Menning

Úr pönki yfir í rómantík

Myndlistarkonan Gunnhildur Þórðardóttir opnar í dag sýninguna Fortíðin fundin í sýningarsal SÍM ásamt því að hún gefur úr þriðju ljóðabókina sína, Næturljóð.

Menning

Munum það sem við kjósum að muna

Rætt verður um írsk og íslensk málefni, miðaldir, arfleifð, kreppur, stríð og ferðalög í Háskóla Íslands í dag og á morgun með áherslu á minnisrannsóknir.

Menning

Hæg breytileg átt eða norðan bál

Sýningin Hæg breytileg átt opnar í portinu í Hafnarhúsinu á morgun og er hluti af Hönnunarmars. Á sýningunni gefur að líta tillögur að þróun íbúða- og hverfabyggðar framtíðarinnar en fresta þurfti opnun um sólarhring vegna veðurofsans.

Menning

Aflar gagna á sama hátt og Sherlock Holmes

Guðjón Friðriksson, rithöfundur og sagnfræðingur, sem er 70 ára í dag, segir ritun ævisögu Einars Benediktssonar með því eftirminnilegra sem hann hafi gert. Hann ritar nú sögu Alþýðuflokksins sem hann segir hafa verið skrautlega á köflum.

Menning

Fæ að leika skörunga

Skálmöld Einars Kárasonar verður frumsýnd á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi föstudagskvöldið 6. mars, af höfundinum og Júlíu Margréti, dóttur hans.

Menning

Ég hata þig en ég elska þessa bók

Glæpasagnahöfundarnir Anders Roslund og Stefan Thunberg tókust á við það erfiða verkefni að skrifa bók sem byggir á ættarsögu Stefans en bræður hans og æskuvinir frömdu fjölda vopnaðra rána í Svíþjóð snemma á tíunda áratug síðustu aldar.

Menning

Tók bara ekki eftir að tíminn liði svona fljótt

Rannveig Fríða Bragadóttir mezzosópran og Gerrit Schuil halda ljóðatónleika í Hannesarholti á morgun, sunnudag. Nokkur ár eru frá því að Rannveig Fríða söng síðast opinberlega á Íslandi enda upptekinn prófessor við Tónlistarháskólann í Vín.

Menning

Í hláturskasti beint í æð

Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikkona hlakkar til helgarinnar, enda langþráð frí á morgun og unnustinn, Vignir Rafn Valþórsson, er væntanlegar heim eftir langa dvöl á Akureyri.

Menning