Heilsa

Margir sálufélagar?

Gjarnan er talað um að allir eigi einn „sálufélaga“ sem viðkomandi þarf að leita að til að lifa „hamingjusöm til æviloka“. Er ástin eins og Disney ævintýri með einum sálufélaga?

Heilsuvísir

Það besta frá Beyoncé

Íslandsvinkonan Beyoncé á ekki ófáa smelli sem fá hjartað til að slá örar. Eftirfarandi lög eru í uppáhaldi hjá Heilsuvísi og tilvalin í líkamsræktina.

Heilsuvísir

Ertu demisexual?

Kynhneigð er flókið fyrirbæri og til að geta skoðað hana heildstætt þarf að skoða hana útfrá rómantískri aðlöðun, kynferðislegri aðlöðun og kynvitund einstaklinga.

Heilsuvísir

Dásamlegi desember

Jólamánuðurinn getur verið mikill álagstími fyrir fjölskyldur og stundum fullmikið kapp lagt á herlegheitin. Metnaðurinn nær hámarki og það þarf helst allt að gerast í þessum eina mánuði

Heilsuvísir

Dúndrandi nýr lagalisti frá StopWaitGo

Ásgeir Orri Ásgeirsson er hluti af hinu vinsæla StopWaitGo-teymi en þeir eru að gera tónlistina fyrir Hreinan Skjöld á Stöð 2 ásamt því að vera að vinna með aragrúa af erlendu og íslensku hæfileikafólki.

Heilsuvísir

Hreinleikahreyfingin

Víðs vegar um Bandarík lofa ungar stúlkur feðrum sínum að þær ætli að "varðveit“ meydóminn og vera "hreinar“ fram að giftingu.

Heilsuvísir

Að sofna eftir samfarir

Það er algeng mýta að karlar séu ávallt þreyttir eftir samfarir og rúlli sér á aðra hliðina og sofni en hvernig er svefninum raunverulega háttað eftir samfarir?

Heilsuvísir

Forhúðin

Forhúðin ver kónginn (fremsta hluta typpisins) og getur verið þröng, víð, mikil, lítil og jafnvel ekki til staðar.

Heilsuvísir