Körfubolti Skoraði tuttugu stig á innan við fjórum mínútum Jordan Clarkson fór hreinlega á kostum þegar Filipseyjar unnu Kína á HM í körfubolta fyrr í dag. Alls skoraði hann 34 stig, þar af 20 á rétt innan við fjögurra mínútna kafla. Körfubolti 2.9.2023 22:31 Körfuboltadómarar hafna einhliða gjaldskrá KKÍ og ætla ekki að dæma Körfuboltadómarar á Íslandi munu ekki dæma í fullorðinsbolta hér á landi fyrr en Körfuknattleiksdómarafélags Íslands, KKDÍ, verður viðurkenndur mótsemjandi af Körfuknattleikssambandi Íslands, KKÍ. Körfubolti 1.9.2023 21:56 Jón Axel til Alicante Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Alicante sem spilar í spænsku B-deildinni. Körfubolti 30.8.2023 20:02 Álftnesingar sækja fyrrverandi landsliðsmann í þjálfarateymið Álftanes hefur samið við fyrrverandi leikmann Grindavíkur og íslenska landsliðsins, Helga Jónas Guðfinsson, um að vera hluti af þjálfarateymi liðsins á komandi tímabili í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 29.8.2023 23:00 Helgi Rúnar Bragason fallinn frá Helgi Rúnar Bragason, fyrrverandi þjálfari og leikmaður í körfubolta, er látinn aðeins 47 ára að aldri. Körfubolti 28.8.2023 12:30 Hræddur við að fara heim eftir auðmýkjandi tap Frakka Einn reyndasti leikmaður franska karlalandsliðsins í körfubolta skóf ekki utan af því eftir að liðið féll óvænt úr leik á HM. Hann sagðist hreinlega vera hræddur að snúa aftur til Frakklands. Körfubolti 28.8.2023 10:01 Stjörnustrípað lið Bandaríkjanna ekki í vandræðum með Nýsjálendinga Líkt og stundum áður mæta Bandaríkin til leiks á HM án sinna stærstu NBA stjarna. Liðið er þó ekki skipað neinum aukvisum og vann öruggan sigur í sínum fyrsta leik á mótinu í dag þegar Bandaríkin mættu Nýja-Sjálandi. Körfubolti 26.8.2023 14:37 Luka Doncic sýndi úr hverju hann er gerður í fyrsta leik Slóveníu á HM Luka Doncic og félagar í landsliði Slóvenínu unnu nokkuð sannfærandi sigur í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í körfubolta í dag þegar liðið lagði Venesúela 100-85. Doncic fór mikinn í leiknum og skoraði 37 stig. Körfubolti 26.8.2023 13:28 Bikarmeistarar Hauka safna liði Bikararmeistarar Hauka hafa síðustu daga verið að bæta í leikmannahóp sinn fyrir komandi átök í Subway-deild kvenna en þær Rósa Björk Pétursdóttir og Rebekka Rut Hjálmarsdóttir eru báðar á leið í Hafnarfjörðinn. Körfubolti 26.8.2023 12:46 Bronny James með meðfæddan og meðhöndlanlegan hjartagalla Orsök hjartastoppsins sem Bronny James fékk á æfingu í sumar má rekja til meðfædds hjartagalla. Bronny hefur verið í yfirgripsmiklum rannsóknum síðustu vikur sem leiddu þetta í ljós. Körfubolti 26.8.2023 11:31 Dreymir um titla hjá nýju félagi Kristinn Pálsson sem samdi við Val í gær segist vera spenntur fyrir komandi tímabili. Hann dreymir um að vinna loksins titil hér á landi. Körfubolti 26.8.2023 09:30 Heiðra minningu Kobe og reisa styttu NBA liðið Los Angeles Lakers mun heiðra minningu Kobe Bryant með því að reisa bronsstyttu af honum fyrir utan leikvang félagsins. Körfubolti 25.8.2023 16:00 Kanadamenn pökkuðu Frökkum saman í fyrsta leik þjóðanna á HM í körfu Kanadíska karlalandsliðið í körfubolta byrjar heimsmeistaramótið frábærlega en liðið vann þrjátíu stiga sigur á Frakklandi í fyrsta leik þjóðanna á HM sem hófst í dag. Körfubolti 25.8.2023 15:20 Kristinn Pálsson semur við Val Íslenski landsliðsmaðurinn Kristinn Pálsson hefur gengið til liðs við Subway deildar lið Vals í körfubolta og mun spila með liðinu næstu tvö tímabil. Körfubolti 24.8.2023 11:49 Maciej Baginski verður áfram með Njarðvíkingum Njarðvíkingar fengu góðar fréttir í dag þegar Körfuknattleiksdeild félagsins tilkynnti að Maciej Stanislaw Baginski hafi gert nýjan tveggja ára samning við félagið. Körfubolti 23.8.2023 16:02 Ísafjarðartröllið snýr ekki aftur heim til þess að verða hetjan Sigurður Gunnar Þorsteinsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í körfubolta og fjórfaldur Íslandsmeistari snýr aftur á heimaslóðir og leggur liði Vestra á Ísafirði lið í komandi baráttu liðsins í 2.deildinni. Sigurður segist ekki koma inn í lið Vestra til þess að verða einhver hetja, hann ætlar þó leggja sitt á vogarskálarnar til þess að hjálpa til við að byggja félagið upp á nýjan leik Körfubolti 23.8.2023 08:00 Hannes: Grátlegt að margir Íslendingar skilja ekki árangur okkar eigin landsliða Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, fyrrum formaður KKÍ og varaformaður FIBA Europe, gleðst yfir flottum árangri yngri landsliða kvenna í sumar en það lítur úr fyrir að Ísland sé að fá flotta kynslóð upp í kvennakörfunni. Körfubolti 21.8.2023 13:32 Sigurður Gunnar snýr heim á Ísafjörð Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Sigurð Gunnar Þorstainsson um að leika með liðinu á komandi tímabili í 2. deild karla í körbolta. Körfubolti 20.8.2023 15:30 Íslenska liðið spilaði mun betur í dag en mátti samt þola tap Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætti Svíþjóð ytra í tveimur æfingaleikjum um helgina. Fyrri leiknum lauk með 29 stiga sigri Svíþjóðar á meðan sá síðari tapaðist með 15 stiga mun. Körfubolti 19.8.2023 20:35 Stálu skóm stórstjörnunnar fyrir leik Sabrina Ionescu, stórstjarna New York Liberty liðsins í WNBA deildinni auglýsti eftir skónum sínum fyrir leik á móti Las Vegas Aces í gærkvöldi. Körfubolti 18.8.2023 12:00 Nýjasti Þórsarinn hittir liðsfélagana fyrst í æfingaferð í Portúgal Nýliðar Þórsara í Subway deild kvenna í körfubolta hafa samið við 23 ára bakvörð frá Síle fyrir komandi átök í vetur. Körfubolti 17.8.2023 16:16 Fjórir nýliðar og Birna aftur valin í landsliðið Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, gerði miklar breytingar á landsliðshópi sínum fyrir tvo æfingaleiki við Svíþjóð sem fara fram á föstudag og laugardag. Körfubolti 17.8.2023 12:13 Íslensku strákarnir frábærir í lokaleiknum og rúlluðu upp Búlgörum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann sannfærandi sautján stiga sigur á Búlgörum, 93-76, í lokaleik forkeppni Ólympíuleikana sem fór fram í Istanbul í Tyrklandi. Körfubolti 15.8.2023 15:49 Konstantinova frá deildarmeisturunum til Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Vals hafa samið við búlgörsku landsliðskonuna Karinu Konstantinovu um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta. Konstantinova kemur til liðsins frá deildarmeisturum Keflavíkur. Körfubolti 15.8.2023 14:31 Callum Lawson genginn í raðir Tindastóls Enski körfuboltamaðurinn Callum Lawson er genginn í raðir Íslandsmeistara Tindastóls frá Valsmönnum. Körfubolti 15.8.2023 11:15 James Harden kallar forseta 76ers lygara Bandaríski körfuboltamaðurinn James Harden hefur flakkað á milli NBA félaga undanfarin ár og margoft beðið um að vera skipt í nýtt félag. Nú þegar það er ekki að ganga hjá honum í þetta skiptið þá úthrópar hann eiganda félagsins síns. Körfubolti 14.8.2023 15:01 Sterk byrjun dugði skammt gegn Úkraínu Ísland beið lægri hlut fyrir Úkraínu í forkeppni Ólympíuleikanna í dag en leikið er í Istanbúl í Tyrklandi. Ísland byrjaði leikinn af krafti og leiddi 18-17 eftir fyrsta leikhluta en náðu ekki að fylgja góðri byrjun eftir. Körfubolti 13.8.2023 16:52 Tilfinningarnar báru Becky Hammon og Gregg Popovich ofurliði þegar Hammon var vígð inn í frægðarhöll NBA Gregg Popovich og Becky Hammon voru vígð inn í frægðarhöll NBA deildarinnar í gær. Hammon gat ekki haldið aftur af tárunum þegar hún þakkaði Popovich fyrir að hafa ráðið sig til starfa og Popovich átti einnig bágt með sig. Körfubolti 13.8.2023 11:42 Stórtap í Tyrklandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta átti ekki roð í það tyrkneska í fyrsta leik liðsins í forkeppni fyrir Ólympíuleikana í Istanbúl í dag. Tyrkir unnu 17 stiga sigur. Körfubolti 12.8.2023 18:47 Segir Beyoncé og fleiri listamenn ýta undir Satanisma AJ Griffin, leikmaður Atlanta Hawks í NBA deildinni, varaði fólk á Twitter við því að fara á tónleika með Beyoncé enda væri hún að ýta undir Satanisma. Af einhverjum ástæðum ákvað hann að eyða tvítinu. Körfubolti 12.8.2023 09:40 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 334 ›
Skoraði tuttugu stig á innan við fjórum mínútum Jordan Clarkson fór hreinlega á kostum þegar Filipseyjar unnu Kína á HM í körfubolta fyrr í dag. Alls skoraði hann 34 stig, þar af 20 á rétt innan við fjögurra mínútna kafla. Körfubolti 2.9.2023 22:31
Körfuboltadómarar hafna einhliða gjaldskrá KKÍ og ætla ekki að dæma Körfuboltadómarar á Íslandi munu ekki dæma í fullorðinsbolta hér á landi fyrr en Körfuknattleiksdómarafélags Íslands, KKDÍ, verður viðurkenndur mótsemjandi af Körfuknattleikssambandi Íslands, KKÍ. Körfubolti 1.9.2023 21:56
Jón Axel til Alicante Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Alicante sem spilar í spænsku B-deildinni. Körfubolti 30.8.2023 20:02
Álftnesingar sækja fyrrverandi landsliðsmann í þjálfarateymið Álftanes hefur samið við fyrrverandi leikmann Grindavíkur og íslenska landsliðsins, Helga Jónas Guðfinsson, um að vera hluti af þjálfarateymi liðsins á komandi tímabili í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 29.8.2023 23:00
Helgi Rúnar Bragason fallinn frá Helgi Rúnar Bragason, fyrrverandi þjálfari og leikmaður í körfubolta, er látinn aðeins 47 ára að aldri. Körfubolti 28.8.2023 12:30
Hræddur við að fara heim eftir auðmýkjandi tap Frakka Einn reyndasti leikmaður franska karlalandsliðsins í körfubolta skóf ekki utan af því eftir að liðið féll óvænt úr leik á HM. Hann sagðist hreinlega vera hræddur að snúa aftur til Frakklands. Körfubolti 28.8.2023 10:01
Stjörnustrípað lið Bandaríkjanna ekki í vandræðum með Nýsjálendinga Líkt og stundum áður mæta Bandaríkin til leiks á HM án sinna stærstu NBA stjarna. Liðið er þó ekki skipað neinum aukvisum og vann öruggan sigur í sínum fyrsta leik á mótinu í dag þegar Bandaríkin mættu Nýja-Sjálandi. Körfubolti 26.8.2023 14:37
Luka Doncic sýndi úr hverju hann er gerður í fyrsta leik Slóveníu á HM Luka Doncic og félagar í landsliði Slóvenínu unnu nokkuð sannfærandi sigur í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í körfubolta í dag þegar liðið lagði Venesúela 100-85. Doncic fór mikinn í leiknum og skoraði 37 stig. Körfubolti 26.8.2023 13:28
Bikarmeistarar Hauka safna liði Bikararmeistarar Hauka hafa síðustu daga verið að bæta í leikmannahóp sinn fyrir komandi átök í Subway-deild kvenna en þær Rósa Björk Pétursdóttir og Rebekka Rut Hjálmarsdóttir eru báðar á leið í Hafnarfjörðinn. Körfubolti 26.8.2023 12:46
Bronny James með meðfæddan og meðhöndlanlegan hjartagalla Orsök hjartastoppsins sem Bronny James fékk á æfingu í sumar má rekja til meðfædds hjartagalla. Bronny hefur verið í yfirgripsmiklum rannsóknum síðustu vikur sem leiddu þetta í ljós. Körfubolti 26.8.2023 11:31
Dreymir um titla hjá nýju félagi Kristinn Pálsson sem samdi við Val í gær segist vera spenntur fyrir komandi tímabili. Hann dreymir um að vinna loksins titil hér á landi. Körfubolti 26.8.2023 09:30
Heiðra minningu Kobe og reisa styttu NBA liðið Los Angeles Lakers mun heiðra minningu Kobe Bryant með því að reisa bronsstyttu af honum fyrir utan leikvang félagsins. Körfubolti 25.8.2023 16:00
Kanadamenn pökkuðu Frökkum saman í fyrsta leik þjóðanna á HM í körfu Kanadíska karlalandsliðið í körfubolta byrjar heimsmeistaramótið frábærlega en liðið vann þrjátíu stiga sigur á Frakklandi í fyrsta leik þjóðanna á HM sem hófst í dag. Körfubolti 25.8.2023 15:20
Kristinn Pálsson semur við Val Íslenski landsliðsmaðurinn Kristinn Pálsson hefur gengið til liðs við Subway deildar lið Vals í körfubolta og mun spila með liðinu næstu tvö tímabil. Körfubolti 24.8.2023 11:49
Maciej Baginski verður áfram með Njarðvíkingum Njarðvíkingar fengu góðar fréttir í dag þegar Körfuknattleiksdeild félagsins tilkynnti að Maciej Stanislaw Baginski hafi gert nýjan tveggja ára samning við félagið. Körfubolti 23.8.2023 16:02
Ísafjarðartröllið snýr ekki aftur heim til þess að verða hetjan Sigurður Gunnar Þorsteinsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í körfubolta og fjórfaldur Íslandsmeistari snýr aftur á heimaslóðir og leggur liði Vestra á Ísafirði lið í komandi baráttu liðsins í 2.deildinni. Sigurður segist ekki koma inn í lið Vestra til þess að verða einhver hetja, hann ætlar þó leggja sitt á vogarskálarnar til þess að hjálpa til við að byggja félagið upp á nýjan leik Körfubolti 23.8.2023 08:00
Hannes: Grátlegt að margir Íslendingar skilja ekki árangur okkar eigin landsliða Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, fyrrum formaður KKÍ og varaformaður FIBA Europe, gleðst yfir flottum árangri yngri landsliða kvenna í sumar en það lítur úr fyrir að Ísland sé að fá flotta kynslóð upp í kvennakörfunni. Körfubolti 21.8.2023 13:32
Sigurður Gunnar snýr heim á Ísafjörð Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Sigurð Gunnar Þorstainsson um að leika með liðinu á komandi tímabili í 2. deild karla í körbolta. Körfubolti 20.8.2023 15:30
Íslenska liðið spilaði mun betur í dag en mátti samt þola tap Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætti Svíþjóð ytra í tveimur æfingaleikjum um helgina. Fyrri leiknum lauk með 29 stiga sigri Svíþjóðar á meðan sá síðari tapaðist með 15 stiga mun. Körfubolti 19.8.2023 20:35
Stálu skóm stórstjörnunnar fyrir leik Sabrina Ionescu, stórstjarna New York Liberty liðsins í WNBA deildinni auglýsti eftir skónum sínum fyrir leik á móti Las Vegas Aces í gærkvöldi. Körfubolti 18.8.2023 12:00
Nýjasti Þórsarinn hittir liðsfélagana fyrst í æfingaferð í Portúgal Nýliðar Þórsara í Subway deild kvenna í körfubolta hafa samið við 23 ára bakvörð frá Síle fyrir komandi átök í vetur. Körfubolti 17.8.2023 16:16
Fjórir nýliðar og Birna aftur valin í landsliðið Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, gerði miklar breytingar á landsliðshópi sínum fyrir tvo æfingaleiki við Svíþjóð sem fara fram á föstudag og laugardag. Körfubolti 17.8.2023 12:13
Íslensku strákarnir frábærir í lokaleiknum og rúlluðu upp Búlgörum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann sannfærandi sautján stiga sigur á Búlgörum, 93-76, í lokaleik forkeppni Ólympíuleikana sem fór fram í Istanbul í Tyrklandi. Körfubolti 15.8.2023 15:49
Konstantinova frá deildarmeisturunum til Íslandsmeistaranna Íslandsmeistarar Vals hafa samið við búlgörsku landsliðskonuna Karinu Konstantinovu um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild kvenna í körfubolta. Konstantinova kemur til liðsins frá deildarmeisturum Keflavíkur. Körfubolti 15.8.2023 14:31
Callum Lawson genginn í raðir Tindastóls Enski körfuboltamaðurinn Callum Lawson er genginn í raðir Íslandsmeistara Tindastóls frá Valsmönnum. Körfubolti 15.8.2023 11:15
James Harden kallar forseta 76ers lygara Bandaríski körfuboltamaðurinn James Harden hefur flakkað á milli NBA félaga undanfarin ár og margoft beðið um að vera skipt í nýtt félag. Nú þegar það er ekki að ganga hjá honum í þetta skiptið þá úthrópar hann eiganda félagsins síns. Körfubolti 14.8.2023 15:01
Sterk byrjun dugði skammt gegn Úkraínu Ísland beið lægri hlut fyrir Úkraínu í forkeppni Ólympíuleikanna í dag en leikið er í Istanbúl í Tyrklandi. Ísland byrjaði leikinn af krafti og leiddi 18-17 eftir fyrsta leikhluta en náðu ekki að fylgja góðri byrjun eftir. Körfubolti 13.8.2023 16:52
Tilfinningarnar báru Becky Hammon og Gregg Popovich ofurliði þegar Hammon var vígð inn í frægðarhöll NBA Gregg Popovich og Becky Hammon voru vígð inn í frægðarhöll NBA deildarinnar í gær. Hammon gat ekki haldið aftur af tárunum þegar hún þakkaði Popovich fyrir að hafa ráðið sig til starfa og Popovich átti einnig bágt með sig. Körfubolti 13.8.2023 11:42
Stórtap í Tyrklandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta átti ekki roð í það tyrkneska í fyrsta leik liðsins í forkeppni fyrir Ólympíuleikana í Istanbúl í dag. Tyrkir unnu 17 stiga sigur. Körfubolti 12.8.2023 18:47
Segir Beyoncé og fleiri listamenn ýta undir Satanisma AJ Griffin, leikmaður Atlanta Hawks í NBA deildinni, varaði fólk á Twitter við því að fara á tónleika með Beyoncé enda væri hún að ýta undir Satanisma. Af einhverjum ástæðum ákvað hann að eyða tvítinu. Körfubolti 12.8.2023 09:40