Samstarf

Fréttamynd

Ný út­gáfa af konungi jeppans kominn til landsins

Það var enginn venjulegur dagur fyrir bílaáhugafólk hérlendis þegar Toyota á Íslandi frumsýndi með formlegum hætti Land Cruiser 250, laugardaginn 26. október. Fjöldi fólks fékk að prufukeyra tryllitækið og margar pantanir bárust þann daginn en bíllinn var til sýnis í Kauptúni, í Reykjanesbæ, á Akureyri og á Selfossi.

Samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Þola gluggarnir þínir ís­lenskt veður­far?

Gluggarnir frá BYKO hafa verið leiðandi á markaði í 33 ár og hefur BYKO komið að mörgum stórum og flóknum verkefnum um allt land. Gluggarnir eru framleiddir til að þola íslenskt veðurfar auk þess að vera á mjög hagstæðu verði. Fyrir vikið standast þeir helstu kröfur HMS og byggingarreglugerðir ásamt kröfum viðskiptavinar um góða þjónustu og trausta vöru. Framleiðsla þeirra hófst hér á landi en hefur frá árinu 2002 að mestu leyti farið fram í gluggaverksmiðju BYKO í Lettlandi.

Samstarf
Fréttamynd

Greiðslu­á­skorun

Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar:

Samstarf
Fréttamynd

Á Hrafnistu vinna öll að sama mark­miði

Hrafnista er önnur stærsta heilbrigðisstofnun landsins sem rekur átta heimili í fimm sveitarfélögum. Stofnunin býr því að sterkum hópi starfsfólks og stjórnenda sem búa yfir gríðarlegri þekkingu og reynslu.

Samstarf
Fréttamynd

Ert þú á leið í fram­kvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja?

Framkvæmdaráðgjöf BYKO hefur verið starfrækt um fimm ára skeið en hún er samstarfsverkefni BYKO og Gísla Álfgeirssonar hjá Heildstæðri hönnun. Í framkvæmdaráðgjöfinni er Gísli viðskiptavinum BYKO innan handa frá upphafi framkvæmda og auðveldar þeim lífið með alhliða ráðgjöf og gagnlegum ráðum í tengslum við stórar sem smáar framkvæmdir heima fyrir eða í bústaðnum.

Samstarf
Fréttamynd

Spennandi tæki­færi í Mos­fells­bæ

Mos­fells­bær aug­lýs­ir eft­ir rekstr­ar­- og sam­starfs­að­il­um í tengslum við byggingu nýrrar þjón­ustu- og að­komu­bygg­ingar sem verður byggð við íþróttamið­stöð­ina að Varmá.

Samstarf
Fréttamynd

Ó­trú­legar við­tökur á stuttum tíma

Fyrir rúmu ári síðan hóf Elfoss ehf. innflutning á vinnuvélum frá Sany sem er kínverskt fyrirtæki og einn stærsti og virtasti þungavinnuvélaframleiðandi heims auk þess að vera leiðandi í framleiðslu á umhverfisvænum þungavinnuvélum og þungaflutningabílum.

Samstarf
Fréttamynd

Fjöl­breyttar lausnir fyrir ís­lenskan markað

Hýsi er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við byggingariðnaðinn auk þess að sinna almennum fyrirtækjum, sveitafélögum, bændum og landbúnaðarfyrirtækjum og fjölbreyttum hópi ólíkra fyrirtækja í ferðaþjónustu.

Samstarf
Fréttamynd

Sprenging í sölu á sér­smíðuðum saunaklefum

Saunaklefar spretta nú upp við íslensk heimili eins og gorkúlur og njóta sérsmíðaðir klefar mikilla vinsælda. Kristján Berg, eigandi Heitir pottar.is hefur varla undan að afgreiða heilsuþyrsta Íslendinga sem vilja hanna saunaklefann eftir eigin höfði.

Samstarf
Fréttamynd

Með hollustu að leiðar­ljósi

Hreppamjólk hefur nú komið með nýja skyrdrykki á markaðinn sem eru fáanlegir í fjórum ljúffengum bragðtegundum: hreinn, hindberja, karamellu og banana. 

Samstarf