Heilsa Siðareglur líkamsræktarstöðvarinnar Haustið nálgast og þá er kominn tími til að taka saman sólbekkinn, dusta mylsnuna af maganum og rjúka í næstu líkamsræktarstöð. En hægan, hægan, þar gilda ákveðnar reglur. Hér verður farið yfir nokkrar þeirra svo við getum öll bólgnað út af vöðvum sársaukalaust. Heilsuvísir 25.8.2016 13:15 Segir aumingjaskap að geta ekki haldið aukakílóum í skefjum Páll Bergþórsson veðurfræðingur er aldrei svangur og alltaf 74,7 kíló. Heilsuvísir 30.5.2016 13:55 Líkaminn leitast við að fara aftur í sama farið Ný rannsókn á keppendum í áttundu seríu bandarísku Biggest Loser sýnir að næstum allir keppendurnir höfðu þyngst aftur sex árum eftir að hafa lést mikið meðan á þáttökunni árið 2009 stóð. Auk þess hafði hægt mjög á efnaskiptum þeirra. Heilsuvísir 10.5.2016 10:30 Hjólreiðar æ vinsælli á Íslandi Fyrsta götumót sumarsins í hjólreiðum verður haldið í dag. David Robertson, einn skipuleggjandi mótsins, segir Grandann vera góðan stað fyrir hjólreiðamót. Heilsuvísir 30.4.2016 11:30 Risotto að hætti Evu Laufeyjar Í síðasta þætti af Matargleðinni eldaði Eva meðal annars einn þekktasta hrísgrjónarétt í heimi, Risotto með ferskum aspas og stökku beikoni. Heilsuvísir 15.3.2016 10:57 Brýnt að lækka verð á hollum mat: „Hellingur af liði sem drullar ekki peningum en vill vera í góðu standi“ Einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson er með vikulegt heilsuhorn í morgunþættinum Brennslan á FM957 og ræddi við þá félaga, Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í morgun um heilsuna. Heilsuvísir 10.3.2016 11:58 Við eigum bara einn líkama Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, einkaþjálfari og snyrtifræðingur, hugsar vel um heilsuna og hollt mataræði skiptir hana miklu. Hún veitir hér smá innsýn inn í eigið matarplan og gefur auk þess girnilega uppskrift. Heilsuvísir 4.3.2016 15:00 Offita alvarlegt vandamál: „Foreldrar íslenskra barna verða bara að drullast í gang“ Einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson er með vikulegt heilsuhorn í morgunþættinum Brennslan á FM957 og ræddi við þá félaga, Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í morgun um heilsuna. Heilsuvísir 25.2.2016 15:35 Nauðsynlegt að hafa eigin þjálfara Mark hefur starfað sem styrktarþjálfari fyrir marga af betri íþróttamönnum landsins. Heilsuvísir 25.2.2016 15:30 Alltaf í megrun en léttist ekkert: Sjö atriði sem þú ert ekki að gera rétt Á þessum árstíma eru nánast allir í megrun. Það þarf að koma sér í form fyrir sumarið og líta vel út. Það eru til allskonar aðferðir og sennilega er sú besta að stunda líkamsrækt. Heilsuvísir 17.2.2016 14:00 Býður uppskriftir fyrir sykurlausan lífstíl Júlía Magnúsdóttir hjá Lifðu til fulls hvetur fólk til að sleppa sykri í tvær vikur. Heilsuvísir 10.2.2016 13:26 Lína opnar sig um átröskunina: Segir hrósin hafa ýtt undir uppköstin Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir segir það að hafa boðið sér upp á sjúkdóminn sé það versta sem hún hefur gert sjálfri sér. Heilsuvísir 17.1.2016 21:45 Farðu fyrst í vinstri sokkinn en ekki spá í umferðarljósin Hafrún Kristjánsdóttir var keppniskona í handbolta en í dag er hún einn helsti sérfræðingur landsins í íþróttasálfræði svo hún veit hvað þarf til þess að hafa hausinn í lagi. Heilsuvísir 16.1.2016 11:30 Erum félagsverur og verðum að fá að tjá okkur Baráttusamtökin Geðsjúk standa fyrir geðsjúku skemmtikvöldi í kvöld. Heilsuvísir 16.1.2016 10:30 Vekja athygli á krabbameini Átakið #shareyourscar á vegum Krafts hefur vakið athygli fyrir áhrifamiklar myndir. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á krabbameini hjá ungu fólki. Heilsuvísir 15.1.2016 09:00 „Sá mig sjálfa skaða barnið mitt eða sjálfa mig“ Erna Hrund hefur bæði upplifað það að eignast barn með og án fæðingarþunglyndis. Munurinn er að hennar sögn ólýsanlegur. Heilsuvísir 13.1.2016 12:30 Besta útgáfan af sjálfri sér Miklar annir eru framundan hjá Katrínu Tönju Davíðsdóttur, heimsmeistara í CrossFit. Heimsleikarnir verða haldnir í sumar. Heilsuvísir 12.1.2016 11:00 Efla hreysti, þrek og þor og njóta samveru Hjá Ferðafélagi Íslands eru yfir 200 ferðir á döfinni á nýju ári. Meðal þeirra eru léttar göngur á fjöll í nágrenni borgarinnar frá því í janúar fram á vor, undir formerkjunum Fyrstu skrefin. Heilsuvísir 12.1.2016 10:45 Börn og fullorðnir saman í jóga Fjölbreytt fjölskyldudagskrá er í boði alla sunnudaga á Kexi hosteli. Um helgina er boðið upp á krakkajóga. Heilsuvísir 10.1.2016 10:00 Hjartvermandi jólalög Nú eru það erlend jólalög sem eru í sviðljósinu Heilsuvísir 18.12.2015 15:00 Yfirferð ársins: Heilbrigður líkami og líkamsvirðing Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur skrifar kveðjupistil þar sem hún rifjar upp liðið ár sem var viðburðaríkt. Nanna gekk í gegnum tímana tvenna, bæði veikindi og meðgöngu, og mikilvægi líkamsvirðingar. Heilsuvísir 18.12.2015 14:00 Endurmetum jól og hefðir Hin sanna jólaanda er hvorki að finna í prjáli né pinklum og eiga sumir það til að missa sjónar á því sem raunverulega skiptir máli, sjálfri hjátíð ljóss og friðar. Ásdís sálfræðingur hjá Heilsustöðinni fjallar um jólahefðir og tilfinningar og væntingar. Heilsuvísir 18.12.2015 11:30 Tíu örstutt hamingjuráð Öll höfum við mismunandi skilning á hamingjunni og hvað það er sem gerir okkur hamingjusöm. Hér geturðu lesið tíu örstutt ráð sem hjálpa þér að verða örlítið hamingjusamari manneskja strax í dag. Heilsuvísir 18.12.2015 11:00 Takk fyrir mig og gleðileg jól! Sigga Dögg kynfræðingur kveður síður Fréttablaðsins og skrifar lokapistil um ferðalagið sem skrifin hafa verið og þakkar lesendum innilega fyrir meðbyr, hrós og stuðning þegar hún heldur á vit nýrra ævintýra í kynfræðslu og bókaskrifum Heilsuvísir 18.12.2015 10:15 Takmarkast kynfræðsla við unglinga? Ég sinni kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum landsins. Ég er sjálfstætt starfandi og er það undir hverjum og einum skóla að panta fræðslu hjá mér. Í hverjum skóla er kynfræðslu misjafnlega háttað og henni gert mishátt undir höfði, allt eftir því hver treystir sér í hana og hvaða efni á að kenna. Nánast undantekningarlaust flytur skólahjúkrunarfræðingur kynþroska fræðslu til nemenda í 6.bekk og svo kynsjúkdóma og getnaðarvarnafræðslu í 9.bekk. Hjá sumum skólum er svo meiri og víðari fræðsla og í öðrum ekki. Heilsuvísir 15.12.2015 14:00 Ertu með stórar tilfinningar? Ég óð út í haustnepjuna á stuttermabolnum einum klæða. Ég var rétt rúmlega 20 ára gömul og í ástarsorg. Ég man eftir því að langa bara að verða úti einhvers staðar á heiðinni, svona eins og í Wuthering Heights. Seinna gekk ég um Hólavallakirkjugarð við Suðurgötu með Evanescence í eyrunum og hugsaði um að deyja. Heilsuvísir 14.12.2015 14:00 Einungis fimm dagar Að sjálfsögðu er það allt gott og blessað að gera sér glaðan dag um jólin, nota hátíðirnar til þess að eyða tíma með fjölskyldunni, borða góðan mat og hlaða batteríin fyrir nýja árið. Það er hins vegar svo auðvelt að nýta þennan tíma líka í að halda áfram að byggja líkamann upp til hins betra og koma sterkur inn í nýja árið. Heilsuvísir 11.12.2015 11:30 Jólahátíðin mikla Nú þegar tæpar tvær vikur eru í jól eru líklegast flestir að keppast við að koma heimilinu og heimilisfólkinu í almennilegt stand. Heilsuvísir 11.12.2015 11:00 Takmarkast kynfræðslan einungis við unglinga? Ég sinni kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum landsins. Ég er sjálfstætt starfandi og er það undir hverjum og einum skóla komið að panta fræðslu hjá mér. Í hverjum skóla er kynfræðslu misjafnlega háttað og henni gert mishátt undir höfði, allt eftir því hver treystir sér í hana og hvaða efni á að kenna. Nánast undantekningarlaust veitir skólahjúkrunarfræðingur nemendum í 6. bekk kynþroskafræðslu og svo kynsjúkdóma- og getnaðarvarnafræðslu í 9. bekk. Hjá sumum skólum er svo meiri og víðari fræðsla og í öðrum ekki. Heilsuvísir 11.12.2015 11:00 Leiðinlega praktíska jólagjöfin Ég er nísk, svona peningalega séð. Eða kannski er fallegra að segja sparsöm en sannleikurinn er samt líka sá að ég er nísk. Ég tími ekki að eyða í það sem ég kalla óþarfa en sú skilgreining er nokkuð fljótandi. Ég eyði 565 kr. í góðan latte en tími ekki 420 kr. í smurða flatköku Heilsuvísir 7.12.2015 11:00 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 45 ›
Siðareglur líkamsræktarstöðvarinnar Haustið nálgast og þá er kominn tími til að taka saman sólbekkinn, dusta mylsnuna af maganum og rjúka í næstu líkamsræktarstöð. En hægan, hægan, þar gilda ákveðnar reglur. Hér verður farið yfir nokkrar þeirra svo við getum öll bólgnað út af vöðvum sársaukalaust. Heilsuvísir 25.8.2016 13:15
Segir aumingjaskap að geta ekki haldið aukakílóum í skefjum Páll Bergþórsson veðurfræðingur er aldrei svangur og alltaf 74,7 kíló. Heilsuvísir 30.5.2016 13:55
Líkaminn leitast við að fara aftur í sama farið Ný rannsókn á keppendum í áttundu seríu bandarísku Biggest Loser sýnir að næstum allir keppendurnir höfðu þyngst aftur sex árum eftir að hafa lést mikið meðan á þáttökunni árið 2009 stóð. Auk þess hafði hægt mjög á efnaskiptum þeirra. Heilsuvísir 10.5.2016 10:30
Hjólreiðar æ vinsælli á Íslandi Fyrsta götumót sumarsins í hjólreiðum verður haldið í dag. David Robertson, einn skipuleggjandi mótsins, segir Grandann vera góðan stað fyrir hjólreiðamót. Heilsuvísir 30.4.2016 11:30
Risotto að hætti Evu Laufeyjar Í síðasta þætti af Matargleðinni eldaði Eva meðal annars einn þekktasta hrísgrjónarétt í heimi, Risotto með ferskum aspas og stökku beikoni. Heilsuvísir 15.3.2016 10:57
Brýnt að lækka verð á hollum mat: „Hellingur af liði sem drullar ekki peningum en vill vera í góðu standi“ Einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson er með vikulegt heilsuhorn í morgunþættinum Brennslan á FM957 og ræddi við þá félaga, Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í morgun um heilsuna. Heilsuvísir 10.3.2016 11:58
Við eigum bara einn líkama Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir, einkaþjálfari og snyrtifræðingur, hugsar vel um heilsuna og hollt mataræði skiptir hana miklu. Hún veitir hér smá innsýn inn í eigið matarplan og gefur auk þess girnilega uppskrift. Heilsuvísir 4.3.2016 15:00
Offita alvarlegt vandamál: „Foreldrar íslenskra barna verða bara að drullast í gang“ Einkaþjálfarinn og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson er með vikulegt heilsuhorn í morgunþættinum Brennslan á FM957 og ræddi við þá félaga, Kjartan Atla Kjartansson og Hjörvar Hafliðason í morgun um heilsuna. Heilsuvísir 25.2.2016 15:35
Nauðsynlegt að hafa eigin þjálfara Mark hefur starfað sem styrktarþjálfari fyrir marga af betri íþróttamönnum landsins. Heilsuvísir 25.2.2016 15:30
Alltaf í megrun en léttist ekkert: Sjö atriði sem þú ert ekki að gera rétt Á þessum árstíma eru nánast allir í megrun. Það þarf að koma sér í form fyrir sumarið og líta vel út. Það eru til allskonar aðferðir og sennilega er sú besta að stunda líkamsrækt. Heilsuvísir 17.2.2016 14:00
Býður uppskriftir fyrir sykurlausan lífstíl Júlía Magnúsdóttir hjá Lifðu til fulls hvetur fólk til að sleppa sykri í tvær vikur. Heilsuvísir 10.2.2016 13:26
Lína opnar sig um átröskunina: Segir hrósin hafa ýtt undir uppköstin Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir segir það að hafa boðið sér upp á sjúkdóminn sé það versta sem hún hefur gert sjálfri sér. Heilsuvísir 17.1.2016 21:45
Farðu fyrst í vinstri sokkinn en ekki spá í umferðarljósin Hafrún Kristjánsdóttir var keppniskona í handbolta en í dag er hún einn helsti sérfræðingur landsins í íþróttasálfræði svo hún veit hvað þarf til þess að hafa hausinn í lagi. Heilsuvísir 16.1.2016 11:30
Erum félagsverur og verðum að fá að tjá okkur Baráttusamtökin Geðsjúk standa fyrir geðsjúku skemmtikvöldi í kvöld. Heilsuvísir 16.1.2016 10:30
Vekja athygli á krabbameini Átakið #shareyourscar á vegum Krafts hefur vakið athygli fyrir áhrifamiklar myndir. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á krabbameini hjá ungu fólki. Heilsuvísir 15.1.2016 09:00
„Sá mig sjálfa skaða barnið mitt eða sjálfa mig“ Erna Hrund hefur bæði upplifað það að eignast barn með og án fæðingarþunglyndis. Munurinn er að hennar sögn ólýsanlegur. Heilsuvísir 13.1.2016 12:30
Besta útgáfan af sjálfri sér Miklar annir eru framundan hjá Katrínu Tönju Davíðsdóttur, heimsmeistara í CrossFit. Heimsleikarnir verða haldnir í sumar. Heilsuvísir 12.1.2016 11:00
Efla hreysti, þrek og þor og njóta samveru Hjá Ferðafélagi Íslands eru yfir 200 ferðir á döfinni á nýju ári. Meðal þeirra eru léttar göngur á fjöll í nágrenni borgarinnar frá því í janúar fram á vor, undir formerkjunum Fyrstu skrefin. Heilsuvísir 12.1.2016 10:45
Börn og fullorðnir saman í jóga Fjölbreytt fjölskyldudagskrá er í boði alla sunnudaga á Kexi hosteli. Um helgina er boðið upp á krakkajóga. Heilsuvísir 10.1.2016 10:00
Yfirferð ársins: Heilbrigður líkami og líkamsvirðing Nanna Árnadóttir íþróttafræðingur skrifar kveðjupistil þar sem hún rifjar upp liðið ár sem var viðburðaríkt. Nanna gekk í gegnum tímana tvenna, bæði veikindi og meðgöngu, og mikilvægi líkamsvirðingar. Heilsuvísir 18.12.2015 14:00
Endurmetum jól og hefðir Hin sanna jólaanda er hvorki að finna í prjáli né pinklum og eiga sumir það til að missa sjónar á því sem raunverulega skiptir máli, sjálfri hjátíð ljóss og friðar. Ásdís sálfræðingur hjá Heilsustöðinni fjallar um jólahefðir og tilfinningar og væntingar. Heilsuvísir 18.12.2015 11:30
Tíu örstutt hamingjuráð Öll höfum við mismunandi skilning á hamingjunni og hvað það er sem gerir okkur hamingjusöm. Hér geturðu lesið tíu örstutt ráð sem hjálpa þér að verða örlítið hamingjusamari manneskja strax í dag. Heilsuvísir 18.12.2015 11:00
Takk fyrir mig og gleðileg jól! Sigga Dögg kynfræðingur kveður síður Fréttablaðsins og skrifar lokapistil um ferðalagið sem skrifin hafa verið og þakkar lesendum innilega fyrir meðbyr, hrós og stuðning þegar hún heldur á vit nýrra ævintýra í kynfræðslu og bókaskrifum Heilsuvísir 18.12.2015 10:15
Takmarkast kynfræðsla við unglinga? Ég sinni kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum landsins. Ég er sjálfstætt starfandi og er það undir hverjum og einum skóla að panta fræðslu hjá mér. Í hverjum skóla er kynfræðslu misjafnlega háttað og henni gert mishátt undir höfði, allt eftir því hver treystir sér í hana og hvaða efni á að kenna. Nánast undantekningarlaust flytur skólahjúkrunarfræðingur kynþroska fræðslu til nemenda í 6.bekk og svo kynsjúkdóma og getnaðarvarnafræðslu í 9.bekk. Hjá sumum skólum er svo meiri og víðari fræðsla og í öðrum ekki. Heilsuvísir 15.12.2015 14:00
Ertu með stórar tilfinningar? Ég óð út í haustnepjuna á stuttermabolnum einum klæða. Ég var rétt rúmlega 20 ára gömul og í ástarsorg. Ég man eftir því að langa bara að verða úti einhvers staðar á heiðinni, svona eins og í Wuthering Heights. Seinna gekk ég um Hólavallakirkjugarð við Suðurgötu með Evanescence í eyrunum og hugsaði um að deyja. Heilsuvísir 14.12.2015 14:00
Einungis fimm dagar Að sjálfsögðu er það allt gott og blessað að gera sér glaðan dag um jólin, nota hátíðirnar til þess að eyða tíma með fjölskyldunni, borða góðan mat og hlaða batteríin fyrir nýja árið. Það er hins vegar svo auðvelt að nýta þennan tíma líka í að halda áfram að byggja líkamann upp til hins betra og koma sterkur inn í nýja árið. Heilsuvísir 11.12.2015 11:30
Jólahátíðin mikla Nú þegar tæpar tvær vikur eru í jól eru líklegast flestir að keppast við að koma heimilinu og heimilisfólkinu í almennilegt stand. Heilsuvísir 11.12.2015 11:00
Takmarkast kynfræðslan einungis við unglinga? Ég sinni kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum landsins. Ég er sjálfstætt starfandi og er það undir hverjum og einum skóla komið að panta fræðslu hjá mér. Í hverjum skóla er kynfræðslu misjafnlega háttað og henni gert mishátt undir höfði, allt eftir því hver treystir sér í hana og hvaða efni á að kenna. Nánast undantekningarlaust veitir skólahjúkrunarfræðingur nemendum í 6. bekk kynþroskafræðslu og svo kynsjúkdóma- og getnaðarvarnafræðslu í 9. bekk. Hjá sumum skólum er svo meiri og víðari fræðsla og í öðrum ekki. Heilsuvísir 11.12.2015 11:00
Leiðinlega praktíska jólagjöfin Ég er nísk, svona peningalega séð. Eða kannski er fallegra að segja sparsöm en sannleikurinn er samt líka sá að ég er nísk. Ég tími ekki að eyða í það sem ég kalla óþarfa en sú skilgreining er nokkuð fljótandi. Ég eyði 565 kr. í góðan latte en tími ekki 420 kr. í smurða flatköku Heilsuvísir 7.12.2015 11:00