Menning Þetta er svakalega flott lið Alþjóðlega myndlistarsýningin Rúllandi snjóbolti/9 verður opnuð á laugardaginn, 15. júlí, í Bræðslunni á Djúpavogi. Menning 13.7.2017 10:15 Litlar kaldhæðnar melódíur Caput tríó frumflytur á Íslandi tvö lög eftir Atla Ingólfsson tónskáld í kvöld, á Arctic Concerts tónleikaröðinni í Iðnó. Menning 13.7.2017 09:45 Bókin er eins og ástarbarn bókmenntafræðings og rithöfundar Rithöfundurinn Jóhanna María Einarsdóttir var að senda frá sér sína fyrstu bók sem ber heitið Pínulítil kenopsía. Varúð, hér leynast krókódílar. Jóhanna segir bókina, sem hefur að geyma ýmiss konar texta, vera fyrir alla þá sem hafa gaman af því að lesa og hlæja. Menning 12.7.2017 08:00 Heimurinn er ekkert að hrynja eða farast Háflæði er yfirskrift samsýningar sjö ungra listamanna í Hörpu en þessi sami hópur sýndi einnig á sama stað fyrir fjórum árum. Kristín Morthens er ein af listamönnunum og hún segir listamenn breytast hratt á þessum mótunarárum. Menning 8.7.2017 11:00 Smitast af andagift Gunnars og flýg með Helga Bryndís Magnúsdóttir og Gunnar Kvaran spila í fyrsta sinn saman í kvöld í Sigurjónssafni. Auk tilbrigða Beethovens við stef Mozarts og Händels og sónötu Sjostakovítsj er frumflutningur verks e Menning 4.7.2017 09:15 Að orgelið fái notið sín Í þrjátíu ár hafa Sumartónleikar í Akureyrarkirkju átt sinn sess í menningarlífinu norðan heiða. Á morgun er komið að fyrstu tónleikum þessa árs í tónleikaröðinni. Menning 1.7.2017 13:30 Notalegheit sem smitast út á götur Sigló Fjölbreytni einkennir þjóðlagahátíðina á Siglufirði í ár sem hefst 5. júlí. Þar verður meðal annars flutt litrík tónlist frá Afríku, Suður-Ameríku, Rússlandi, Balkanskaga og Finnlandi auk þeirrar íslensku. Menning 1.7.2017 10:15 Gott að sýna í kirkju á eftir banka Um snúning himintunglanna nefnist sýning sem myndlistarkonan Marta María Jónsdóttir opnar klukkan 12 á morgun í safnaðarheimili Neskirkju, strax að aflokinni messu. Menning 1.7.2017 09:45 Látum aldrei spunann af hendi Andrés Þór Gunnlaugsson ætlar að djassa til heiðurs Monicu Zetterlund á Jómfrúnni á laugardaginn ásamt gömlum norskum skólabróður og fleiri aðdáendum sænsku söngstjörnunnar. Menning 29.6.2017 13:00 Á abstraktlínu en þó með tengingar við raunheima Davíð Örn Halldórsson myndlistarmaður er með sýningu í Hverfisgalleríi sem nefnist River únd bátur. Titlar verkanna gera ýmist að hjálpa fólki að ráða í verkin eða villa um fyrir því. Menning 29.6.2017 10:45 Saumar veggteppi byggt á Riddarateppinu Nítján ára stelpa vill efla vitund um gildi handverks og þá vinnu sem liggur að baki. Hún saumar veggteppi byggt á Riddarateppi Þjóðminjasafnsins í Skapandi sumarstörfum. Menning 26.6.2017 07:00 Listasumar Akureyrar: Menningarhátíðin haldin í 25. sinn Listasumar verður þó ekki bundið við eitt sýningarrými heldur verða listsýningar um víðan völl. Hlynur segir þó að Listagilið verði miðpunktur hátíðarinnar að vissu leyti en listin mun einnig dreifa sér um bæinn. Menning 25.6.2017 08:40 Banksy opinberaður: Safnstjóri Listasafns Akureyrar segir Banksy áhrifavald í veggjalist "Veggurinn er almenningsrými og hefur í sér uppreisn eða mótþróa; eitthvað tjáningarform sem á sér ekki bara stað inn í listasafni heldur líka út á götu. Fólk tekur því auðvitað öðruvísi,“ segir Hlynur Hallsson, listamaður og safnstjóri listasafnsins á Akureyri. Menning 24.6.2017 16:07 Að reykja listaverkin er leið til þess að taka þátt Sýningin Happy People verður opnuð í Nýlistasafninu í dag. Þar gefst gestum kostur á því að reykja verk fjölmargra snjallra listamanna þar sem reykurinn mótar verkin á leið sinni upp í munn og ofan í lungu. Menning 24.6.2017 10:30 Ég hef alltaf meiri áhuga á spurningum en svörum Alicja Kwade opnar einkasýningu í i8 galleríi í gær og þar tekst hún á við stórar spurningar og leitar svara með aðferðum listarinnar með endurvinnslu muna sem birta sjálfsævisögulegt innihald listamannsins. Menning 23.6.2017 13:30 Hátíðin er leikvöllur hugmyndanna Reykjavík Midsummer Music, hátíð Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara, hefst í kvöld og skartar flottum listamönnum og forvitnilegum verkum. Menning 22.6.2017 10:45 Tatu með eigin tónlist í farteskinu Finnski harmóníkuleikarinn Tatu Kantomaa er kominn til Íslands og spilar í Flóanum í Hörpu í kvöld undir merki Arctic Concerts. Menning 22.6.2017 10:15 Afar viðeigandi ljóðakvöld Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir. Menning 20.6.2017 10:15 Búi sló í gegn í Noregi Búi Bjarmar Aðalsteinsson vöruhönnuður sýndi verkefnið sitt the FlyFactory í Momentum 9 galleríinu í Moss í Noregi á laugardaginn. Menning 19.6.2017 12:45 Framtíðarsýn sem ber ávöxt Gunnar B. Kvaran listfræðingur hefur um árabil stýrt einu framsæknasta nútímalistasafni og stærsta einkasafni Norðurlanda. Hann segir að stórsókn Norðmanna í menningu og listum sé afsprengi framsýni og fjárfestinga. Menning 17.6.2017 10:00 Það er áhugavert að glíma við trúarleg rými Haraldur Jónsson opnar sýninguna Litrof í Stykkishólmskirkju í dag og er fyrstur til að sýna í kirkjunni sem var meðal síðustu verka föður hans, Jóns Haraldssonar arkitekts. Menning 17.6.2017 09:45 Elmar syngur O, sole mio og Sigrún Spilar Zardas eftir Monti fyrir hlé Salon Islandus leikur í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ í kvöld klukkan 20. Menning 17.6.2017 08:45 Fórn – No Tomorrow valin sýning ársins Verkið Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins var valin sýning ársins 2017 á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Menning 16.6.2017 21:49 Náttúrugripir settir í viðeigandi umhverfi Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar hefur opnað sýninguna Flugþrá og Kristinn G. Jóhannsson málverkasýninguna Farangur úr fortíðinni í næstelsta húsi Ólafsfjarðar, Pálshúsi við Strandgötuna. Menning 16.6.2017 09:45 Angurvær e-moll hljómur ómar um sýningarsalinn Guð, hvað mér líður illa, eiga pallíettu- stúlkurnar örugglega eftir að hugsa. Menning 15.6.2017 13:00 Það eru sögur í þessum verkum Gustukaverk nefnir Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður sýningu sem hann opnar í Galleríi Porti að Laugavegi 23b á morgun, föstudag. Menning 15.6.2017 11:15 Þar sat skáldið og skrifaði og teiknaði Menning 15.6.2017 10:45 Ást á ljóðum uppspretta tónsmíðanna Tríóið Aftanblik heldur tónleika í dag í Listasafni Íslands. Yfirskrift þeirra er Ég elska þig vor, þig hið fagra og frjálsa/sjálflærðu tónskáldin. Gerður Bolladóttir sópransöngkona syngur þar, meðal annars eigin lög. Menning 15.6.2017 09:30 Óþelló fyrst íslenskra leikverka til Slóvakíu Vesturporti og Þjóðleikhúsinu hefur verið boðið á slóvakísku listahátíðina Eurokontext og er þar með fyrst íslenskra leikhúsa til að sýna þar. Uppselt er á sýningar hópsins. Menning 14.6.2017 12:00 Frá mínu sjónarhorni er landslag skúlptúr Menning 14.6.2017 09:30 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 334 ›
Þetta er svakalega flott lið Alþjóðlega myndlistarsýningin Rúllandi snjóbolti/9 verður opnuð á laugardaginn, 15. júlí, í Bræðslunni á Djúpavogi. Menning 13.7.2017 10:15
Litlar kaldhæðnar melódíur Caput tríó frumflytur á Íslandi tvö lög eftir Atla Ingólfsson tónskáld í kvöld, á Arctic Concerts tónleikaröðinni í Iðnó. Menning 13.7.2017 09:45
Bókin er eins og ástarbarn bókmenntafræðings og rithöfundar Rithöfundurinn Jóhanna María Einarsdóttir var að senda frá sér sína fyrstu bók sem ber heitið Pínulítil kenopsía. Varúð, hér leynast krókódílar. Jóhanna segir bókina, sem hefur að geyma ýmiss konar texta, vera fyrir alla þá sem hafa gaman af því að lesa og hlæja. Menning 12.7.2017 08:00
Heimurinn er ekkert að hrynja eða farast Háflæði er yfirskrift samsýningar sjö ungra listamanna í Hörpu en þessi sami hópur sýndi einnig á sama stað fyrir fjórum árum. Kristín Morthens er ein af listamönnunum og hún segir listamenn breytast hratt á þessum mótunarárum. Menning 8.7.2017 11:00
Smitast af andagift Gunnars og flýg með Helga Bryndís Magnúsdóttir og Gunnar Kvaran spila í fyrsta sinn saman í kvöld í Sigurjónssafni. Auk tilbrigða Beethovens við stef Mozarts og Händels og sónötu Sjostakovítsj er frumflutningur verks e Menning 4.7.2017 09:15
Að orgelið fái notið sín Í þrjátíu ár hafa Sumartónleikar í Akureyrarkirkju átt sinn sess í menningarlífinu norðan heiða. Á morgun er komið að fyrstu tónleikum þessa árs í tónleikaröðinni. Menning 1.7.2017 13:30
Notalegheit sem smitast út á götur Sigló Fjölbreytni einkennir þjóðlagahátíðina á Siglufirði í ár sem hefst 5. júlí. Þar verður meðal annars flutt litrík tónlist frá Afríku, Suður-Ameríku, Rússlandi, Balkanskaga og Finnlandi auk þeirrar íslensku. Menning 1.7.2017 10:15
Gott að sýna í kirkju á eftir banka Um snúning himintunglanna nefnist sýning sem myndlistarkonan Marta María Jónsdóttir opnar klukkan 12 á morgun í safnaðarheimili Neskirkju, strax að aflokinni messu. Menning 1.7.2017 09:45
Látum aldrei spunann af hendi Andrés Þór Gunnlaugsson ætlar að djassa til heiðurs Monicu Zetterlund á Jómfrúnni á laugardaginn ásamt gömlum norskum skólabróður og fleiri aðdáendum sænsku söngstjörnunnar. Menning 29.6.2017 13:00
Á abstraktlínu en þó með tengingar við raunheima Davíð Örn Halldórsson myndlistarmaður er með sýningu í Hverfisgalleríi sem nefnist River únd bátur. Titlar verkanna gera ýmist að hjálpa fólki að ráða í verkin eða villa um fyrir því. Menning 29.6.2017 10:45
Saumar veggteppi byggt á Riddarateppinu Nítján ára stelpa vill efla vitund um gildi handverks og þá vinnu sem liggur að baki. Hún saumar veggteppi byggt á Riddarateppi Þjóðminjasafnsins í Skapandi sumarstörfum. Menning 26.6.2017 07:00
Listasumar Akureyrar: Menningarhátíðin haldin í 25. sinn Listasumar verður þó ekki bundið við eitt sýningarrými heldur verða listsýningar um víðan völl. Hlynur segir þó að Listagilið verði miðpunktur hátíðarinnar að vissu leyti en listin mun einnig dreifa sér um bæinn. Menning 25.6.2017 08:40
Banksy opinberaður: Safnstjóri Listasafns Akureyrar segir Banksy áhrifavald í veggjalist "Veggurinn er almenningsrými og hefur í sér uppreisn eða mótþróa; eitthvað tjáningarform sem á sér ekki bara stað inn í listasafni heldur líka út á götu. Fólk tekur því auðvitað öðruvísi,“ segir Hlynur Hallsson, listamaður og safnstjóri listasafnsins á Akureyri. Menning 24.6.2017 16:07
Að reykja listaverkin er leið til þess að taka þátt Sýningin Happy People verður opnuð í Nýlistasafninu í dag. Þar gefst gestum kostur á því að reykja verk fjölmargra snjallra listamanna þar sem reykurinn mótar verkin á leið sinni upp í munn og ofan í lungu. Menning 24.6.2017 10:30
Ég hef alltaf meiri áhuga á spurningum en svörum Alicja Kwade opnar einkasýningu í i8 galleríi í gær og þar tekst hún á við stórar spurningar og leitar svara með aðferðum listarinnar með endurvinnslu muna sem birta sjálfsævisögulegt innihald listamannsins. Menning 23.6.2017 13:30
Hátíðin er leikvöllur hugmyndanna Reykjavík Midsummer Music, hátíð Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara, hefst í kvöld og skartar flottum listamönnum og forvitnilegum verkum. Menning 22.6.2017 10:45
Tatu með eigin tónlist í farteskinu Finnski harmóníkuleikarinn Tatu Kantomaa er kominn til Íslands og spilar í Flóanum í Hörpu í kvöld undir merki Arctic Concerts. Menning 22.6.2017 10:15
Afar viðeigandi ljóðakvöld Sumarsólstöðum verður fagnað með ljóðakvöldi annað kvöld á Gauknum að Tryggvagötu 22. Þar verða 8 ljóðskáld og eitt þeirra er Kristín Svava Tómasdóttir. Menning 20.6.2017 10:15
Búi sló í gegn í Noregi Búi Bjarmar Aðalsteinsson vöruhönnuður sýndi verkefnið sitt the FlyFactory í Momentum 9 galleríinu í Moss í Noregi á laugardaginn. Menning 19.6.2017 12:45
Framtíðarsýn sem ber ávöxt Gunnar B. Kvaran listfræðingur hefur um árabil stýrt einu framsæknasta nútímalistasafni og stærsta einkasafni Norðurlanda. Hann segir að stórsókn Norðmanna í menningu og listum sé afsprengi framsýni og fjárfestinga. Menning 17.6.2017 10:00
Það er áhugavert að glíma við trúarleg rými Haraldur Jónsson opnar sýninguna Litrof í Stykkishólmskirkju í dag og er fyrstur til að sýna í kirkjunni sem var meðal síðustu verka föður hans, Jóns Haraldssonar arkitekts. Menning 17.6.2017 09:45
Elmar syngur O, sole mio og Sigrún Spilar Zardas eftir Monti fyrir hlé Salon Islandus leikur í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ í kvöld klukkan 20. Menning 17.6.2017 08:45
Fórn – No Tomorrow valin sýning ársins Verkið Fórn – No Tomorrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins og Borgarleikhússins var valin sýning ársins 2017 á Grímunni, íslensku sviðslistaverðlaununum, sem afhent voru í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Menning 16.6.2017 21:49
Náttúrugripir settir í viðeigandi umhverfi Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar hefur opnað sýninguna Flugþrá og Kristinn G. Jóhannsson málverkasýninguna Farangur úr fortíðinni í næstelsta húsi Ólafsfjarðar, Pálshúsi við Strandgötuna. Menning 16.6.2017 09:45
Angurvær e-moll hljómur ómar um sýningarsalinn Guð, hvað mér líður illa, eiga pallíettu- stúlkurnar örugglega eftir að hugsa. Menning 15.6.2017 13:00
Það eru sögur í þessum verkum Gustukaverk nefnir Þrándur Þórarinsson myndlistarmaður sýningu sem hann opnar í Galleríi Porti að Laugavegi 23b á morgun, föstudag. Menning 15.6.2017 11:15
Ást á ljóðum uppspretta tónsmíðanna Tríóið Aftanblik heldur tónleika í dag í Listasafni Íslands. Yfirskrift þeirra er Ég elska þig vor, þig hið fagra og frjálsa/sjálflærðu tónskáldin. Gerður Bolladóttir sópransöngkona syngur þar, meðal annars eigin lög. Menning 15.6.2017 09:30
Óþelló fyrst íslenskra leikverka til Slóvakíu Vesturporti og Þjóðleikhúsinu hefur verið boðið á slóvakísku listahátíðina Eurokontext og er þar með fyrst íslenskra leikhúsa til að sýna þar. Uppselt er á sýningar hópsins. Menning 14.6.2017 12:00