Körfubolti Risaskipti í NBA deildinni og Westbrook orðinn leikmaður Houston Rockets Sviptingarnar í NBA-deildinni í körfubolta í sumar hafa verið ótrúlega miklar og enn ein stóra breytingin varð í gær þegar Houston Rockets og Oklahoma City Thunder komu sér saman um að skipta á stjörnum sínum. Körfubolti 12.7.2019 08:00 Líkja því að ná Kawhi Leonard við það þegar Saddam Hussein var handtekinn Los Angeles Clippers gerir sig líklegt til að vinna NBA-titilinn í körfubolta á næstu leiktíð eftir að félaginu tókst að semja við hinn magnaða Kawhi Leonard. Körfubolti 11.7.2019 10:30 Golden State losar sig við Shaun Livingston Shaun Livingston verður ekki með Golden State Warriors liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann ætlar samt ekki að hætta að spila í NBA-deildinni. Körfubolti 10.7.2019 23:00 Kawhi Leonard getur yfirgefið Clippers eftir aðeins tvö ár Kawhi Leonard gerði bara þriggja ára samning við Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta en hann hefur nú skrifað undir hjá nýja félaginu sínu. Körfubolti 10.7.2019 21:30 Collin farinn frá Stjörnunni Landsliðsmaðurinn Collin Pryor hefur yfirgefið Stjörnuna. Körfubolti 10.7.2019 09:13 Segir næsta tímabil það stærsta á ferlinum og dreymir um að spila með risunum á Spáni KR-ingurinn er verður í eldlínunni í Euroleague í vetur. Hann dreymir um að spila með Barcelona eða Real Madrid. Körfubolti 9.7.2019 20:30 Kevin Durant með nýtt númer á bakinu þegar hann kemur til baka Bandaríski körfuboltamaðurinn Kevin Durant tók stóra ákvörðun á dögunum þegar hann ákvað að yfirgefa Golden State Warriors og semja við lið Brooklyn Nets. Hann ætlar að byrja nýtt körfuboltalíf í Brooklyn og skiptir því um númer. Körfubolti 9.7.2019 15:45 Tryggvi kynntur til leiks hjá Zaragoza Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason er orðinn leikmaður spænska körfuknattleiksliðsins Zaragoza. Liðið tilkynnti um komu Tryggva í dag. Körfubolti 9.7.2019 11:01 LeBron James verður leikstjórnandi Lakers-liðsins í vetur Körfuboltamaðurinn LeBron James verður í nýju hlutverki á sínu sautjánda tímabili í NBA-deildinni samkvæmt fréttum frá Bandaríkjunum. Körfubolti 9.7.2019 09:30 Westbrook tilbúinn að yfirgefa Oklahoma Eftir ellefu ár hjá Oklahoma City Thunder gæti Russell Westbrook verið á förum. Körfubolti 9.7.2019 07:00 Langaði í nýja og stærri áskorun Haukur Helgi Pálsson verður annar íslenski körfuboltamaðurinn til þess að leika í rússnesku úrvalsdeildinni í körfubolta. Haukur Helgi gekk á dögunum til liðs við Unics Kazan en áður hafði Jón Arnór Stefánsson leikið þar í landi. Körfubolti 8.7.2019 15:00 Nýi leikmaður Stólanna er tveimur árum eldri en Hlynur Bærings og Jón Arnór Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson hættu í vetur í íslenska landsliðinu vegna aldurs en þeir eru samt langt frá því að vera elstu leikmenn Domino´s deildar karla á næstu leiktíð. Körfubolti 8.7.2019 12:00 Íslandsmeistararnir sækja sér kana í KR Kiana Johnson hefur gert samning við Íslandsmeistara Vals um að spila með liðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 8.7.2019 09:00 Öruggt hjá Spáni sem varði EM-bikarinn Spánn er Evrópumeistari kvenna eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleik EM kvenna. Körfubolti 7.7.2019 20:16 Serbar fengu brons á heimavelli Bretand kom mest á óvart á mótinu en fékk skell í bronsleiknum. Körfubolti 7.7.2019 17:14 Þórsarar búnir að finna mann í staðinn fyrir Rochford Þór Þ. hefur samið við Bandaríkjamanninn Omar Sherman. Körfubolti 7.7.2019 15:30 Lakers klófestir DeMarcus Cousins á eins árs samning DeMarcus Cousins, sem lék með Golden State Warriors á síðustu leiktíð, hefur samið við LA Lakers í NBA-körfuboltanum og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 6.7.2019 22:30 Spánn hafði betur gegn gestgjöfunum og mæta Frökkum í úrslitaleiknum Serbar fara ekki í úrslit eftir að hafa tapað fyrir Spánverjum í kvöld. Körfubolti 6.7.2019 20:24 Frakkland í úrslit Franska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleikinn á EM í körfubolta. Körfubolti 6.7.2019 17:39 Stjörnufans í Staples Center Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta leika með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. Körfubolti 6.7.2019 14:00 Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. Körfubolti 6.7.2019 09:16 Vilja vinna Íslandsmeistaratitilinn í húsi nefndu eftir föður þeirra Systurnar Auður Íris og Sigrún Björg Ólafsdætur verða samherjar í Haukum á næstu leiktíð í Dominos-deildinni. Körfubolti 5.7.2019 20:30 Dallas verður með tvo hávöxnustu leikmenn NBA deildarinnar næsta vetur Dallas Mavericks hefur þegar tryggt sér efsta sætið á einum lista NBA deildarinnar á næstu leiktíð þrátt fyrir að tímabilið byrji ekki fyrr en eftir nokkra mánuði. Körfubolti 5.7.2019 14:30 Engin Ljónagryfja á næsta tímabili Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær. Körfubolti 5.7.2019 11:30 Haukur Helgi til Rússlands Frá Frakklandi til Rússlands. Körfubolti 4.7.2019 19:30 Ingi Þór fær aðstoðarþjálfara frá Litháen Íslandsmeistarar KR hafa gengið frá ráðningu á aðstoðarþjálfara meistaraflokks sem einnig mun þjálfa yngri flokka hjá Vesturbæingum. Körfubolti 4.7.2019 13:00 Kári samningslaus og framtíðin óráðin Draumaár Kára Jónssonar hjá Barcelona varð að martröð því hann spilaði nánast ekkert og þurfti að leggjast tvisvar undir hnífinn síðasta vetur. Körfubolti 4.7.2019 11:27 Eltu bíl Kawhi Leonard á þyrlu: Enn beðið og Kawhi er með þrjú NBA-lið í „gíslingu“ Kawhi Leonard er ekkert að flýta sér að taka ákvörðun um með hvaða NBA-liðið hann spilar á næstu leiktíð. Þrjú félög koma til greina og margir eru orðnir langþreyttir eftir ákvörðuninni. Körfubolti 4.7.2019 10:30 Tryggvi sagður búinn að semja við Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason spilar áfram á Spáni næsta vetur en hann er búinn að semja við spænska liðið Zaragoza samkvæmt spænska netmiðlinum Encestando. Körfubolti 3.7.2019 15:14 Golden State samdi við miðherja Sacramento Kings og Lakers-draumur Dudley rættist NBA körfuboltaliðin Golden State Warriors og Los Angeles Lakers bættu bæði við leikmönnum í nótt en Lakers bíður ennþá eftir fréttum af Kawhi Leonard. Það gera líka Toronto Raptors og Los Angeles Clippers. Körfubolti 3.7.2019 09:00 « ‹ 288 289 290 291 292 293 294 295 296 … 334 ›
Risaskipti í NBA deildinni og Westbrook orðinn leikmaður Houston Rockets Sviptingarnar í NBA-deildinni í körfubolta í sumar hafa verið ótrúlega miklar og enn ein stóra breytingin varð í gær þegar Houston Rockets og Oklahoma City Thunder komu sér saman um að skipta á stjörnum sínum. Körfubolti 12.7.2019 08:00
Líkja því að ná Kawhi Leonard við það þegar Saddam Hussein var handtekinn Los Angeles Clippers gerir sig líklegt til að vinna NBA-titilinn í körfubolta á næstu leiktíð eftir að félaginu tókst að semja við hinn magnaða Kawhi Leonard. Körfubolti 11.7.2019 10:30
Golden State losar sig við Shaun Livingston Shaun Livingston verður ekki með Golden State Warriors liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann ætlar samt ekki að hætta að spila í NBA-deildinni. Körfubolti 10.7.2019 23:00
Kawhi Leonard getur yfirgefið Clippers eftir aðeins tvö ár Kawhi Leonard gerði bara þriggja ára samning við Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta en hann hefur nú skrifað undir hjá nýja félaginu sínu. Körfubolti 10.7.2019 21:30
Collin farinn frá Stjörnunni Landsliðsmaðurinn Collin Pryor hefur yfirgefið Stjörnuna. Körfubolti 10.7.2019 09:13
Segir næsta tímabil það stærsta á ferlinum og dreymir um að spila með risunum á Spáni KR-ingurinn er verður í eldlínunni í Euroleague í vetur. Hann dreymir um að spila með Barcelona eða Real Madrid. Körfubolti 9.7.2019 20:30
Kevin Durant með nýtt númer á bakinu þegar hann kemur til baka Bandaríski körfuboltamaðurinn Kevin Durant tók stóra ákvörðun á dögunum þegar hann ákvað að yfirgefa Golden State Warriors og semja við lið Brooklyn Nets. Hann ætlar að byrja nýtt körfuboltalíf í Brooklyn og skiptir því um númer. Körfubolti 9.7.2019 15:45
Tryggvi kynntur til leiks hjá Zaragoza Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason er orðinn leikmaður spænska körfuknattleiksliðsins Zaragoza. Liðið tilkynnti um komu Tryggva í dag. Körfubolti 9.7.2019 11:01
LeBron James verður leikstjórnandi Lakers-liðsins í vetur Körfuboltamaðurinn LeBron James verður í nýju hlutverki á sínu sautjánda tímabili í NBA-deildinni samkvæmt fréttum frá Bandaríkjunum. Körfubolti 9.7.2019 09:30
Westbrook tilbúinn að yfirgefa Oklahoma Eftir ellefu ár hjá Oklahoma City Thunder gæti Russell Westbrook verið á förum. Körfubolti 9.7.2019 07:00
Langaði í nýja og stærri áskorun Haukur Helgi Pálsson verður annar íslenski körfuboltamaðurinn til þess að leika í rússnesku úrvalsdeildinni í körfubolta. Haukur Helgi gekk á dögunum til liðs við Unics Kazan en áður hafði Jón Arnór Stefánsson leikið þar í landi. Körfubolti 8.7.2019 15:00
Nýi leikmaður Stólanna er tveimur árum eldri en Hlynur Bærings og Jón Arnór Hlynur Bæringsson og Jón Arnór Stefánsson hættu í vetur í íslenska landsliðinu vegna aldurs en þeir eru samt langt frá því að vera elstu leikmenn Domino´s deildar karla á næstu leiktíð. Körfubolti 8.7.2019 12:00
Íslandsmeistararnir sækja sér kana í KR Kiana Johnson hefur gert samning við Íslandsmeistara Vals um að spila með liðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 8.7.2019 09:00
Öruggt hjá Spáni sem varði EM-bikarinn Spánn er Evrópumeistari kvenna eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleik EM kvenna. Körfubolti 7.7.2019 20:16
Serbar fengu brons á heimavelli Bretand kom mest á óvart á mótinu en fékk skell í bronsleiknum. Körfubolti 7.7.2019 17:14
Þórsarar búnir að finna mann í staðinn fyrir Rochford Þór Þ. hefur samið við Bandaríkjamanninn Omar Sherman. Körfubolti 7.7.2019 15:30
Lakers klófestir DeMarcus Cousins á eins árs samning DeMarcus Cousins, sem lék með Golden State Warriors á síðustu leiktíð, hefur samið við LA Lakers í NBA-körfuboltanum og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 6.7.2019 22:30
Spánn hafði betur gegn gestgjöfunum og mæta Frökkum í úrslitaleiknum Serbar fara ekki í úrslit eftir að hafa tapað fyrir Spánverjum í kvöld. Körfubolti 6.7.2019 20:24
Frakkland í úrslit Franska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleikinn á EM í körfubolta. Körfubolti 6.7.2019 17:39
Stjörnufans í Staples Center Fjórar af stærstu stjörnum NBA-deildarinnar í körfubolta leika með Los Angeles liðunum, Clippers og Lakers, á næsta tímabili. Körfubolti 6.7.2019 14:00
Leonard og George sameinast hjá Clippers Los Angeles Clippers landaði tveimur af feitustu bitunum í NBA-deildinni. Körfubolti 6.7.2019 09:16
Vilja vinna Íslandsmeistaratitilinn í húsi nefndu eftir föður þeirra Systurnar Auður Íris og Sigrún Björg Ólafsdætur verða samherjar í Haukum á næstu leiktíð í Dominos-deildinni. Körfubolti 5.7.2019 20:30
Dallas verður með tvo hávöxnustu leikmenn NBA deildarinnar næsta vetur Dallas Mavericks hefur þegar tryggt sér efsta sætið á einum lista NBA deildarinnar á næstu leiktíð þrátt fyrir að tímabilið byrji ekki fyrr en eftir nokkra mánuði. Körfubolti 5.7.2019 14:30
Engin Ljónagryfja á næsta tímabili Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær. Körfubolti 5.7.2019 11:30
Ingi Þór fær aðstoðarþjálfara frá Litháen Íslandsmeistarar KR hafa gengið frá ráðningu á aðstoðarþjálfara meistaraflokks sem einnig mun þjálfa yngri flokka hjá Vesturbæingum. Körfubolti 4.7.2019 13:00
Kári samningslaus og framtíðin óráðin Draumaár Kára Jónssonar hjá Barcelona varð að martröð því hann spilaði nánast ekkert og þurfti að leggjast tvisvar undir hnífinn síðasta vetur. Körfubolti 4.7.2019 11:27
Eltu bíl Kawhi Leonard á þyrlu: Enn beðið og Kawhi er með þrjú NBA-lið í „gíslingu“ Kawhi Leonard er ekkert að flýta sér að taka ákvörðun um með hvaða NBA-liðið hann spilar á næstu leiktíð. Þrjú félög koma til greina og margir eru orðnir langþreyttir eftir ákvörðuninni. Körfubolti 4.7.2019 10:30
Tryggvi sagður búinn að semja við Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason spilar áfram á Spáni næsta vetur en hann er búinn að semja við spænska liðið Zaragoza samkvæmt spænska netmiðlinum Encestando. Körfubolti 3.7.2019 15:14
Golden State samdi við miðherja Sacramento Kings og Lakers-draumur Dudley rættist NBA körfuboltaliðin Golden State Warriors og Los Angeles Lakers bættu bæði við leikmönnum í nótt en Lakers bíður ennþá eftir fréttum af Kawhi Leonard. Það gera líka Toronto Raptors og Los Angeles Clippers. Körfubolti 3.7.2019 09:00