Lífið samstarf

Sigraði smákökusamkeppnina með Mæru-lyst

Á annað hundrað smákökur voru sendar inn í Smákökusamkeppni Kornax í ár en Guðný Jónsdóttir bar sigur úr býtum. Hún hlaut forláta Kitchen Aid hrærivél í verðlaun auk vel útilátinna gjafakarfa. Vinningsuppskriftina má lesa hér.

Lífið kynningar

Lætur veðrið ekki stoppa sig

Tomasz Þór Veruson, ævintýragarpur og fjallaleiðsögumaður, veit ekkert betra en að þvælast úti í öllum veðrum og helst uppi á fjöllum. Hann segist tengjast náttúrunni á einstakan hátt á ferðalögum og mælir með útivist til að "logga" sig út úr amstri hversdagsins. Sé vel hugað að fatnaði og skóm þurfi veðrið ekki að setja svo mikið strik í reikninginn

Lífið kynningar

Frábær lausn fyrir þurra og sprungna húð

O'Keeffe's vörulínan er sérhönnuð til að taka á húðvandamálum. Kremin virka vel á þurra húð og sprungna. Vörurnar fást í öllum betri apótekum, verslunum Hagkaups, Rubix, Húsasmiðjunni Grafarholti og Húsasmiðjunni Skútuvogi.

Lífið kynningar

Snjórinn er kominn - viltu vinna skíðakort fyrir fjölskylduna?

Nú snjóar í fjöllin og styttist í skíðavertíðina. Hægt er að kaupa vetrarkort í Bláfjöll og Skálafell með 20% fjölskylduafslætti í vefsölu í nóvember. Heppin fjölskylda gæti fengið kortin sín endurgreidd en dregið verður úr leiknum í byrjun desember. Það eina sem þarf að gera er að kaupa vetrarkort fyrir fjölskyldu í nóvember og þú kemst í pottinn.

Lífið kynningar

Mesta úrval Fatboy í heimi

Mesta úrval af Fatboy vörum sem finna má í einni verslun í öllum heiminum er í Reykjavík. Nánar til tekið í Fatboy versluninni að Ármúla 44. Þetta segir Einar verslunarstjóri og mælir með Fatboy í jólapakkann. Auðveldlega megi finna réttu gjöfina í búðinni.

Lífið kynningar

Bragð af íslenskum jólum í vetrarlínu Omnom

Vetrarlína Omnom er komin út og að þessu sinni er vetrarsúkkulaðið innblásið af íslenskum jólahefðum. "Heildarupplifunin á að færa fólki hinn sannkallaða jólaanda og vekja upp þessar sérstöku jólaminningar sem það tendrar í okkur,“ segir Kjartan Gíslason súkkulaðigerðarmaður.

Lífið kynningar

Hlýleg stemming með fallegum gluggatjöldum hjá Vogue fyrir heimilið

Taugluggatjöld njóta mikilla vinsælda og skapa notalega stemmingu á heimilinu. Hjá Vogue fyrir heimilið er boðið upp á úrval lausna fyrir gluggann. "Best er að koma við hjá okkur og skoða sýnishorn og svo látum við sérsauma fyrir hvern og einn. Þeir sem ætla að fá sér gluggatjöld fyrir jólin ættu að kíkja til okkar sem fyrst," segir verslunarstjóri.

Lífið kynningar

Jólatiltekt Vogue fyrir heimilið

Sannkölluð jólatiltekt stendur nú yfir í versluninni Vogue fyrir heimilið í Síðumúla 30. Úrval húsganga og gjafavöru fæst á 20 til 60 % afslætti. Tiltektin stendur út föstudaginn 25. október

Lífið kynningar

Uppgötvaði Storytel og slær nú um sig í matarboðum

Hafsteinn múrari veit ekkert betra en að hlusta á góða bók við vinnuna. Eftir að hann uppgötvaði hljóðbókaforritið Storytel hefur hann hlustað á marga tugi bóka og segir möguleikann á að hlusta frekar en lesa hafa breytt lífi hans. Á facebook síðu Storytel er hægt að segja frá við hvaða aðstæður er best að hlusta á hljóðbók og mögulega vinna fría áskrift í eitt ár.

Lífið kynningar

Jóhann Helgason sjötugur - Stórtónleikar í Hörpu

Rjómi íslenskra tónlistarmanna flytur vinsælustu lög Jóhanns Helgasonar á stórtónleikum í Eldborg í Hörpu þann 19. október. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni sjötugsafmælis Jóhanns en hann er löngu landskunnur sem einn fremsti lagahöfundur og flytjandi landsins.

Lífið kynningar