Leikjavísir

Bæta á vandræðin í Caldera

Sjaldan er ein báran stök. Íbúar Caldera eiga við mörg vandamál að etja, eins og hátt orkuverð og verðbólgu en nú bætast stelpurnar í Babe Patrol við.

Leikjavísir

Golfað í GameTíví

Strákarnir í GameTíví taka upp golfkylfurnar í kvöld. Reynt verður að svara þeirri spurningu hver þeirra er besti golfarinn.

Leikjavísir

Shady_Love tekur yfir GameTíví

Hilmar Ársæll Steinþórsson eða „Shady_Love“ ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Streymi hans verður tileinkað keppnismiklum „arena“ leikjum og verður spjallað milli leikja á íslensku og ensku.

Leikjavísir

Warzone og Quiz hjá Babe Patrol

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að hvíla sig á hryllingsleikjum í kvöld. Í stað þess að láta reyna á taugarnar ætla þær að láta reyna að viðbrögðin og herkænskuna í Warzone.

Leikjavísir

Hita upp fyrir hrekkjavöku

Stelpurnar í Queens ætla að spila hryllingsleikinn In Silence í kvöld. Þær munu því verja nokkrum taugastrekkjandi klukkustundum í að reyna að komast undan ófétinu The Rake.

Leikjavísir

Skógarferð hjá Babe Patrol

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að fara í taugastrekkandi skógarferð í kvöld. Þær munu spila leikinn The Forest sem snýst um að lifa af á dularfullri eyju sem í fyrstu virðist óbyggð.

Leikjavísir

Gera nýja Witcher og Cyberpunk leiki

Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins CD Projekt Red tilkynntu í gær fjölmörg verkefni sem eru í vinnslu hjá fyrirtækinu. Þrjú þeirra snúa að söguheimi Witcher og þar á meðal nýr þríleikur. Þá þróun framhalds Cyberpunk 2077 einnig tilkynnt og framleiðsla nýs leiks í nýjum söguheimi.

Leikjavísir

Spila Fall Guys með áhorfendum

Stelpurnar í Queens ætla að verja kvöldinu með áhorfendum sínum. Partíleikurinn Fall Guys verður spilaður grimmt, þar sem einungis einn mun standa uppi sem sigurvegari.

Leikjavísir

Kíkja á nýjasta FIFA-leikinn

Eins og áður verður mikið um að vera hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þeir ætla þó að byrja á því að reima á sig takkaskóna og kíkja á FIFA 23, nýjasta leikinn í seríunni vinsælu.

Leikjavísir

Sandkassinn spilar Apex

Strákarnir í Sandkassanum ætla að taka á því í kvöld og spila leikinn Apex. Það er hraður Battle Royale leikur sem hefur notið mikilla vinsælda.

Leikjavísir

Leikjarinn tekur yfir GameTíví

Leikjarinn, sem gjarnan er kallaður konungur retró leikja, mun taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann ætlar að fara með okkur aftur í tímann og spila leikinn Shredder's Revenge.

Leikjavísir

Icenosi tekur yfir GameTíví

Noel Elías Chareyre ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld og spila PUBG með félögum sínum. Hann gengur undir nafninu Icenosi á Twitch og á Youtube. 

Leikjavísir

Strákakvöld hjá Gameverunni

Það er strákakvöld hjá Gameverunni í kvöld. Óðinn eða „Odinzki“ mætir í streymið í kvöld og ætlar hann meðal annars að „mansplaina“ fyrir chattinu.

Leikjavísir

Ný drottning bætist í hópinn

Ný drottning gengur til liðs við Queens í kvöld. Það er Rósa, „Queen of the Goons“ og af því tilefni munu stelpurnar spila Counter-Strike og þyrla upp rykinu í Dust.

Leikjavísir

Alþjóðleg yfirtaka hjá GameTíví

Alþjóðlegi hópurinn CM!OB mun taka yfir Twitch-síðu GameTíví í kvöld. Hópurinn er samansettur af spilurum frá sem búa víðsvegar um heiminn eða á Íslandi, Sviss, Svíþjóð og í Bandaríkjunum.

Leikjavísir