Menning

Skanni les hugsanir

Vísindamenn bæði í Bretlandi og Japan hafa komist að því að hægt er að lesa hugsanir fólks með einfaldri heilaskönnun. Hjá nokkrum sjálfboðaliðum var fylgst með þeim hluta heilans sem tekur á móti upplýsingum frá augunum á meðan þeir horfðu á ólíka hluti á tölvuskjá. 

Menning

Venjulegt fólk vantar vinnu

"Það hefur verið jöfn þróun í atvinnumálum á Akureyri undanfarið," segir Valgeir Magnússon, ráðgjafi hjá Svæðisvinnumiðlun Norðurlands eystra. "Það er ekki mikil uppsveifla heldur er línan meira flöt. Iðnaðarmenn ganga þó ekki um atvinnulausir, þeir sem verða útundan eru þeir sem ekki eru sérhæfðir."

Menning

Vaknar með fulla vasa af hugmyndum

"Hugmyndasmiður er sá sem er oftast ábyrgur fyrir hugmyndum sem verða að auglýsingum. Ég sem hugmyndasmiður þarf að kynna mér viðfangsefnið og viðskiptavininn mjög vel og koma síðan með skemmtilega hugmynd sem ég kynni viðskiptavininum.

Menning

Gaman að flytja hesta

Kristbjörg og eiginmaður hennar, Gunnar Arnarson voru meðal frumkvöðla að því að senda hross út með flugvélum, ýmist í gámum með annarri frakt eða einstökum vélum.

Menning

Ingibjörg fékk þýðingaverðlaunin

Ingibjörg Haraldsdóttir hlaut í dag Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni <em>Fjárhættuspilarinn</em> eftir Fjodor Dostojevskí. Forseti Íslands afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Gljúfrasteini í dag.

Menning

Langskemmtilegast að elda fisk

Stefán Arthur Cosser fór frægðarför til Drammen í Noregi um síðustu helgi þegar hann sigraði ásamt Ólafi Hauki Magnússyni í Norðurlandakeppni mat- og framreiðslunema. "Við vorum tveir kokkanemar sem fórum héðan en venjan er að þeir sem eru valdir nemar ársins fari fyrir Íslands hönd í keppnina. 

Menning

Fæðupýramídarnir orðnir tólf

Fæðupýramídarnir eru orðnir tólf í Bandaríkjunum. Hingað til hefur aðeins verið stuðst við einn fæðupýramída sem allir hafa átt að geta notast við sem viðmið um hvernig beri að hegða matarvenjum sínum.

Menning

Til Amman í arabískunám

Laganemarnir Þorbjörg Sveinsdóttir og Anna Tryggvadóttir ætla að hvíla sig á lögfræðistagli um tíma og læra heldur arabísku. Þær halda til Jórdaníu með haustinu. </font /></b />

Menning

Förðun og frami að námi loknu

Linda Jóhannsdóttir hefur nýverið lokið við framhaldsnám hjá Emm school of makeup og hefur fengið fjölmörg atvinnutækifæri í kjölfarið en Eva Natalja Róbertsdóttir lýkur við framhaldsnámið fljótlega og stefnir á frekara nám erlendis. Fréttablaðið hitti þær stöllur og fylgdist með þeim farða og fékk að fræðast frekar um </font /></b />

Menning

Sogar í sig dansspor

Brynja Pétursdóttir byrjaði að kenna dans í Árbæjarþreki og Magadanshúsinu í fyrra og mun kenna þar aftur í sumar. Hún er aðeins tvítug en fylgist mjög vel með stefnum og straumum í dansi.

Menning

Skemmtilegt starf er forréttindi

Hermann Guðmundsson er 29 ára og hefur unnið sem markaðsstjóri í Kringlunni í rúmt ár. Hann hefur mikinn áhuga á markaðsfræði og stjórnun og hyggur á frekara nám í þeim fræðum seinna meir. </font /></b />

Menning

Vill hreyfingu sem meðferðarform

Vinnuhópur Félags íslenskra sjúkraþjálfara hefur verið að vekja athygli á kostum hreyfingar sem meðferðarform og mælir með að læknar geti veitt sjúklingum sínum ávísun á hreyfingu. </font /></b />

Menning

Best að fara upp á fjall

Ragnhildur Magnúsdóttir, útvarpskona á Kiss FM, fær ekki nóg af hreyfingu og gerir sitt af hverju tagi til að halda sér í formi.¨ </font /></b />

Menning

Reynum að sinna öllum

Fjöldi ungmenna sækir um störf hjá Vinnumiðlun ungs fólks á hverju sumri og er útlit fyrir að fleiri fái vinnu í ár en í fyrra. </font /></b />

Menning

Fjölbreytnin gefur starfinu gildi

Lárus H. Bjarnason, skólameistari í MH, kann vel við sig innan um unglingana og gerir sér far um að umgangast þá. Hann er mikill velunnari skólakórsins og fer í flestar ferðir með honum. </font /></b />

Menning

Karlar ýkja - konur segja ekki frá

Svo virðist sem karlar eigi að meðaltali fjóra fasta bólfélaga á lífsleiðinni. Konur eiga að meðaltali fjóra bólfélaga. Munurinn er töluverður eftir kynþáttum. </font /></b />

Menning

Blendingsbílar í stað bensínháka

Tryllitæki sem bensínið rennur í gegnum hafa löngum verið vinsæl í Bandaríkjunum, en ekki lengur. Himinhátt bensínverð segir til sín þó að Bandaríkjamenn borgi margfalt lægra verð en Íslendingar.

Menning

Snaggaralegur í borgarumferðinni

Nýr Mercedes-Benz A-Class lætur í fljótu bragði ekki mikið yfir sér. Hér er hins vegar á ferðinni afburðaskemmtilegur smábíll sem er lipur í umferðinni en liggur líka ótrúlega vel á vegi miðað við stærð. </font /></b />

Menning

LA frumsýnir Pakkið á móti

Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld nýtt leikverk eftir Henry Adam sem ber heitið <em>Pakkið á móti</em>. Í verkinu er tekið á mörgum eldfimum málum sem eru í umræðunni og er umhverfi verksins hinn vestræni heimur eftir 11. september 2001. Leikritið sló í gegn á Edinborgarhátíðinni þar sem það hlaut verðlaun sem besta nýja leikritið og þykir það í senn drepfyndið og áleitið.

Menning

Heillaður af hestöflunum

Heiðar Þorleifsson hefur átt fimm bíla þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára gamall. Nú ekur hann á Pontiac Trans Am árgerð '94, tryllitæki sem er hvorki meira né minna en 300 hestöfl </font /></b />

Menning

Flestir brúa bilið með bílaláni

Auknir lánamöguleikar fyrir bílakaupendur hafa auðveldað fólki að eignast nýja bíla. Fréttablaðið leitaði til bílasala og bílaumboðs og spurðist fyrir um hver þróunin væri og hvernig fólk fjármagnaði bílakaupin. </font /></b />

Menning

Sinna hinum ósnertanlegu

Læknanemarnir Dagur Bjarnason og Brynjólfur Mogensen ætla til Indlands í sumar að hlynna að hrjáðum og sjúkum. Lægst setta stéttin í landinu sem nefnist Dalítar mun njóta krafta þeirra. </font /></b />

Menning

Fljótandi skóli við Faxagarð

Slysvarnaskóli sjómanna starfar allt árið og heldur fjölda námskeiða sem öll lúta að öryggi þeirra sem starfa á hafi úti. Skólinn fagnar 20 ára afmæli í vor og er fyrstur skóla á Íslandi til að standast kröfur um gæðavottun ISO 9001:2000. Hann er líka sá eini sem er á floti. </font /></b />

Menning

Besta skíðasvæði í heimi

Ferðaskrifstofan GB ferðir er að hefja sitt fjórða rekstrarár, því á þessu ári á að bjóða tvær skíðaferðir til Aspen í Colorado í Bandaríkjunum. Þær ferðir seldust upp um leið og hefur eftirspurn verið slík hjá Íslendingum að á þessu ári og því næsta mun ferðaskrifstofan bjóða upp á þrettán ferðir til þessarar skíðaparadísar. </font /></b />

Menning

Færni vörubílstjóra fer batnandi

Aðstæður til þess að keyra vörubíl hér á landi eru víða mjög bágbornar. Svavar Svavarsson ökukennari hefur verið ökukennari í aldafjórðung og kveðst hafa notið hvers augnabliks. </font /></b />

Menning