Menning

Settu fókus á eitt ár

Viðamikið hugvísindaþing fer fram í Háskóla Íslands í dag og á morgun. Ein málstofan nefnist 1957. Haukur Ingvarsson bókmenntafræðingur stýrir henni.

Menning

Ég ræð ekkert við þetta

En ég sé hlutina öðruvísi er einkasýning Sigtryggs Berg Sigmarssonar þar sem hann teflir saman teikningum sem hann vann ýmist í Gent í Belgíu eða hér heima á Íslandi.

Menning

Sagan var geymd í hugarfylgsninu

Pálína Jónsdóttir leikkona frumsýnir eigin leikgerð á Gestaboði Babette eftir sögu Karenar Blixen í kvöld við 4. stræti í New York. Það er meistaraverkefni hennar í leikstjórn við Columbia-háskóla.

Menning

Þetta er um ástina í mörgum formum

Móðir samþykkir að tæki sem halda dóttur hennar á lífi verði aftengd. Þannig hefst ný skáldsaga eftir Kára Tulinius þar sem ýmis mörk hins mannlega og skáldskaparins eru til skoðunar.

Menning

Það er ákveðið karþarsis að sleppa sér svona

Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og varaborgarfulltrúi, snýr í kvöld aftur á svið eftir nokkurra ára fjarveru. Hún leikur eitt af aðalhlutverkunum í farsanum Úti að aka og hún segir heilmikla hreinsun fólgna í að sleppa sér og láta allt vaða.

Menning

Nýta aðrar aðferðir við miðlum þekkingar

Hugarflug er ráðstefna á vegum Listaháskóla Íslands. Ólöf Gerður Sigfúsdóttir ráðstefnustjóri segir að þar sé leitast við að tengja saman aðferðafræði listanna við nálgun hefðbundnari fræðigreina.

Menning

Fjársjóður á mörkum tveggja heimsmynda

Viðar Hreinsson hlaut í gær viðurkenningu Hagþenkis fyrir bókina Jón lærði og náttúrur náttúrunnar. Viðar segir að Jón lærði eigi ótvírætt erindi við samtímann þar sem nú sé að losna um hugsun upplýsingarinnar.

Menning

Endurskapa töfrandi stund

Hallveig Rúnarsdóttir sópransöngkona syngur í hinu magnaða kórverki Ein deutsches Requiem eftir Johannes Brahms sem Söngsveitin Fílharmónía flytur í Norðurljósasal Hörpu í kvöld, þriðjudaginn 28. febrúar.

Menning

Treyst á vanþekkingu

Í dag verður frumsýnd á Stockfish heimildarmyndin Línudans eftir Ólaf Rögnvaldsson sem hefur sérstakan áhuga á að mynda baráttu fólks og vill að við hugum betur að umhverfinu.

Menning

Ágætt að hafa smá kæruleysi í djassinum

Sunna Gunnlaugs djasspíanisti hefur sett á laggirnar nýja tónleikaröð þar sem konur í djassi verða í öndvegi. Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir, fiðlu- og básúnuleikari, ríður á vaðið með tríó sitt á þriðjudaginn.

Menning

Tekur þátt í Mozart-maraþoni

Meðal þeirra sem spila alla strengjakvintetta Mozarts í fyrsta sinn á Íslandi er Ásdís Valdimarsdóttir víóluleikari. Tilefnið er 60 ára afmæli Kammermúsíkklúbbsins.

Menning

Söngverk Karólínu og tónskáldaspjall

Ásgerður Júníusdóttir mezzo-sópran þekkir vel til söngverka Karólínu Eiríksdóttur. Í dag verða síðdegistónleikar í Safnahúsinu við Hverfisgötu, þar flytur hún nokkur þeirra, meðal annars tvö ný.

Menning

Þórbergur sá komu tölvupóstsins fyrir

Nýtt leikverk um hugarheim, ritsnilld og ástir Þórbergs Þórðarsonar verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld af leikhópnum Edda Productions. Friðrik Friðriksson leikari er í hlutverki meistarans.

Menning

Leikgerðir sagna á sviði

Hvernig ferðast skáldsaga frá blaðsíðum bókar yfir á leiksvið? Um það spjallar Melkorka Tekla Ólafsdóttir leiklistarráðunautur í Bókakaffi Gerðubergs annað kvöld.

Menning

Lýst upp með listaverkum

Seyðfirðingar fagna komu sólar, eftir þriggja mánaða fjarveru hennar, með hátíðinni List í ljósi sem nýlega hlaut tilnefningu til Eyrarrósarinnar 2017.

Menning

Engin betri menntun fyrir rithöfund en að þýða

Kristof Magnusson, rithöfundur og þýðandi íslenskra bókmennta á þýsku, hlaut á dögunum virt þýðingarverlaun. Hann segir að þýðingar séu stærri hluti af bókmenntaheiminum í Þýskalandi en víða annars staðar í veröldinni.

Menning