Lífið Kurr í menningarbransanum vegna tilnefninga til Edduverðlauna Margir aðilar innan leikhúss, leiklistar og sjónvarpssbransans á Íslandi hafa tjáð sig um tilnefningar til Edduverðlaunanna sem gefnar voru út á dögunum. Það hefur vakið sérstaka athygli að kvikmyndin Skjálfti í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur hafi ekki hlotið fleiri tilnefningar en raun ber vitni. Menning 5.3.2023 11:31 „Hann var á betra kaupi en þær við það að horfa á þær vinna“ Listakonan, vefarinn og brautryðjandinn Hildur Hákonardóttir hefur haft mikil áhrif á íslenska listheiminn með einstökum og pólitískum verkum sínum. Hún hefur með sanni átt viðburðaríkt líf og er þekkt fyrir að hafa alltaf verið nokkrum skrefum á undan. Verk hennar prýða nú Kjarvalsstaði á yfirlitssýningunni Rauður þráður sem Sigrún Hrólfsdóttir sýningarstýrir. Hildur Hákonardóttir er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Menning 5.3.2023 06:01 Landsmenn í skýjunum með sigur Diljár Landsmenn, allavega þeir sem hafa tjáð sig á netinu, virðast almennt vera hæstánægðir með sigur Diljár Pétursdóttur í Söngvakeppni sjónvarpsins. Meðal þeirra sem óska henni til hamingu er Háskóli Íslands, sem minnir hana á að hægt er að taka fjarpróf alls staðar í heiminum. Lífið 4.3.2023 23:02 Diljá fer til Liverpool Diljá Pétursdóttir vann Söngvakeppni sjónvarpsins, sem haldin var í kvöld. Hún verður fulltrúi Íslands í Eurovision sem haldið verður í Liverpool í maí. Lífið 4.3.2023 19:27 „Bæði æðislegt og súrrealískt“ Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór tróna á toppi Íslenska listans á FM þessa vikuna með nýja smellinn Vinn við það. Söngvakeppnis stjarnan Diljá fylgir fast á eftir í öðru sæti með lagið Power, sem hún flytur á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í kvöld. Tónlist 4.3.2023 17:01 Lesendur Vísis telja Diljá líklegasta í kvöld Lesendur Vísis telja að Diljá Pétursdóttir muni sigra Söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld og þar með keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Liverpool í maí. Næstlíklegasta atriðið er frá Langa Sela & Skuggunum. Lífið 4.3.2023 14:42 Þessi eru í dómnefnd Söngvakeppninnar í kvöld Tíu manna dómnefnd mun hafa helmingsvægi gegn atkvæðum þjóðarinnar í fyrri umferð úrslitakvöld Söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. Nefndin er skipuð af fjórum Íslendingum og sex erlendum fagaðilum. Lífið 4.3.2023 10:51 Spjallþáttur Rachael Ray kveður skjáinn Sú þáttaröð af spjallþáttunum Rachael Ray sem er í framleiðslu núna verður sú síðasta. Gerðar hafa verið sautján þáttaraðir og hefur þátturinn unnið til fjölda verðlauna í gegnum árin. Lífið 4.3.2023 10:12 Fréttakviss vikunnar: Hversu vel fylgist þú með? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 4.3.2023 09:00 Okkar eigið Ísland: „Við komumst ekki héðan, við erum fastir“ Í fjórða þætti af Okkar eigið Ísland, fara Garpur og Andri í leiðangur undir Vatnajökul. Þar hitta þeir Óskar Arason, eiganda Iceguide sem fer með þá á kajak á Heinabergslóni. Lífið 4.3.2023 08:00 Tom Sizemore er látinn Leikarinn Tom Sizemore er látinn, 61 árs að aldri. Greint var frá því fyrr í vikunni að hann myndi ekki vakna úr dái eftir að hafa fengið stórt heilablóðfall. Lífið 4.3.2023 07:28 Reyndi áður fyrr að klæða kynhneigðina af sér Lífskúnstnernum, tónlistarmanninum og förðunarfræðingnum Úlfari Viktori Björnssyni er margt til lista lagt. Á unglingsárunum var hann að eigin sögn að berjast við innri djöfla og þorði ekki að láta ljós sitt skína en í dag er hann óhræddur við að fara eigin leiðir og vera samkvæmur sjálfum sér. Úlfar Viktor er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 4.3.2023 07:00 Food & Fun í fyrsta sinn í tvö ár Nú um helgina stendur yfir hátíðin Food & Fun í Reykjavík en gestakokkar verða því á veitingastöðum borgarinnar með sér matseðil og hefur hátíðin verið vinsæl í áraraðir. Lífið 3.3.2023 15:11 Verbúðin sópar að sér tilnefningum til Edduverðlauna Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2023 voru tilkynntar í dag. Sjónvarpsþættirnir vinsælu Verbúðin hljóta flestar tilnefningarnar í ár en þar á eftir kemur kvikmyndin Svar við bréfi Helgu. Verðlaunin verða veitt í Háskólabíói þann 19. mars næstkomandi. Lífið 3.3.2023 15:09 Erfitt að vera Pool-ari að leika stuðningsmann United Ólafur Ásgeirsson er einn handritshöfunda og leikara leikritsins Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar sem frumsýnt var í Tjarnarbíó í gær. Hann er mikill stuðningsmaður Liverpool og segir það erfitt að leika stuðningsmann erkifjendanna Manchester United. Söngvarinn Valdimar Guðmundsson fer einnig með hlutverk í leikritinu. Lífið 3.3.2023 14:37 Britney selur Calabasas ástarhreiðrið Poppstjarnan Birtney Spears hefur selt heimili sitt í Calabasas í Kaliforníu. Um er að ræða sannkallaða höll sem hún keypti nokkrum dögum eftir að hún gekk í hjónaband með Sam Asghari á síðasta ári. Lífið 3.3.2023 13:30 Könnun: Hver sigrar í Söngvakeppni sjónvarpsins? Úrslitakvöld Söngvakeppni sjónvarpsins fer fram annað kvöld í Söngvakeppnishöllinni í Gufunesi í Reykjavík. Fimm atriði taka þátt og virðast þau öll eiga mikinn séns á að vinna keppnina. Siguratriðið keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision í Liverpool í maí. Lífið 3.3.2023 13:26 Gunnar Smári segir það mistök að leggja niður flokksblöðin Gunnar Smári Egilsson, leiðtogi Sósíalistaflokksins og jafnframt einn atkvæðamesti fjölmiðlamaður Íslands á síðari árum, lýsir því nú að einhverju leyti óvænt yfir að það hafi verið mistök að leggja niður flokksblöðin á sínum tíma. Menning 3.3.2023 11:35 Raunveruleikastjörnur slíta trúlofuninni Raunveruleikastjórnurnar Joey Sasso og Kariselle Snow hafa slitið trúlofun sinni. Þau trúlofuðu sig í lokaþætti Netflix-þáttaraðarinnar Perfect Match. Lífið 3.3.2023 11:03 Jóhanna og Sunneva sem leiðsögumenn Samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir fóru af stað með nýja þáttaröð af #Samstarfi á Stöð 2 á dögunum. Lífið 3.3.2023 10:30 Forsala á Þjóðhátíð hafin og fyrstu atriðin kynnt Forsala á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hófst klukkan níu í morgun. Þá var tilkynnt um þrjú atriði sem koma fram á hátíðinni. Lífið 3.3.2023 10:13 PSVR2: Barist, púslað og flúið undan risaeðlum Sýndarveruleikinn er kominn aftur, aftur og með honum fylgja tölvuleikir. Mikið af tölvuleikjum, bæði nýjum og gömlum sem hafa verið uppfærðir. Sony hóf nýverið sölu nýrrar kynslóðar sýndarveruleikabúnaðar sem kallast PSVR2. Leikjavísir 3.3.2023 10:09 Það má segja pjalla en það verður að þekkja orðið píka Til þess að valdefla og normalísera notkun á orðinu píka voru píkur þrívíddarprentaðar í Smáralindinni í gærkvöldi ásamt því að fólk gat fengið fræðslu um píkuna. Kynfræðingur segir fólk feimið við að segja orðið píka. Lífið 3.3.2023 08:03 Marsspá Siggu Kling - Hrútur Elsku Hrúturinn minn, það eru svo miklar breytingar í kringum litlu hlutina. Þú getur pirrað þig svo mikið yfir einhverju sem er fyrir framan þig en svo er það bara alls ekki neitt. Það er eins og þú komist út úr öllum þrengingum og stoppum. Og alveg sama hversu svartur þér finnst dagurinn vera, þá er eins og það heyrist acrabadabra, búmm og málið er leyst. Lífið 3.3.2023 06:02 Marsspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert búin að gera allt þitt besta til þess að allir hafi það gott. Þú ert svo sterk en samt með þetta pínulitla fuglshjarta. Þannig að ef ónærgætnir einstaklingar pota aðeins í þig þá er stuttur þráðurinn hjá minni. Hinsvegar og jafnvel út af þessu þarft þú að einblína á að nota ekki hugbreytandi efni eða vera í kringum fólk sem drekkur frá sér allt vit og púðrar í kringum sig svartri orku. Lífið 3.3.2023 06:02 Marsspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, ég veit ekki hvort það sé þér í hag hvað þú ert virkt með öðru fólki, hvað þú reynir að vernda aðra og gera allt sem þú getur svo að aðrir líti betur út. En þú skalt bara muna í hjarta þínu að þú færð ekkert fyrir þetta. Svo gefðu bara fólki sem er þess virði tíma þinn og finndu fólk til þess að hjálpa þér með það sem þú getur ekki sjálft. Því það er svo margt að gerast að þú getur fundið svona þunga yfir sólarplexus eða sálinni þinni. Lífið 3.3.2023 06:02 Marsspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið að hugsa á ofurhraða hvernig þú ætlir að skipuleggja sumarið og sumarið kemur fyrr en þig grunar svo þú getur leyft þér að byrja að kætast. Þú ert í einhverri vinnu eða verkefni sem þú þarft að klára og er að gera þig gráhærðan. Það eru fleiri tengdir inn í þetta system, þú skalt tímasetja hvenær þú ætlar að vera búinn að klára því annars getur þetta legið á þér eins og mara. Lífið 3.3.2023 06:02 Marsspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, þú þarft svolítið að láta þig fljóta á því tímabili sem þú ert að fara inn í. Það virðist nefnilega allt smella og ganga betur ef þú hefur ekki puttana í því. Sjötti, sjöundi og áttundi mars eru lykildagar fyrir næsta mánuð. En á þeim tíma finnst þér þú tapa einhverju, en ef þú skoðar betur þá færðu tilbaka til þín miklu meira en þú missir. Lífið 3.3.2023 06:02 Marsspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, þann sjöunda mars mun svo margt breytast hjá þér og sú orka verður hjá þér í töluverðan tíma. Þetta tengist ástinni, trúnni sem þú hefur og lífinu öllu. Það er eins og þú sért að stíga inn í öðruvísi, betra og hjartanlegra líf en þú hefur. Að sjálfsögðu ekki á einum degi, heldur eitt skref í einu, eina mínútu í senn. Þú finnur að þér hitnar í hjartanu og þú færð svo sterkan skilning á öðru fólki og það þýðir bara að loksins ertu farinn að skilja sjálft þig betur. Lífið 3.3.2023 06:02 Marsspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þetta tímabil sem er að heilsa þér er þakið sjálfstrausti og blessun. Þú skynjar að það sem þú hefur ástríðu fyrir gefur þér nýja og betri möguleika. Þessi tíðni tengist ástríðu til þess að skapa, ástríðu til kynlífs, ástríðu til þess að elska sjálfan sig alveg sama hvað og ástríðu fyrir ástinni. Það eru svo margir í þínu merki sem mun bókstaflega finnast eins og þeir hreinlega gangi ekki á Jörðinni heldur eins og þeir séu í einhverjum öðrum heimi en þeir voru í, til dæmis í fyrra. Þetta tímabil brestur ekki á fyrr en að alla vega vika er liðin af marsmánuði. Lífið 3.3.2023 06:02 « ‹ 234 235 236 237 238 239 240 241 242 … 334 ›
Kurr í menningarbransanum vegna tilnefninga til Edduverðlauna Margir aðilar innan leikhúss, leiklistar og sjónvarpssbransans á Íslandi hafa tjáð sig um tilnefningar til Edduverðlaunanna sem gefnar voru út á dögunum. Það hefur vakið sérstaka athygli að kvikmyndin Skjálfti í leikstjórn Tinnu Hrafnsdóttur hafi ekki hlotið fleiri tilnefningar en raun ber vitni. Menning 5.3.2023 11:31
„Hann var á betra kaupi en þær við það að horfa á þær vinna“ Listakonan, vefarinn og brautryðjandinn Hildur Hákonardóttir hefur haft mikil áhrif á íslenska listheiminn með einstökum og pólitískum verkum sínum. Hún hefur með sanni átt viðburðaríkt líf og er þekkt fyrir að hafa alltaf verið nokkrum skrefum á undan. Verk hennar prýða nú Kjarvalsstaði á yfirlitssýningunni Rauður þráður sem Sigrún Hrólfsdóttir sýningarstýrir. Hildur Hákonardóttir er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Menning 5.3.2023 06:01
Landsmenn í skýjunum með sigur Diljár Landsmenn, allavega þeir sem hafa tjáð sig á netinu, virðast almennt vera hæstánægðir með sigur Diljár Pétursdóttur í Söngvakeppni sjónvarpsins. Meðal þeirra sem óska henni til hamingu er Háskóli Íslands, sem minnir hana á að hægt er að taka fjarpróf alls staðar í heiminum. Lífið 4.3.2023 23:02
Diljá fer til Liverpool Diljá Pétursdóttir vann Söngvakeppni sjónvarpsins, sem haldin var í kvöld. Hún verður fulltrúi Íslands í Eurovision sem haldið verður í Liverpool í maí. Lífið 4.3.2023 19:27
„Bæði æðislegt og súrrealískt“ Herra Hnetusmjör og Friðrik Dór tróna á toppi Íslenska listans á FM þessa vikuna með nýja smellinn Vinn við það. Söngvakeppnis stjarnan Diljá fylgir fast á eftir í öðru sæti með lagið Power, sem hún flytur á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í kvöld. Tónlist 4.3.2023 17:01
Lesendur Vísis telja Diljá líklegasta í kvöld Lesendur Vísis telja að Diljá Pétursdóttir muni sigra Söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld og þar með keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í Liverpool í maí. Næstlíklegasta atriðið er frá Langa Sela & Skuggunum. Lífið 4.3.2023 14:42
Þessi eru í dómnefnd Söngvakeppninnar í kvöld Tíu manna dómnefnd mun hafa helmingsvægi gegn atkvæðum þjóðarinnar í fyrri umferð úrslitakvöld Söngvakeppni sjónvarpsins í kvöld. Nefndin er skipuð af fjórum Íslendingum og sex erlendum fagaðilum. Lífið 4.3.2023 10:51
Spjallþáttur Rachael Ray kveður skjáinn Sú þáttaröð af spjallþáttunum Rachael Ray sem er í framleiðslu núna verður sú síðasta. Gerðar hafa verið sautján þáttaraðir og hefur þátturinn unnið til fjölda verðlauna í gegnum árin. Lífið 4.3.2023 10:12
Fréttakviss vikunnar: Hversu vel fylgist þú með? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 4.3.2023 09:00
Okkar eigið Ísland: „Við komumst ekki héðan, við erum fastir“ Í fjórða þætti af Okkar eigið Ísland, fara Garpur og Andri í leiðangur undir Vatnajökul. Þar hitta þeir Óskar Arason, eiganda Iceguide sem fer með þá á kajak á Heinabergslóni. Lífið 4.3.2023 08:00
Tom Sizemore er látinn Leikarinn Tom Sizemore er látinn, 61 árs að aldri. Greint var frá því fyrr í vikunni að hann myndi ekki vakna úr dái eftir að hafa fengið stórt heilablóðfall. Lífið 4.3.2023 07:28
Reyndi áður fyrr að klæða kynhneigðina af sér Lífskúnstnernum, tónlistarmanninum og förðunarfræðingnum Úlfari Viktori Björnssyni er margt til lista lagt. Á unglingsárunum var hann að eigin sögn að berjast við innri djöfla og þorði ekki að láta ljós sitt skína en í dag er hann óhræddur við að fara eigin leiðir og vera samkvæmur sjálfum sér. Úlfar Viktor er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 4.3.2023 07:00
Food & Fun í fyrsta sinn í tvö ár Nú um helgina stendur yfir hátíðin Food & Fun í Reykjavík en gestakokkar verða því á veitingastöðum borgarinnar með sér matseðil og hefur hátíðin verið vinsæl í áraraðir. Lífið 3.3.2023 15:11
Verbúðin sópar að sér tilnefningum til Edduverðlauna Tilnefningar til Edduverðlaunanna 2023 voru tilkynntar í dag. Sjónvarpsþættirnir vinsælu Verbúðin hljóta flestar tilnefningarnar í ár en þar á eftir kemur kvikmyndin Svar við bréfi Helgu. Verðlaunin verða veitt í Háskólabíói þann 19. mars næstkomandi. Lífið 3.3.2023 15:09
Erfitt að vera Pool-ari að leika stuðningsmann United Ólafur Ásgeirsson er einn handritshöfunda og leikara leikritsins Óbærilegur léttleiki knattspyrnunnar sem frumsýnt var í Tjarnarbíó í gær. Hann er mikill stuðningsmaður Liverpool og segir það erfitt að leika stuðningsmann erkifjendanna Manchester United. Söngvarinn Valdimar Guðmundsson fer einnig með hlutverk í leikritinu. Lífið 3.3.2023 14:37
Britney selur Calabasas ástarhreiðrið Poppstjarnan Birtney Spears hefur selt heimili sitt í Calabasas í Kaliforníu. Um er að ræða sannkallaða höll sem hún keypti nokkrum dögum eftir að hún gekk í hjónaband með Sam Asghari á síðasta ári. Lífið 3.3.2023 13:30
Könnun: Hver sigrar í Söngvakeppni sjónvarpsins? Úrslitakvöld Söngvakeppni sjónvarpsins fer fram annað kvöld í Söngvakeppnishöllinni í Gufunesi í Reykjavík. Fimm atriði taka þátt og virðast þau öll eiga mikinn séns á að vinna keppnina. Siguratriðið keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision í Liverpool í maí. Lífið 3.3.2023 13:26
Gunnar Smári segir það mistök að leggja niður flokksblöðin Gunnar Smári Egilsson, leiðtogi Sósíalistaflokksins og jafnframt einn atkvæðamesti fjölmiðlamaður Íslands á síðari árum, lýsir því nú að einhverju leyti óvænt yfir að það hafi verið mistök að leggja niður flokksblöðin á sínum tíma. Menning 3.3.2023 11:35
Raunveruleikastjörnur slíta trúlofuninni Raunveruleikastjórnurnar Joey Sasso og Kariselle Snow hafa slitið trúlofun sinni. Þau trúlofuðu sig í lokaþætti Netflix-þáttaraðarinnar Perfect Match. Lífið 3.3.2023 11:03
Jóhanna og Sunneva sem leiðsögumenn Samfélagsmiðlastjörnurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir fóru af stað með nýja þáttaröð af #Samstarfi á Stöð 2 á dögunum. Lífið 3.3.2023 10:30
Forsala á Þjóðhátíð hafin og fyrstu atriðin kynnt Forsala á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hófst klukkan níu í morgun. Þá var tilkynnt um þrjú atriði sem koma fram á hátíðinni. Lífið 3.3.2023 10:13
PSVR2: Barist, púslað og flúið undan risaeðlum Sýndarveruleikinn er kominn aftur, aftur og með honum fylgja tölvuleikir. Mikið af tölvuleikjum, bæði nýjum og gömlum sem hafa verið uppfærðir. Sony hóf nýverið sölu nýrrar kynslóðar sýndarveruleikabúnaðar sem kallast PSVR2. Leikjavísir 3.3.2023 10:09
Það má segja pjalla en það verður að þekkja orðið píka Til þess að valdefla og normalísera notkun á orðinu píka voru píkur þrívíddarprentaðar í Smáralindinni í gærkvöldi ásamt því að fólk gat fengið fræðslu um píkuna. Kynfræðingur segir fólk feimið við að segja orðið píka. Lífið 3.3.2023 08:03
Marsspá Siggu Kling - Hrútur Elsku Hrúturinn minn, það eru svo miklar breytingar í kringum litlu hlutina. Þú getur pirrað þig svo mikið yfir einhverju sem er fyrir framan þig en svo er það bara alls ekki neitt. Það er eins og þú komist út úr öllum þrengingum og stoppum. Og alveg sama hversu svartur þér finnst dagurinn vera, þá er eins og það heyrist acrabadabra, búmm og málið er leyst. Lífið 3.3.2023 06:02
Marsspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, þú ert búin að gera allt þitt besta til þess að allir hafi það gott. Þú ert svo sterk en samt með þetta pínulitla fuglshjarta. Þannig að ef ónærgætnir einstaklingar pota aðeins í þig þá er stuttur þráðurinn hjá minni. Hinsvegar og jafnvel út af þessu þarft þú að einblína á að nota ekki hugbreytandi efni eða vera í kringum fólk sem drekkur frá sér allt vit og púðrar í kringum sig svartri orku. Lífið 3.3.2023 06:02
Marsspá Siggu Kling - Nautið Elsku Nautið mitt, ég veit ekki hvort það sé þér í hag hvað þú ert virkt með öðru fólki, hvað þú reynir að vernda aðra og gera allt sem þú getur svo að aðrir líti betur út. En þú skalt bara muna í hjarta þínu að þú færð ekkert fyrir þetta. Svo gefðu bara fólki sem er þess virði tíma þinn og finndu fólk til þess að hjálpa þér með það sem þú getur ekki sjálft. Því það er svo margt að gerast að þú getur fundið svona þunga yfir sólarplexus eða sálinni þinni. Lífið 3.3.2023 06:02
Marsspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið að hugsa á ofurhraða hvernig þú ætlir að skipuleggja sumarið og sumarið kemur fyrr en þig grunar svo þú getur leyft þér að byrja að kætast. Þú ert í einhverri vinnu eða verkefni sem þú þarft að klára og er að gera þig gráhærðan. Það eru fleiri tengdir inn í þetta system, þú skalt tímasetja hvenær þú ætlar að vera búinn að klára því annars getur þetta legið á þér eins og mara. Lífið 3.3.2023 06:02
Marsspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, þú þarft svolítið að láta þig fljóta á því tímabili sem þú ert að fara inn í. Það virðist nefnilega allt smella og ganga betur ef þú hefur ekki puttana í því. Sjötti, sjöundi og áttundi mars eru lykildagar fyrir næsta mánuð. En á þeim tíma finnst þér þú tapa einhverju, en ef þú skoðar betur þá færðu tilbaka til þín miklu meira en þú missir. Lífið 3.3.2023 06:02
Marsspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, þann sjöunda mars mun svo margt breytast hjá þér og sú orka verður hjá þér í töluverðan tíma. Þetta tengist ástinni, trúnni sem þú hefur og lífinu öllu. Það er eins og þú sért að stíga inn í öðruvísi, betra og hjartanlegra líf en þú hefur. Að sjálfsögðu ekki á einum degi, heldur eitt skref í einu, eina mínútu í senn. Þú finnur að þér hitnar í hjartanu og þú færð svo sterkan skilning á öðru fólki og það þýðir bara að loksins ertu farinn að skilja sjálft þig betur. Lífið 3.3.2023 06:02
Marsspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þetta tímabil sem er að heilsa þér er þakið sjálfstrausti og blessun. Þú skynjar að það sem þú hefur ástríðu fyrir gefur þér nýja og betri möguleika. Þessi tíðni tengist ástríðu til þess að skapa, ástríðu til kynlífs, ástríðu til þess að elska sjálfan sig alveg sama hvað og ástríðu fyrir ástinni. Það eru svo margir í þínu merki sem mun bókstaflega finnast eins og þeir hreinlega gangi ekki á Jörðinni heldur eins og þeir séu í einhverjum öðrum heimi en þeir voru í, til dæmis í fyrra. Þetta tímabil brestur ekki á fyrr en að alla vega vika er liðin af marsmánuði. Lífið 3.3.2023 06:02