Leikjavísir Gameveran fær góðan gest Það verður mikið um að vera hjá Gameverunni í kvöld. Mjamix fær til sín góðan gest í streymi kvöldsins. Leikjavísir 20.10.2022 20:31 Bæta á vandræðin í Caldera Sjaldan er ein báran stök. Íbúar Caldera eiga við mörg vandamál að etja, eins og hátt orkuverð og verðbólgu en nú bætast stelpurnar í Babe Patrol við. Leikjavísir 19.10.2022 20:54 Skrímsli og hræðsla hjá Queens Stelpurnar í Queens ætla að láta reyna á laumupúkahæfileikana í kvöld. Þær munu spila hryllingsleikinn In Silence og reyna að sleppa undan kvikindinu The Rake. Leikjavísir 18.10.2022 20:30 Golfað í GameTíví Strákarnir í GameTíví taka upp golfkylfurnar í kvöld. Reynt verður að svara þeirri spurningu hver þeirra er besti golfarinn. Leikjavísir 17.10.2022 19:30 Barist um stjörnurnar í Sandkassanum Það verður hart barist í Sandkassanum í kvöld. Strákarnir munu berjast um yfirráð í stjörnunum í herkænskuleiknum StarCraft 2. Leikjavísir 16.10.2022 20:31 Tappinn tekur yfir GameTíví Jói, eða Tappinn, tekur yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann mun spila RolePlay-server í Grand Theft Auto og Phasmophobia í sýndarveruleika. Leikjavísir 15.10.2022 20:31 Jákvæðar breytingar í síðasta FIFA leik EA Sports FIFA 23 virkar að mörgu leyti sem ferskasti FIFA leikurinn í nokkur ár, sem er við hæfi þar sem þettar er síðasti FIFA leikur EA Sports. Það er nokkuð af jákvæðum breytingum á milli leikja og hann virkar raunverulegri en fyrri leikir. Leikjavísir 15.10.2022 10:00 Shady_Love tekur yfir GameTíví Hilmar Ársæll Steinþórsson eða „Shady_Love“ ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Streymi hans verður tileinkað keppnismiklum „arena“ leikjum og verður spjallað milli leikja á íslensku og ensku. Leikjavísir 14.10.2022 19:31 Warzone og Quiz hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að hvíla sig á hryllingsleikjum í kvöld. Í stað þess að láta reyna á taugarnar ætla þær að láta reyna að viðbrögðin og herkænskuna í Warzone. Leikjavísir 12.10.2022 20:31 Hita upp fyrir hrekkjavöku Stelpurnar í Queens ætla að spila hryllingsleikinn In Silence í kvöld. Þær munu því verja nokkrum taugastrekkjandi klukkustundum í að reyna að komast undan ófétinu The Rake. Leikjavísir 11.10.2022 20:25 Hræðsla og hryllingur hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví munu láta reyna á taugarnar og brækurnar í kvöld. Það er vegna þess að þeir ætla að spila hryllingsleikinn Escape the Backrooms. Leikjavísir 10.10.2022 19:31 Svik og morð í Sandkassanum Það verður mikið um svik og pretti í Sandkassanum í kvöld þegar strákarnir spila hinn vinsæla leik Among Us. Morð verða framin. Leikjavísir 9.10.2022 20:33 Manello tekur yfir GameTíví Tölvuleikjaspilarinn Manello_ mun taka yfir Twitch-rás GameTívi í kvöld. Hann ætlar að spila fótboltaleikinn Fifa. Leikjavísir 8.10.2022 20:30 Wakeuplaid tekur yfir GameTíví Ingólfur Valur, eða Wakeuplaid, mun taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann ætlar að spila hryllingsleiki með Spyro, hundinum sínum. Leikjavísir 7.10.2022 20:30 Marín og Móna berjast fyrir lífinu Marín í Gameverunni fær til sín góðan gest í kvöld til að spila erfiða og taugastrekkjandi leiki. Sá gestur er hún Móna úr Queens. Leikjavísir 6.10.2022 20:30 Skógarferð hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að fara í taugastrekkandi skógarferð í kvöld. Þær munu spila leikinn The Forest sem snýst um að lifa af á dularfullri eyju sem í fyrstu virðist óbyggð. Leikjavísir 5.10.2022 20:32 Gera nýja Witcher og Cyberpunk leiki Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins CD Projekt Red tilkynntu í gær fjölmörg verkefni sem eru í vinnslu hjá fyrirtækinu. Þrjú þeirra snúa að söguheimi Witcher og þar á meðal nýr þríleikur. Þá þróun framhalds Cyberpunk 2077 einnig tilkynnt og framleiðsla nýs leiks í nýjum söguheimi. Leikjavísir 5.10.2022 16:09 Spila Fall Guys með áhorfendum Stelpurnar í Queens ætla að verja kvöldinu með áhorfendum sínum. Partíleikurinn Fall Guys verður spilaður grimmt, þar sem einungis einn mun standa uppi sem sigurvegari. Leikjavísir 4.10.2022 20:30 Kíkja á nýjasta FIFA-leikinn Eins og áður verður mikið um að vera hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þeir ætla þó að byrja á því að reima á sig takkaskóna og kíkja á FIFA 23, nýjasta leikinn í seríunni vinsælu. Leikjavísir 3.10.2022 19:30 Einn þekktasti tölvuleikjaspilari heims sýndi loks andlit sitt Tölvuleikjaspilarinn Dream er best þekktur fyrir Minecraft-myndbönd sín á YouTube en hann er af mörgum talinn einn sá besti í leiknum í heiminum. Hann hafði aldrei sýnt andlit sitt þar til í gær. Leikjavísir 3.10.2022 12:50 Sandkassinn spilar Apex Strákarnir í Sandkassanum ætla að taka á því í kvöld og spila leikinn Apex. Það er hraður Battle Royale leikur sem hefur notið mikilla vinsælda. Leikjavísir 2.10.2022 20:30 Leikjarinn tekur yfir GameTíví Leikjarinn, sem gjarnan er kallaður konungur retró leikja, mun taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann ætlar að fara með okkur aftur í tímann og spila leikinn Shredder's Revenge. Leikjavísir 1.10.2022 20:31 Icenosi tekur yfir GameTíví Noel Elías Chareyre ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld og spila PUBG með félögum sínum. Hann gengur undir nafninu Icenosi á Twitch og á Youtube. Leikjavísir 30.9.2022 20:30 Strákakvöld hjá Gameverunni Það er strákakvöld hjá Gameverunni í kvöld. Óðinn eða „Odinzki“ mætir í streymið í kvöld og ætlar hann meðal annars að „mansplaina“ fyrir chattinu. Leikjavísir 29.9.2022 20:31 BjoggiGamer tekur yfir GameTíví Hinn fimmtán ára gamli BjoggiGamer tekur fyrir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann er með eigin YouTube-rás og er duglegur við að spila Minecraft og Roblox. Leikjavísir 29.9.2022 17:32 Ný drottning bætist í hópinn Ný drottning gengur til liðs við Queens í kvöld. Það er Rósa, „Queen of the Goons“ og af því tilefni munu stelpurnar spila Counter-Strike og þyrla upp rykinu í Dust. Leikjavísir 27.9.2022 20:30 Heimsstyrjöld hjá GameTíví Það verður seinni heimsstyrjaldarþema hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Af því tilefni ætla þeir að spila þrjá leiki sem fjalla um þá tíma. Leikjavísir 26.9.2022 20:30 Alþjóðleg yfirtaka hjá GameTíví Alþjóðlegi hópurinn CM!OB mun taka yfir Twitch-síðu GameTíví í kvöld. Hópurinn er samansettur af spilurum frá sem búa víðsvegar um heiminn eða á Íslandi, Sviss, Svíþjóð og í Bandaríkjunum. Leikjavísir 23.9.2022 20:30 Ted Lasso mætir í FIFA 23 FIFA áhugamenn munu sjá knattspyrnustjórann Ted Lasso úr samnefndum þáttum á vegum streymisveitu Apple, Apple+ í tölvuleiknum FIFA23. Leikjavísir 22.9.2022 22:21 Gestagangur og Valorant hjá Gameverunni Gameveran Marín fær til sín góðan gest í kvöld. Hún og Maríanna Líf munu spjalla saman og spila Valorant í streymi kvöldsins. Leikjavísir 22.9.2022 20:31 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 58 ›
Gameveran fær góðan gest Það verður mikið um að vera hjá Gameverunni í kvöld. Mjamix fær til sín góðan gest í streymi kvöldsins. Leikjavísir 20.10.2022 20:31
Bæta á vandræðin í Caldera Sjaldan er ein báran stök. Íbúar Caldera eiga við mörg vandamál að etja, eins og hátt orkuverð og verðbólgu en nú bætast stelpurnar í Babe Patrol við. Leikjavísir 19.10.2022 20:54
Skrímsli og hræðsla hjá Queens Stelpurnar í Queens ætla að láta reyna á laumupúkahæfileikana í kvöld. Þær munu spila hryllingsleikinn In Silence og reyna að sleppa undan kvikindinu The Rake. Leikjavísir 18.10.2022 20:30
Golfað í GameTíví Strákarnir í GameTíví taka upp golfkylfurnar í kvöld. Reynt verður að svara þeirri spurningu hver þeirra er besti golfarinn. Leikjavísir 17.10.2022 19:30
Barist um stjörnurnar í Sandkassanum Það verður hart barist í Sandkassanum í kvöld. Strákarnir munu berjast um yfirráð í stjörnunum í herkænskuleiknum StarCraft 2. Leikjavísir 16.10.2022 20:31
Tappinn tekur yfir GameTíví Jói, eða Tappinn, tekur yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann mun spila RolePlay-server í Grand Theft Auto og Phasmophobia í sýndarveruleika. Leikjavísir 15.10.2022 20:31
Jákvæðar breytingar í síðasta FIFA leik EA Sports FIFA 23 virkar að mörgu leyti sem ferskasti FIFA leikurinn í nokkur ár, sem er við hæfi þar sem þettar er síðasti FIFA leikur EA Sports. Það er nokkuð af jákvæðum breytingum á milli leikja og hann virkar raunverulegri en fyrri leikir. Leikjavísir 15.10.2022 10:00
Shady_Love tekur yfir GameTíví Hilmar Ársæll Steinþórsson eða „Shady_Love“ ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Streymi hans verður tileinkað keppnismiklum „arena“ leikjum og verður spjallað milli leikja á íslensku og ensku. Leikjavísir 14.10.2022 19:31
Warzone og Quiz hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að hvíla sig á hryllingsleikjum í kvöld. Í stað þess að láta reyna á taugarnar ætla þær að láta reyna að viðbrögðin og herkænskuna í Warzone. Leikjavísir 12.10.2022 20:31
Hita upp fyrir hrekkjavöku Stelpurnar í Queens ætla að spila hryllingsleikinn In Silence í kvöld. Þær munu því verja nokkrum taugastrekkjandi klukkustundum í að reyna að komast undan ófétinu The Rake. Leikjavísir 11.10.2022 20:25
Hræðsla og hryllingur hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví munu láta reyna á taugarnar og brækurnar í kvöld. Það er vegna þess að þeir ætla að spila hryllingsleikinn Escape the Backrooms. Leikjavísir 10.10.2022 19:31
Svik og morð í Sandkassanum Það verður mikið um svik og pretti í Sandkassanum í kvöld þegar strákarnir spila hinn vinsæla leik Among Us. Morð verða framin. Leikjavísir 9.10.2022 20:33
Manello tekur yfir GameTíví Tölvuleikjaspilarinn Manello_ mun taka yfir Twitch-rás GameTívi í kvöld. Hann ætlar að spila fótboltaleikinn Fifa. Leikjavísir 8.10.2022 20:30
Wakeuplaid tekur yfir GameTíví Ingólfur Valur, eða Wakeuplaid, mun taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann ætlar að spila hryllingsleiki með Spyro, hundinum sínum. Leikjavísir 7.10.2022 20:30
Marín og Móna berjast fyrir lífinu Marín í Gameverunni fær til sín góðan gest í kvöld til að spila erfiða og taugastrekkjandi leiki. Sá gestur er hún Móna úr Queens. Leikjavísir 6.10.2022 20:30
Skógarferð hjá Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að fara í taugastrekkandi skógarferð í kvöld. Þær munu spila leikinn The Forest sem snýst um að lifa af á dularfullri eyju sem í fyrstu virðist óbyggð. Leikjavísir 5.10.2022 20:32
Gera nýja Witcher og Cyberpunk leiki Forsvarsmenn leikjafyrirtækisins CD Projekt Red tilkynntu í gær fjölmörg verkefni sem eru í vinnslu hjá fyrirtækinu. Þrjú þeirra snúa að söguheimi Witcher og þar á meðal nýr þríleikur. Þá þróun framhalds Cyberpunk 2077 einnig tilkynnt og framleiðsla nýs leiks í nýjum söguheimi. Leikjavísir 5.10.2022 16:09
Spila Fall Guys með áhorfendum Stelpurnar í Queens ætla að verja kvöldinu með áhorfendum sínum. Partíleikurinn Fall Guys verður spilaður grimmt, þar sem einungis einn mun standa uppi sem sigurvegari. Leikjavísir 4.10.2022 20:30
Kíkja á nýjasta FIFA-leikinn Eins og áður verður mikið um að vera hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þeir ætla þó að byrja á því að reima á sig takkaskóna og kíkja á FIFA 23, nýjasta leikinn í seríunni vinsælu. Leikjavísir 3.10.2022 19:30
Einn þekktasti tölvuleikjaspilari heims sýndi loks andlit sitt Tölvuleikjaspilarinn Dream er best þekktur fyrir Minecraft-myndbönd sín á YouTube en hann er af mörgum talinn einn sá besti í leiknum í heiminum. Hann hafði aldrei sýnt andlit sitt þar til í gær. Leikjavísir 3.10.2022 12:50
Sandkassinn spilar Apex Strákarnir í Sandkassanum ætla að taka á því í kvöld og spila leikinn Apex. Það er hraður Battle Royale leikur sem hefur notið mikilla vinsælda. Leikjavísir 2.10.2022 20:30
Leikjarinn tekur yfir GameTíví Leikjarinn, sem gjarnan er kallaður konungur retró leikja, mun taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann ætlar að fara með okkur aftur í tímann og spila leikinn Shredder's Revenge. Leikjavísir 1.10.2022 20:31
Icenosi tekur yfir GameTíví Noel Elías Chareyre ætlar að taka yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld og spila PUBG með félögum sínum. Hann gengur undir nafninu Icenosi á Twitch og á Youtube. Leikjavísir 30.9.2022 20:30
Strákakvöld hjá Gameverunni Það er strákakvöld hjá Gameverunni í kvöld. Óðinn eða „Odinzki“ mætir í streymið í kvöld og ætlar hann meðal annars að „mansplaina“ fyrir chattinu. Leikjavísir 29.9.2022 20:31
BjoggiGamer tekur yfir GameTíví Hinn fimmtán ára gamli BjoggiGamer tekur fyrir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann er með eigin YouTube-rás og er duglegur við að spila Minecraft og Roblox. Leikjavísir 29.9.2022 17:32
Ný drottning bætist í hópinn Ný drottning gengur til liðs við Queens í kvöld. Það er Rósa, „Queen of the Goons“ og af því tilefni munu stelpurnar spila Counter-Strike og þyrla upp rykinu í Dust. Leikjavísir 27.9.2022 20:30
Heimsstyrjöld hjá GameTíví Það verður seinni heimsstyrjaldarþema hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Af því tilefni ætla þeir að spila þrjá leiki sem fjalla um þá tíma. Leikjavísir 26.9.2022 20:30
Alþjóðleg yfirtaka hjá GameTíví Alþjóðlegi hópurinn CM!OB mun taka yfir Twitch-síðu GameTíví í kvöld. Hópurinn er samansettur af spilurum frá sem búa víðsvegar um heiminn eða á Íslandi, Sviss, Svíþjóð og í Bandaríkjunum. Leikjavísir 23.9.2022 20:30
Ted Lasso mætir í FIFA 23 FIFA áhugamenn munu sjá knattspyrnustjórann Ted Lasso úr samnefndum þáttum á vegum streymisveitu Apple, Apple+ í tölvuleiknum FIFA23. Leikjavísir 22.9.2022 22:21
Gestagangur og Valorant hjá Gameverunni Gameveran Marín fær til sín góðan gest í kvöld. Hún og Maríanna Líf munu spjalla saman og spila Valorant í streymi kvöldsins. Leikjavísir 22.9.2022 20:31