Handbolti 20.5.2023 14:46 Ásgeir Örn: Spiluðum þetta frá okkur sjálfir Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap hans manna gegn ÍBV í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikur Hauka hrundi um miðjan síðari hálfleikinn. Handbolti 20.5.2023 14:42 Sandra öflug í risasigri Metzingen vann í kvöld sautján marka sigur á botnliði Waiblingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 19.5.2023 20:28 Kristján skoraði fimm í sigri Kristján Örn Kristjánsson skoraði fimm mörk fyrir lið Aix sem vann sigurorð af Cesson-Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 19.5.2023 19:56 Snorra hvergi að finna á lista helsta sérfæðings Dana: Þó eru þar tveir Íslendingar Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard kemur með ansi óvænt og fróðlegt innlegg inn í umræðuna hver eigi að taka við danska meistaraliði GOG í handbolta. Hann setur fram lista yfir þá þrjá erlendu þjálfara sem hann telur henta GOG vel, tveir Íslendingar eru þar á blaði. Handbolti 19.5.2023 09:01 Íþróttastjóri GOG staðfestir viðræður við Snorra Stein Íþróttastjóri danska handknattleiksliðsins GOG staðfesti í viðtali á dönsku sjónvarpsstöðinni TV3 Sport nú í kvöld að hann hafi rætt við Snorra Stein Guðjónsson um að hann taki við þjálfun liðsins. Handbolti 18.5.2023 19:04 Góður leikur Elliða Snæs í sigri Gummersbach Gummersbach vann góðan sigur á Bergischer þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá unnu lærisveinar Rúnar Sigtryggssonar sömuleiðis sigur. Handbolti 18.5.2023 18:44 Bjarki Már og félagar úr leik eftir tap í Póllandi Pólska liðið Kielce tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta eftir öruggan sigur á Veszprem á heimavelli sínum í dag. Handbolti 18.5.2023 18:23 Segir að Óskar Bjarni taki við fráfarandi Íslandsmeisturum Vals Það virðist næsta öruggt að Snorri Steinn Guðjónsson verði ekki þjálfari karlaliðs Vals í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Sérfræðingurinn, Arnar Daði Arnarsson, segir næsta öruggt að Óskar Bjarni Óskarsson verði næsti þjálfari liðsins. Handbolti 17.5.2023 23:00 Daníel Freyr með stórleik þegar Lemvig-Thyborøn hélt sæti sínu Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson átti magnaðan leik þegar Lemvig-Thyborøn hélt sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 17.5.2023 22:01 Draumur að verða að veruleika Nýjasti atvinnumaðurinn okkar í handbolta Þorgils Jón Svölu-Baldursson segist vera spenntur fyrir því að taka slaginn í Svíþjóð með liðinu Karlskrona. Handbolti 17.5.2023 20:00 Magdeburg í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Íslendingaliðið Magdeburg er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir tveggja marka sigur á Wisla Plock í kvöld, lokatölur 30-28. Handbolti 17.5.2023 19:16 Félagið stórskuldugt og Jónatan rifti samningnum Jónatan Magnússon er hættur við að taka við þjálfun sænska handknattleiksfélagsins Skövde og hefur félagið, sem er í miklum fjárhagserfiðleikum, fundið nýjan þjálfara í hans stað. Handbolti 17.5.2023 15:59 GOG liggur á að ráða nýjan þjálfara: „Höfum átt í viðræðum“ Kasper Jørgensen, íþróttastjóri dönsku meistaranna GOG í handbolta, segir forsvarsmenn félagsins hafa fast mótaða mynd af kandídötum þegar kemur að ráðningu á næsta þjálfara þess. Snorri Steinn Guðjónsson er orðaður við stöðuna. Handbolti 17.5.2023 14:01 Aron Rafn varði 9 skot í röð og skoraði líka fleiri mörk en allt lið Aftureldingar Haukamarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson bauð upp á magnaða frammistöðu í marki Hauka á úrslitastundu í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 17.5.2023 11:01 Logi Geirsson tekinn úr sambandi í beinni í gærkvöldi Logi Geirsson fékk að eiga lokaorðin í Seinni bylgjunni í gær og það er óhætt að segja að það hafi endað öðruvísi en búist var við. Handbolti 17.5.2023 10:01 Ráðning HSÍ á Snorra Steini strandi á formanninum: „Snýst um einhvern tittlingaskít“ Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson segir peningamál ekki standa í vegi fyrir því að Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, verði ráðinn landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Hann furðar sig á vinnubrögðum formanns HSÍ í ráðningarferlinu. Handbolti 17.5.2023 09:30 „Gamla góða Haukamaskínan er vöknuð“ Haukar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sex marka sigri á Aftureldingu á útivelli í oddaleik. Handbolti 17.5.2023 09:00 Allan Norðberg á leið í Val Færeyski landsliðsmaðurinn Allan Norðberg er að öllum líkindum á leið til deildarmeistara Vals frá KA fyrir næsta tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 16.5.2023 23:30 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 17-23 | Aron skellti í lás og Haukar fara í úrslit Haukar eru á leið í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla gegn ÍBV eftir sex marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 17-23. Aron Rafn Eðvarðsson fór gjörsamlega á kostum í seinni hálfleik og á stóran þátt í sigri Hauka. Handbolti 16.5.2023 21:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 25-22 | Valskonur einum sigri frá titlinum Valur er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn. Varð það ljóst eftir þriggja marka sigur Vals á ÍBV að Hlíðarenda í kvöld, 25-22. Handbolti 16.5.2023 21:08 „Kannski var þetta klúður hjá mér að fara ekki í sjö á sex“ ÍBV er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Liðið tapaði í kvöld með þremur mörkum í leik sem náði aldrei að verða verulega spennandi. Lokatölur 25-22. Handbolti 16.5.2023 20:26 GOG gæti stolið Snorra frá HSÍ á síðustu stundu Forsvarsmenn danska handknattleiksfélagsins GOG hafa sett sig í samband við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, með það í huga að hann snúi aftur til félagsins og taki við sem þjálfari liðsins. Handbolti 16.5.2023 17:05 Gunnar þakklátur fyrir tapleik í fyrra: „Vöknuðum allir upp við vondan draum“ Eftir mikið vonbrigðatímabil í fyrra, þar sem Afturelding komst ekki einu sinni í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta, hefur nánast alveg sama lið landað bikarmeistaratitli í ár og getur með sigri í kvöld komist í úrslitaeinvígi um Íslandmeistaratitilinn. Handbolti 16.5.2023 15:00 Gríðarleg eftirspurn í Mosó og þættirnir hjálpa til Mun færri komast að en vilja á Varmá í Mosfellsbæ í kvöld þegar oddaleikur Aftureldingar og Hauka fer fram, í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 16.5.2023 13:30 „Hún er jafnmikilvæg fyrir þær svo þetta er engin afsökun“ Búast má við því að Eyjakonur mæti „dýrvitlausar“ á Hlíðarenda í kvöld, í leik tvö í einvíginu við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, að sögn Sigurðar Bragasonar þjálfara ÍBV. Bæði lið sakna frábærrar, örvhentrar skyttu í einvíginu. Handbolti 16.5.2023 13:01 Þorsteinn Leó skoraði bara eitt mark í fyrsta leik en er samt markahæstur Afturelding og Haukar spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta. Staðan er jöfn 2-2 en þrír af fjórum leikjunum hafa unnist með einu marki. Handbolti 16.5.2023 12:30 „Handboltanördinn“ Guðmundur fær sjaldséð hrós frá dönsku pressunni Íslenski handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er búinn að koma Fredericia í undanúrslit um danska meistaratitilinn og þetta afrek hefur ekki farið fram hjá neinum sem fylgjast með danska handboltanum. Handbolti 16.5.2023 11:01 « ‹ 81 82 83 84 85 86 87 88 89 … 334 ›
„Get ekki beðið um meira frá þessum valkyrjum“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta var að vonum svekktur með að sitt lið hafi lotið í lægra haldi gegn Val í úrslitum Olís deildar kvenna í dag. Hann er þó einnig stoltur af sínum stelpum og býst við því að stýra liði ÍBV á næsta tímabili. Handbolti 20.5.2023 17:20
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍBV-Haukar 33-27 | Eyjasigur eftir hrun Hauka í síðari hálfleik ÍBV er komið með forystuna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handknattleik eftir sex marka heimasigur gegn Haukum í dag. Liðin mætast á ný á þriðjudag í Hafnarfirði. Handbolti 20.5.2023 15:20
Valskonur tryggðu sér titilinn í Eyjum Kvennalið Vals í handbolta varð í dag Íslandsmeistari eftir sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í úrslitaeinvígi Olís deildarinnar. Valur vann einvígið gegn ÍBV 3-0 en lokatölur í leik dagsins í Vestmannaeyjum urðu 23-25.Nánari umfjöllun um leik dagsins sem og viðtöl birtast hér á Vísi innan skamms. Handbolti 20.5.2023 14:46
Ásgeir Örn: Spiluðum þetta frá okkur sjálfir Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap hans manna gegn ÍBV í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikur Hauka hrundi um miðjan síðari hálfleikinn. Handbolti 20.5.2023 14:42
Sandra öflug í risasigri Metzingen vann í kvöld sautján marka sigur á botnliði Waiblingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 19.5.2023 20:28
Kristján skoraði fimm í sigri Kristján Örn Kristjánsson skoraði fimm mörk fyrir lið Aix sem vann sigurorð af Cesson-Rennes í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 19.5.2023 19:56
Snorra hvergi að finna á lista helsta sérfæðings Dana: Þó eru þar tveir Íslendingar Danski handboltasérfræðingurinn Bent Nyegaard kemur með ansi óvænt og fróðlegt innlegg inn í umræðuna hver eigi að taka við danska meistaraliði GOG í handbolta. Hann setur fram lista yfir þá þrjá erlendu þjálfara sem hann telur henta GOG vel, tveir Íslendingar eru þar á blaði. Handbolti 19.5.2023 09:01
Íþróttastjóri GOG staðfestir viðræður við Snorra Stein Íþróttastjóri danska handknattleiksliðsins GOG staðfesti í viðtali á dönsku sjónvarpsstöðinni TV3 Sport nú í kvöld að hann hafi rætt við Snorra Stein Guðjónsson um að hann taki við þjálfun liðsins. Handbolti 18.5.2023 19:04
Góður leikur Elliða Snæs í sigri Gummersbach Gummersbach vann góðan sigur á Bergischer þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá unnu lærisveinar Rúnar Sigtryggssonar sömuleiðis sigur. Handbolti 18.5.2023 18:44
Bjarki Már og félagar úr leik eftir tap í Póllandi Pólska liðið Kielce tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta eftir öruggan sigur á Veszprem á heimavelli sínum í dag. Handbolti 18.5.2023 18:23
Segir að Óskar Bjarni taki við fráfarandi Íslandsmeisturum Vals Það virðist næsta öruggt að Snorri Steinn Guðjónsson verði ekki þjálfari karlaliðs Vals í Olís-deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Sérfræðingurinn, Arnar Daði Arnarsson, segir næsta öruggt að Óskar Bjarni Óskarsson verði næsti þjálfari liðsins. Handbolti 17.5.2023 23:00
Daníel Freyr með stórleik þegar Lemvig-Thyborøn hélt sæti sínu Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson átti magnaðan leik þegar Lemvig-Thyborøn hélt sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni. Handbolti 17.5.2023 22:01
Draumur að verða að veruleika Nýjasti atvinnumaðurinn okkar í handbolta Þorgils Jón Svölu-Baldursson segist vera spenntur fyrir því að taka slaginn í Svíþjóð með liðinu Karlskrona. Handbolti 17.5.2023 20:00
Magdeburg í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Íslendingaliðið Magdeburg er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir tveggja marka sigur á Wisla Plock í kvöld, lokatölur 30-28. Handbolti 17.5.2023 19:16
Félagið stórskuldugt og Jónatan rifti samningnum Jónatan Magnússon er hættur við að taka við þjálfun sænska handknattleiksfélagsins Skövde og hefur félagið, sem er í miklum fjárhagserfiðleikum, fundið nýjan þjálfara í hans stað. Handbolti 17.5.2023 15:59
GOG liggur á að ráða nýjan þjálfara: „Höfum átt í viðræðum“ Kasper Jørgensen, íþróttastjóri dönsku meistaranna GOG í handbolta, segir forsvarsmenn félagsins hafa fast mótaða mynd af kandídötum þegar kemur að ráðningu á næsta þjálfara þess. Snorri Steinn Guðjónsson er orðaður við stöðuna. Handbolti 17.5.2023 14:01
Aron Rafn varði 9 skot í röð og skoraði líka fleiri mörk en allt lið Aftureldingar Haukamarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson bauð upp á magnaða frammistöðu í marki Hauka á úrslitastundu í oddaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 17.5.2023 11:01
Logi Geirsson tekinn úr sambandi í beinni í gærkvöldi Logi Geirsson fékk að eiga lokaorðin í Seinni bylgjunni í gær og það er óhætt að segja að það hafi endað öðruvísi en búist var við. Handbolti 17.5.2023 10:01
Ráðning HSÍ á Snorra Steini strandi á formanninum: „Snýst um einhvern tittlingaskít“ Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson segir peningamál ekki standa í vegi fyrir því að Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, verði ráðinn landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Hann furðar sig á vinnubrögðum formanns HSÍ í ráðningarferlinu. Handbolti 17.5.2023 09:30
„Gamla góða Haukamaskínan er vöknuð“ Haukar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta með sex marka sigri á Aftureldingu á útivelli í oddaleik. Handbolti 17.5.2023 09:00
Allan Norðberg á leið í Val Færeyski landsliðsmaðurinn Allan Norðberg er að öllum líkindum á leið til deildarmeistara Vals frá KA fyrir næsta tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 16.5.2023 23:30
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Afturelding - Haukar 17-23 | Aron skellti í lás og Haukar fara í úrslit Haukar eru á leið í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla gegn ÍBV eftir sex marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 17-23. Aron Rafn Eðvarðsson fór gjörsamlega á kostum í seinni hálfleik og á stóran þátt í sigri Hauka. Handbolti 16.5.2023 21:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 25-22 | Valskonur einum sigri frá titlinum Valur er komið í 2-0 í einvígi sínu gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn. Varð það ljóst eftir þriggja marka sigur Vals á ÍBV að Hlíðarenda í kvöld, 25-22. Handbolti 16.5.2023 21:08
„Kannski var þetta klúður hjá mér að fara ekki í sjö á sex“ ÍBV er lent 2-0 undir í einvígi sínu gegn Val um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Liðið tapaði í kvöld með þremur mörkum í leik sem náði aldrei að verða verulega spennandi. Lokatölur 25-22. Handbolti 16.5.2023 20:26
GOG gæti stolið Snorra frá HSÍ á síðustu stundu Forsvarsmenn danska handknattleiksfélagsins GOG hafa sett sig í samband við Snorra Stein Guðjónsson, þjálfara Vals, með það í huga að hann snúi aftur til félagsins og taki við sem þjálfari liðsins. Handbolti 16.5.2023 17:05
Gunnar þakklátur fyrir tapleik í fyrra: „Vöknuðum allir upp við vondan draum“ Eftir mikið vonbrigðatímabil í fyrra, þar sem Afturelding komst ekki einu sinni í úrslitakeppnina í Olís-deild karla í handbolta, hefur nánast alveg sama lið landað bikarmeistaratitli í ár og getur með sigri í kvöld komist í úrslitaeinvígi um Íslandmeistaratitilinn. Handbolti 16.5.2023 15:00
Gríðarleg eftirspurn í Mosó og þættirnir hjálpa til Mun færri komast að en vilja á Varmá í Mosfellsbæ í kvöld þegar oddaleikur Aftureldingar og Hauka fer fram, í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 16.5.2023 13:30
„Hún er jafnmikilvæg fyrir þær svo þetta er engin afsökun“ Búast má við því að Eyjakonur mæti „dýrvitlausar“ á Hlíðarenda í kvöld, í leik tvö í einvíginu við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta, að sögn Sigurðar Bragasonar þjálfara ÍBV. Bæði lið sakna frábærrar, örvhentrar skyttu í einvíginu. Handbolti 16.5.2023 13:01
Þorsteinn Leó skoraði bara eitt mark í fyrsta leik en er samt markahæstur Afturelding og Haukar spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta. Staðan er jöfn 2-2 en þrír af fjórum leikjunum hafa unnist með einu marki. Handbolti 16.5.2023 12:30
„Handboltanördinn“ Guðmundur fær sjaldséð hrós frá dönsku pressunni Íslenski handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson er búinn að koma Fredericia í undanúrslit um danska meistaratitilinn og þetta afrek hefur ekki farið fram hjá neinum sem fylgjast með danska handboltanum. Handbolti 16.5.2023 11:01