Skoðun

Trump og lýð­ræðis­leg hnignun

Jun Þór Morikawa skrifar

Bandaríkin eru án efa valdamesta ríki jarðar. Sumir kunna að halda því fram að ekki aðeins vegna pólitískra, efnahagslegra og hernaðarlegra áhrifa sinna, heldur einnig alþjóðlegra áhrifa sinna sem leiðarljóss stjórnarskrárbundins lýðræðis.

Skoðun

Þegar gefur á bátinn

Hildur Björnsdóttir skrifar

Á vordögum við afgreiðslu ársreiknings, sem sýndi nær sextán milljarða hallarekstur, sagði borgarstjóri gríðarlegan viðsnúning framundan í rekstri borgarinnar. Oddviti Framsóknar boðaði aðgerðir, nú skyldi tekið í hornin á rekstrinum.

Skoðun

Fjársjóður hafsins

Rúnar Magni Jónsson skrifar

Íslendingar hafa löngum verið meðvitaðir um möguleika á sjálfbærri öflun, ræktun og vinnslu á þörungum. Á undanförnum misserum hefur komið enn frekar í ljós hversu mikil tækifæri leynast undir yfirborði sjávar.

Skoðun

Vakandi rútína

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Árstíðaskiptin hafa ávallt yfir sér ákveðinn sjarma. Eftir ferðalög sumarsins og fjölbreyttari takt fellur lífið í ákveðnar skorður að hausti, jafnvel taka nýjar áskoranir við og stundaskráin verður taktfastari. Trén fella laufin og sýna okkur hversu náttúrulegt það er að sleppa því sem þjónar okkur ekki lengur og opna faðminn fyrir nýjum tíma.

Skoðun

Ráðherra Málaflokksins hafður fyrir rangri sök

Mörður Áslaugarson skrifar

Í fyrra var ég var beðinn um að sitja í samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu fyrir hönd Pírata. Ráðherra Málaflokksins vildi stefna sem nemur heilu þorpi á landsbyggðinni til reglulegrar kaffidrykkju svo hægt væri að ræða sjávarútvegsmál að spýjustokkum.

Skoðun

Viltu flytja á hjúkrunarheimili?

Anna Björg Jónsdóttir,Helga Hansdóttir og Hildur Þórarinsdóttir skrifa

Þessa spurningu höfum við margoft lagt fyrir okkar skjólstæðinga í gegnum tíðina. Langflestir svara því til að „nei þeir vilji það ekki en að eins og staðan sé þá sé það nauðsynlegt“.

Skoðun

Laxismi

Lárus Karl Arinbjarnarson skrifar

Sjókvíaeldi hefur ekki notið mikilla vinsælda á Íslandi, ríkir Norðmenn græða meðan íslenskir firðir fyllast af sjónmengandi kvíum. Úr kvíunum sleppa eldislaxar sem leita upp í íslenskar ár og eru veiddir af laxveiðimönnum. Margir laxveiðimenn hafa áhyggjur af þessum „flóttalöxum.“

Skoðun

Ójafn leikur í samkeppni við innflutning

Anton Kristinn Guðmundsson skrifar

Um þess­ar mund­ir eru bænd­ur að fara að sækja fé sitt af fjalli og skila inn til slátr­un­ar. Heil­næm­ari fæðu er vart að finna í heim­in­um en ís­lenskt lamba­kjöt. Íslenska sauðféð býr við aðstæður sem eru ein­stak­ar og þekkj­ast ekki víðast hvar. Villi­bráðin sem lif­ir úti í nátt­úr­unni og drekk­ur ís­lenska lind­ar­vatnið. Í land­búnaði hér­lend­is eru sýkla­lyf og eit­ur­efni ekki mæl­an­leg.

Skoðun

Fram­tíð hval­veiða

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Óvissa ríkir um framtíð hvalveiða á Íslandi. Enginn í heiminum veiðir langreyðar í atvinnuskyni annar en einn aðili, á Íslandi. Það segir sína sögu. Raunar er atvinnugreinin ekki til hér á landi nema sem vertíðarvinna, og það ekki á hverju ári.

Skoðun

Loft­brú – já­kvæðar fjár­festingar í þágu barna

Ingibjörg Isaksen skrifar

Við Íslendingar leggjum mikla áherslu á öflugt íþróttastarf. Það stuðlar að aukinni heilsu, öflugum forvörnum auk þess sem það eflir félagslegan þroska, og er börnum og ungmennum sérstaklega jákvæð reynsla. Nær öll ungmenni hér á landi stunda einhverja íþrótt og sum jafnvel fleiri en eina. Við sjáum þau jákvæðu áhrif sem virk þátttaka í skipulögðu íþróttastarfi hefur á börnin okkar, áhrif sem fylgja þeim út í lífið.

Skoðun

Hvernig verður spilling upp­rætt?

Guðmundur Ragnarsson og Þorsteinn Ingi Hjálmarsson skrifa

Til að uppræta spillingu og siðlaus vinnubrögð á aldrei að hætta aðhalda málinu lifandi og koma á framfæri í fjölmiðlum. Þöggunin hefur hingað til verið leiðin á Íslandi til að þurfa ekki að bera ábyrgð á gjörðum sínum þegar menn hafa brotið af sér og hafa komist upp með það.

Skoðun

Bara það besta um Borgar­línu

Guðni Freyr Öfjörð skrifar

Eftir flokksfund um helgina kom út platan „Bara það besta um borgarlínuna“ sem inniheldur klassísk lög eins og „Verkefnið er of dýrt og óþarft“, „Enginn vill reka þetta!“, „Er létt borgarlína ekki bara málið?“, „Það mun enginn nota þetta!“, „Forsendur eru brostnar“, „Gæluverkefni Dags“, „Fjölgum bara akreinum fyrir bíla!“, „Hver ​​á að borga fyrir þetta?“, „Þetta mun ekki virka,“ „Bætum bara strætó“, og hið tímalausa uppáhald, „Það er verið að þrengja að einkabílnum!“

Skoðun

Tökum saman á nei­kvæðum á­hrifum snjall­síma!

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Flest þekkjum við þau áhrif og tæknibreytingar sem þróun snjallsíma hefur haft á líf okkar, við erum orðin vön því að hafa allar upplýsingar, bæði gagnlegar og ógagnlegar við höndina. Við þekkjum líka flest hversu auðvelt það er að ánetjast símanum og eyða miklu meira tíma en við viljum í marklausu vafri um samfélagsmiðla og vefsíður.

Skoðun

Sátt um síma­málin

Sigurður Sigurðsson og Skúli Bragi Geirdal skrifa

Umræðan um síma í skólastarfi er ekki ný af nálinni og blossar gjarnan upp í upphafi skólaárs þegar að skólastjórnendur, kennarar og starfsmenn skóla velta vöngum yfir því hvað sé best að gera með þessa símaeign íslenskra barna sem nálgast það að vera orðin algjör.

Skoðun

Skriðið heim í lok dags

Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar

Í gærmorgun fór fram húsnæðisþing á vegum Húsnæðis og mannvirkjastofnunar sem bar heitið "Heimili handa hálfri milljón". Frummælandi á þinginu var Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra en þar kynnti hann stefnu stjórnvalda í húsnæðismálum, einu ferðina enn.

Skoðun

Rafskaut minnka ekki þjáningu dýra

Henry Alexander Henrysson skrifar

Í fyrradag fengum við skýrslu frá starfshópi ráðherra þar sem verið var að skoða ýmsar mögulegar umbætur í veiðiaðferðum á stórhvelum.

Skoðun

Veiðimenn hissa á vanþekkingu SFS á laxi

Karl Lúðvíksson skrifar

Um fátt er rætt eins mikið í heimi veiðimanna þessa dagana en það magn eldislax sem er að veiðast í mörgum ám á landinu eftir slysasleppingu úr sjókví nýlega.

Skoðun

Taktu skrefið

María Rún Bjarnadóttir skrifar

Áður fyrr var kynferðislegt efni af börnum kallað barnaklám. Það gaf til kynna að þannig efni væri bara ein tegund af kynferðislegu efni sem væri fólki þó misaðgengilegt. Með auknum skilningi kynferðisbrotum hefur þessi misskilningur verið leiðréttur og hugtakanotkunin uppfærð til að endurspegla betur þann veruleika sem kynferðislegt efni af börnum afhjúpar.

Skoðun

Til­gangs­lausar kvala­fullar hval­veiðar

Tómas Guðbjartsson skrifar

Þegar ég var strákur var oft hvalkjöt í matinn og í minningunni fannst mér það bara allt í lagi matur. Pabbi hafði ungur unnið í Hvalstöðinni og heima hjá okkur þóttu hvalveiðar sjálfsagðar. Meðfram læknanámi vann ég sem leiðsögumaður fyrir erlenda ferðamenn um hálendi Íslands, en um svipað leyti var sett á alþjóðlegt hvalveiðibann.

Skoðun

Fellum niður grímuna

Unnur Freyja Víðisdóttir skrifar

Tilkoma samfélagsmiðla og allra þeirra myndvinnslumöguleika sem þeir hafa upp á að bjóða hefur gjörbreytt því hvernig við veljum að sýna okkur sjálf á netinu. Það er sama á hvaða samfélagsmiðil er litið, svokallaðar síur (e. filters) eru allstaðar og þær nánast orðnar óaðskiljanlegar stafrænni persónu okkar.

Skoðun

Dagleg rútína að hefjast

Bragi Bjarnason skrifar

Það hefur sannarlega verið líf og fjör í Sveitarfélaginu Árborg í sumar þar sem bæjarhátíðir, íþróttamót og aðrir viðburðir hafa verið um nánast hverja helgi fyrir okkur íbúa og gesti að njóta. Hin daglega rútína brestur síðan á nú þegar skólarnir hefjast með tilheyrandi viðbótartraffík á morgnana þegar allir þurfa að komast á sína staði.

Skoðun

Bjarni and the iron lady

Ian McDonald skrifar

I write the following as someone raised in a working class family in the north of England. A place where the name of Margaret Thatcher is spoken with revulsion, hatred and contempt for what she did to our communities, our country, and the working class as a whole.

Skoðun

Stefna Mið­flokksins í mál­efnum út­lendinga er skýr

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Það er merki um sterka málefnastöðu Miðflokksins þegar andstæðingar hans í stjórnmálum hoppa á vagna sem flokkurinn hefur dregið all lengi oftast einn. Er þakkarvert og styrkur að því að aðrir taki undir málefni sem barist hefur verið fyrir um árabil. En það er líka merki um hugmyndafátækt og kjarkleysi pólitískra andstæðinga þegar þeir stökkva til og þramma braut sem aðrir hafa rutt.

Skoðun