Samstarf

Alfreð og Capacent í samstarf

Viðskiptavinum Alfreðs sem fá fleiri en 50 umsóknir býðst að fá ráðgjafa hjá Capacent til að fara yfir allar umsóknir og skila lista yfir þá umsækjendur sem best falla að umræddu starfi.

Kynningar

„Vöndum til verka“ – hópuppsagnir og jafnréttismál

Sigríður Elín Guðlaugsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs og gæða hjá HR, er gestur Unnar í hlaðvarpinu "Á mannauðsmáli“. Í spjalli sínu við Unni fer Ella Sigga meðal annars yfir hvernig undirbúa megi stjórnendur sem þurfa að segja upp fólki, mikilvægi ráðgjafar til starfsfólks sem missir vinnuna og hvernig má hlúa að þeim sem eftir eru.

Kynningar

Bakarameistarinn lækkar verð á brauðum og rúnstykkjum

Síðastliðið sumar ákvað Bakarameistarinn að hafa eingöngu tvö verð á öllum brauðum og rúnstykkjum yfir sumarið. Tilboðin slógu algjörlega í gegn og í kjölfarið var afráðið að halda lága verðinu áfram. Bakarmaeistarinn bregður hér á leik með lesendum sem geta unnið glæsilega gjafakörfu.

Kynningar

Óskaskrín leitar að óvenjulegustu starfsmannagjöfinni

Hefurðu fengið óvenjulega, skrítna eða skelfilega gjöf frá vinnuveitanda? Óskaskrín hefur efnt til leiks hér á Vísi þar sem leitað er að óvenjulegustu starfsmannagjöfinni. Þeir sem taka þátt og deila sögu geta átt von á veglegum glaðningi frá Óskaskríni.

Kynningar

Leika meira!

Þuríður Björg Guðnadóttir er framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá Nova. Alfreð lék forvitni á að vita hver galdurinn á bak við góðan starfsanda fyrirtækisins væri og tók Þuríði tali.

Kynningar

101 kynnir Sambandið í Hörpu

101 Productions, sem rekur Útvarp 101 og hefur einnig vakið athygli fyrir framleiðslu sjónvarpsþátta, boðar til blaðamannafundar í Hörpu klukkan 09:30.

Kynningar

Alvotech leitar að hundrað vísindamönnum

Lyfjafyrirtækið Alvotech tilkynnti nýlega að það hyggðist ráða 100 vísindamenn og sérfræðinga til starfa á Íslandi. Störfin hafa nú verið auglýst til umsóknar og er um að ræða fjölbreytt störf hjá fyrirtækinu sem hefur verið í miklum vexti undanfarin ár.

Kynningar

Plast eða ekki plast?

"Vegna þeirra lagabreytinga er varða lífrænan úrgang er erfitt að átta sig á hvernig það að banna einnota plast muni vera flóknara og dýrara fyrir samfélagið þar sem innviðirnir þurfa að breytast óháð því hvort bann á einnota plast umbúðum verður að veruleika eða ekki."

Kynningar

Málefni sem snerta alla heimskringluna

Arctic Circle þingið hefst á morgun í Hörpu. Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á heimsbyggðina eru helsta umfjöllunarefni þingsins en það sækja yfir 2000 manns frá 50 til 60 löndum. Dagfinnur Sveinbjörnsson, forstjóri Arctic Circle segir þingið sameina vísindin, stjórnmál og umhverfisvernd.

Kynningar

Vertu vitringur

Dale Carnegie kynnir: Í huga margra er nýtt ár nýtt upphaf og margir sem vilja nota þessi tímamót til að breyta til eða bæta sig.

Kynningar

Organic Human lífræn orkuskot í erli dagsins

Innnes kynnir: Organic Human orkuskotin eru auðveld og fljótleg leið til að auka orkuna í erli dagsins. Orkuskotin eru kjörin viðbót við heilbrigðan lífsstíl og fjölbreytt mataræði og hundrað prósent lífræn.

Kynningar

Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu

Retor fræðsla stendur fyrir vitundarvakningu um notkun íslensku sem leiðandi tungumáls á vinnustöðum. Enska hafi tekið yfir sem samskiptamáti vegna stefnuleysis stjórnvalda. Styrkir til íslenskukennslu fyrir innflytjendur voru 240 milljónir árið 2008 en 120 milljónir árin 2016 og 2017.

Kynningar

5.000 bílfarmar af brotamálmi

Hringrás er eitt elsta endurvinnslufyrirtæki landsins. Hringrás sérhæfir sig í söfnun málma til endurvinnslu en tekur einnig á móti spilliefnum, notuðum hjólbörðum og raftækjum frá fyrirtækjum og einstaklingum.

Kynningar