Menning Eins og mýs á tilraunastofu You draw me crazy er samstarfsverkefni Arnars Ómarssonar og Heklu Bjartar Helgadóttur. Menning 17.1.2014 11:00 Blint stefnumót fyrir ungskáld Útgáfufélagið Meðgönguljóð býður ungskáldum að skrifa saman í þögn í klukkutíma. Menning 17.1.2014 10:00 Gyrðir í Tékklandi Tvær bækur Gyrðis Elíassonar hafa nýlega verið gefnar út í Tékklandi, Milli trjánna og Sandárbókin. Menning 16.1.2014 17:00 Búinn að bíða lengi eftir þessum degi Fjórir ungir og efnilegir einleikarar spila með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld. Þeir sigruðu í einleikarakeppni Sinfóníuhljómsveitarinnar og Listaháskólans. Menning 16.1.2014 16:00 Eyjafjallajökull upphafsmynd Rómantíska gamanmyndin Eyjafjallajökull er opnunarmynd frönsku kvikmyndahátíðarinnar sem hefst í Háskólabíói 17. janúar. Menning 16.1.2014 15:00 Til eru fræ sungið á ungversku og íslensku Síðrómantísk sönglög hljóma í Háteigskirkju á hádegistónleikum á morgun í flutningi Aftanbliks. Menning 16.1.2014 15:00 Of fyndið til að móðgast Aðrir verðlaunahafar Carnegie Art Awards sendu ljósmyndir af verkum Davíðs Arnar til endurgerðar hjá kínverskum skiltamálurum. Honum er boðið á sýningu á verkinu í Kaupmannahöfn. Menning 16.1.2014 10:15 Varð heimskari í augum annarra Ragnheiður Sigurðardóttir var með gjörning á Starbucks í Brussel sem fjallar um ímynd hins fullkomna kvenlíkama. Menning 15.1.2014 20:30 Ásgeir Trausti semur titillag Furðulegs háttalags hunds um nótt Fyrsti samlestur af verkinu Furðulegt háttalag hunds um nótt var í gær, en verkið er byggt á bókinni eftir Mark Haddon. Menning 15.1.2014 20:00 Enn er rifist um RIFF Hrönn Marinósdóttir gagnrýnir harðlega orð Einars Arnar er varða styrkveitingar Reykjavíkurborgar til kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Menning 15.1.2014 11:35 Edda Heiðrún sýnir fyrir norðan Sýning á myndum eftir Eddu Heiðrúnu Backman verður opnuð á Læknastofum Akureyrar, Hafnarstræti 97, á morgun, 16. janúar klukkan 16. Menning 15.1.2014 11:00 Mikið er um að vera í Gerðubergi í janúar Menningarmiðstöðin í Gerðubergi stendur fyrir ýmsum viðburðum í vetur, allt frá handverkskvöldum yfir í spilakvöld sem haldið er í samvinnu við Spilavini. Menning 15.1.2014 10:00 Framkalla léttleika í sálinni í Salnum Flautukórinn fagnar nýja árinu með fjörugri dagskrá í Salnum sem hefst klukkan 12.15 í dag. Hún er liður í tónleikaröðinni Líttu inn í hádeginu. Menning 15.1.2014 10:00 Sýning Steinunnar minnistæðust Sýning Steinunnar Þórarinsdóttur var valin ein af tíu minnistæðustu myndlistarviðburðum borgarinnar árið 2013 samkvæmt Chicago Magazine. Menning 15.1.2014 08:30 Lausar leikhússtjórastöður Mikil umræða er nú innan leikhússins um þær breytingar sem í aðsigi eru; staða Þjóðleikhússtjóra verður auglýst laus í vor og Magnús Geir Þórðarson Borgarleikhússtjóri gæti verið á förum. Menning 15.1.2014 06:45 Sex mánuðir breyttust í þrjá hjá Dóra Braga og Mugison Mugison er gramur og sér ekki alveg hvað hann á að gera við þriggja mánaða listamannalaun en Dóri Braga er léttur. Menning 14.1.2014 15:47 Rifist um RIFF Einar Örn Benediktsson borgarfulltrúi segir faglega staðið að ákvörðuninni um að hætta að styrkja kvikmyndahátíðina og beina milljónunum annað. Menning 14.1.2014 11:00 Ástríða að koma á og viðhalda samtalinu Frægasta verk Shakespeares, Hamlet, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Jón Páll Eyjólfsson leikstjóri segir markmiðið vera að áhorfendur skilji kjarna verksins og finni til með persónum þess. Menning 12.1.2014 16:00 Ein heimsstyrjöld og tvær ástarsögur Á því ári sem nú er nýhafið verður þess minnst með margvíslegum hætti að í sumar verða hundrað ár frá því að fyrri heimsstyrjöldin braust út. Menning 12.1.2014 14:00 Tvær bækur á sex mánuðum Hefði átt að fá ritdóm frá Fréttablaðinu í verðlaun fyrir versta bókartitilinn, segir Björk Þorgrímsdóttir. Menning 11.1.2014 15:00 Helgi steinninn fær að bíða Silja Aðalsteinsdóttir, ritstjóri á Forlaginu, varð sjötug í október og lét af störfum nú um áramótin. Ferill hennar er fjölbreyttur og það eru ekki mörg störf innan bókmenntaheimsins sem hún hefur ekki gegnt. En hana dreymdi um allt annan feril. Menning 11.1.2014 11:00 Varpa ljósi á falinn feril Ingileif Thorlacius myndlistarkona lést langt fyrir aldur fram árið 2010. Í dag verður opnuð í Listasafni ASÍ yfirlitssýning á verkum hennar sem systir hennar, Áslaug, hefur sett saman. Menning 11.1.2014 09:00 Draumkennd rými Listmálararnir Fagienne Davidsson og Ingunn Sigurgeirsdóttir opna sýningu í Eiðisskeri á Eiðistorgi. Menning 9.1.2014 14:30 Tólf finnskir draumar Sýning á líkönum af verðlaunatillögum finnsku arkitektanna Kimmo Friman og Esa Laaksonen verður opnuð í dag í Norræna húsinu. Menning 9.1.2014 13:00 Ljósmyndasafn Reykjavíkur opnar nýtt sýningarrými í dag Nýtt sýningarrými verður opnað í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Það er franski ljósmyndarinn Vincent Malassis sem ríður á vaðið með Petites Pauses. Menning 9.1.2014 12:00 Vínartónleikar þrisvar í röð Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur að þessu sinni þrenna Vínartónleika í Eldborgarsal Hörpu. Menning 9.1.2014 11:00 Vilja fá Íslendinga til að byggja á Mars Fjallað er um Hallgrím Helgason og Ísland í desemberhefti tímaritsins Artforum. Menning 9.1.2014 10:30 Hugmyndirnar bak við innsigli ábótanna Myndheimur íslenskra klausturinnsigla er efni fyrirlesturs sem Guðrún Harðardóttir sagnfræðingur heldur í stofu 423 í Árnagarði í dag. Menning 9.1.2014 10:00 Hélt að ég stefndi beint í gröfina Brandur Karlsson fékk styrk úr Listasjóði Ólafar í dag. Menning 8.1.2014 15:45 Nálgast dularfullan barón úr annarri átt Þórarinn Eldjárn segir sögu barónsins á Hvítárvöllum á Sögulofti Landnámssetursins næstu helgar. Menning 8.1.2014 12:00 « ‹ 139 140 141 142 143 144 145 146 147 … 334 ›
Eins og mýs á tilraunastofu You draw me crazy er samstarfsverkefni Arnars Ómarssonar og Heklu Bjartar Helgadóttur. Menning 17.1.2014 11:00
Blint stefnumót fyrir ungskáld Útgáfufélagið Meðgönguljóð býður ungskáldum að skrifa saman í þögn í klukkutíma. Menning 17.1.2014 10:00
Gyrðir í Tékklandi Tvær bækur Gyrðis Elíassonar hafa nýlega verið gefnar út í Tékklandi, Milli trjánna og Sandárbókin. Menning 16.1.2014 17:00
Búinn að bíða lengi eftir þessum degi Fjórir ungir og efnilegir einleikarar spila með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld. Þeir sigruðu í einleikarakeppni Sinfóníuhljómsveitarinnar og Listaháskólans. Menning 16.1.2014 16:00
Eyjafjallajökull upphafsmynd Rómantíska gamanmyndin Eyjafjallajökull er opnunarmynd frönsku kvikmyndahátíðarinnar sem hefst í Háskólabíói 17. janúar. Menning 16.1.2014 15:00
Til eru fræ sungið á ungversku og íslensku Síðrómantísk sönglög hljóma í Háteigskirkju á hádegistónleikum á morgun í flutningi Aftanbliks. Menning 16.1.2014 15:00
Of fyndið til að móðgast Aðrir verðlaunahafar Carnegie Art Awards sendu ljósmyndir af verkum Davíðs Arnar til endurgerðar hjá kínverskum skiltamálurum. Honum er boðið á sýningu á verkinu í Kaupmannahöfn. Menning 16.1.2014 10:15
Varð heimskari í augum annarra Ragnheiður Sigurðardóttir var með gjörning á Starbucks í Brussel sem fjallar um ímynd hins fullkomna kvenlíkama. Menning 15.1.2014 20:30
Ásgeir Trausti semur titillag Furðulegs háttalags hunds um nótt Fyrsti samlestur af verkinu Furðulegt háttalag hunds um nótt var í gær, en verkið er byggt á bókinni eftir Mark Haddon. Menning 15.1.2014 20:00
Enn er rifist um RIFF Hrönn Marinósdóttir gagnrýnir harðlega orð Einars Arnar er varða styrkveitingar Reykjavíkurborgar til kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Menning 15.1.2014 11:35
Edda Heiðrún sýnir fyrir norðan Sýning á myndum eftir Eddu Heiðrúnu Backman verður opnuð á Læknastofum Akureyrar, Hafnarstræti 97, á morgun, 16. janúar klukkan 16. Menning 15.1.2014 11:00
Mikið er um að vera í Gerðubergi í janúar Menningarmiðstöðin í Gerðubergi stendur fyrir ýmsum viðburðum í vetur, allt frá handverkskvöldum yfir í spilakvöld sem haldið er í samvinnu við Spilavini. Menning 15.1.2014 10:00
Framkalla léttleika í sálinni í Salnum Flautukórinn fagnar nýja árinu með fjörugri dagskrá í Salnum sem hefst klukkan 12.15 í dag. Hún er liður í tónleikaröðinni Líttu inn í hádeginu. Menning 15.1.2014 10:00
Sýning Steinunnar minnistæðust Sýning Steinunnar Þórarinsdóttur var valin ein af tíu minnistæðustu myndlistarviðburðum borgarinnar árið 2013 samkvæmt Chicago Magazine. Menning 15.1.2014 08:30
Lausar leikhússtjórastöður Mikil umræða er nú innan leikhússins um þær breytingar sem í aðsigi eru; staða Þjóðleikhússtjóra verður auglýst laus í vor og Magnús Geir Þórðarson Borgarleikhússtjóri gæti verið á förum. Menning 15.1.2014 06:45
Sex mánuðir breyttust í þrjá hjá Dóra Braga og Mugison Mugison er gramur og sér ekki alveg hvað hann á að gera við þriggja mánaða listamannalaun en Dóri Braga er léttur. Menning 14.1.2014 15:47
Rifist um RIFF Einar Örn Benediktsson borgarfulltrúi segir faglega staðið að ákvörðuninni um að hætta að styrkja kvikmyndahátíðina og beina milljónunum annað. Menning 14.1.2014 11:00
Ástríða að koma á og viðhalda samtalinu Frægasta verk Shakespeares, Hamlet, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Jón Páll Eyjólfsson leikstjóri segir markmiðið vera að áhorfendur skilji kjarna verksins og finni til með persónum þess. Menning 12.1.2014 16:00
Ein heimsstyrjöld og tvær ástarsögur Á því ári sem nú er nýhafið verður þess minnst með margvíslegum hætti að í sumar verða hundrað ár frá því að fyrri heimsstyrjöldin braust út. Menning 12.1.2014 14:00
Tvær bækur á sex mánuðum Hefði átt að fá ritdóm frá Fréttablaðinu í verðlaun fyrir versta bókartitilinn, segir Björk Þorgrímsdóttir. Menning 11.1.2014 15:00
Helgi steinninn fær að bíða Silja Aðalsteinsdóttir, ritstjóri á Forlaginu, varð sjötug í október og lét af störfum nú um áramótin. Ferill hennar er fjölbreyttur og það eru ekki mörg störf innan bókmenntaheimsins sem hún hefur ekki gegnt. En hana dreymdi um allt annan feril. Menning 11.1.2014 11:00
Varpa ljósi á falinn feril Ingileif Thorlacius myndlistarkona lést langt fyrir aldur fram árið 2010. Í dag verður opnuð í Listasafni ASÍ yfirlitssýning á verkum hennar sem systir hennar, Áslaug, hefur sett saman. Menning 11.1.2014 09:00
Draumkennd rými Listmálararnir Fagienne Davidsson og Ingunn Sigurgeirsdóttir opna sýningu í Eiðisskeri á Eiðistorgi. Menning 9.1.2014 14:30
Tólf finnskir draumar Sýning á líkönum af verðlaunatillögum finnsku arkitektanna Kimmo Friman og Esa Laaksonen verður opnuð í dag í Norræna húsinu. Menning 9.1.2014 13:00
Ljósmyndasafn Reykjavíkur opnar nýtt sýningarrými í dag Nýtt sýningarrými verður opnað í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Það er franski ljósmyndarinn Vincent Malassis sem ríður á vaðið með Petites Pauses. Menning 9.1.2014 12:00
Vínartónleikar þrisvar í röð Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur að þessu sinni þrenna Vínartónleika í Eldborgarsal Hörpu. Menning 9.1.2014 11:00
Vilja fá Íslendinga til að byggja á Mars Fjallað er um Hallgrím Helgason og Ísland í desemberhefti tímaritsins Artforum. Menning 9.1.2014 10:30
Hugmyndirnar bak við innsigli ábótanna Myndheimur íslenskra klausturinnsigla er efni fyrirlesturs sem Guðrún Harðardóttir sagnfræðingur heldur í stofu 423 í Árnagarði í dag. Menning 9.1.2014 10:00
Hélt að ég stefndi beint í gröfina Brandur Karlsson fékk styrk úr Listasjóði Ólafar í dag. Menning 8.1.2014 15:45
Nálgast dularfullan barón úr annarri átt Þórarinn Eldjárn segir sögu barónsins á Hvítárvöllum á Sögulofti Landnámssetursins næstu helgar. Menning 8.1.2014 12:00