Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 107-71 | Fyrsta tap gestanna kom í Ljónagryfjunni Njarðvík og Höttur voru taplaus fyrir leik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Það kom hins vegar aldrei annað til greina en sigur heimamanna í kvöld, lokatölur 107-71. Körfubolti 20.10.2023 21:00 Embiid við það að gera óhefðbundinn skósamning Joel Embiid, sem var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili, er nálægt því að gera nýjan skósamning. Körfubolti 20.10.2023 16:31 Tapsárar New York konur fengu 277 þúsund krónu sekt hver New York Liberty tapaði í lokaúrslitunum um WNBA meistaratitilinn í körfubolta á dögunum og til að strá salt í sárin þá þurfa þrír af leikmönnum liðsins nú að greiða háa sekt. Körfubolti 20.10.2023 15:30 Kane komið vel inn í hlutina í Grindavík: „Þurfum að gera þetta með honum“ Grindavík tekur á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Tindastóls í kvöld. Grindvíkingar eru á heimavelli en koma inn í leik kvöldsins án sigurs í fyrstu tveimur umferðunum. Andstæðingur kvöldsins gæti ekki verið stærri. Íslandsmeistararnir frá Sauðárkróki hafa unnið báða leiki sína til þessa í deildinni en Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindvíkinga er spenntur fyrir áskorun kvöldsins og fer fögrum orðum um nýjustu viðbót liðsins. Körfubolti 20.10.2023 14:01 Sjáðu hvernig magnaðir taktar Remy Martin kláruðu Valsmenn í gær Remy Martin var hetja Keflvíkinga í fyrsta leik sínum í Sláturhúsinu á Sunnubraut í gær þegar hann skoraði sigurkörfuna á móti Valsmönnum. Körfubolti 20.10.2023 11:16 Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Stjarnan 80-90 | Stjarnan sótti sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Hamar í þriðju umferð Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 80-90 í leik þar sem Ægir Þór Steinarsson dró vagninn fyrir gestina. Körfubolti 19.10.2023 22:05 Kjartan Atli eftir sögulegan sigur: Ef kakan er nógu stór þá fá allir að borða Álftanes vann í kvöld sögulegan sigur því þetta var fyrsti útisigur liðsins í efstu deild í körfubolta. Leikurinn var liður í þriðju umferð Subway deildarinnar og var Breiðablik andstæðingurinn. Leikurinn var fyrsti útileikur Álftaness í efstu deild og eftir hann ræddi Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari liðsins, við Vísi og Stöð 2 Sport. Körfubolti 19.10.2023 21:52 „Þurftum á öllu okkar að halda til að vinna hér í kvöld“ Ægir Þór Steinarsson átti sannkallaðan stórleik er Stjarnan vann tíu stiga sigur gegn Hamri í Hveragerði í Subway-deild karla í kvöld, 80-90. Körfubolti 19.10.2023 21:28 Maté: „Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir“ Þjálfari Hauka, Maté Dalmay, var forviða á því að hans menn hafi verið ennþá inn í leiknum miðað við það hvernig hans menn spiluðu lungan úr tapleiknum gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Leikar enduðu 84-81 en það var slöpp byrjun í seinni hálfleik sem fór með leikinn að mati Maté. Körfubolti 19.10.2023 21:22 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 87-86 | Ótrúlegur viðsnúningur Keflvíkinga skilaði sigrinum Keflavík tók á móti ósigruðu Valsliði í stórleik kvöldsins í þriðju umferð Subway deildar karla í körfubolta. Keflavíkurliðið var 12 stigum undir þegar flautað var til hálfleiks en ótrúlegur viðsnúningur í þeim seinni gaf Remy Martin tækifærið til að sigla sigrinum heim með sigurkörfu þegar aðeins 1,9 sekúnda var eftir af leiknum. Körfubolti 19.10.2023 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Álftanes 71-91 | Fyrsti útisigur Álftaness í efstu deild Álftanes vann nokkuð þægilegan tuttugu stiga útisigur, 71-91, á Breiðabliki í Subway deild karla í kvöld. Munurinn var níu stig í hálfleik en tilfinningin var sú að Álftnesingar væru klaufar að vera ekki búnir að ganga frá leiknum. Körfubolti 19.10.2023 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 84-81 | Spennutryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli í þriðju umferð Subway deildar karla í körfuknattleik í Þorlákshöfn. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks. Leikurinn endaði með sigri Þórs 84-81 sem hefur þá unnið tvo leiki í röð. Körfubolti 19.10.2023 18:31 Nígerískum körfuboltamönnum fjölgar á Króknum Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Ifunanya Okoro um að leika með meistaraflokki kvenna í 1. deildinni í vetur. Körfubolti 19.10.2023 16:00 Remy Martin þarf að standa undir nafni í fyrsta leiknum sínum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fá loksins heimaleik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir taka á móti deildar- og bikarmeisturum Valsmanna. Körfubolti 19.10.2023 15:00 Leik Njarðvíkur og Hattar frestað til morguns Leik Njarðvíkur og Hattar, sem var á dagskrá Subway deildar karla í körfubolta í kvöld, hefur verið frestað vegna veðurs. Körfubolti 19.10.2023 14:58 „Ég er ekki hrifinn af henni“ Valskonan Karina Konstantinova var til umræðu í Körfuboltakvöldi kvenna í gær en sú búlgarska átti vissulega mikinn þátt í því að Valskonur sluppu með sigurinn frá heimsókn sinni til nýliða Stjörnunnar í Garðabæ. Körfubolti 19.10.2023 11:01 Elvar með fyrstu þrennuna sem sést hefur í Meistaradeildinni í sex ár Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson er einstakur í sögu Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir frammistöðu sína í Istanbul í Tyrklandi í gærkvöldi. Körfubolti 19.10.2023 09:31 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 81-93 | Gestirnir sóttu sigur í Fjörðinn Keflavík vann tólf stiga sigur á Haukum þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í Ólafssal í Hafnafirði í kvöld. Keflavík er því enn í toppsæti deildarinnar, ósigrað í fimm leikjum. Körfubolti 18.10.2023 22:55 Ingvar: Mér fannst varnarleikur aðeins bregðast okkur í dag Það var boðið upp á sveiflukenndan hörkuleik í Ólafssal í kvöld þar sem gestirnir úr Keflavík fóru að lokum með sigur af hólmi 81-93 eftir góðan lokasprett. Körfubolti 18.10.2023 22:10 James Harden skrópaði á æfingu hjá Philadelphia James Harden lét ekki sjá sig á æfingu hjá liði Philadelphia 76´ers í NBA-deildinni í dag. Harden hefur ekki tekið þátt í neinum leikjum liðsins á undirbúningstímabilinu. Körfubolti 18.10.2023 22:01 Yfir 700 lögreglumenn fylgdu liði Maccabi Tel Aviv til leiks í Valencia Lið Valencia tekur á móti Maccabi Tel Aviv í EuroLeague-deildinni í körfubolta í kvöld. Yfir 700 lögreglumenn fylgdu ísraelska liðinu til íþróttahallarinnar í Valencia. Körfubolti 18.10.2023 20:31 Magnaður Elvar í sigri PAOK í Meistaradeildinni Elvar Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK mættu Galatasaray frá Tyrklandi í Meistaradeildinni í dag. Elvar var frábær í dag og náði þrefaldri tvennu í leiknum. Körfubolti 18.10.2023 17:55 Mikið lóðaofnæmi hafi komið í veg fyrir frægð og frama Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í nýjasta þættinum af Subway Körfuboltakvöldi Extra þar sem var spáð í spilin fyrir þriðju umferð Subway deildar karla. Körfubolti 18.10.2023 16:01 Leikmannakönnun Tomma: Leikmenn í Subway vilja ekki lenda í slag við þessa Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að hita upp fyrir komandi umferð í deildinni og fastur liður í þættinum er að fara yfir svörin sem Tómas Steindórsson fékk eftir að hafa sent leikmönnum deildarinnar spurningalista. Körfubolti 18.10.2023 14:05 Fyrrum kærasta segir NBA stjörnuna ekki hafa slegið sig Fyrrum kærasta NBA leikmannsins Kevin Porter Jr. hefur stigið fram og sagt frá því að NBA stjarnan hafi ekki slegið sig í átökum þeirra á hóteli í New York í síðasta mánuði. Körfubolti 18.10.2023 13:31 Grindvíkingar fóru illa með Blika Grindavík vann afar sannfærandi 32 stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 102-70. Körfubolti 17.10.2023 21:27 Íslandsmeistararnir snéru taflinu við gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Vals þurftu heldur betur að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Stjörnunnar í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.10.2023 20:06 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Snæfell 83-71 | Annar sigur Fjölnis Fjölnir vann sinn annan sigur í Subway deild kvenna í kvöld er liðið lagði Snæfell. Körfubolti 17.10.2023 18:30 Thompson gæti yfirgefið Golden State næsta sumar Klay Thompson hefur leikið allan sinn feril í NBA-deildinni með sama liðinu, Golden State Warriors. Það gæti breyst næsta sumar. Körfubolti 17.10.2023 16:31 Ákvað að hætta eftir að Kristófer tróð yfir hann Troðsla Kristófers Acox í leik Vals og Hamars rifjaði upp gamlar og óþægilegar minningar hjá Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 17.10.2023 11:00 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Höttur 107-71 | Fyrsta tap gestanna kom í Ljónagryfjunni Njarðvík og Höttur voru taplaus fyrir leik kvöldsins í Subway-deild karla í körfubolta. Það kom hins vegar aldrei annað til greina en sigur heimamanna í kvöld, lokatölur 107-71. Körfubolti 20.10.2023 21:00
Embiid við það að gera óhefðbundinn skósamning Joel Embiid, sem var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili, er nálægt því að gera nýjan skósamning. Körfubolti 20.10.2023 16:31
Tapsárar New York konur fengu 277 þúsund krónu sekt hver New York Liberty tapaði í lokaúrslitunum um WNBA meistaratitilinn í körfubolta á dögunum og til að strá salt í sárin þá þurfa þrír af leikmönnum liðsins nú að greiða háa sekt. Körfubolti 20.10.2023 15:30
Kane komið vel inn í hlutina í Grindavík: „Þurfum að gera þetta með honum“ Grindavík tekur á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Tindastóls í kvöld. Grindvíkingar eru á heimavelli en koma inn í leik kvöldsins án sigurs í fyrstu tveimur umferðunum. Andstæðingur kvöldsins gæti ekki verið stærri. Íslandsmeistararnir frá Sauðárkróki hafa unnið báða leiki sína til þessa í deildinni en Ólafur Ólafsson, fyrirliði Grindvíkinga er spenntur fyrir áskorun kvöldsins og fer fögrum orðum um nýjustu viðbót liðsins. Körfubolti 20.10.2023 14:01
Sjáðu hvernig magnaðir taktar Remy Martin kláruðu Valsmenn í gær Remy Martin var hetja Keflvíkinga í fyrsta leik sínum í Sláturhúsinu á Sunnubraut í gær þegar hann skoraði sigurkörfuna á móti Valsmönnum. Körfubolti 20.10.2023 11:16
Umfjöllun og viðtöl: Hamar - Stjarnan 80-90 | Stjarnan sótti sinn fyrsta sigur Stjarnan vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu er liðið heimsótti Hamar í þriðju umferð Subway-deildar karla í kvöld. Lokatölur 80-90 í leik þar sem Ægir Þór Steinarsson dró vagninn fyrir gestina. Körfubolti 19.10.2023 22:05
Kjartan Atli eftir sögulegan sigur: Ef kakan er nógu stór þá fá allir að borða Álftanes vann í kvöld sögulegan sigur því þetta var fyrsti útisigur liðsins í efstu deild í körfubolta. Leikurinn var liður í þriðju umferð Subway deildarinnar og var Breiðablik andstæðingurinn. Leikurinn var fyrsti útileikur Álftaness í efstu deild og eftir hann ræddi Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari liðsins, við Vísi og Stöð 2 Sport. Körfubolti 19.10.2023 21:52
„Þurftum á öllu okkar að halda til að vinna hér í kvöld“ Ægir Þór Steinarsson átti sannkallaðan stórleik er Stjarnan vann tíu stiga sigur gegn Hamri í Hveragerði í Subway-deild karla í kvöld, 80-90. Körfubolti 19.10.2023 21:28
Maté: „Það er eiginlega ótrúlegt að við vorum í 50/50 leik miðað við hvað við vorum ömurlegir“ Þjálfari Hauka, Maté Dalmay, var forviða á því að hans menn hafi verið ennþá inn í leiknum miðað við það hvernig hans menn spiluðu lungan úr tapleiknum gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. Leikar enduðu 84-81 en það var slöpp byrjun í seinni hálfleik sem fór með leikinn að mati Maté. Körfubolti 19.10.2023 21:22
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 87-86 | Ótrúlegur viðsnúningur Keflvíkinga skilaði sigrinum Keflavík tók á móti ósigruðu Valsliði í stórleik kvöldsins í þriðju umferð Subway deildar karla í körfubolta. Keflavíkurliðið var 12 stigum undir þegar flautað var til hálfleiks en ótrúlegur viðsnúningur í þeim seinni gaf Remy Martin tækifærið til að sigla sigrinum heim með sigurkörfu þegar aðeins 1,9 sekúnda var eftir af leiknum. Körfubolti 19.10.2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Álftanes 71-91 | Fyrsti útisigur Álftaness í efstu deild Álftanes vann nokkuð þægilegan tuttugu stiga útisigur, 71-91, á Breiðabliki í Subway deild karla í kvöld. Munurinn var níu stig í hálfleik en tilfinningin var sú að Álftnesingar væru klaufar að vera ekki búnir að ganga frá leiknum. Körfubolti 19.10.2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Haukar 84-81 | Spennutryllir í Þorlákshöfn og heimasigur Þór Þ. fór með sigur af hólmi gegn Haukum í kvöld í miklum spennutrylli í þriðju umferð Subway deildar karla í körfuknattleik í Þorlákshöfn. Minnsti munur var á liðunum í kaflaskiptum leik en heimamenn héldu út í lok leiks. Leikurinn endaði með sigri Þórs 84-81 sem hefur þá unnið tvo leiki í röð. Körfubolti 19.10.2023 18:31
Nígerískum körfuboltamönnum fjölgar á Króknum Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur samið við Ifunanya Okoro um að leika með meistaraflokki kvenna í 1. deildinni í vetur. Körfubolti 19.10.2023 16:00
Remy Martin þarf að standa undir nafni í fyrsta leiknum sínum í Sláturhúsinu Keflvíkingar fá loksins heimaleik í Subway deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir taka á móti deildar- og bikarmeisturum Valsmanna. Körfubolti 19.10.2023 15:00
Leik Njarðvíkur og Hattar frestað til morguns Leik Njarðvíkur og Hattar, sem var á dagskrá Subway deildar karla í körfubolta í kvöld, hefur verið frestað vegna veðurs. Körfubolti 19.10.2023 14:58
„Ég er ekki hrifinn af henni“ Valskonan Karina Konstantinova var til umræðu í Körfuboltakvöldi kvenna í gær en sú búlgarska átti vissulega mikinn þátt í því að Valskonur sluppu með sigurinn frá heimsókn sinni til nýliða Stjörnunnar í Garðabæ. Körfubolti 19.10.2023 11:01
Elvar með fyrstu þrennuna sem sést hefur í Meistaradeildinni í sex ár Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson er einstakur í sögu Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir frammistöðu sína í Istanbul í Tyrklandi í gærkvöldi. Körfubolti 19.10.2023 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 81-93 | Gestirnir sóttu sigur í Fjörðinn Keflavík vann tólf stiga sigur á Haukum þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í Ólafssal í Hafnafirði í kvöld. Keflavík er því enn í toppsæti deildarinnar, ósigrað í fimm leikjum. Körfubolti 18.10.2023 22:55
Ingvar: Mér fannst varnarleikur aðeins bregðast okkur í dag Það var boðið upp á sveiflukenndan hörkuleik í Ólafssal í kvöld þar sem gestirnir úr Keflavík fóru að lokum með sigur af hólmi 81-93 eftir góðan lokasprett. Körfubolti 18.10.2023 22:10
James Harden skrópaði á æfingu hjá Philadelphia James Harden lét ekki sjá sig á æfingu hjá liði Philadelphia 76´ers í NBA-deildinni í dag. Harden hefur ekki tekið þátt í neinum leikjum liðsins á undirbúningstímabilinu. Körfubolti 18.10.2023 22:01
Yfir 700 lögreglumenn fylgdu liði Maccabi Tel Aviv til leiks í Valencia Lið Valencia tekur á móti Maccabi Tel Aviv í EuroLeague-deildinni í körfubolta í kvöld. Yfir 700 lögreglumenn fylgdu ísraelska liðinu til íþróttahallarinnar í Valencia. Körfubolti 18.10.2023 20:31
Magnaður Elvar í sigri PAOK í Meistaradeildinni Elvar Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK mættu Galatasaray frá Tyrklandi í Meistaradeildinni í dag. Elvar var frábær í dag og náði þrefaldri tvennu í leiknum. Körfubolti 18.10.2023 17:55
Mikið lóðaofnæmi hafi komið í veg fyrir frægð og frama Blikinn Hrafnkell Freyr Ágústsson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Tómasar Steindórssonar í nýjasta þættinum af Subway Körfuboltakvöldi Extra þar sem var spáð í spilin fyrir þriðju umferð Subway deildar karla. Körfubolti 18.10.2023 16:01
Leikmannakönnun Tomma: Leikmenn í Subway vilja ekki lenda í slag við þessa Subway Körfuboltakvöld Extra heldur áfram að hita upp fyrir komandi umferð í deildinni og fastur liður í þættinum er að fara yfir svörin sem Tómas Steindórsson fékk eftir að hafa sent leikmönnum deildarinnar spurningalista. Körfubolti 18.10.2023 14:05
Fyrrum kærasta segir NBA stjörnuna ekki hafa slegið sig Fyrrum kærasta NBA leikmannsins Kevin Porter Jr. hefur stigið fram og sagt frá því að NBA stjarnan hafi ekki slegið sig í átökum þeirra á hóteli í New York í síðasta mánuði. Körfubolti 18.10.2023 13:31
Grindvíkingar fóru illa með Blika Grindavík vann afar sannfærandi 32 stiga sigur er liðið tók á móti Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, 102-70. Körfubolti 17.10.2023 21:27
Íslandsmeistararnir snéru taflinu við gegn nýliðunum Íslandsmeistarar Vals þurftu heldur betur að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti nýliða Stjörnunnar í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 17.10.2023 20:06
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Snæfell 83-71 | Annar sigur Fjölnis Fjölnir vann sinn annan sigur í Subway deild kvenna í kvöld er liðið lagði Snæfell. Körfubolti 17.10.2023 18:30
Thompson gæti yfirgefið Golden State næsta sumar Klay Thompson hefur leikið allan sinn feril í NBA-deildinni með sama liðinu, Golden State Warriors. Það gæti breyst næsta sumar. Körfubolti 17.10.2023 16:31
Ákvað að hætta eftir að Kristófer tróð yfir hann Troðsla Kristófers Acox í leik Vals og Hamars rifjaði upp gamlar og óþægilegar minningar hjá Ómari Erni Sævarssyni, sérfræðingi Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 17.10.2023 11:00