Íslenski boltinn Framarar skoða meint kynþáttaníð: „Upplýsingar um að þetta sé rétt“ Formaður knattspyrnudeildar Víkings Ólafsvíkur sagði frá því á Twitter í gær að leikmenn liðsins hefðu verið beittir kynþáttaníði úr stúkunni á Framvellinum í leik Fram og Víkings í Mjólkurbikar karla í gærkvöld. Íslenski boltinn 31.5.2018 17:23 Dregið í átta liða úrslitin í opinni dagskrá í Mjólkurbikarmörkunum Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið bætast í pottinn. Íslenski boltinn 31.5.2018 13:00 Þeldökkir leikmenn Ólsara fengu að heyra það úr stúkunni Framkvæmdastjóri Ólafsvíkinga segir frá fordómum í Safamýri í gærkvöldi. Íslenski boltinn 31.5.2018 08:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur Ó. | Ólsarar slógu Fram út í Safamýrinni Víkingur Ólafsvík verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í Inkassodeildarslag í 16-liða úrslitunum í dag. Íslenski boltinn 30.5.2018 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 1-0 | Oliver skaut Blikum áfram Breiðablik og KR mættust í kvöld á Kópavogsvelli í 16-liða úrslitum Mjólkurbikar karla í knattspyrnu. KR-ingar hafa oftast allra liða lyft bikarnum eða alls 14 sinnum, síðast árið 2014 þegar Rúnar Kristinsson var síðast í brúnni hjá liðinu. Íslenski boltinn 30.5.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 5-0 | Stjörnumenn völtuðu yfir Þróttara Stjarnan mætti Þrótti í kvöld í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar karla í fótbolta í blíðskapar veðri í Garðabænum. Íslenski boltinn 30.5.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍA 1-2 | Skagamenn áfram eftir sigurmark í lokin gegn Grindavík Skagamenn gerðu sér lítið fyrir og slógu Pepsi-deildar lið Grindavíkur út úr Mjólkurbikarnum með 2-1 sigri í Grindavík í kvöld. Sigurmarkið skoraði Arnar Már Guðjónsson á 88.mínútu. Íslenski boltinn 30.5.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Þór 4-5 | Þór sló Fjölni út í vítaspyrnukeppni Það var loksins leikið í góðu veðri í dag þegar Fjölnir og Þór mættust í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Extra-vellinum í kvöld. Fjölnismenn hafa farið vel af stað í Pepsi deildinni og sitja í fimmta sæti með 9 stig eftir sex leiki á meðan Þór situr í fimmta sæti í Inkasso deildinni með sjö stig eftir fjóra leiki. Íslenski boltinn 30.5.2018 22:00 Framarar neituðu að ræða við fjölmiðla Fram datt í kvöld úr leik í Mjólkurbikar karla eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Víkingi Ólafsvík. Engir fulltrúar Fram urðu við því að ræða við fjölmiðla að leik loknum. Íslenski boltinn 30.5.2018 21:56 Arnar Már: Bombaði mér í Cruyff snúning og svo beint í Gattuso tæklingu "Tilfinningin er ógeðslega góð, þetta er náttúrulega bikarleikur og það er alltaf gaman að komast áfram í bikarnum og sérstaklega þegar maður skorar sigurmarkið sjálfur á lokamínútunum. Þetta er geggjað," Íslenski boltinn 30.5.2018 21:47 Guðmundur Steinn: Dirk Kuyt er glæsilegur gæi Guðmundur Steinn Hafsteinsson átti frábæran leik og skoraði þrennu þegar Stjarnan valtaði yfir Þrótt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld Íslenski boltinn 30.5.2018 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 3-2 | Valsmenn slógu bikarmeistarana úr leik Valur vann góðan sigur, 3-2, á ÍBV í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins en framlengja þurfti leikinn. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2 en Tobias Thompsen skoraði sigurmark Valsara. Íslenski boltinn 30.5.2018 20:30 Elín Metta tryggði Val sigur í Eyjum Valur vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi deild kvenna þegar liðið sótti sigur til Vestmannaeyja í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2018 19:57 Finnur fyrstur í bann vegna gulra spjalda Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður KR, var fyrsti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla til þess að koma sér í bann vegna gulra spjalda. Íslenski boltinn 30.5.2018 10:30 Fornspyrnan: Þegar Luton Town vígði gervigrasvöllinn í Laugardal Í Fornspyrnu dagsins rifjar Stefán Pálsson upp er enska félagið Luton Town kom til Íslands og spilaði æfingaleik gegn Reykjavíkurúrvalinu. Íslenski boltinn 29.5.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Selfoss 1-1 | Selfoss náði í stig með marki í lokin Selfoss og Grindavík skildu jöfn í rokleik suður með sjó í 5.umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Lokatölur voru 1-1 eftir jöfnunarmark gestanna undir lokin. Bæði lið eru því með fjögur stig eftir fimm umferðir. Íslenski boltinn 29.5.2018 22:00 Breiðablik með fullt hús eftir sigur á KR Þrír leikir fóru fram í fimmtu umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld. Breiðablik jafnaði Þór/KA að stigum á toppi deildarinnar en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Grindavík lyfti sér upp úr fallsætinu og Stjarnan hafði betur gegn HK/Víkingi. Íslenski boltinn 29.5.2018 21:07 Ólafur Ingi: Heima er alltaf best Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson. Íslenski boltinn 29.5.2018 19:15 Ekkert lið hefur byrjað betur en Grindavík undanfarin tvö sumur Strákarnir hans Óla Stefáns Flóventssonar eru annað árið í röð að byrja Pepsi-deild karla í fótbolta af miklum krafti en líkt og í fyrra er Grindavíkurliðið með jafnmörg stig og topplið deildarinnar eftir fyrstu sex umferðirnar. Íslenski boltinn 29.5.2018 15:30 Pepsimörkin: Kjóstu leikmann og mark mánaðarins Pepsimörkin standa fyrir kosningu á bestu leikmönnum í maímánuði í Pepsideild karla og einnig er hægt að velja besta markið á Vísi. Íslenski boltinn 29.5.2018 14:00 Pepsimörkin: Hvað eru þessir FH-ingar að gera í kringum Gunnar? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, vildi ekki alveg skella skuldinni á Gunnar Nielsen, markvörð FH, út af markinu sem Fylkir skoraði í Krikanum í gær. Íslenski boltinn 29.5.2018 11:00 Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. Íslenski boltinn 29.5.2018 10:00 Ólafur: Sápa á hönskunum hjá Gunnari "Þetta var kaflaskiptur leikur. Við byrjuðum illa og vorum slakir. Við gáfum opnanir og þeir hefðu getað skorað áður en þeir komumst yfir,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.5.2018 21:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-1 | Nýliðarnir tóku stig í Kaplakrika FH er jafnt Blikum og Grindavík að stigum á toppi Pepsi deildar karla eftir að hafa gert jafntefli við Fylki á heimavelli í kvöld. Nýliðarnir úr Árbænum eru með átta stig í sjöunda sæti. Íslenski boltinn 28.5.2018 21:00 „Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn í sigrinum á toppliði Blika. Íslenski boltinn 28.5.2018 15:00 Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. Íslenski boltinn 28.5.2018 14:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 2-1 │ Tók Ólaf Karl þrjár mínútur að tryggja Val sigur Ólafur Karl Finsen tryggði Val dramatískan sigur á Breiðablik í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta tap Blika og jafn framt fyrsti sigur Vals síðan í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:45 Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:29 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 1-1│Grindvíkingar sluppu með skrekkinn Stjarnan og Grindavík skildu jöfn 1-1 í Garðabænum þegar liðin mættust í 6. umferð Pepsi deildar karla Íslenski boltinn 27.5.2018 22:15 Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. Íslenski boltinn 27.5.2018 20:00 « ‹ 313 314 315 316 317 318 319 320 321 … 334 ›
Framarar skoða meint kynþáttaníð: „Upplýsingar um að þetta sé rétt“ Formaður knattspyrnudeildar Víkings Ólafsvíkur sagði frá því á Twitter í gær að leikmenn liðsins hefðu verið beittir kynþáttaníði úr stúkunni á Framvellinum í leik Fram og Víkings í Mjólkurbikar karla í gærkvöld. Íslenski boltinn 31.5.2018 17:23
Dregið í átta liða úrslitin í opinni dagskrá í Mjólkurbikarmörkunum Það ræðst í kvöld hvaða tvö lið bætast í pottinn. Íslenski boltinn 31.5.2018 13:00
Þeldökkir leikmenn Ólsara fengu að heyra það úr stúkunni Framkvæmdastjóri Ólafsvíkinga segir frá fordómum í Safamýri í gærkvöldi. Íslenski boltinn 31.5.2018 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Víkingur Ó. | Ólsarar slógu Fram út í Safamýrinni Víkingur Ólafsvík verður í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í Inkassodeildarslag í 16-liða úrslitunum í dag. Íslenski boltinn 30.5.2018 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 1-0 | Oliver skaut Blikum áfram Breiðablik og KR mættust í kvöld á Kópavogsvelli í 16-liða úrslitum Mjólkurbikar karla í knattspyrnu. KR-ingar hafa oftast allra liða lyft bikarnum eða alls 14 sinnum, síðast árið 2014 þegar Rúnar Kristinsson var síðast í brúnni hjá liðinu. Íslenski boltinn 30.5.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þróttur 5-0 | Stjörnumenn völtuðu yfir Þróttara Stjarnan mætti Þrótti í kvöld í 8-liða úrslitum Mjólkurbikar karla í fótbolta í blíðskapar veðri í Garðabænum. Íslenski boltinn 30.5.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍA 1-2 | Skagamenn áfram eftir sigurmark í lokin gegn Grindavík Skagamenn gerðu sér lítið fyrir og slógu Pepsi-deildar lið Grindavíkur út úr Mjólkurbikarnum með 2-1 sigri í Grindavík í kvöld. Sigurmarkið skoraði Arnar Már Guðjónsson á 88.mínútu. Íslenski boltinn 30.5.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Þór 4-5 | Þór sló Fjölni út í vítaspyrnukeppni Það var loksins leikið í góðu veðri í dag þegar Fjölnir og Þór mættust í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Extra-vellinum í kvöld. Fjölnismenn hafa farið vel af stað í Pepsi deildinni og sitja í fimmta sæti með 9 stig eftir sex leiki á meðan Þór situr í fimmta sæti í Inkasso deildinni með sjö stig eftir fjóra leiki. Íslenski boltinn 30.5.2018 22:00
Framarar neituðu að ræða við fjölmiðla Fram datt í kvöld úr leik í Mjólkurbikar karla eftir 1-0 tap á heimavelli gegn Víkingi Ólafsvík. Engir fulltrúar Fram urðu við því að ræða við fjölmiðla að leik loknum. Íslenski boltinn 30.5.2018 21:56
Arnar Már: Bombaði mér í Cruyff snúning og svo beint í Gattuso tæklingu "Tilfinningin er ógeðslega góð, þetta er náttúrulega bikarleikur og það er alltaf gaman að komast áfram í bikarnum og sérstaklega þegar maður skorar sigurmarkið sjálfur á lokamínútunum. Þetta er geggjað," Íslenski boltinn 30.5.2018 21:47
Guðmundur Steinn: Dirk Kuyt er glæsilegur gæi Guðmundur Steinn Hafsteinsson átti frábæran leik og skoraði þrennu þegar Stjarnan valtaði yfir Þrótt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld Íslenski boltinn 30.5.2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 3-2 | Valsmenn slógu bikarmeistarana úr leik Valur vann góðan sigur, 3-2, á ÍBV í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins en framlengja þurfti leikinn. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2 en Tobias Thompsen skoraði sigurmark Valsara. Íslenski boltinn 30.5.2018 20:30
Elín Metta tryggði Val sigur í Eyjum Valur vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi deild kvenna þegar liðið sótti sigur til Vestmannaeyja í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2018 19:57
Finnur fyrstur í bann vegna gulra spjalda Finnur Orri Margeirsson, miðjumaður KR, var fyrsti leikmaðurinn í Pepsi-deild karla til þess að koma sér í bann vegna gulra spjalda. Íslenski boltinn 30.5.2018 10:30
Fornspyrnan: Þegar Luton Town vígði gervigrasvöllinn í Laugardal Í Fornspyrnu dagsins rifjar Stefán Pálsson upp er enska félagið Luton Town kom til Íslands og spilaði æfingaleik gegn Reykjavíkurúrvalinu. Íslenski boltinn 29.5.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Selfoss 1-1 | Selfoss náði í stig með marki í lokin Selfoss og Grindavík skildu jöfn í rokleik suður með sjó í 5.umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Lokatölur voru 1-1 eftir jöfnunarmark gestanna undir lokin. Bæði lið eru því með fjögur stig eftir fimm umferðir. Íslenski boltinn 29.5.2018 22:00
Breiðablik með fullt hús eftir sigur á KR Þrír leikir fóru fram í fimmtu umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld. Breiðablik jafnaði Þór/KA að stigum á toppi deildarinnar en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Grindavík lyfti sér upp úr fallsætinu og Stjarnan hafði betur gegn HK/Víkingi. Íslenski boltinn 29.5.2018 21:07
Ólafur Ingi: Heima er alltaf best Ólafur Ingi Skúlason mun ganga til liðs við Fylki að loknu HM í Rússlandi en tilkynnt var um félagskiptin í gær með stórskemmtilegu myndbandi. Myndbandið var unnið í samvinnu við Björn Braga Arnarsson. Íslenski boltinn 29.5.2018 19:15
Ekkert lið hefur byrjað betur en Grindavík undanfarin tvö sumur Strákarnir hans Óla Stefáns Flóventssonar eru annað árið í röð að byrja Pepsi-deild karla í fótbolta af miklum krafti en líkt og í fyrra er Grindavíkurliðið með jafnmörg stig og topplið deildarinnar eftir fyrstu sex umferðirnar. Íslenski boltinn 29.5.2018 15:30
Pepsimörkin: Kjóstu leikmann og mark mánaðarins Pepsimörkin standa fyrir kosningu á bestu leikmönnum í maímánuði í Pepsideild karla og einnig er hægt að velja besta markið á Vísi. Íslenski boltinn 29.5.2018 14:00
Pepsimörkin: Hvað eru þessir FH-ingar að gera í kringum Gunnar? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, vildi ekki alveg skella skuldinni á Gunnar Nielsen, markvörð FH, út af markinu sem Fylkir skoraði í Krikanum í gær. Íslenski boltinn 29.5.2018 11:00
Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. Íslenski boltinn 29.5.2018 10:00
Ólafur: Sápa á hönskunum hjá Gunnari "Þetta var kaflaskiptur leikur. Við byrjuðum illa og vorum slakir. Við gáfum opnanir og þeir hefðu getað skorað áður en þeir komumst yfir,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28.5.2018 21:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-1 | Nýliðarnir tóku stig í Kaplakrika FH er jafnt Blikum og Grindavík að stigum á toppi Pepsi deildar karla eftir að hafa gert jafntefli við Fylki á heimavelli í kvöld. Nýliðarnir úr Árbænum eru með átta stig í sjöunda sæti. Íslenski boltinn 28.5.2018 21:00
„Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn í sigrinum á toppliði Blika. Íslenski boltinn 28.5.2018 15:00
Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. Íslenski boltinn 28.5.2018 14:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 2-1 │ Tók Ólaf Karl þrjár mínútur að tryggja Val sigur Ólafur Karl Finsen tryggði Val dramatískan sigur á Breiðablik í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta tap Blika og jafn framt fyrsti sigur Vals síðan í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:45
Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Íslenski boltinn 27.5.2018 22:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 1-1│Grindvíkingar sluppu með skrekkinn Stjarnan og Grindavík skildu jöfn 1-1 í Garðabænum þegar liðin mættust í 6. umferð Pepsi deildar karla Íslenski boltinn 27.5.2018 22:15
Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. Íslenski boltinn 27.5.2018 20:00