Menning Banksy staðinn að verki? Vegfarandi nokkur kveðst hafa náð myndum með símanum sínum af listamanninum við iðju sína. Banksy hefur fram að þessu verið dularfull persóna í heimi myndlistarinnar og ávallt gætt vel að því að réttu nafni og öðrum upplýsingum um persónu hans verði ekki uppljóstrað. Menning 6.11.2007 06:00 Sæmdur riddarakrossi frönsku heiðursorðunnar „Mér var tilkynnt þetta ekki alls fyrir löngu. Maður fær engar nákvæmar skýringar heldur bara tilkynningu,“ segir rithöfundurinn Sigurður Pálsson en Frakklandsforseti hefur ákveðið að sæma hann Chevalier de l’Ordre National du Mérite eða riddarakrossi frönsku heiðursorðunnar. Menning 2.11.2007 07:00 Koss í farbann Ljósmynd af tveimur rússneskum lögreglumönnum sem kyssast í skógi vöxnu vetrarlandslagi hefur valdið þó nokkrum usla í rússnesku menningarlífi. Menning 16.10.2007 05:00 Myndlist í Regnboganum Myndlistarhátíðin Sequences stendur yfir um þessar mundir, en undir formerkjum hennar fara fram listviðburðir víðs vegar um höfuðborgina. Hluti af dagskrá Sequences fer fram í Regnboganum, Hverfisgötu 54, í dag og á morgun. Í dag verður það listfélagsskapurinn Lortur sem stígur á svið með stuttmyndadagskrá og sérlegan leynigest. Menning 15.10.2007 04:30 Frá Hverfisgötu í Ingólfsstræti Stefán Baldursson er maðurinn sem ber ábyrgð á glæstum ferli okkar stærstu leikara í dag. Hann fann það fljótt að hann vildi ekki verða leikari. Menning 6.10.2007 06:00 Stefán Karl leikur Trölla eftir áramót á Broadway "Við eigum enn eftir að ganga frá nokkrum lausum endum en ef þetta gengur allt saman upp þá verð ég Trölli á Broadway á næsta ári,“ upplýsir Stefán Karl Stefánsson en hann er nú kominn með annan fótinn á stóra sviðið í New York. Um er að ræða söngleik sem byggður er á bókinni Þegar Trölli stal jólunum eftir Dr. Seuss. Menning 4.10.2007 09:30 Leitar suðræns sjarmörs Leikstjórinn Benedikt Erlingsson leitar nú logandi ljósi að suðrænu sjarmatrölli til að taka þátt í uppsetningu hans á Sólarferð eftir Guðmund Steinsson. Ekki spillir fyrir ef sjarmatröllið líkist Baltasar Kormáki. Menning 4.10.2007 07:00 Torfusamtökin þinga Hundrað og eitt tækifæri er yfirskrift þings sem Torfusamtökin efna til á laugardag í gamla Iðnó. Samtökin hafa starfað af nokkrum krafti undir nýrri forystu eftir að hafa legið í dvala um árabil. Enda er nú tekist á um framtíð byggðar með ströndinni við Reykjavík og margt til umræðu í þeim áætlunum. Menning 4.10.2007 06:00 Ég vil snerta við fólki Í dag verður sýningin Undrabörn/Extraordinary Child með myndum hins heimsþekkta bandaríska ljósmyndara Mary Ellen Mark opnuð í Þjóðminjasafninu. Ljósmyndirnar sýna veruleika fatlaðra barna á Íslandi í dag. Menning 9.9.2007 06:00 Krónprins íslenskra glæpasagna Þýska bókaútgáfan List sem er hluti af Ullstein samsteypunni gefur út glæpasöguna Krosstré eftir Jón Hall Stefánsson á morgun. Kynningareintök voru send á þýska fjölmiðla og bókabúðir í síðustu viku og virðist mikill áhugi vera á bókinni. Biðpantanir frá bókabúðum nema nú þegar yfir 20.000 eintökum og er fyrsta prentun bókarinnar þrotin, en endurprentun hafin. Menning 6.9.2007 12:20 Vinjettusafnið stækkar enn Rithöfundurinn Ármann Reynisson hefur sent frá sér sjöundu vinjettubók sína, sem heitir einfaldlega Vinjettur VII. Vinjettur Ármanns hafa áður verið gefnar út í Þýskalandi. Nú hefur Esperantófélagið á Íslandi fengið heimild höfundarins til að þýða þær yfir á esperantó og birta í tímariti sínu, sem er með áskrifendur í 40 löndum. Menning 2.9.2007 14:00 Málverkið í tísku Nýlistasafnið, höfuðvígi tilrauna í íslenskri myndlist, opnar í dag faðm sinn fyrir málverkinu, hinu aldagamla formi myndrænnar tjáningar. Málverkið er viðfangsefni átta ungra listamanna frá Íslandi, Finnlandi, Sviss og Bandaríkjunum sem allir eiga það sameiginlegt að vinna dægurmenningu samtímans í þetta forna form. Menning 1.9.2007 12:00 Iðandi punktaform Í dag er opnuð sýning á nýjum málverkum Aðalheiðar Valgeirsdóttur í gallery Turpentine Ingólfsstræti 5. Sýningin ber yfirskriftina „Vendipunktar“ sem vísar til viðfangsefnis verkanna og vinnuaðferðar. Aðalheiður notar punktatækni til að kanna hreyfingu í tíma og rúmi. Iðandi form og fletir svífa um á myndfletinum í leit að nýjum leiðum. Menning 1.9.2007 09:00 „…leiddist út í þetta aftur“ Menning 1.9.2007 06:00 Atgervisblómi á Akureyri Í kvöld verður Akureyrarvakan sett við hátíðlega athöfn í Lystigarðinum. Á laugardag og sunnudag verður íburðarmikil dagskrá í bænum og öllu til tjaldað: bæði utanhúss og innan verður margt skemmtilegt á seyði og nú verða Akureyringar að biðja um gott veður. Menning 24.8.2007 09:00 Sýning á verkum Nínu Á laugardag verður opnuð sýning á verkum listakonunnar Nínu Sæmundson í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Jónína Sæmundsdóttir eða Nína eins og hún kallaði sig, var fædd í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 1892. Nínu var aðeins 23 ára þegar hún fékk inni í Tekniske skole í Kaupmannahöfn 1915-16. Menning 24.8.2007 08:45 Bragi í Ameríku Edda útgáfa hefur gert samning við forlagið Open Letter í Bandaríkjunum um útgáfu á Gæludýrunum eftir Braga Ólafsson. Kemur sagan út þar haustið 2008. Open Letter, sem er nýtt forlag í eigu Rochester- háskóla, gefur út þýddar samtímabókmenntir fyrir hinn enskumælandi heim. Menning 23.8.2007 07:30 Ungur ljósmyndari vekur athygli Marino Thorlacius er ungur strákur sem var að gefa út sína fyrstu ljósmyndabók. Hann er sjálflærður í faginu og hefur einungis tekið myndir í þrjú ár. Athygli vekur að hinn virti ljósmyndari Ragnar Axelsson, eða RAX, kallar hann snilling á bókarkápunni. Menning 20.8.2007 07:00 Ný hönnun byggð á gamalli arfleifð Eflaust hringir nafnið Andersen & Lauth bjöllum í huga einhverra borgarbúa enda var þetta nafnið á fyrsta klæðskeraverkstæðinu í Reykjavík. Menning 20.8.2007 02:45 Rithöfundar bíða átekta Miklar sviptingar urðu á útgáfumarkaði hér á landi á dögunum, þegar Edda-útgáfa seldi bókaútgáfuhluta sinn til Máls og menningar. Margir ástsælustu rithöfundar þjóðarinnar hafa verið á mála hjá Eddu. Fréttablaðið forvitnaðist um hvernig viðskiptin horfi við þeim. Menning 19.8.2007 09:00 Carsten Jensen kominn Í dag heldur áfram hin viðamikla og fjölbreytta dagskrá Reyfis með bókaeftirmiðdegi: verða upplestrar fyrirferðarmiklir í dagskránni í dag: Einar Már og og skáldin úr Nýhil verða á svæðinu en trompið er danski rithöfundurinn Carsten Jensen. Menning 19.8.2007 06:15 19 ára sýnir í Tukt Viktoría Tsvetaeva er nítján ára listnemi við Lista- og iðnháskólann í Moskvu sem hefur opnað einkasýningu í Gallerí Tukt, Hinu Húsinu. Viktoría var yngsti nemandinn til að hefja nám við skólann árið 2004 en þá var hún aðeins sextán ára. Menning 19.8.2007 05:45 Ingmar Bergman jarðsettur Sænski kvikmyndagerðamaðurinn Ingmar Bergman var jarðsettur í dag á eyjunni Faro í Eystrasalti þar sem hann bjó. Athöfnin var látlaus og fámenn með einungis nánustu ættingjum og vinum viðstöddum. Bergmann lést í svefni á heimili sínu þann 30 júlí, 89 ára að aldri. Menning 18.8.2007 15:42 Andri Snær tekur púlsinn Andri Snær Magnason rithöfundur leiðir gesti í kvöld um sali Listasafns Íslands en þar er nú uppi sýningin Ó-náttúra. Má búast við að skáldið fari víða í hughrifum um hvað fyrir augu ber. Menning 18.8.2007 07:45 Hönnunarnemar selja blóðbergsdrykk Nemendur á þriðja ári hönnunardeildar Listaháskóla Íslands verða með aðsetur í Gallerí Sellerí á menningarnótt og verður þar mikið húllumhæ í gangi. Menning 18.8.2007 05:30 Mats Wibe Lund fagnar löngum ferli Í tilefni af sjötugsafmæli sínu fyrr á þessu ári opnar Mats Wibe Lund ljósmyndari sýningu völdum myndum úr sínu gríðarlega safni í galleríi Orkuveitu Reykjavíkur 100º að Bæjarhálsi 1 á morgun. Menning 18.8.2007 02:45 Íslensk hönnun í brennidepli Tímana áður en tónleikadagskráin hefst á Klambratúninu gamla, sem er eftir sumartónleika Sigurrósar orðinn einn helsti útitónleikastaður borgarinnar, ætla menn að tala saman á Kjarvalsstöðum. Menning 18.8.2007 02:00 Fjölbreytt hönnun í Forynju Forynja nefnist ný búð sem Sara María Eyþórsdóttir opnar í dag en Sara er oftast kennd við búðina Nakta apann sem hún rekur einnig. Í Forynju verður margt spennandi í boði og þar á meðal heimilisvörur eins og koddar og rúmföt sem hönnuð eru af Söru og hennar aðstoðarteymi. Menning 18.8.2007 01:00 Banksy og Warhol í eina sæng Í menningarmiðstöðinni The Hospital Gallery er nú att saman New York-listamanninum Andy Warhol og breska götulistamanninum Banksy. Þó þessir tveir listamenn eigi alls ólíkan bakgrunn er list þeirra ekki svo ósvipuð og sést það á sýningunni þar sem verk þeirra eru sýnd saman. Menning 17.8.2007 08:00 Herðubreið á bók Í síðustu viku var haldinn blaðamannafundur í Vatnasafninu í Stykkishólmi og kynnt ný bók eftir Roni Horn sem geymir ljósmyndir hennar af íslenskum heimilum. Menning 15.8.2007 04:15 « ‹ 182 183 184 185 186 187 188 189 190 … 334 ›
Banksy staðinn að verki? Vegfarandi nokkur kveðst hafa náð myndum með símanum sínum af listamanninum við iðju sína. Banksy hefur fram að þessu verið dularfull persóna í heimi myndlistarinnar og ávallt gætt vel að því að réttu nafni og öðrum upplýsingum um persónu hans verði ekki uppljóstrað. Menning 6.11.2007 06:00
Sæmdur riddarakrossi frönsku heiðursorðunnar „Mér var tilkynnt þetta ekki alls fyrir löngu. Maður fær engar nákvæmar skýringar heldur bara tilkynningu,“ segir rithöfundurinn Sigurður Pálsson en Frakklandsforseti hefur ákveðið að sæma hann Chevalier de l’Ordre National du Mérite eða riddarakrossi frönsku heiðursorðunnar. Menning 2.11.2007 07:00
Koss í farbann Ljósmynd af tveimur rússneskum lögreglumönnum sem kyssast í skógi vöxnu vetrarlandslagi hefur valdið þó nokkrum usla í rússnesku menningarlífi. Menning 16.10.2007 05:00
Myndlist í Regnboganum Myndlistarhátíðin Sequences stendur yfir um þessar mundir, en undir formerkjum hennar fara fram listviðburðir víðs vegar um höfuðborgina. Hluti af dagskrá Sequences fer fram í Regnboganum, Hverfisgötu 54, í dag og á morgun. Í dag verður það listfélagsskapurinn Lortur sem stígur á svið með stuttmyndadagskrá og sérlegan leynigest. Menning 15.10.2007 04:30
Frá Hverfisgötu í Ingólfsstræti Stefán Baldursson er maðurinn sem ber ábyrgð á glæstum ferli okkar stærstu leikara í dag. Hann fann það fljótt að hann vildi ekki verða leikari. Menning 6.10.2007 06:00
Stefán Karl leikur Trölla eftir áramót á Broadway "Við eigum enn eftir að ganga frá nokkrum lausum endum en ef þetta gengur allt saman upp þá verð ég Trölli á Broadway á næsta ári,“ upplýsir Stefán Karl Stefánsson en hann er nú kominn með annan fótinn á stóra sviðið í New York. Um er að ræða söngleik sem byggður er á bókinni Þegar Trölli stal jólunum eftir Dr. Seuss. Menning 4.10.2007 09:30
Leitar suðræns sjarmörs Leikstjórinn Benedikt Erlingsson leitar nú logandi ljósi að suðrænu sjarmatrölli til að taka þátt í uppsetningu hans á Sólarferð eftir Guðmund Steinsson. Ekki spillir fyrir ef sjarmatröllið líkist Baltasar Kormáki. Menning 4.10.2007 07:00
Torfusamtökin þinga Hundrað og eitt tækifæri er yfirskrift þings sem Torfusamtökin efna til á laugardag í gamla Iðnó. Samtökin hafa starfað af nokkrum krafti undir nýrri forystu eftir að hafa legið í dvala um árabil. Enda er nú tekist á um framtíð byggðar með ströndinni við Reykjavík og margt til umræðu í þeim áætlunum. Menning 4.10.2007 06:00
Ég vil snerta við fólki Í dag verður sýningin Undrabörn/Extraordinary Child með myndum hins heimsþekkta bandaríska ljósmyndara Mary Ellen Mark opnuð í Þjóðminjasafninu. Ljósmyndirnar sýna veruleika fatlaðra barna á Íslandi í dag. Menning 9.9.2007 06:00
Krónprins íslenskra glæpasagna Þýska bókaútgáfan List sem er hluti af Ullstein samsteypunni gefur út glæpasöguna Krosstré eftir Jón Hall Stefánsson á morgun. Kynningareintök voru send á þýska fjölmiðla og bókabúðir í síðustu viku og virðist mikill áhugi vera á bókinni. Biðpantanir frá bókabúðum nema nú þegar yfir 20.000 eintökum og er fyrsta prentun bókarinnar þrotin, en endurprentun hafin. Menning 6.9.2007 12:20
Vinjettusafnið stækkar enn Rithöfundurinn Ármann Reynisson hefur sent frá sér sjöundu vinjettubók sína, sem heitir einfaldlega Vinjettur VII. Vinjettur Ármanns hafa áður verið gefnar út í Þýskalandi. Nú hefur Esperantófélagið á Íslandi fengið heimild höfundarins til að þýða þær yfir á esperantó og birta í tímariti sínu, sem er með áskrifendur í 40 löndum. Menning 2.9.2007 14:00
Málverkið í tísku Nýlistasafnið, höfuðvígi tilrauna í íslenskri myndlist, opnar í dag faðm sinn fyrir málverkinu, hinu aldagamla formi myndrænnar tjáningar. Málverkið er viðfangsefni átta ungra listamanna frá Íslandi, Finnlandi, Sviss og Bandaríkjunum sem allir eiga það sameiginlegt að vinna dægurmenningu samtímans í þetta forna form. Menning 1.9.2007 12:00
Iðandi punktaform Í dag er opnuð sýning á nýjum málverkum Aðalheiðar Valgeirsdóttur í gallery Turpentine Ingólfsstræti 5. Sýningin ber yfirskriftina „Vendipunktar“ sem vísar til viðfangsefnis verkanna og vinnuaðferðar. Aðalheiður notar punktatækni til að kanna hreyfingu í tíma og rúmi. Iðandi form og fletir svífa um á myndfletinum í leit að nýjum leiðum. Menning 1.9.2007 09:00
Atgervisblómi á Akureyri Í kvöld verður Akureyrarvakan sett við hátíðlega athöfn í Lystigarðinum. Á laugardag og sunnudag verður íburðarmikil dagskrá í bænum og öllu til tjaldað: bæði utanhúss og innan verður margt skemmtilegt á seyði og nú verða Akureyringar að biðja um gott veður. Menning 24.8.2007 09:00
Sýning á verkum Nínu Á laugardag verður opnuð sýning á verkum listakonunnar Nínu Sæmundson í Sögusetrinu á Hvolsvelli. Jónína Sæmundsdóttir eða Nína eins og hún kallaði sig, var fædd í Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 1892. Nínu var aðeins 23 ára þegar hún fékk inni í Tekniske skole í Kaupmannahöfn 1915-16. Menning 24.8.2007 08:45
Bragi í Ameríku Edda útgáfa hefur gert samning við forlagið Open Letter í Bandaríkjunum um útgáfu á Gæludýrunum eftir Braga Ólafsson. Kemur sagan út þar haustið 2008. Open Letter, sem er nýtt forlag í eigu Rochester- háskóla, gefur út þýddar samtímabókmenntir fyrir hinn enskumælandi heim. Menning 23.8.2007 07:30
Ungur ljósmyndari vekur athygli Marino Thorlacius er ungur strákur sem var að gefa út sína fyrstu ljósmyndabók. Hann er sjálflærður í faginu og hefur einungis tekið myndir í þrjú ár. Athygli vekur að hinn virti ljósmyndari Ragnar Axelsson, eða RAX, kallar hann snilling á bókarkápunni. Menning 20.8.2007 07:00
Ný hönnun byggð á gamalli arfleifð Eflaust hringir nafnið Andersen & Lauth bjöllum í huga einhverra borgarbúa enda var þetta nafnið á fyrsta klæðskeraverkstæðinu í Reykjavík. Menning 20.8.2007 02:45
Rithöfundar bíða átekta Miklar sviptingar urðu á útgáfumarkaði hér á landi á dögunum, þegar Edda-útgáfa seldi bókaútgáfuhluta sinn til Máls og menningar. Margir ástsælustu rithöfundar þjóðarinnar hafa verið á mála hjá Eddu. Fréttablaðið forvitnaðist um hvernig viðskiptin horfi við þeim. Menning 19.8.2007 09:00
Carsten Jensen kominn Í dag heldur áfram hin viðamikla og fjölbreytta dagskrá Reyfis með bókaeftirmiðdegi: verða upplestrar fyrirferðarmiklir í dagskránni í dag: Einar Már og og skáldin úr Nýhil verða á svæðinu en trompið er danski rithöfundurinn Carsten Jensen. Menning 19.8.2007 06:15
19 ára sýnir í Tukt Viktoría Tsvetaeva er nítján ára listnemi við Lista- og iðnháskólann í Moskvu sem hefur opnað einkasýningu í Gallerí Tukt, Hinu Húsinu. Viktoría var yngsti nemandinn til að hefja nám við skólann árið 2004 en þá var hún aðeins sextán ára. Menning 19.8.2007 05:45
Ingmar Bergman jarðsettur Sænski kvikmyndagerðamaðurinn Ingmar Bergman var jarðsettur í dag á eyjunni Faro í Eystrasalti þar sem hann bjó. Athöfnin var látlaus og fámenn með einungis nánustu ættingjum og vinum viðstöddum. Bergmann lést í svefni á heimili sínu þann 30 júlí, 89 ára að aldri. Menning 18.8.2007 15:42
Andri Snær tekur púlsinn Andri Snær Magnason rithöfundur leiðir gesti í kvöld um sali Listasafns Íslands en þar er nú uppi sýningin Ó-náttúra. Má búast við að skáldið fari víða í hughrifum um hvað fyrir augu ber. Menning 18.8.2007 07:45
Hönnunarnemar selja blóðbergsdrykk Nemendur á þriðja ári hönnunardeildar Listaháskóla Íslands verða með aðsetur í Gallerí Sellerí á menningarnótt og verður þar mikið húllumhæ í gangi. Menning 18.8.2007 05:30
Mats Wibe Lund fagnar löngum ferli Í tilefni af sjötugsafmæli sínu fyrr á þessu ári opnar Mats Wibe Lund ljósmyndari sýningu völdum myndum úr sínu gríðarlega safni í galleríi Orkuveitu Reykjavíkur 100º að Bæjarhálsi 1 á morgun. Menning 18.8.2007 02:45
Íslensk hönnun í brennidepli Tímana áður en tónleikadagskráin hefst á Klambratúninu gamla, sem er eftir sumartónleika Sigurrósar orðinn einn helsti útitónleikastaður borgarinnar, ætla menn að tala saman á Kjarvalsstöðum. Menning 18.8.2007 02:00
Fjölbreytt hönnun í Forynju Forynja nefnist ný búð sem Sara María Eyþórsdóttir opnar í dag en Sara er oftast kennd við búðina Nakta apann sem hún rekur einnig. Í Forynju verður margt spennandi í boði og þar á meðal heimilisvörur eins og koddar og rúmföt sem hönnuð eru af Söru og hennar aðstoðarteymi. Menning 18.8.2007 01:00
Banksy og Warhol í eina sæng Í menningarmiðstöðinni The Hospital Gallery er nú att saman New York-listamanninum Andy Warhol og breska götulistamanninum Banksy. Þó þessir tveir listamenn eigi alls ólíkan bakgrunn er list þeirra ekki svo ósvipuð og sést það á sýningunni þar sem verk þeirra eru sýnd saman. Menning 17.8.2007 08:00
Herðubreið á bók Í síðustu viku var haldinn blaðamannafundur í Vatnasafninu í Stykkishólmi og kynnt ný bók eftir Roni Horn sem geymir ljósmyndir hennar af íslenskum heimilum. Menning 15.8.2007 04:15