Menning

Þar rímar saman hljóð og mynd

Tumi Magnússon myndlistarmaður býr í Danmörku og finnst hressandi að koma heim í þorrabyl. En aðalerindið er að opna sýninguna Largo Presto í Hafnarborg.

Menning

Daníel ráðinn staðarlistamaður Sinfó

Daníel Bjarnason hefur verið ráðinn í stöðu staðarlistamanns Sinfóníuhljómsveitar Íslands og mun hann gegna margþættu hlutverki sem hljómsveitarstjóri og tónskáld ásamt því að sitja í verkefnavalsnefnd hljómsveitarinnar og stýra tónskáldastofu.

Menning

Með frjálsan taum

Davíð Þór Jónsson píanisti og Pekka Kuustisto fiðluleikari ætla að spinna tónlist af fingrum fram í Kaldalóni í Hörpu í kvöld og treysta vinaböndin.

Menning

Málþing um þjóðtrú Íslendinga

Félag um átjándu aldar fræði efnir til málþings á laugardaginn um nýjar rannsóknir á þjóðtrú Íslendinga á seinni öldum. Gunnar Þór Bjarnason, formaður félagsins, segir starf félagsins líflegt og öllum opið.

Menning

Sýnishorn af myndlist kvenna

Konur stíga fram nefnist sýning sem verður opnuð síðdegis í dag í Listasafni Íslands. Þar eru verk eftir þrjátíu listakonur sem lögðu sitt af mörkum til að ljá konum rödd. Tilefnið er hundrað ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna.

Menning

Með tvær á topp fimm

Ófeigur Sigurðsson rithöfundur á tvær bækur á lista fimm söluhæstu bóka hjá Eymundsson um þessar mundir.

Menning

Hreyfing römmuð með tungumáli

Danshöfundurinn Philipp Gehmacher, upphafsmaður walk+talk, og Grímuverðlaunahöfundarnir Margrét Bjarnadóttir og Erna Ómarsdóttir skapa walk+talk í Borgarleikhúsinu annað kvöld.

Menning

Læsi undirstaða margs

Lionshreyfingin stendur fyrir málþingi í Norræna húsinu á morgun um lestrarvanda barna og aðgerðir til að sporna við honum. Guðrún Björt Yngvadóttir veit meira.

Menning

Skemmtileg vegferð

Annað atriðið af tveimur á tónleikum djassklúbbsins Múlans í Hörpu í kvöld er frumflutningur Ómars Guðjónssonar og Tómasar R. á glænýju efni.

Menning

Spila á básúnu og píanó

Carlos Caro Aguilera básúnuleikari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari spila í Kaldalóni í Hörpu sunnudaginn, 6. febrúar, kl. 16.

Menning