Lífið Skapari Perlunnar með innisundlaug sem slær í gegn hjá barnabörnunum Í síðasta þætti af Heimsókn leit Sindri Sindrason við hjá hjónunum Ingimundi Sveinssyni og Sigríði Arinbjarnardóttur í einstaklega fallegu húsi í Skerjafirðinum sem Ingimundur hannaði og teiknaði sjálfur. Lífið 21.2.2023 15:31 Feðgamyndin frá New York sem endaði óvart í Góða hirðinum „Hver hendir þrívíddar fjölskyldumyndinni sinni?“ spurði kona að nafni Aldís í færslu á Facebook á dögunum. Svarið við þeirri spurningu er Magnús Már Kristinsson. Hann ætlaði þó ekki að gefa myndina frá sér þar sem honum þykir afar vænt um hana. Lífið 21.2.2023 14:36 „Það má engin alvöru mataráhugamanneskja missa af þessu“ Síðastliðinn fimmtudag var formlega opnað fyrir bókanir á Food & fun hátíðina sem verður haldin fyrsta til fjórða mars næstkomandi. Verður þetta í tuttugasta skipti sem hátíðin er haldin en hún hefur legið í dvala síðustu tvö ár vegna Covid-19 faraldursins. Matur 21.2.2023 11:51 Þorvaldur Davíð tók við viðurkenningu í Berlín Þorvaldur Davíð Kristjánsson tók í gær við viðurkenningu á Berlinale kvikmyndahátíðinni. Leikarinn er einn af tíu sem valinn var í Shooting Stars hópinn í ár. Samtökin European Film Promotion (EFP) velja á hverju ári tíu unga og efnilega leikara og leikkonur í hópinn. Lífið 21.2.2023 10:36 Með blæti fyrir Herjólfsgötunni Í þættinum Draumaheimilinu á Stöð 2 í gærkvöldi var fylgst með leit þeirra Ólafar Körlu Þórisdóttur og Daða Erni Jenssyni að nýrri eign en þau bjuggu áður í innri Njarðvík en vildu færa sig í Hafnarfjörðin til að vera nær fjölskyldunni. Parið skoðaði þrjár mismunandi eignir í þættinum og fundu síðan að lokum draumaheimilið. Lífið 21.2.2023 10:31 Bólgan eftir aðgerðina búin að hjaðna Söngkonan Madonna vakti töluverða athygli á Grammy-verðlaunahátíðinni í byrjun febrúar. Það var umtalað á netinu að andlitið hennar virtist vera bólgið eftir aðgerð. Söngkonan segir að bólgan sé búin að hjaðna og birti mynd því til stuðnings í gær. Lífið 21.2.2023 10:17 Hver skreytir flottustu kökuna? - Skráning í Kökukastið er hafin Skráning er hafin í skemmtilega fjölskyldukeppni Vísis og Stöð 2+. Lífið samstarf 21.2.2023 10:15 „Heyrirðu hvað þetta er ruglað? Hvað ertu að gera með börn í útlöndum?“ Jakob Birgisson grínisti var álitsgjafi Íslands í dag að nýju á miðvikudag, þar sem fjallað var um þau óljósu tilmæli frá stofnunum samfélagsins til almennings, að forðast utanlandsferðir. Slíkar ráðstafanir eigi að styrkja gengi krónunnar. Lífið 21.2.2023 09:16 Skynvíkkunarrokkarar með skæting snúa aftur Anton Newcombe er forsprakki sýrurokkssveitarinnar The Brian Jonestown Massacre. Í byrjun mars snýr hann aftur til landsins sem hann dvaldi á löngum stundum snemma á þessu árþúsundi. Tónlist 21.2.2023 09:16 Hrista tvö þúsund manna veislur fram úr erminni „Það er ekki nóg að stinga bara stofugræjunum í samband. Það þarf að huga að hljómburði hvort sem þú ætlar að halda tuttugu manna boð eða tvö þúsund manna viðburð. Það jafnast ekkert á við góða samkomu þar sem allir ná að skemmta sér saman og þá er mikilvægt að tækin sem er verið að nota séu fyrsta flokks, góður hljómur og að heyrist vel í ræðumanni, skemmtikröftum og tónlistinni,“ segir Jóhann Örn Ólafsson í HljóðX en fyrirtækið leigir út hljóðkerfi, ljósa- mynd- og sviðsbúnað fyrir allar stærðir viðburða. Lífið samstarf 21.2.2023 08:47 Bróðir Hayden Panettiere látinn Bandaríski leikarinn og barnastjarnan Jansen Panettiere er látinn, 28 ára að aldri. Hann var bróðir leikkonunnar Hayden Panettiere. Lífið 21.2.2023 07:51 Drakk úr hundrað þúsund króna skó á miðjum tónleikum Breski söngvarinn Harry Styles drakk úr rándýrum skó á tónleikum sínum í Perth í Ástralíu í gærkvöldi. Eftir drykkjuna sagðist hann vera eins og nýr maður. Lífið 21.2.2023 07:49 Sameinaðar á Íslandi eftir tveggja ára aðskilnað Tvær konur, önnur frá Bandaríkjunum og hin frá Bretlandi, hittust í Þýskalandi árið 2019 og urðu yfir sig ástfangnar. Ferðatakmarkanir vegna kórónuveirunnar settu hins vegar stórt strik í reikninginn og komu í veg fyrir að þær gátu hist. Eftir tæpan tveggja ára aðskilnað voru þær loksins sameinaðar á ný, á Íslandi. Lífið 20.2.2023 22:40 Bollusælkeri hefur smakkað tugi rjómabolla í dag Bolludagurinn er í dag og landsmenn eflaust flestir gætt sér á rjómabollu í tilefni dagsins. Fáir hafa þó líklega fagnað deginum jafnákaft og ungur maður í Hafnarfirði. Hann er mikill bollusælkeri og réðst í það verkefni í dag að smakka sem allra flestar bollur. Matur 20.2.2023 20:59 GameTíví: Stefna á þrjá sigra í Warzone Strákarnir í GameTíví ætla heldur betur að taka á honum stóra sínum í Warzone í kvöld. Þeir heita því að ná þremur sigrum gegn andstæðingum sínum. Leikjavísir 20.2.2023 19:30 Gísli Snær nýr forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Gísli Snær Erlingsson var nú rétt í þessu skipaður nýr forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Þetta herma heimildir fréttastofu. Skipan hans er til fimm ára. Menning 20.2.2023 15:14 Benedikt segir Laufeyju skreyta sig stolnum fjöðrum Skipunartími Laufeyjar Guðjónsdóttur sem forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar er úti. Benedikt Erlingsson leikari og kvikmyndaleikstjóri skrifaði henni harðort bréf í kveðjuskyni sem hann birti á Facebook-síðu sinni. Menning 20.2.2023 14:59 Edda Falak í nýjum búningi hjá Heimildinni Edda Falak hefur hafið störf á ritstjórn Heimildarinnar, nýs sameinaðs fjölmiðils Kjarnans og Stundarinnar. Hún mun stýra þáttum um samfélagsmál auk þess að koma að öðrum verkefnum Lífið 20.2.2023 14:59 Backstreet Boys á leiðinni til Íslands Bandaríska „strákasveitin“ Backstreet Boys eru á leið til landsins. Þeir munu halda tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni föstudaginn 28. apríl næstkomandi. Lífið 20.2.2023 14:17 Selja glæsiíbúð með guðdómlegu útsýni Þórður Magnússon stjórnarformaður Eyris Invest, Eyris Sprota og Eyris Ventures og Marta María Oddsdóttir eiginkona hans hafa sett glæsilega hæð sína á Ægisíðu í Reykjavík á sölu. Lífið 20.2.2023 14:01 Sjón hlýtur Norðurlandaverðlaun Sænsku akademíunnar Sænska akademían tilkynnti í dag að hinn íslenski Sjón hljóti Norðurlandaverðlaun akademíunnar 2023. Menning 20.2.2023 13:43 Anna Maggý og Ashley Tisdale á listamessunni LA Art Show Ljósmyndarinn, leikstjórinn og listakonan Anna Maggý er stödd í Kaliforníu um þessar mundir en hún er með bás á alþjóðlegu listamessunni LA Art Show. Með henni í för er Ásdís Þula, eigandi Gallerí Þulu, en blaðamaður tók aðeins púlsinn á þeim. Menning 20.2.2023 11:31 Stjörnulífið: Konudagurinn, frumsýningarpartý og Söngvakeppnin Það var nóg um að vera í síðustu viku og um helgina. Konudagurinn var í gær og fór fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar fram á laugardaginn. Lífið 20.2.2023 10:48 Sá ekki fyrir sér að eignast fjölskyldu Valdimar Guðmundsson er einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. Hans undurfagra rödd hefur vakið athygli síðustu tíu ár hér á landi. Í þættinum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Auðunn Blöndal að kynnast manninum betur. Lífið 20.2.2023 10:31 Afsláttardagar í Ölpunum – vefverslun vikunnar á Vísi „Skíðaíþróttin er frábært fjölskyldusport því fólk frá tveggja ára og upp í nírætt getur farið í sömu brekkuna. Það er mikil og góð samvera í því að fara saman á skíði,“ segir Brynjar Hafþórsson, framkvæmdastjóri útvistarverslunarinnar Alpanna. Lífið samstarf 20.2.2023 09:02 Hreyfum okkur saman - Dásamlegt styrktarflæði Nýjasti þátturinn af Hreyfum okkur saman er flæðandi tími sem þjálfar styrk og liðleika. Anna Eiríks vinnur þar mikið með samsettar æfingar með léttum handlóðum og góðum liðkandi æfingum. Heilsa 20.2.2023 07:00 Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum með sjö BAFTA-verðlaun Þýska Netflix kvikmyndin Im Westen nichts Neues, eða Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum bar sigur úr býtum á BAFTA verðlaununum í kvöld. Myndin vann í heildina sjö verðlaun og var þar á meðal valin besta myndin. Hún fékk einnig verðlaun fyrir besta leikstjórn. Bíó og sjónvarp 19.2.2023 22:22 Law & Order stjarna fallin frá Leikarinn og grínistinn Richard Belzer er látinn. Belzer, sem var 78 ára gamall var þekktastur fyrir að leika rannsóknarlögreglumanninn John Munch í Homicide: Life on the Street og Law & Order: SVU þáttunum um árabil. Hann lést á heimili sínu í Frakklandi í morgun. Lífið 19.2.2023 20:13 Blæs á fréttaflutning um framhjáhald Megan Fox, leikkonan víðfræga, sneri í dag aftur á Instagram í þeim eina tilgangi að gagnrýna fréttaflutning af meintum sambandsslitum hennar og tónlistarmannsins Machine Gun Kelly. Fjölmiðlar vestanhafs hafa um helgina sagt frá því að hún hafi komist að því að Kelly hafi haldið framhjá sér en hún segir það ekki rétt. Lífið 19.2.2023 19:12 Tom Sizemore í alvarlegu ástandi eftir heilablóðfall Leikarinn Tom Sizemore, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í Saving Private Ryan, Black Hawk Down, Heat og mörgum öðrum myndum var fluttur á sjúkrahús í Los Angeles síðustu nótt. Hann er sagður hafa fengið heilablóðfall og ku vera í alvarlegu ástandi. Lífið 19.2.2023 18:46 « ‹ 239 240 241 242 243 244 245 246 247 … 334 ›
Skapari Perlunnar með innisundlaug sem slær í gegn hjá barnabörnunum Í síðasta þætti af Heimsókn leit Sindri Sindrason við hjá hjónunum Ingimundi Sveinssyni og Sigríði Arinbjarnardóttur í einstaklega fallegu húsi í Skerjafirðinum sem Ingimundur hannaði og teiknaði sjálfur. Lífið 21.2.2023 15:31
Feðgamyndin frá New York sem endaði óvart í Góða hirðinum „Hver hendir þrívíddar fjölskyldumyndinni sinni?“ spurði kona að nafni Aldís í færslu á Facebook á dögunum. Svarið við þeirri spurningu er Magnús Már Kristinsson. Hann ætlaði þó ekki að gefa myndina frá sér þar sem honum þykir afar vænt um hana. Lífið 21.2.2023 14:36
„Það má engin alvöru mataráhugamanneskja missa af þessu“ Síðastliðinn fimmtudag var formlega opnað fyrir bókanir á Food & fun hátíðina sem verður haldin fyrsta til fjórða mars næstkomandi. Verður þetta í tuttugasta skipti sem hátíðin er haldin en hún hefur legið í dvala síðustu tvö ár vegna Covid-19 faraldursins. Matur 21.2.2023 11:51
Þorvaldur Davíð tók við viðurkenningu í Berlín Þorvaldur Davíð Kristjánsson tók í gær við viðurkenningu á Berlinale kvikmyndahátíðinni. Leikarinn er einn af tíu sem valinn var í Shooting Stars hópinn í ár. Samtökin European Film Promotion (EFP) velja á hverju ári tíu unga og efnilega leikara og leikkonur í hópinn. Lífið 21.2.2023 10:36
Með blæti fyrir Herjólfsgötunni Í þættinum Draumaheimilinu á Stöð 2 í gærkvöldi var fylgst með leit þeirra Ólafar Körlu Þórisdóttur og Daða Erni Jenssyni að nýrri eign en þau bjuggu áður í innri Njarðvík en vildu færa sig í Hafnarfjörðin til að vera nær fjölskyldunni. Parið skoðaði þrjár mismunandi eignir í þættinum og fundu síðan að lokum draumaheimilið. Lífið 21.2.2023 10:31
Bólgan eftir aðgerðina búin að hjaðna Söngkonan Madonna vakti töluverða athygli á Grammy-verðlaunahátíðinni í byrjun febrúar. Það var umtalað á netinu að andlitið hennar virtist vera bólgið eftir aðgerð. Söngkonan segir að bólgan sé búin að hjaðna og birti mynd því til stuðnings í gær. Lífið 21.2.2023 10:17
Hver skreytir flottustu kökuna? - Skráning í Kökukastið er hafin Skráning er hafin í skemmtilega fjölskyldukeppni Vísis og Stöð 2+. Lífið samstarf 21.2.2023 10:15
„Heyrirðu hvað þetta er ruglað? Hvað ertu að gera með börn í útlöndum?“ Jakob Birgisson grínisti var álitsgjafi Íslands í dag að nýju á miðvikudag, þar sem fjallað var um þau óljósu tilmæli frá stofnunum samfélagsins til almennings, að forðast utanlandsferðir. Slíkar ráðstafanir eigi að styrkja gengi krónunnar. Lífið 21.2.2023 09:16
Skynvíkkunarrokkarar með skæting snúa aftur Anton Newcombe er forsprakki sýrurokkssveitarinnar The Brian Jonestown Massacre. Í byrjun mars snýr hann aftur til landsins sem hann dvaldi á löngum stundum snemma á þessu árþúsundi. Tónlist 21.2.2023 09:16
Hrista tvö þúsund manna veislur fram úr erminni „Það er ekki nóg að stinga bara stofugræjunum í samband. Það þarf að huga að hljómburði hvort sem þú ætlar að halda tuttugu manna boð eða tvö þúsund manna viðburð. Það jafnast ekkert á við góða samkomu þar sem allir ná að skemmta sér saman og þá er mikilvægt að tækin sem er verið að nota séu fyrsta flokks, góður hljómur og að heyrist vel í ræðumanni, skemmtikröftum og tónlistinni,“ segir Jóhann Örn Ólafsson í HljóðX en fyrirtækið leigir út hljóðkerfi, ljósa- mynd- og sviðsbúnað fyrir allar stærðir viðburða. Lífið samstarf 21.2.2023 08:47
Bróðir Hayden Panettiere látinn Bandaríski leikarinn og barnastjarnan Jansen Panettiere er látinn, 28 ára að aldri. Hann var bróðir leikkonunnar Hayden Panettiere. Lífið 21.2.2023 07:51
Drakk úr hundrað þúsund króna skó á miðjum tónleikum Breski söngvarinn Harry Styles drakk úr rándýrum skó á tónleikum sínum í Perth í Ástralíu í gærkvöldi. Eftir drykkjuna sagðist hann vera eins og nýr maður. Lífið 21.2.2023 07:49
Sameinaðar á Íslandi eftir tveggja ára aðskilnað Tvær konur, önnur frá Bandaríkjunum og hin frá Bretlandi, hittust í Þýskalandi árið 2019 og urðu yfir sig ástfangnar. Ferðatakmarkanir vegna kórónuveirunnar settu hins vegar stórt strik í reikninginn og komu í veg fyrir að þær gátu hist. Eftir tæpan tveggja ára aðskilnað voru þær loksins sameinaðar á ný, á Íslandi. Lífið 20.2.2023 22:40
Bollusælkeri hefur smakkað tugi rjómabolla í dag Bolludagurinn er í dag og landsmenn eflaust flestir gætt sér á rjómabollu í tilefni dagsins. Fáir hafa þó líklega fagnað deginum jafnákaft og ungur maður í Hafnarfirði. Hann er mikill bollusælkeri og réðst í það verkefni í dag að smakka sem allra flestar bollur. Matur 20.2.2023 20:59
GameTíví: Stefna á þrjá sigra í Warzone Strákarnir í GameTíví ætla heldur betur að taka á honum stóra sínum í Warzone í kvöld. Þeir heita því að ná þremur sigrum gegn andstæðingum sínum. Leikjavísir 20.2.2023 19:30
Gísli Snær nýr forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Gísli Snær Erlingsson var nú rétt í þessu skipaður nýr forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Þetta herma heimildir fréttastofu. Skipan hans er til fimm ára. Menning 20.2.2023 15:14
Benedikt segir Laufeyju skreyta sig stolnum fjöðrum Skipunartími Laufeyjar Guðjónsdóttur sem forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar er úti. Benedikt Erlingsson leikari og kvikmyndaleikstjóri skrifaði henni harðort bréf í kveðjuskyni sem hann birti á Facebook-síðu sinni. Menning 20.2.2023 14:59
Edda Falak í nýjum búningi hjá Heimildinni Edda Falak hefur hafið störf á ritstjórn Heimildarinnar, nýs sameinaðs fjölmiðils Kjarnans og Stundarinnar. Hún mun stýra þáttum um samfélagsmál auk þess að koma að öðrum verkefnum Lífið 20.2.2023 14:59
Backstreet Boys á leiðinni til Íslands Bandaríska „strákasveitin“ Backstreet Boys eru á leið til landsins. Þeir munu halda tónleika í Nýju-Laugardalshöllinni föstudaginn 28. apríl næstkomandi. Lífið 20.2.2023 14:17
Selja glæsiíbúð með guðdómlegu útsýni Þórður Magnússon stjórnarformaður Eyris Invest, Eyris Sprota og Eyris Ventures og Marta María Oddsdóttir eiginkona hans hafa sett glæsilega hæð sína á Ægisíðu í Reykjavík á sölu. Lífið 20.2.2023 14:01
Sjón hlýtur Norðurlandaverðlaun Sænsku akademíunnar Sænska akademían tilkynnti í dag að hinn íslenski Sjón hljóti Norðurlandaverðlaun akademíunnar 2023. Menning 20.2.2023 13:43
Anna Maggý og Ashley Tisdale á listamessunni LA Art Show Ljósmyndarinn, leikstjórinn og listakonan Anna Maggý er stödd í Kaliforníu um þessar mundir en hún er með bás á alþjóðlegu listamessunni LA Art Show. Með henni í för er Ásdís Þula, eigandi Gallerí Þulu, en blaðamaður tók aðeins púlsinn á þeim. Menning 20.2.2023 11:31
Stjörnulífið: Konudagurinn, frumsýningarpartý og Söngvakeppnin Það var nóg um að vera í síðustu viku og um helgina. Konudagurinn var í gær og fór fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppninnar fram á laugardaginn. Lífið 20.2.2023 10:48
Sá ekki fyrir sér að eignast fjölskyldu Valdimar Guðmundsson er einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. Hans undurfagra rödd hefur vakið athygli síðustu tíu ár hér á landi. Í þættinum Tónlistarmennirnir okkar á Stöð 2 í gærkvöldi fékk Auðunn Blöndal að kynnast manninum betur. Lífið 20.2.2023 10:31
Afsláttardagar í Ölpunum – vefverslun vikunnar á Vísi „Skíðaíþróttin er frábært fjölskyldusport því fólk frá tveggja ára og upp í nírætt getur farið í sömu brekkuna. Það er mikil og góð samvera í því að fara saman á skíði,“ segir Brynjar Hafþórsson, framkvæmdastjóri útvistarverslunarinnar Alpanna. Lífið samstarf 20.2.2023 09:02
Hreyfum okkur saman - Dásamlegt styrktarflæði Nýjasti þátturinn af Hreyfum okkur saman er flæðandi tími sem þjálfar styrk og liðleika. Anna Eiríks vinnur þar mikið með samsettar æfingar með léttum handlóðum og góðum liðkandi æfingum. Heilsa 20.2.2023 07:00
Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum með sjö BAFTA-verðlaun Þýska Netflix kvikmyndin Im Westen nichts Neues, eða Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum bar sigur úr býtum á BAFTA verðlaununum í kvöld. Myndin vann í heildina sjö verðlaun og var þar á meðal valin besta myndin. Hún fékk einnig verðlaun fyrir besta leikstjórn. Bíó og sjónvarp 19.2.2023 22:22
Law & Order stjarna fallin frá Leikarinn og grínistinn Richard Belzer er látinn. Belzer, sem var 78 ára gamall var þekktastur fyrir að leika rannsóknarlögreglumanninn John Munch í Homicide: Life on the Street og Law & Order: SVU þáttunum um árabil. Hann lést á heimili sínu í Frakklandi í morgun. Lífið 19.2.2023 20:13
Blæs á fréttaflutning um framhjáhald Megan Fox, leikkonan víðfræga, sneri í dag aftur á Instagram í þeim eina tilgangi að gagnrýna fréttaflutning af meintum sambandsslitum hennar og tónlistarmannsins Machine Gun Kelly. Fjölmiðlar vestanhafs hafa um helgina sagt frá því að hún hafi komist að því að Kelly hafi haldið framhjá sér en hún segir það ekki rétt. Lífið 19.2.2023 19:12
Tom Sizemore í alvarlegu ástandi eftir heilablóðfall Leikarinn Tom Sizemore, sem er hvað þekktastur fyrir leik sinn í Saving Private Ryan, Black Hawk Down, Heat og mörgum öðrum myndum var fluttur á sjúkrahús í Los Angeles síðustu nótt. Hann er sagður hafa fengið heilablóðfall og ku vera í alvarlegu ástandi. Lífið 19.2.2023 18:46