Körfubolti Lakers tapaði þriðja leiknum í röð og Luka nálgast óðum leikbann Los Angeles Lakers, Dallas Mavericks og Boston Celtics eiga öll hættu á því að þurfa að komast inn í úrslitakeppnina í gegnum hina nýju umspilsleiki í lok deildarkeppninnar eftir að hafa tapað leikjum sínum í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.5.2021 07:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 83-85 | Ótrúleg sigurkarfa Ólafs tryggði Grindavík sigur Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. Körfubolti 2.5.2021 22:15 Darri: Við þurfum að sýna meiri stöðugleika Darri Freyr Atlason, þjálfari KR var ekki ánægður með leik sinna manna eftir tapið gegn Grindavík. Sagði að það væri ekki gaman að tapa tveimur leikjum í röð á flautukörfu. Körfubolti 2.5.2021 22:03 Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. Körfubolti 2.5.2021 21:56 Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 71-86 | Deildarmeistararnir sóttu sigur í Síkið án Harðar Keflavík sótti sigur á Sauðárkrók er liðið vann 86-71 sigur á heimamönnum í Tindastól er þau mættust í þriðju síðustu umferð Domino's deildar karla. Keflavík er deildarmeistari en Tindastóll berst fyrir sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 2.5.2021 21:53 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. Körfubolti 2.5.2021 21:41 „Maður vill vera í betra standi en þetta en samt gott að vera kominn aftur“ Júlíus Orri Ágústsson, leikmaður Þór Akureyri, spilaði sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli. Júlíus spilaði í heildina 8 og hálfa mínútu gegn Njarðvík í kvöld en náði þó ekki að setja nein stig á töfluna. Körfubolti 2.5.2021 21:31 Slæmur lokaleikhluti urðu Tryggva og Zaragoza að falli gegn toppliðinu Tryggvi Hlinason og félagar í Zaragoza mættur toppliði Real Madrid í spænska körfuboltanum í dag. Zaragoza var yfir þegar komið var að lokaleikhlutanum, en þurftu að sætta sig við níu stiga tap, 89-98. Körfubolti 2.5.2021 18:19 Snæfell of stór biti fyrir Skallagrím Skallagrímur tók á móti Snæfelli í Domino's deild kvenna í dag. Snæfellingar tóku forystuna strax í upphafi og litu aldrei til baka. Lokastaðan 20 stiga sigur gestanna, 67-87. Körfubolti 2.5.2021 17:43 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Ak. 97-75| Njarðvík batt enda á fjögurra leikja taphrinu á heimavelli Njarðvík náði að lyfta sér upp úr botnsætinu í kvöld með 22 stiga sigri á Þór Akureyri Körfubolti 2.5.2021 17:31 Lygilegar tölur hjá Doncic í spennutrylli, Jokic sá um Clippers og Pacers skoruðu 152 stig Að venju var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem tíu leikir fóru fram. Körfubolti 2.5.2021 09:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 58 - 66 | Valur styrkti stöðu sína á toppnum Valur tók stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í dag með sigri á Haukum. Leikurinn var jafn og spennandi þar til Valur gaf í undir lokinn og niðurstaðan 58 - 66 sigur Vals. Körfubolti 1.5.2021 19:30 Háspenna í Keflavík og Breiðablik kláraði botnliðið Rétt í þessu kláruðust tveir leikir í Domino's deild kvenna í körfubolta þar sem Keflavík vann sterkan sigur á Fjölni, 87-85 , og Breiðablik hafði betur gegn botnliði KR, 76-65. Körfubolti 1.5.2021 17:44 NBA dagsins: Mögnuð frammistaða Tatum, toppslagur Vestursins og afhroð meistaranna Það var að venju nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1.5.2021 16:31 Suns hirti toppsætið af Jazz, Lakers tapaði í endurkomu LeBron og Tatum jafnaði stigamet Larry Bird Alls fóru átta leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix Suns vann stórsigur á Utah Jazz og hirti þar með toppsæti Vesturdeildarinnar. Körfubolti 1.5.2021 09:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 95-87 | Keflavík deildarmeistari eftir endurkomusigur Keflvíkingar geta tryggt sér endanlega deildarmeistarartitilinn þegar KR-ingar heimsækja þá í Blue-höllina í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 1.5.2021 07:15 Ég nánast tryllist þegar dómararnir ætluðu að setja ásetning á mig Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður KR, var fremur óánægður í leikslok eftir 8 stiga tap í Keflavík. Körfubolti 30.4.2021 23:45 Blikar tryggðu sér sæti í Dominos-deild karla á næsta ári Þrír leikir fóru fram í næstefstu deild karla í körfubolta í kvöld. Sigur Breiðabliks þýðir að liðið er búið að tryggja sér sæti í Domino´s deild karla á næsta ári. Körfubolti 30.4.2021 22:16 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 98-96 | Þórsarar stöðvuðu sigurgöngu Vals Þór Þorlákshöfn sá til þess að Valur vann ekki sinn sjöunda leik í röð í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 98-96 Þórsurum í vil í háspennuleik. Körfubolti 30.4.2021 21:05 Lárus: Þetta var bara góður körfuboltaleikur Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var eðlilega ánægður með 98-96 sigur sinna manna gegn Val í kvöld. Lárus segir að í heildina hafi þetta verið góður körfuboltaleikur hjá báðum liðum. Körfubolti 30.4.2021 20:35 Martin öflugur í þægilegum sigri Valencia Valencia vann öruggan 14 stiga útisigur á Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 80-66. Körfubolti 30.4.2021 18:45 NBA dagsins: Svona komst Porter í sögubækurnar, Antetokounmpo meiddist og Durant í ham Kevin Durant fór á kostum í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þó að botnlið Houston Rockets hafi ekki að neinu að keppa lét Kevin Porter sig ekki muna um að skora 50 stig gegn Milwaukee Bucks. Körfubolti 30.4.2021 15:01 Sjáðu flautuþrist Kristins og sigurkörfu Hattar á Akureyri Dramatíkin var allsráðandi í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöld þar sem sigrar unnust á síðustu sekúndunum. Körfubolti 30.4.2021 10:30 Gríska undrið náði ekki að klára fyrstu mínútuna og Porter skoraði fimmtíu Giannis Antetokounmpo lék aðeins 46 sekúndur í tapi Milwaukee Bucks gegn lakasta liði NBA-deildarinnar, Houston Rockets, í nótt. Hinn tvítugi Kevin Porter skoraði 50 stig fyrir Houston. Körfubolti 30.4.2021 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 79-76 | Flautukarfa Kristins fullkomnaði endurkomu Grindavíkinga Grindvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á ÍR í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld. Kristinn Pálsson tryggði liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. Körfubolti 29.4.2021 23:30 Kristinn: Ég sagði við Danna að ég væri tilbúinn Kristinn Pálsson var hetja Grindvíkinga í Domino´s deildinni í kvöld þegar hann tryggði liðinu sigur á ÍR með magnaðri flautukörfu. Sigurinn færir Grindvíkinga skrefi nær úrslitakeppni. Körfubolti 29.4.2021 22:43 Umfjöllun: Stjarnan - Njarðvík 82-70 | Njarðvíkingar sitja á botninum Njarðvík situr á botni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 82-70 tap gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld á meðan að Höttur og Haukar fögnuðu bæði sigri. Körfubolti 29.4.2021 21:49 Sævaldur: Ætlum að halda áfram að vera með í partíinu Sævaldur Bjarnason, þjálfari Hauka, var afar sáttur eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld, 93-91. Haukar hafa nú unnið þrjá leiki í röð og hafa heldur betur styrkt stöðu sína í fallbaráttu Domino's deildar karla. Körfubolti 29.4.2021 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 93-91 | Upprisa Hauka heldur áfram Haukar unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir sigruðu Tindastól, 93-91, í hörkuleik í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 29.4.2021 20:54 Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – Höttur 83-84 | Seiglusigur Hattar í naglbít Höttur hefur unnið tvo leiki í röð í fallbaráttunni og er búið að setja allt upp í loft í kjallaranum en þeir unnu eins stigs sigur á Þór frá Akureyri, fyrir norðan, í kvöld. Körfubolti 29.4.2021 20:52 « ‹ 200 201 202 203 204 205 206 207 208 … 334 ›
Lakers tapaði þriðja leiknum í röð og Luka nálgast óðum leikbann Los Angeles Lakers, Dallas Mavericks og Boston Celtics eiga öll hættu á því að þurfa að komast inn í úrslitakeppnina í gegnum hina nýju umspilsleiki í lok deildarkeppninnar eftir að hafa tapað leikjum sínum í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 3.5.2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 83-85 | Ótrúleg sigurkarfa Ólafs tryggði Grindavík sigur Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. Körfubolti 2.5.2021 22:15
Darri: Við þurfum að sýna meiri stöðugleika Darri Freyr Atlason, þjálfari KR var ekki ánægður með leik sinna manna eftir tapið gegn Grindavík. Sagði að það væri ekki gaman að tapa tveimur leikjum í röð á flautukörfu. Körfubolti 2.5.2021 22:03
Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. Körfubolti 2.5.2021 21:56
Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 71-86 | Deildarmeistararnir sóttu sigur í Síkið án Harðar Keflavík sótti sigur á Sauðárkrók er liðið vann 86-71 sigur á heimamönnum í Tindastól er þau mættust í þriðju síðustu umferð Domino's deildar karla. Keflavík er deildarmeistari en Tindastóll berst fyrir sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 2.5.2021 21:53
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. Körfubolti 2.5.2021 21:41
„Maður vill vera í betra standi en þetta en samt gott að vera kominn aftur“ Júlíus Orri Ágústsson, leikmaður Þór Akureyri, spilaði sinn fyrsta leik í langan tíma eftir erfið meiðsli. Júlíus spilaði í heildina 8 og hálfa mínútu gegn Njarðvík í kvöld en náði þó ekki að setja nein stig á töfluna. Körfubolti 2.5.2021 21:31
Slæmur lokaleikhluti urðu Tryggva og Zaragoza að falli gegn toppliðinu Tryggvi Hlinason og félagar í Zaragoza mættur toppliði Real Madrid í spænska körfuboltanum í dag. Zaragoza var yfir þegar komið var að lokaleikhlutanum, en þurftu að sætta sig við níu stiga tap, 89-98. Körfubolti 2.5.2021 18:19
Snæfell of stór biti fyrir Skallagrím Skallagrímur tók á móti Snæfelli í Domino's deild kvenna í dag. Snæfellingar tóku forystuna strax í upphafi og litu aldrei til baka. Lokastaðan 20 stiga sigur gestanna, 67-87. Körfubolti 2.5.2021 17:43
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Þór Ak. 97-75| Njarðvík batt enda á fjögurra leikja taphrinu á heimavelli Njarðvík náði að lyfta sér upp úr botnsætinu í kvöld með 22 stiga sigri á Þór Akureyri Körfubolti 2.5.2021 17:31
Lygilegar tölur hjá Doncic í spennutrylli, Jokic sá um Clippers og Pacers skoruðu 152 stig Að venju var nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem tíu leikir fóru fram. Körfubolti 2.5.2021 09:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 58 - 66 | Valur styrkti stöðu sína á toppnum Valur tók stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í dag með sigri á Haukum. Leikurinn var jafn og spennandi þar til Valur gaf í undir lokinn og niðurstaðan 58 - 66 sigur Vals. Körfubolti 1.5.2021 19:30
Háspenna í Keflavík og Breiðablik kláraði botnliðið Rétt í þessu kláruðust tveir leikir í Domino's deild kvenna í körfubolta þar sem Keflavík vann sterkan sigur á Fjölni, 87-85 , og Breiðablik hafði betur gegn botnliði KR, 76-65. Körfubolti 1.5.2021 17:44
NBA dagsins: Mögnuð frammistaða Tatum, toppslagur Vestursins og afhroð meistaranna Það var að venju nóg um að vera í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1.5.2021 16:31
Suns hirti toppsætið af Jazz, Lakers tapaði í endurkomu LeBron og Tatum jafnaði stigamet Larry Bird Alls fóru átta leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Phoenix Suns vann stórsigur á Utah Jazz og hirti þar með toppsæti Vesturdeildarinnar. Körfubolti 1.5.2021 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 95-87 | Keflavík deildarmeistari eftir endurkomusigur Keflvíkingar geta tryggt sér endanlega deildarmeistarartitilinn þegar KR-ingar heimsækja þá í Blue-höllina í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 1.5.2021 07:15
Ég nánast tryllist þegar dómararnir ætluðu að setja ásetning á mig Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður KR, var fremur óánægður í leikslok eftir 8 stiga tap í Keflavík. Körfubolti 30.4.2021 23:45
Blikar tryggðu sér sæti í Dominos-deild karla á næsta ári Þrír leikir fóru fram í næstefstu deild karla í körfubolta í kvöld. Sigur Breiðabliks þýðir að liðið er búið að tryggja sér sæti í Domino´s deild karla á næsta ári. Körfubolti 30.4.2021 22:16
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Valur 98-96 | Þórsarar stöðvuðu sigurgöngu Vals Þór Þorlákshöfn sá til þess að Valur vann ekki sinn sjöunda leik í röð í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 98-96 Þórsurum í vil í háspennuleik. Körfubolti 30.4.2021 21:05
Lárus: Þetta var bara góður körfuboltaleikur Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var eðlilega ánægður með 98-96 sigur sinna manna gegn Val í kvöld. Lárus segir að í heildina hafi þetta verið góður körfuboltaleikur hjá báðum liðum. Körfubolti 30.4.2021 20:35
Martin öflugur í þægilegum sigri Valencia Valencia vann öruggan 14 stiga útisigur á Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 80-66. Körfubolti 30.4.2021 18:45
NBA dagsins: Svona komst Porter í sögubækurnar, Antetokounmpo meiddist og Durant í ham Kevin Durant fór á kostum í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þó að botnlið Houston Rockets hafi ekki að neinu að keppa lét Kevin Porter sig ekki muna um að skora 50 stig gegn Milwaukee Bucks. Körfubolti 30.4.2021 15:01
Sjáðu flautuþrist Kristins og sigurkörfu Hattar á Akureyri Dramatíkin var allsráðandi í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöld þar sem sigrar unnust á síðustu sekúndunum. Körfubolti 30.4.2021 10:30
Gríska undrið náði ekki að klára fyrstu mínútuna og Porter skoraði fimmtíu Giannis Antetokounmpo lék aðeins 46 sekúndur í tapi Milwaukee Bucks gegn lakasta liði NBA-deildarinnar, Houston Rockets, í nótt. Hinn tvítugi Kevin Porter skoraði 50 stig fyrir Houston. Körfubolti 30.4.2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 79-76 | Flautukarfa Kristins fullkomnaði endurkomu Grindavíkinga Grindvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á ÍR í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld. Kristinn Pálsson tryggði liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. Körfubolti 29.4.2021 23:30
Kristinn: Ég sagði við Danna að ég væri tilbúinn Kristinn Pálsson var hetja Grindvíkinga í Domino´s deildinni í kvöld þegar hann tryggði liðinu sigur á ÍR með magnaðri flautukörfu. Sigurinn færir Grindvíkinga skrefi nær úrslitakeppni. Körfubolti 29.4.2021 22:43
Umfjöllun: Stjarnan - Njarðvík 82-70 | Njarðvíkingar sitja á botninum Njarðvík situr á botni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 82-70 tap gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld á meðan að Höttur og Haukar fögnuðu bæði sigri. Körfubolti 29.4.2021 21:49
Sævaldur: Ætlum að halda áfram að vera með í partíinu Sævaldur Bjarnason, þjálfari Hauka, var afar sáttur eftir sigurinn á Tindastóli í kvöld, 93-91. Haukar hafa nú unnið þrjá leiki í röð og hafa heldur betur styrkt stöðu sína í fallbaráttu Domino's deildar karla. Körfubolti 29.4.2021 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 93-91 | Upprisa Hauka heldur áfram Haukar unnu sinn þriðja leik í röð þegar þeir sigruðu Tindastól, 93-91, í hörkuleik í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 29.4.2021 20:54
Umfjöllun og viðtöl: Þór Akureyri – Höttur 83-84 | Seiglusigur Hattar í naglbít Höttur hefur unnið tvo leiki í röð í fallbaráttunni og er búið að setja allt upp í loft í kjallaranum en þeir unnu eins stigs sigur á Þór frá Akureyri, fyrir norðan, í kvöld. Körfubolti 29.4.2021 20:52