Skoðun

Að kannast við klúðrið – um pitsu­ost og á­byrgð ráð­herra

Ólafur Stephensen skrifar

Félag atvinnurekenda hefur undanfarið vakið athygli á málsmeðferð yfirvalda, einkum og sér í lagi Skattsins og fjármála- og efnahagsráðuneytisins, í máli sem varðar tollflokkun pitsuosts sem blandaður er með jurtaolíu. Málið hefur verið til umfjöllunar í fjölmiðlum og fulltrúar FA röktu það fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sl. miðvikudag.

Skoðun

Tjáningar­frelsið og mál­efni trans barna og ung­menna

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Það má tjá skoðanir á hver sé þróun málefna trans barna og ungmenna hér á landi. Margir veigra sér þó við því. Hvers vegna? Væntanlega er ein ástæða þess að sú hætta er raunveruleg að sá sem tjái skoðanir sínar um málaflokkinn verði í framhaldinu brennimerktur á opinberum vettvangi.

Skoðun

Tölum um lýðheilsu

Sigurrós Elddís Huldudóttir skrifar

Félagslegur ójöfnuður í heilsu er hugtak sem lýsir því veraldlega mynstri að þeir sem búa við verri félags- og efnahagslega stöðu búa við verri heilsu. Þetta mynstur má rekja til þeirrar félagslegu stöðu sem að fólk býr við og er afleiðing póltíkur sem ekki hefur tekist að tryggja félagslegan jöfnuð.

Skoðun

Framsókn stendur með bændum

Þórarinn Ingi Pétursson skrifar

Nú er sumarið komið og senn líður að þinglokum, tíminn líður hratt og kjörtímabilið er áður en við vitum af hálfnað. Ég hef fengið þann heiður að fá að vera þingmaður Framsóknar síðustu tvö ár eftir að hafa verið varaþingmaður árin á undan. Í grunninn er ég þó bóndi og baráttan fyrir bættum kjörum bænda var það sem dreif mig áfram til þess að bjóða mig fram til þings.

Skoðun

Ætlum við að rétt slefa í gegn?

Kristinn Árni L. Hróbjartsson skrifar

„Allt fyrir ofan fimm er óborguð yfirvinna,” sagði eldri nemandi við mig, óharnaðan busa, þegar ég mætti á mína fyrstu kóræfingu í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Með öðrum orðum þá taldi hann ekki taka því að leggja meira á sig en lágmarkið til að ná prófi.

Skoðun

Tilboð fátæka mannsins

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Nýlega steig fram veitingamaður hér í borg og varði hækkanir á vinsælu tilboði á smurðri beyglu með þeim orðum að það kosti að halda dyrunum opnum. Hann áréttaði að launakostnaður hefði hækkað um 32 prósent, MS hefði hækkað sínar vörur um 47 prósent að meðaltali og að rjómaostur, sem er megininnihaldsefnið í tilboðsbeyglunum, hefði einn og sér hækkað um 78 prósent síðan í árdaga tilboðsins.

Skoðun

Mönnunarvandi og heilbrigði

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Flest nágrannalönd okkar hafa áttað sig á mikilvægi þess að fjárfesta í heilbrigðis- og félagsþjónustu og tilheyrandi starfsfólki. Við Íslendingar erum því í harðri samkeppni við önnur lönd um starfsfólk.

Skoðun

Fót­spor mann­virkja

Ragnar Ómarsson skrifar

Á árinu 2022 var gefinn út vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð á Íslandi og markar útgáfan tímamót í sjálfbærniþróun mannvirkja. Í fyrsta sinn hafa Íslensk stjórnvöld og aðilar mannvirkjageirans fengið í hendurnar yfirlit yfir umhverfisáhrif mannvirkja á Íslandi sem gerir kleift að setja viðmið og markmið í átt að aukinni sjálfbærni.

Skoðun

Les­hraða­mælingar og Há­skóli Ís­lands

Eyjólfur Ármannsson skrifar

Freyja Birgisdóttir frá Háskóla Íslands, Kate Nation og Margaret Snowling frá Oxford-háskóla rituðu nýlega grein um lesfimipróf sem eins konar svar við grein minni Brjótum lestrarkóðann í lestrarkennslu. Í grein minni minnist ég ekki einu orði á lesfimi eða lesfimipróf, sem Freyja, Kate og Margret eyða heilli grein í að fjalla um og á að vera svar við grein minni, þar sem ég minnist á leshraðamælingar.

Skoðun

Skjálfta­hrina er hafin í Val­höll

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Nú skelfur Valhöll. Valhöll skelfur vegna þess að kominn er fram efnilegur leiðtogi í öðrum stjórnmálaflokki sem ógnar því valdajafnvægi sem Sjálfstæðisflokkurinn vill viðhalda. Valdajafnvægi þar sem einn stjórnmálaflokkur hefur töglin og hagldirnar.

Skoðun

Njótum ís­lenska vorsins og alls þess sem það hefur upp á að bjóða

Ingrid Kuhlman skrifar

Að varðveita og njóta, sem kallast á ensku „savoring“, er sú athöfn að meta, taka inn og njóta jákvæðrar upplifunar, skynjunar eða tilfinningar. Þetta snýst um að taka fullan þátt í augnablikinu og beina athyglinni vísvitandi á ánægjulega þætti upplifunar í þeim tilgangi til að auka hamingjutilfinningar og þakklæti.

Skoðun

Grímulaus meirihluti Múlaþings

Pétur Heimisson skrifar

Sveitarstjórn Múlaþings kannaði í byrjun þessa árs viðhorf Seyðfirðinga til laxeldis í firðinum og 3/4 íbúa reyndust því andvígir. Könnunina töldu mörg til marks um vinnu í þágu íbúalýðræðis en annað kom á daginn. 

Skoðun

Landsvirkjun fórni stærsta laxastofni Íslands?

Elvar Örn Friðriksson skrifar

Í þætti Kveiks á RÚV í gær var fjallað um virkjunaráform Landsvirkjunar í Þjórsá, nánar tiltekið Hvammsvirkjun. Verndarsjóður villtra laxastofna (NASF) heldur því fram að því miður sé framkvæmdin gríðarlega neikvæð fyrir villta laxastofna og lífríki Þjórsár.

Skoðun

Prinsessan á sportröndinni í meðal­hárri geð­hæð

Andrea Aldan Hauksdóttir skrifar

Mér finnst jafn mikilvægt að deila erfiðum köflum úr lífinu og þeim góðu. Kannski hjálpar það einhverjum sem er ekki á góðum stað heldur, sem er bara mjög líklegt. En það er sjaldnast að það sé opinberað á samfélagsmiðlum, við sjáum öll bara ævintýrin og sigrana. En við þurfum bæði, og án erfiðleika myndum við líklegast staðna. En það er lengi hægt að gera vont verra ef maður hlustar ekki á líkamann, og keyrir sig áfram í ósanngjarnri ósérhlífni, eins og er lenskan.

Skoðun

Er barnið þitt í ofbeldissambandi?

Drífa Snædal skrifar

Ef börn eða unglingar verða fyrir ofbeldi er ekkert víst að þau segi foreldrum eða öðrum fullorðnum frá því. Reyndar er það sjaldgæft að það gerist. Sjúktspjall er nafnlaust spjall þar sem ungmenni geta leitað aðstoðar, fengið svör við vangaveltum sínum og fengið ábendingar um næstu skref. Í gegnum það fáum við innsýn inn í ofbeldissambönd ungmenna og oft eiga þau mjög erfitt með að skilja og skilgreina reynslu sína. Það kemur fyrir að ungmenni koma inn á spjallið til að ræða vini eða vinkonur en eftir því sem líður á spjallið kemur í ljós að ungmennið á hinum enda línunnar hefur orðið fyrir nauðgun.

Skoðun

Aðhaldsaðgerðir ógna nýliðun innan háskólasamfélagsins, rannsóknum og þekkingarsköpun á Íslandi

Hópur fulltrúa doktorsnema og nýdoktora við Háskóla Íslands skrifar

Talsverður hluti af framlagi Háskóla Íslands til rannsókna og þekkingarsköpunar á Íslandi og alþjóðlega byggist á vinnu doktorsnema og nýdoktora. Doktorsnemar og nýdoktorar við Háskóla Íslands finna í auknum mæli fyrir því að grafið er undan skilyrðum rannsókna, fræðistarfa og háskólakennslu og hafa miklar áhyggjur af framtíð Háskólans, nýliðun og starfsmöguleikum í háskólasamfélaginu.

Skoðun

Staðlar og að­gerðir í loftslagsmálum á Ís­landi

Haukur Logi Jóhannsson skrifar

Umhverfisstofnun hefur nú skilað landsskýrslu sinni um losun gróðurhúsalofttegunda (NIR) fyrir árið 2021 til loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna og Evrópusambandsins og var það opinberað í dag. Í stuttu máli er óhætt að fullyrða að við séum ekki á góðum stað hvað varðar að uppfylla skuldbindingar okkar.

Skoðun

Er gott að búa í Túnunum?

Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar

Vinkona mín skutlaði mér heim um daginn og kvaddi mig með þessum orðum: „Já, býrðu hér? Ég hef alltaf átt erfitt með að ímynda mér þetta hverfi sem íbúðarhverfi, hvað þá fjölskylduhverfi.“

Skoðun

Í kjölfar riðusmits

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar

Í gærkvöldi (18. apríl 2023) var haldinn upplýsingafundur í Húnaþingi vestra vegna þeirra riðusmita sem komið hafa upp á tveimur sauðfjárbúum þar. Þau smit eru mikið áfall fyrir bændur á þeim bæjum og í raun fyrir alla ábúendur í nágrenninu. Hugur minn er hjá bændum á Bergsstöðum og Syðri-Urriðaá.

Skoðun

Tryggjum staf­rænt að­gengi fyrir fatlað fólk

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Ófatlað fólk áttar sig oft ekki á þeim hindrunum sem fatlað fólk stendur frammi fyrir dagsdaglega. Ég hef klárlega verið þar oftar en einu sinni. En ég vil trúa því að öll viljum við gera það sem í okkar valdi stendur til að jafna aðgengi fatlaðs fólks að samfélaginu. Ég vil sjá breytingar.

Skoðun

Staða heimila á húsnæðismarkaði

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Undanfarið hefur borið á gagnrýni á Framsókn vegna aðgerðaleysis eins og það er orðað í húsnæðismálum. Það er eðlilegt að Framsókn sé gagnrýnd því flokkurinn hefur farið með húsnæðismálin síðustu 10 ár en staðreyndin er sú að Framsókn hefur virkilega látið sig húsnæðismál varða því þau eru grundvöllurinn sem heimili landsins byggja sig í kringum.

Skoðun

Einka­væðing Ljós­leiðarans

Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar

Í þessari grein ætla ég að renna yfir þá atburðarrás sem olli því að nú stefnir meirihluti borgarstjórnar á það að einkavæða stóran hlut í Ljósleiðaranum. Hvernig enduðum við hér? Hvers vegna er Ljósleiðarinn rekinn eins og hagnaðardrifið fyrirtæki?

Skoðun

Ís­lenska leiðin og arður orku­linda

Valur Ægisson skrifar

Stórnotendur raforku greiddu á síðasta ári $43 fyrir hverja MWst, sem er það hæsta í sögu Landsvirkjunar. Sú tala jafngildir 5,8 kr. á kWst. Heildsölumarkaðurinn greiddi á sama tíma að meðaltali 4,6 kr. á kWst, eða 1,20 krónum minna, fyrir grunnorku sem er sambærileg vara og stórnotendur kaupa.

Skoðun

Að búa í dreif­býli eru for­réttindi

Ása Valdís Árnadóttir skrifar

Satt best að segja gat ég ekki beðið eftir að flytja úr sveitinni eftir að hafa alist þar upp til 17 ára aldurs en eftir að hafa skoðað heiminn er ég nú komin aftur í sveitina og vil hvergi annarsstaðar vera. Ég get því með sanni sagt að ég skilji vel alla þá sem vilja búa, dvelja, hafa búsetu og bara yfirhöfuð langar vera í sveitinni þar sem hvergi er betra að vera.

Skoðun