Skoðun Opið bréf til samgönguráðherra og vegamálastjóra Hópur ferðaþjóna í Dölunum skrifar Við undirrituð, ferðaþjónar í Dölum viljum koma á framfæri hvernig ástand á vegi 60 koma við okkur. Sökum ónýtrar klæðningar á vegi, hefur nú verið tekið til þess ráðs hjá Vegagerðinni að mylja klæðninguna niður á feykistórum kafla í Dalabyggð á vegi 60, Vestfjarðavegi. Afgangurinn er allur meira og minna að molna niður. Skoðun 6.5.2024 20:01 Hugleiðingar ellilífeyrisþega um landsmálin og orkumálin Ingimundur Andrésson skrifar Víst er hún skondin tík þessi pólitík, ég er oft hugsi yfir þingmönnum okkar sem eru lýðræði landsins vægt sagt dýrir í rekstri og stundum jafnvel óþarfir þar sem reynsluleysi þeirra og hroðvirkni er himinhrópandi. Þar er öll gullhúðunin gott dæmi, einnig allskyns regluverk sem sett hefur verið og þingheimur skilur illa og ræður ekki við, þetta allt er farið að minna á þjóðsöguna um orminn sem lá á gullinu og að lokum gleypti eigandann. Skoðun 6.5.2024 19:30 Að tilheyra - Fjölmenningarþing Reykjavíkur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Fjölmennt Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar var haldið á laugardaginn í Hinu húsinu í Elliðaárdal. Fjölmenningarþing hefur verið haldið allt frá árinu 2010. Að þessu sinni var yfirskrift þingsins „Að tilheyra“ eða „Belonging“ á ensku. Skoðun 6.5.2024 19:01 Katrínu sem forseta Stefán Friðrik Stefánsson skrifar Embætti forseta Íslands er alltaf í mótun. Mikilvægt embætti þegar á reynir. Það sást vel á örlagatímum í forsetatíð Kristjáns Eldjárn og Ólafs Ragnars Grímssonar. Þjóðhöfðinginn þarf að skynja hjartslátt þjóðar, hafa sannfæringu, kraft og þor jafnt á ljúfum stundum og þegar móti blæs. Skoðun 6.5.2024 18:31 Fegin að vera frekar spurð hvaðan ég sé, en „hverra manna ertu“ Matthildur Björnsdóttir skrifar Vinkona á Íslandi sagði mér nýlega í gegn um Skype að það væri séð sem ósiðlegt á Íslandi í dag að spyrja innflytjendur hvaðan þeir séu. Skoðun 6.5.2024 18:00 Þekking á naloxone nefúða getur bjargað lífi Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Undanfarin ár hefur verið vaxandi ópíóíðavandi hér á landi og jafnvel talað um faraldur í því sambandi. Afleiðing tengd misnotkun ópíóíða er m.a. aukning ótímabærra dauðsfalla, oft vegna ofskömmtunar þeirra. En það er til lyf sem getur auðveldlega bjargað lífi þeirra sem hafa ofskammtað og það er einfalt í notkun. Skoðun 6.5.2024 14:30 Svik forsetaframbjóðanda við börnin á Gaza Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Stúdentar í Columbia-háskóla hafa nú mótmælt þjóðarmorðinu á Gaza dögum saman, mótmælin hafa breiðst út um háskóla um öll Bandaríkin, minna á mótmæli stúdenta gegn Víetnam-stríðinu. Skoðun 6.5.2024 13:01 Getum við breytt fortíðinni? Ásgeir Jónsson skrifar Getum við breytt fortíðinni? Áður en við svörum því, þá skulum við skoða eitt alræmdasta og þekktasta morðið í New York-fylki. Morðið á Kitty Genovese 13. mars 1964. Skoðun 6.5.2024 12:30 Á að banna TikTok? Óttar Birgisson skrifar Í síðasta mánuði samþykkti öldungadeild Bandaríkjaþings frumvarp sem gæti leitt til þess að hinn geysivinsæli samfélagsmiðill TikTok yrði bannaður í Bandaríkjunum. Ástæðan fyrir banninu er meðal annars sögð vera áhyggjur um möguleg áhrif sem miðillinn gæti haft á öryggi Bandaríkjanna þar sem miðillinn er í eigu ByteDance sem ríkisstjórn Kína hefur ítök í. Skoðun 6.5.2024 12:01 Gerum góðan dal enn betri Eiríkur Hjálmarsson skrifar Elliðaárdalur er vinsælasta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins og þar með hugsanlega landsins alls. Þetta leiddi nýleg könnun Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í ljós. Skoðun 6.5.2024 11:30 Ný norræn stjórnarskrá Hrannar Björn Arnarsson og Ragnheiður Þórarinsdóttir skrifa Á undanförnum misserum hefur Norðurlandaráð að eigin frumkvæði, staðið fyrir gríðarlega mikilvægri vinnu við að endurskoða grundvöll og innihald þess formlega samstarfs sem norrænu löndin átta eiga sín á milli. Skoðun 6.5.2024 10:31 Getum við verið hamingjusöm í vinnunni? Héðinn Sveinbjörnsson skrifar Þann 8. nóvember 2023 hóf Vinnueftirlitið aðgerðavakninguna #Tökum höndum saman: Eflum heilbrigða vinnustaðamenningu. Skoðun 6.5.2024 10:00 Þessum treysti ég til þess að standa vörð um okkar hagsmuni, landið okkar og okkar mannréttindi Ólafur Tryggvi Sigmarsson skrifar Með hverju árinu sem líður hefur áhugi minn á ríkisstjórn, borgarstjórn, bæjarstjórn og embætti forseta Íslands aukist jafnt og þétt. Á síðustu 10 árum eða þegar mér öðlaðist kosningaréttur hef ég ávallt mætt og skilað kjörseðli eftir minni bestu vitund og sannfæringu á þeim tíma. Skoðun 6.5.2024 09:31 Stærsta loftslagsráðstefna í heimi Nótt Thorberg skrifar Það vakti athygli í fyrra þegar sendinefnd íslensks atvinnulífs sótti loftslagsráðstefnu Sameinuðuþjóðanna (COP28) í Dubai. Þátttaka viðskiptasendinefndar var skipulögð af Grænvangi í nánu samstarfi við umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og alls sóttu 16 fyrirtæki ráðstefnuna. En hvað hafa íslensk fyrirtæki að gera á þessum vettvangi? Skoðun 6.5.2024 09:16 Er keisarinn ekki í neinum fötum? Hákon Gunnarsson og Bergljót Kristinsdóttir skrifa Fjárhagsleg afkoma allra félaga og fyrirtækja skiptir miklu máli. Til að rekstrareining sé sjálfbær til lengri tíma þarf að skila fjárhagslegum ávinningi. Um það er ekki deilt. Skoðun 6.5.2024 09:02 Hugleiðing um sáttamiðlun Ámundi Loftsson skrifar Deilur hafa lengi fylgt manninum. Þær geta komið upp innan og milli fyrirtækja, félaga, stofnana og stjórnvalda. Menn eiga í deilum af öllu tagi. Oft eru þær hatramar og leikurinn ójafn. Skoðun 6.5.2024 08:30 Nöturlegt ævikvöld Elín Hirst skrifar Nú í haust er ráðgert að stækka hjúkrunarheimilið Sóltún og bæta rúmlega 60 herbergjum við þau 92, sem fyrir eru á. Þetta á að gera með því að byggja nýja hæð ofan á húsið og lengja sumar álmurnar. Skoðun 6.5.2024 08:01 Hvað er eiginlega að gerast? Inga Minelgaite skrifar Í ár var mikil aukning á umsóknum í meistaranám við Viðskiptafræðideild HÍ. Alls voru umsóknir vegna náms sem hefst á haustmisseri 441 talsins sem er 40% aukning frá fyrra ári. Áhuginn var mikill á öllum 13 námslínunum en aðsókn í eina þeirra sló öll met, MA Alþjóðaviðskipti og verkefnastjórnun átti 44,6% af öllum umsóknunum. Skoðun 6.5.2024 07:30 Manstu ekki eftir mér Sævar Helgi Lárusson skrifar Ég er á vestur leiðinni, á háheiðinni. Á hundrað og tíu, ég má ekki verða of seinn, orti skáldið hér forðum daga. Þórður heitir hann Árnason, Ragga Gísla samdi svo tónverkið. Skoðun 6.5.2024 07:01 Nú vandast valið Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Við Íslendingar göngum til forsetakosninga eftir tæpan mánuð, þegar sjöundi forseti lýðveldisins verður kjörinn. Aldrei hafa valkostirnir verið fleiri en í þessum kosningum. Reyndar ansi furðulegt hversu margir töldu sig eiga erindi á Bessastaði og höfðu sjálfstraust til að safna meðmælendum. Skoðun 5.5.2024 18:31 The man who would be king Ian McDonald skrifar In a democracy, the relationship between the media, politicians, and the public is a delicate balance that ensures accountability and transparency in governance. However, recent events surrounding newly seated (but not elected) Prime Minister Bjarni Benediktsson have highlighted a glaring failure in this system. Skoðun 5.5.2024 18:00 Umhverfisávinningur þess að þrifta Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Sérhver hlutur sem við hendum eða losum okkur við hefur markað kolefnisspor. Hvort sem það kolefnisspor er lítið eða stórt getum við ekki horft framhjá því að hlutirnir sem við kaupum hafa áhrif á umhverfið okkar. Ein leið til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum er að kaupa hluti og fatnað notað (e. Second hand) eða að þrifta. Skoðun 5.5.2024 17:00 Ókostir forsetaframbjóðandans Katrínar Jakobsdóttur Alfreð Sturla Böðvarsson skrifar Katrín Jakobsdóttir hefur sagt skilið við stjórnmálin á meðan hún stendur í forsetaframboði, en hún ræður samt varaborgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og einn helsta áróðursmann flokksins til sín. Skoðun 5.5.2024 16:31 Eru orkumálin að fara úr böndunum? Jónas Guðmundsson skrifar Hingað til hafa margir staðið í þeirri trú að orkuskiptin væru aðalviðfangefnið í orkumálum landsmanna. Því varð undrun mín mikil á upplýsingafundi Orkuveitunnar fyrir nokkrum dögum. Þar kynnti forstjórinn nýjar áherslur, „straumhvörf í orkumálum“; við viljum „taka umræðuna lengra,“ sagði hann; laða til landsins erlend fyrirtæki til að nýta orkuna. Annar stjórnandi Orkuveitunnar talaði um „græna orkuframleiðslu á heimsvísu“—að sjálfsögðu í „sátt við náttúruna“. Mér fannst um stund ég vera kominn langt aftur á síðustu öld. Skoðun 5.5.2024 11:01 Skipulagsmál og uppbygging í Árborg Bragi Bjarnason skrifar Uppbyggingin í Sveitarfélaginu Árborg hefur verið með ótrúlegu móti undanfarin ár og haft töluverð áhrif á samfélagið. Í því samhengi ber að horfa til bæði jákvæðra og neikvæðra áhrifa enda skiptir miklu máli í vaxandi samfélagi að skipulag og framtíðarsýn sé til staðar sem styður við slíkan vöxt. Skoðun 5.5.2024 09:31 Ég kýs… Gísli Ásgeirsson skrifar Ég kaus fyrst forseta árið 1980 og var þá barnung dóttir okkar hjóna með í för á kjörstað og hafði uppi áróður. Hún hafði heyrt á tal okkar og endurtók reglulega allan tímann í röðinni: “Kjósa Vigdísi”, með sínum barnslega framburði. Ég hef oft sagt þessa sögu og vil gjarna vera jafn stoltur og ánægður eftir kjördag eins og ég var þetta vor. Skoðun 4.5.2024 18:01 Forsetaframboð í Fellini stíl Stefán Ólafsson skrifar Það vorar og þjóðin ætlar að kjósa sér nýjan forseta. Mörg komin í framboð. Galvösk og reiðubúin að leggja allt í sölurnar fyrir börnin, tunguna, náttúruna, hommana og framtíðina í landinu. Líf og fjör færist í þorpið. Kvikmyndagerðarfólk og sjónvarpsgosar þyrpast að og skrá viðburðina á skjáinn. Tala við mann og annan. Prósentukarlar rýna í kannanir og totta pípur. Allt að gerast. Skoðun 4.5.2024 15:31 Borgar þú 65 prósent skatt af þínum tekjum? Guðfinnur Sigurvinsson skrifar Ég er einyrki. Ég er rakari sem fór í einkaskóla til að læra iðngreinina sem ég elska og greiddi allan kostnað af náminu sjálfur eða rúmar tvær milljónir króna. Íslenska ríkið styrkti mig ekki um eina krónu. Launin sem ég fæ hver mánaðamót ráðast eingöngu af fjölda þeirra sem ég klippi og eru þannig breytileg. Skoðun 4.5.2024 15:01 Brúarsmið á Bessastaði Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir skrifar Einn vinsælasti frasi forsetaframbjóðenda fjallar um gjá á milli þings og þjóðar. Gott og vel. En hvað með gjána sem hefur myndast innan þjóðarinnar, á milli hópa fólks með ólíkar skoðanir, sem virðast ekki geta talað saman öðruvísi en í hástöfum og með óguðlegum fjölda upphrópunarmerkja á samfélagsmiðlum? Ég hef satt að segja meiri áhyggjur af þeirri gjá. Skoðun 4.5.2024 12:00 Nú getum við brotið blað Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Nú stöndum við frammi fyrir því að kjósa forseta - að minnsta kosti til næstu fjögurra ára. Kosningabaráttan stendur sem hæst og þá fer að bera á alls konar ófrægingarorðræðu sem beinist aðallega gegn þeim sem best standa að vígi, skv. skoðanakönnunum. Skoðun 4.5.2024 09:01 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 334 ›
Opið bréf til samgönguráðherra og vegamálastjóra Hópur ferðaþjóna í Dölunum skrifar Við undirrituð, ferðaþjónar í Dölum viljum koma á framfæri hvernig ástand á vegi 60 koma við okkur. Sökum ónýtrar klæðningar á vegi, hefur nú verið tekið til þess ráðs hjá Vegagerðinni að mylja klæðninguna niður á feykistórum kafla í Dalabyggð á vegi 60, Vestfjarðavegi. Afgangurinn er allur meira og minna að molna niður. Skoðun 6.5.2024 20:01
Hugleiðingar ellilífeyrisþega um landsmálin og orkumálin Ingimundur Andrésson skrifar Víst er hún skondin tík þessi pólitík, ég er oft hugsi yfir þingmönnum okkar sem eru lýðræði landsins vægt sagt dýrir í rekstri og stundum jafnvel óþarfir þar sem reynsluleysi þeirra og hroðvirkni er himinhrópandi. Þar er öll gullhúðunin gott dæmi, einnig allskyns regluverk sem sett hefur verið og þingheimur skilur illa og ræður ekki við, þetta allt er farið að minna á þjóðsöguna um orminn sem lá á gullinu og að lokum gleypti eigandann. Skoðun 6.5.2024 19:30
Að tilheyra - Fjölmenningarþing Reykjavíkur Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Fjölmennt Fjölmenningarþing Reykjavíkurborgar var haldið á laugardaginn í Hinu húsinu í Elliðaárdal. Fjölmenningarþing hefur verið haldið allt frá árinu 2010. Að þessu sinni var yfirskrift þingsins „Að tilheyra“ eða „Belonging“ á ensku. Skoðun 6.5.2024 19:01
Katrínu sem forseta Stefán Friðrik Stefánsson skrifar Embætti forseta Íslands er alltaf í mótun. Mikilvægt embætti þegar á reynir. Það sást vel á örlagatímum í forsetatíð Kristjáns Eldjárn og Ólafs Ragnars Grímssonar. Þjóðhöfðinginn þarf að skynja hjartslátt þjóðar, hafa sannfæringu, kraft og þor jafnt á ljúfum stundum og þegar móti blæs. Skoðun 6.5.2024 18:31
Fegin að vera frekar spurð hvaðan ég sé, en „hverra manna ertu“ Matthildur Björnsdóttir skrifar Vinkona á Íslandi sagði mér nýlega í gegn um Skype að það væri séð sem ósiðlegt á Íslandi í dag að spyrja innflytjendur hvaðan þeir séu. Skoðun 6.5.2024 18:00
Þekking á naloxone nefúða getur bjargað lífi Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Undanfarin ár hefur verið vaxandi ópíóíðavandi hér á landi og jafnvel talað um faraldur í því sambandi. Afleiðing tengd misnotkun ópíóíða er m.a. aukning ótímabærra dauðsfalla, oft vegna ofskömmtunar þeirra. En það er til lyf sem getur auðveldlega bjargað lífi þeirra sem hafa ofskammtað og það er einfalt í notkun. Skoðun 6.5.2024 14:30
Svik forsetaframbjóðanda við börnin á Gaza Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Stúdentar í Columbia-háskóla hafa nú mótmælt þjóðarmorðinu á Gaza dögum saman, mótmælin hafa breiðst út um háskóla um öll Bandaríkin, minna á mótmæli stúdenta gegn Víetnam-stríðinu. Skoðun 6.5.2024 13:01
Getum við breytt fortíðinni? Ásgeir Jónsson skrifar Getum við breytt fortíðinni? Áður en við svörum því, þá skulum við skoða eitt alræmdasta og þekktasta morðið í New York-fylki. Morðið á Kitty Genovese 13. mars 1964. Skoðun 6.5.2024 12:30
Á að banna TikTok? Óttar Birgisson skrifar Í síðasta mánuði samþykkti öldungadeild Bandaríkjaþings frumvarp sem gæti leitt til þess að hinn geysivinsæli samfélagsmiðill TikTok yrði bannaður í Bandaríkjunum. Ástæðan fyrir banninu er meðal annars sögð vera áhyggjur um möguleg áhrif sem miðillinn gæti haft á öryggi Bandaríkjanna þar sem miðillinn er í eigu ByteDance sem ríkisstjórn Kína hefur ítök í. Skoðun 6.5.2024 12:01
Gerum góðan dal enn betri Eiríkur Hjálmarsson skrifar Elliðaárdalur er vinsælasta útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins og þar með hugsanlega landsins alls. Þetta leiddi nýleg könnun Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu í ljós. Skoðun 6.5.2024 11:30
Ný norræn stjórnarskrá Hrannar Björn Arnarsson og Ragnheiður Þórarinsdóttir skrifa Á undanförnum misserum hefur Norðurlandaráð að eigin frumkvæði, staðið fyrir gríðarlega mikilvægri vinnu við að endurskoða grundvöll og innihald þess formlega samstarfs sem norrænu löndin átta eiga sín á milli. Skoðun 6.5.2024 10:31
Getum við verið hamingjusöm í vinnunni? Héðinn Sveinbjörnsson skrifar Þann 8. nóvember 2023 hóf Vinnueftirlitið aðgerðavakninguna #Tökum höndum saman: Eflum heilbrigða vinnustaðamenningu. Skoðun 6.5.2024 10:00
Þessum treysti ég til þess að standa vörð um okkar hagsmuni, landið okkar og okkar mannréttindi Ólafur Tryggvi Sigmarsson skrifar Með hverju árinu sem líður hefur áhugi minn á ríkisstjórn, borgarstjórn, bæjarstjórn og embætti forseta Íslands aukist jafnt og þétt. Á síðustu 10 árum eða þegar mér öðlaðist kosningaréttur hef ég ávallt mætt og skilað kjörseðli eftir minni bestu vitund og sannfæringu á þeim tíma. Skoðun 6.5.2024 09:31
Stærsta loftslagsráðstefna í heimi Nótt Thorberg skrifar Það vakti athygli í fyrra þegar sendinefnd íslensks atvinnulífs sótti loftslagsráðstefnu Sameinuðuþjóðanna (COP28) í Dubai. Þátttaka viðskiptasendinefndar var skipulögð af Grænvangi í nánu samstarfi við umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og alls sóttu 16 fyrirtæki ráðstefnuna. En hvað hafa íslensk fyrirtæki að gera á þessum vettvangi? Skoðun 6.5.2024 09:16
Er keisarinn ekki í neinum fötum? Hákon Gunnarsson og Bergljót Kristinsdóttir skrifa Fjárhagsleg afkoma allra félaga og fyrirtækja skiptir miklu máli. Til að rekstrareining sé sjálfbær til lengri tíma þarf að skila fjárhagslegum ávinningi. Um það er ekki deilt. Skoðun 6.5.2024 09:02
Hugleiðing um sáttamiðlun Ámundi Loftsson skrifar Deilur hafa lengi fylgt manninum. Þær geta komið upp innan og milli fyrirtækja, félaga, stofnana og stjórnvalda. Menn eiga í deilum af öllu tagi. Oft eru þær hatramar og leikurinn ójafn. Skoðun 6.5.2024 08:30
Nöturlegt ævikvöld Elín Hirst skrifar Nú í haust er ráðgert að stækka hjúkrunarheimilið Sóltún og bæta rúmlega 60 herbergjum við þau 92, sem fyrir eru á. Þetta á að gera með því að byggja nýja hæð ofan á húsið og lengja sumar álmurnar. Skoðun 6.5.2024 08:01
Hvað er eiginlega að gerast? Inga Minelgaite skrifar Í ár var mikil aukning á umsóknum í meistaranám við Viðskiptafræðideild HÍ. Alls voru umsóknir vegna náms sem hefst á haustmisseri 441 talsins sem er 40% aukning frá fyrra ári. Áhuginn var mikill á öllum 13 námslínunum en aðsókn í eina þeirra sló öll met, MA Alþjóðaviðskipti og verkefnastjórnun átti 44,6% af öllum umsóknunum. Skoðun 6.5.2024 07:30
Manstu ekki eftir mér Sævar Helgi Lárusson skrifar Ég er á vestur leiðinni, á háheiðinni. Á hundrað og tíu, ég má ekki verða of seinn, orti skáldið hér forðum daga. Þórður heitir hann Árnason, Ragga Gísla samdi svo tónverkið. Skoðun 6.5.2024 07:01
Nú vandast valið Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Við Íslendingar göngum til forsetakosninga eftir tæpan mánuð, þegar sjöundi forseti lýðveldisins verður kjörinn. Aldrei hafa valkostirnir verið fleiri en í þessum kosningum. Reyndar ansi furðulegt hversu margir töldu sig eiga erindi á Bessastaði og höfðu sjálfstraust til að safna meðmælendum. Skoðun 5.5.2024 18:31
The man who would be king Ian McDonald skrifar In a democracy, the relationship between the media, politicians, and the public is a delicate balance that ensures accountability and transparency in governance. However, recent events surrounding newly seated (but not elected) Prime Minister Bjarni Benediktsson have highlighted a glaring failure in this system. Skoðun 5.5.2024 18:00
Umhverfisávinningur þess að þrifta Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Sérhver hlutur sem við hendum eða losum okkur við hefur markað kolefnisspor. Hvort sem það kolefnisspor er lítið eða stórt getum við ekki horft framhjá því að hlutirnir sem við kaupum hafa áhrif á umhverfið okkar. Ein leið til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum er að kaupa hluti og fatnað notað (e. Second hand) eða að þrifta. Skoðun 5.5.2024 17:00
Ókostir forsetaframbjóðandans Katrínar Jakobsdóttur Alfreð Sturla Böðvarsson skrifar Katrín Jakobsdóttir hefur sagt skilið við stjórnmálin á meðan hún stendur í forsetaframboði, en hún ræður samt varaborgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins og einn helsta áróðursmann flokksins til sín. Skoðun 5.5.2024 16:31
Eru orkumálin að fara úr böndunum? Jónas Guðmundsson skrifar Hingað til hafa margir staðið í þeirri trú að orkuskiptin væru aðalviðfangefnið í orkumálum landsmanna. Því varð undrun mín mikil á upplýsingafundi Orkuveitunnar fyrir nokkrum dögum. Þar kynnti forstjórinn nýjar áherslur, „straumhvörf í orkumálum“; við viljum „taka umræðuna lengra,“ sagði hann; laða til landsins erlend fyrirtæki til að nýta orkuna. Annar stjórnandi Orkuveitunnar talaði um „græna orkuframleiðslu á heimsvísu“—að sjálfsögðu í „sátt við náttúruna“. Mér fannst um stund ég vera kominn langt aftur á síðustu öld. Skoðun 5.5.2024 11:01
Skipulagsmál og uppbygging í Árborg Bragi Bjarnason skrifar Uppbyggingin í Sveitarfélaginu Árborg hefur verið með ótrúlegu móti undanfarin ár og haft töluverð áhrif á samfélagið. Í því samhengi ber að horfa til bæði jákvæðra og neikvæðra áhrifa enda skiptir miklu máli í vaxandi samfélagi að skipulag og framtíðarsýn sé til staðar sem styður við slíkan vöxt. Skoðun 5.5.2024 09:31
Ég kýs… Gísli Ásgeirsson skrifar Ég kaus fyrst forseta árið 1980 og var þá barnung dóttir okkar hjóna með í för á kjörstað og hafði uppi áróður. Hún hafði heyrt á tal okkar og endurtók reglulega allan tímann í röðinni: “Kjósa Vigdísi”, með sínum barnslega framburði. Ég hef oft sagt þessa sögu og vil gjarna vera jafn stoltur og ánægður eftir kjördag eins og ég var þetta vor. Skoðun 4.5.2024 18:01
Forsetaframboð í Fellini stíl Stefán Ólafsson skrifar Það vorar og þjóðin ætlar að kjósa sér nýjan forseta. Mörg komin í framboð. Galvösk og reiðubúin að leggja allt í sölurnar fyrir börnin, tunguna, náttúruna, hommana og framtíðina í landinu. Líf og fjör færist í þorpið. Kvikmyndagerðarfólk og sjónvarpsgosar þyrpast að og skrá viðburðina á skjáinn. Tala við mann og annan. Prósentukarlar rýna í kannanir og totta pípur. Allt að gerast. Skoðun 4.5.2024 15:31
Borgar þú 65 prósent skatt af þínum tekjum? Guðfinnur Sigurvinsson skrifar Ég er einyrki. Ég er rakari sem fór í einkaskóla til að læra iðngreinina sem ég elska og greiddi allan kostnað af náminu sjálfur eða rúmar tvær milljónir króna. Íslenska ríkið styrkti mig ekki um eina krónu. Launin sem ég fæ hver mánaðamót ráðast eingöngu af fjölda þeirra sem ég klippi og eru þannig breytileg. Skoðun 4.5.2024 15:01
Brúarsmið á Bessastaði Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir skrifar Einn vinsælasti frasi forsetaframbjóðenda fjallar um gjá á milli þings og þjóðar. Gott og vel. En hvað með gjána sem hefur myndast innan þjóðarinnar, á milli hópa fólks með ólíkar skoðanir, sem virðast ekki geta talað saman öðruvísi en í hástöfum og með óguðlegum fjölda upphrópunarmerkja á samfélagsmiðlum? Ég hef satt að segja meiri áhyggjur af þeirri gjá. Skoðun 4.5.2024 12:00
Nú getum við brotið blað Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Nú stöndum við frammi fyrir því að kjósa forseta - að minnsta kosti til næstu fjögurra ára. Kosningabaráttan stendur sem hæst og þá fer að bera á alls konar ófrægingarorðræðu sem beinist aðallega gegn þeim sem best standa að vígi, skv. skoðanakönnunum. Skoðun 4.5.2024 09:01
Það næst ekki í lækni, það verður vonandi úrskurðað um andlát á morgun eða hinn Bjarki Oddsson Skoðun
Þrælar jólahefðanna - Opið bréf til skóla og frístundasviða á höfuðborgarsvæðinu Kristín Björg Viggósdóttir Skoðun