Heimsmarkmiðin Spurningakeppni í Mangochi Árleg spurningakeppni er skipulögð af menntaskrifstofu Mangochi-héraðs sem nýtur stuðnings og fjármagns frá Íslandi. Heimsmarkmiðin 9.7.2021 15:58 Bindandi alþjóðsamningur nauðsynlegur gegn rusli og plastmengun í höfunum Ísland er eitt 27 ríkja sem standa að stofnun Næróbí vinahópsins gegn rusli og plastmengun í höfum. Heimsmarkmiðin 7.7.2021 13:17 Hjálparstarf kirkjunnar hlýtur styrk til mannúðaraðstoðar í Sýrlandi Styrkurinn er hluti af samstarfi utanríkisráðuneytisins við íslensk félagasamtök í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð. Heimsmarkmiðin 7.7.2021 12:08 Menningarborgin Beirút lifnar við að nýju Ísland styrkir menningarlíf í Beirút. Heimsmarkmiðin 6.7.2021 13:33 Langtímsamningur UNICEF við Janssen fyrir hönd COVAX Samningur UNICEF tryggir allt að 200 milljónir skammta af bóluefni frá Janssen á árinu 2021. Heimsmarkmiðin 5.7.2021 13:08 OECD hvetur ríki til að byggja á íslenskri aðferðafræði í þróunarsamvinnu Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, lofar aðferðafræði Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu. Á vefgátt OECD sem ætlað er að auka skilvirkni þróunarsamvinnu er fjallað um svokallaða héraðsnálgun Íslands. Þar segir að héruðin sem njóti stuðnings standi sig verulega betur en önnur og tilgreind eru dæmi frá í Malaví og Úganda. Heimsmarkmiðin 1.7.2021 14:01 Krónan og viðskiptavinir leggja 8,3 milljónir króna til dreifingar bóluefna gegn COVID-19 Rúmar 8,3 milljónir króna söfnuðust í fjáröflunarátaki Krónunnar og viðskiptavina hennar, í samstarfi við átak UNICEF á Íslandi - Komum því til skila. Þær renna óskertar í söfnun UNICEF fyrir dreifingu á bóluefni gegn COVID-19 í efnaminni ríkjum. Heimsmarkmiðin 30.6.2021 17:07 Málstofa um Kynslóð jafnréttis í Veröld Vigdísar Kvenréttindafélagið, UN Women á Íslandi, Ungar athafnakonur, Landssamband ungmennafélaga og Stígamót boða til málstofu um átaksverkefni UN Women Kynslóð jafnréttis (Generation Equality Forum). Viðburðurinn fer fram á morgun, fimmtudaginn 1. júlí kl. 15.30 –17.30 í Veröld, húsi Vigdísar. Heimsmarkmiðin 30.6.2021 09:56 Rúmlega þrjátíu þúsund Íslendingar styrktu SOS á síðasta ári Alls 30.915 Íslendingar styrktu SOS Barnaþorpin á árinu 2020, fleiri en nokkru sinni fyrr. Þeim fjölgaði um 5.670 milli ára eða um 22,5 prósent. Heildartekjur til SOS Barnaþorpanna á Íslandi hækkuðu þó ekki nema um eitt prósent en þær námu um 674 milljónum króna. Heimsmarkmiðin 29.6.2021 15:36 Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna grípur inn í alvarlegt hungur Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna (CERF) ráðstafaði á dögunum tæplega 17 milljörðum íslenskra króna – 135 milljónum bandarískra dala – til að efla mannúðaraðgerðir í tólf löndum í Afríku, Ameríku og Miðausturlöndum. Heimsmarkmiðin 28.6.2021 11:42 Alvarlegasta hungurkreppa aldarinnar blasir við Að mati alþjóðlegu samtakanna Barnaheill – Save the Children vofir nú yfir alvarlegasta hungurkreppa 21. aldarinnar. Heimsmarkmiðin 25.6.2021 13:30 Alþjóðabankinn: 35% af fjármögnun bankans til loftslagsverkefna Samkvæmt nýrri aðgerðaráætlun Alþjóðabankans hyggst bankinn auka við fjármögnun í loftslagsmálum og ná því markmiði að 35 prósent af fjármögnun bankans fari til loftslagsverkefna í þróunarríkjum. Heimsmarkmiðin 24.6.2021 10:18 Stríð fullorðinna sviptu milljónir barna bernskunni Rúmlega 8,400 börn voru ýmist myrt eða örkumluðust í stríðsátökum í Afganistan, Sýrlandi, Jemen og Sómalíu. Þá voru rúmlega sjö þúsund börn skráð í herdeildir. Heimsmarkmiðin 23.6.2021 08:48 Gíneá-Bissá: Styrkur til könnunar á skapandi listgreinum í atvinnuskyni Tveimur milljónum króna verður varið í forkönnun á vaxtarmöguleikum skapandi greina í Gíneu-Bissá. Heimsmarkmiðin 22.6.2021 13:21 Áfram unnið að uppbyggingu grunnþjónustu í Malaví Skrifað hefur verið undir samning um áframhaldandi stuðning Íslands við héraðsþróun í Malaví. Heimsmarkmiðin 21.6.2021 14:01 Mat á viðbrögðum alþjóðasamstarfsins við COVID-19 Ísland er virkur þátttakandi í alþjóðabandalagi um úttektir á COVID - 19. Heimsmarkmiðin 21.6.2021 10:03 Flóttafólki heldur áfram að fjölga þrátt fyrir heimsfaraldur Uum 82,4 milljónir manna voru á flótta í heiminum á síðasta ári. Heimsmarkmiðin 18.6.2021 10:15 Barnaþrælkun færist í aukana á nýjanleik Samkvæmt Alþjóða vinnumálastofnuninni (ILO) og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) eru alls 160 milljónir barna í nauðungarvinnu. Heimsmarkmiðin 14.6.2021 14:01 Ísland stærsti stuðningsaðili UNICEF á heimsvísu miðað við höfðatölu Tekjur UNICEF á Íslandi námu tæpum 800 milljónum á síðasta ári en yfir 80% stuðnings við samtökin kemur frá Heimsforeldrum. Heimsmarkmiðin 14.6.2021 12:14 Öryggisráðið styður annað fimm ára tímabil Antonio Guterres António Guterres var meðal annars forsætisráðherra Portúgals, formaður Alþjóðasambands jafnaðarmanna og forstjóri Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) Heimsmarkmiðin 11.6.2021 09:58 Nýtt fjáröflunarátak UNICEF til að koma bóluefnum til efnaminni ríkja UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, leiðir innkaup og dreifingu bóluefnanna til efnaminni ríkja heimsins fyrir hönd COVAX-samstarfsins. Heimsmarkmiðin 9.6.2021 12:34 Heilbrigð höf lykill að heilbrigðu mannkyni Dagur hafsins er að þessu sinni haldinn við upphaf áratugar hafrannsókna í þágu sjálfbærrar þróunar. Heimsmarkmiðin 8.6.2021 14:21 30 milljónir til stríðshrjáðra kvenna og barna í Eþíópíu Mannskæð átök hafa staðið yfir í Tigray-héraði í Eþíópíu í hálft ár. Milljónir þurfa daglega mannúðaraðstoð. Heimsmarkmiðin 8.6.2021 09:40 Langflestir segja lífsgæði hafa aukist á verkefnatímanum SOS Barnaþorpin á Íslandi styðja við 560 foreldra og 1562 börn þeirra á Eteya svæðinu í Eþíópíu. Heimsmarkmiðin 4.6.2021 10:12 Börnum forðað frá kynferðisbrotamönnum í Tógó Verkefnið er til þriggja ára og að fullu fjármagnað frá Íslandi. Heimsmarkmiðin 3.6.2021 14:10 Tæplega 300 milljarðar króna söfnuðust á áheitaráðstefnu Mögulega verður unnt að bólusetja um 30 prósent fullorðinna í þeim rúmlega 90 þjóðríkjum sem COVAX samstarfið nær til. Heimsmarkmiðin 3.6.2021 11:02 500 milljóna viðbótarframlag til COVAX Íslensk stjórnvöld hafa talað fyrir mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu um þróun og framleiðslu bóluefnis og jafns aðgangs ríkja óháð greiðslugetu þeirra. Heimsmarkmiðin 2.6.2021 15:31 Jafnréttismál og sköpun nýrra starfa rædd á fundi með forseta Alþjóðabankans „Græn enduruppbygging á sjálfbærum forsendum“ var yfirskrift fundar norrænu þróunarmálaráðherranna. Heimsmarkmiðin 2.6.2021 09:26 Þættir Sjávarútvegsskólans um heimsmarkmið fjórtán sýndir á Hringbraut Þættirnir eru byggðir á rúmlega tuttugu ára reynslu Sjávarútvegsskóla GRÓ í að aðstoða fátækar þjóðir heims í nýtingu á sjálfbæran hátt lifandi auðlinda sjávar og vatna. Heimsmarkmiðin 1.6.2021 10:37 „Rakarastofan“ staðfærð og þýdd á þjóðtungu Malava Styrkur frá íslenska sendiráðinu nýtist til að endurvinna verkfærakistu „Barbershop“ á þjóðtungu Malava. Heimsmarkmiðin 31.5.2021 14:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 34 ›
Spurningakeppni í Mangochi Árleg spurningakeppni er skipulögð af menntaskrifstofu Mangochi-héraðs sem nýtur stuðnings og fjármagns frá Íslandi. Heimsmarkmiðin 9.7.2021 15:58
Bindandi alþjóðsamningur nauðsynlegur gegn rusli og plastmengun í höfunum Ísland er eitt 27 ríkja sem standa að stofnun Næróbí vinahópsins gegn rusli og plastmengun í höfum. Heimsmarkmiðin 7.7.2021 13:17
Hjálparstarf kirkjunnar hlýtur styrk til mannúðaraðstoðar í Sýrlandi Styrkurinn er hluti af samstarfi utanríkisráðuneytisins við íslensk félagasamtök í þróunarsamvinnu og mannúðaraðstoð. Heimsmarkmiðin 7.7.2021 12:08
Menningarborgin Beirút lifnar við að nýju Ísland styrkir menningarlíf í Beirút. Heimsmarkmiðin 6.7.2021 13:33
Langtímsamningur UNICEF við Janssen fyrir hönd COVAX Samningur UNICEF tryggir allt að 200 milljónir skammta af bóluefni frá Janssen á árinu 2021. Heimsmarkmiðin 5.7.2021 13:08
OECD hvetur ríki til að byggja á íslenskri aðferðafræði í þróunarsamvinnu Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, lofar aðferðafræði Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu. Á vefgátt OECD sem ætlað er að auka skilvirkni þróunarsamvinnu er fjallað um svokallaða héraðsnálgun Íslands. Þar segir að héruðin sem njóti stuðnings standi sig verulega betur en önnur og tilgreind eru dæmi frá í Malaví og Úganda. Heimsmarkmiðin 1.7.2021 14:01
Krónan og viðskiptavinir leggja 8,3 milljónir króna til dreifingar bóluefna gegn COVID-19 Rúmar 8,3 milljónir króna söfnuðust í fjáröflunarátaki Krónunnar og viðskiptavina hennar, í samstarfi við átak UNICEF á Íslandi - Komum því til skila. Þær renna óskertar í söfnun UNICEF fyrir dreifingu á bóluefni gegn COVID-19 í efnaminni ríkjum. Heimsmarkmiðin 30.6.2021 17:07
Málstofa um Kynslóð jafnréttis í Veröld Vigdísar Kvenréttindafélagið, UN Women á Íslandi, Ungar athafnakonur, Landssamband ungmennafélaga og Stígamót boða til málstofu um átaksverkefni UN Women Kynslóð jafnréttis (Generation Equality Forum). Viðburðurinn fer fram á morgun, fimmtudaginn 1. júlí kl. 15.30 –17.30 í Veröld, húsi Vigdísar. Heimsmarkmiðin 30.6.2021 09:56
Rúmlega þrjátíu þúsund Íslendingar styrktu SOS á síðasta ári Alls 30.915 Íslendingar styrktu SOS Barnaþorpin á árinu 2020, fleiri en nokkru sinni fyrr. Þeim fjölgaði um 5.670 milli ára eða um 22,5 prósent. Heildartekjur til SOS Barnaþorpanna á Íslandi hækkuðu þó ekki nema um eitt prósent en þær námu um 674 milljónum króna. Heimsmarkmiðin 29.6.2021 15:36
Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna grípur inn í alvarlegt hungur Neyðarsjóður Sameinuðu þjóðanna (CERF) ráðstafaði á dögunum tæplega 17 milljörðum íslenskra króna – 135 milljónum bandarískra dala – til að efla mannúðaraðgerðir í tólf löndum í Afríku, Ameríku og Miðausturlöndum. Heimsmarkmiðin 28.6.2021 11:42
Alvarlegasta hungurkreppa aldarinnar blasir við Að mati alþjóðlegu samtakanna Barnaheill – Save the Children vofir nú yfir alvarlegasta hungurkreppa 21. aldarinnar. Heimsmarkmiðin 25.6.2021 13:30
Alþjóðabankinn: 35% af fjármögnun bankans til loftslagsverkefna Samkvæmt nýrri aðgerðaráætlun Alþjóðabankans hyggst bankinn auka við fjármögnun í loftslagsmálum og ná því markmiði að 35 prósent af fjármögnun bankans fari til loftslagsverkefna í þróunarríkjum. Heimsmarkmiðin 24.6.2021 10:18
Stríð fullorðinna sviptu milljónir barna bernskunni Rúmlega 8,400 börn voru ýmist myrt eða örkumluðust í stríðsátökum í Afganistan, Sýrlandi, Jemen og Sómalíu. Þá voru rúmlega sjö þúsund börn skráð í herdeildir. Heimsmarkmiðin 23.6.2021 08:48
Gíneá-Bissá: Styrkur til könnunar á skapandi listgreinum í atvinnuskyni Tveimur milljónum króna verður varið í forkönnun á vaxtarmöguleikum skapandi greina í Gíneu-Bissá. Heimsmarkmiðin 22.6.2021 13:21
Áfram unnið að uppbyggingu grunnþjónustu í Malaví Skrifað hefur verið undir samning um áframhaldandi stuðning Íslands við héraðsþróun í Malaví. Heimsmarkmiðin 21.6.2021 14:01
Mat á viðbrögðum alþjóðasamstarfsins við COVID-19 Ísland er virkur þátttakandi í alþjóðabandalagi um úttektir á COVID - 19. Heimsmarkmiðin 21.6.2021 10:03
Flóttafólki heldur áfram að fjölga þrátt fyrir heimsfaraldur Uum 82,4 milljónir manna voru á flótta í heiminum á síðasta ári. Heimsmarkmiðin 18.6.2021 10:15
Barnaþrælkun færist í aukana á nýjanleik Samkvæmt Alþjóða vinnumálastofnuninni (ILO) og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) eru alls 160 milljónir barna í nauðungarvinnu. Heimsmarkmiðin 14.6.2021 14:01
Ísland stærsti stuðningsaðili UNICEF á heimsvísu miðað við höfðatölu Tekjur UNICEF á Íslandi námu tæpum 800 milljónum á síðasta ári en yfir 80% stuðnings við samtökin kemur frá Heimsforeldrum. Heimsmarkmiðin 14.6.2021 12:14
Öryggisráðið styður annað fimm ára tímabil Antonio Guterres António Guterres var meðal annars forsætisráðherra Portúgals, formaður Alþjóðasambands jafnaðarmanna og forstjóri Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR) Heimsmarkmiðin 11.6.2021 09:58
Nýtt fjáröflunarátak UNICEF til að koma bóluefnum til efnaminni ríkja UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, leiðir innkaup og dreifingu bóluefnanna til efnaminni ríkja heimsins fyrir hönd COVAX-samstarfsins. Heimsmarkmiðin 9.6.2021 12:34
Heilbrigð höf lykill að heilbrigðu mannkyni Dagur hafsins er að þessu sinni haldinn við upphaf áratugar hafrannsókna í þágu sjálfbærrar þróunar. Heimsmarkmiðin 8.6.2021 14:21
30 milljónir til stríðshrjáðra kvenna og barna í Eþíópíu Mannskæð átök hafa staðið yfir í Tigray-héraði í Eþíópíu í hálft ár. Milljónir þurfa daglega mannúðaraðstoð. Heimsmarkmiðin 8.6.2021 09:40
Langflestir segja lífsgæði hafa aukist á verkefnatímanum SOS Barnaþorpin á Íslandi styðja við 560 foreldra og 1562 börn þeirra á Eteya svæðinu í Eþíópíu. Heimsmarkmiðin 4.6.2021 10:12
Börnum forðað frá kynferðisbrotamönnum í Tógó Verkefnið er til þriggja ára og að fullu fjármagnað frá Íslandi. Heimsmarkmiðin 3.6.2021 14:10
Tæplega 300 milljarðar króna söfnuðust á áheitaráðstefnu Mögulega verður unnt að bólusetja um 30 prósent fullorðinna í þeim rúmlega 90 þjóðríkjum sem COVAX samstarfið nær til. Heimsmarkmiðin 3.6.2021 11:02
500 milljóna viðbótarframlag til COVAX Íslensk stjórnvöld hafa talað fyrir mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu um þróun og framleiðslu bóluefnis og jafns aðgangs ríkja óháð greiðslugetu þeirra. Heimsmarkmiðin 2.6.2021 15:31
Jafnréttismál og sköpun nýrra starfa rædd á fundi með forseta Alþjóðabankans „Græn enduruppbygging á sjálfbærum forsendum“ var yfirskrift fundar norrænu þróunarmálaráðherranna. Heimsmarkmiðin 2.6.2021 09:26
Þættir Sjávarútvegsskólans um heimsmarkmið fjórtán sýndir á Hringbraut Þættirnir eru byggðir á rúmlega tuttugu ára reynslu Sjávarútvegsskóla GRÓ í að aðstoða fátækar þjóðir heims í nýtingu á sjálfbæran hátt lifandi auðlinda sjávar og vatna. Heimsmarkmiðin 1.6.2021 10:37
„Rakarastofan“ staðfærð og þýdd á þjóðtungu Malava Styrkur frá íslenska sendiráðinu nýtist til að endurvinna verkfærakistu „Barbershop“ á þjóðtungu Malava. Heimsmarkmiðin 31.5.2021 14:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent