Körfubolti

Komnir út úr skugga Knicks

Brooklyn Nets nældi í tvo feitustu bitana á leikmannamarkaðnum í NBA þegar Kyrie Irving og Kevin Durant skrifuðu undir samninga. Loksins er Nets komið úr skugga nágranna sinna í New York Knicks.

Körfubolti

Grét yfir getuleysi Knicks

Það voru ótrúleg læti á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í nótt en á meðan mörg lið náðu góðum samningum þá sat NY Knicks eftir. Enn og aftur. Stuðningsmenn liðsins eru brjálaðir.

Körfubolti

Arnór Hermannsson í ÍR

Körfuknattleikskappinn Arnór Hermannsson hefur fært sig um set og mun leika með ÍR í Dominos-deildinni í körfubolta á komandi leiktíð.

Körfubolti

Gat ekki hafnað þessu boði

Hilmar Smári Henningsson hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Valencia. Hann hafði hug á að fara til Bandaríkjanna næsta haust en þegar Valencia kallaði skipti hann hins vegar um stefnu.

Körfubolti