Menning

Bíll nr. 100 seldur á næstu vikum

Askja, nýtt bílaumboð, hefur tekið við umboðinu fyrir Mercedes Benz. Starfsemin fer vel af stað að sögn framkvæmdastjórans og í apríl og maí verður eigendum Mercedes Benz boðin ókeypis prófun á hemlabúnaði og höggdeyfum hvern laugardag.

Menning

Kvenkyns stjórnendur einangraðir

Sigrún Guðjónsdóttir hefur verið kjörin formaður félagsins Auðs. Sigrún segir að verið sé að skoða nánara samstarf við önnur félög, en frekari stefnumótun sé í gangi.

Menning

Húsfrú og kennslukona

Í símaskránni er Guðríður Arnardóttir skráð húsfrú, enda gift kona og þriggja barna móðir. Hún er auk þess í fullri vinnu sem eðlisfræðikennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og landsmenn þekkja hana sem þægilegan veðurfréttamann á Stöð 2.

Menning

Lítil stelpa á litlum bíl

Alma Guðmundsdóttir, ein af fjórmenningunum í stelpnabandinu Nylon, er ansi smágerð og því afskaplega hrifin af smágerðum bílum. Hana dreymir samt um að eignast stærri bíl í framtíðinni.

Menning

Miðasala á listahátíð hafin

Miðasala á viðburði á Listahátíð í Reykjavík í vor hófst á hádegi í dag í Bankastræti 2. Fjölbreytt hátíð er fram undan, en fram koma meðal annars mezzosópransöngkonan Anne Sofie von Otter sem er í hópi dáðustu söngkvenna samtímans eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Listahátíð. 

Menning

Bíll fyrir fagurkera

Nýr Citroën C4 var kynntur hjá Brimborg fyrir nokkrum vikum. Hann kemur í fimm dyra útfærslu, Saloon, og þriggja dyra, Coupé. Í raun er um nokkuð ólíka bíla að ræða. Á meðan Saloon er fjölskyldubíl í minna meðallagi er Coupé afar sportlegur.

Menning

Kristinn og Jónas fá styrk

Norræni menningarsjóðurinn hefur veitt Kristni Sigmundssyni óperusöngvara og Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara 750 þúsund króna styrk til tónleikaferðar um Norðurlönd. Í umsögn sjóðsins segir að það sé mjög fátítt að þekktir íslenskir tónlistarmenn fari í tónleikaferðalög um Norðurlönd og flytji klassíska íslenska tónlist.

Menning

Allt við landið heillar

Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir leikkona segist vera með Rússlandsáráttu og hún segist ná ótrúlegu sambandi við land og þjóð. Hún heillaðist fyrst af landinu þegar hún heimsótti Sovétríkin sálugu.

Menning

Leikur eða kennsla

Skil milli leik- og grunnskóla verða umræðuefni forvitnilegs málþings sem haldið verður í Kennaraháskóla Íslands nú á föstudaginn, 1. apríl.

Menning

Magnað og spennandi andrúmsloft

Myndlistar- og hönnunarsvið Myndlistarskóla Reykjavíkur hefur verið við lýði í tæp fjögur ár og nú eru þar 26 nemendur. Ingibjörg Jóhannsdóttir er deildarstjóri. Hún fræðir okkur fúslega um starfið.

Menning

Er gott efni í vinnualka

Helga Lucia Bergsdóttir ólst upp í Viðborðsseli í Hornafirði og lærði það í sveitinni að iðjusemi er dyggð. Nú leggur hún stund á tvær ólíkar greinar innan háskólans, íslensku og jarðeðlisfræði og vinnur svo í Krónunni á kvöldin og um helgar.

Menning