Skoðun Er tilgangurinn æðri en hamingjan? Ástþór Ólafsson skrifar Ég horfði á Kastljós fyrir nokkru síðan þar sem Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri landlæknisembættisins og doktor í sálfræði, fjallar um hvernig við eigum að finna hamingju í lífinu. Skoðun 1.4.2023 10:30 Vilja valdamenn kannski bara veika fjölmiðla? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Gjaldþrot útgáfufélags Fréttablaðsins og sjónvarpsstöðvarinnar Hringbrautar er sorgleg staðfesting á því sem Blaðamannafélagið hefur varað við árum saman – að algjör markaðsbrestur hefur orðið á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Skoðun 31.3.2023 19:31 Ég heiti 180654 5269 Viðar Eggertsson skrifar Aldursfordómar byggja á neikvæðum viðhorfum og gildum, sambærilegum og kynþáttafordómar og kynjafordómar, verða til vegna húðlitar og kynferðis. Skoðun 31.3.2023 16:31 Sísýfos, Kristur og leikhús fáránleikans Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Líkt og Sísýfos forðum hefur Kristur bundið dauðan sjálfan og ólíkt þeirri goðsögn bendir ekkert til að dauðinn hafi losnað úr hans greipum. Píslarsagan tilheyrir hinsvegar ekki einungis okkur sem eigum þá trú og þá kristnu von í brjósti að eiga líf eftir þetta líf, heldur ekki síður þeim sem ekki geta fallist á fáránlegar niðurstöður kristindómsins eins og Tertúllíanus orðaði það. Skoðun 31.3.2023 15:01 Lengra fæðingarorlof - allra hagur! Hólmfríður Árnadóttir og Linda Björk Pálmadóttir skrifa Það er áhyggjuefni ótal foreldra að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Svo þungt hvílir þetta á mörgum foreldrum að fæðingarorlofið verður gjarnan undirlagt áhyggjum af því hvað tekur við að því loknu. Dagforeldrar eru alls ekki alltaf í boði og þá tekur við púsluspil milli foreldra, ættingja og stundum vina með tilheyrandi skipulagi og jafnvel skutli. Skoðun 31.3.2023 13:30 Á hverju strandar uppbygging flutningskerfis raforku? Birgir Örn Ólafsson og Björn Sæbjörnsson skrifa Eins og raunar var ítrekað bent á við breytingu á raforkulögum árið 2015 og í umfjöllun um þingsályktun um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína sem samþykkt var samhliða breytingum á raforkulögum var hið opinbera fyrirtæki Landsnet þá sett í algjöra yfirburðastöðu gagnvart sveitarfélögum og öðrum hagsmunaaðilum. Skoðun 31.3.2023 11:31 Hið raunverulega vandamál nautgriparæktar Heiðbrá Ólafsdóttir skrifar Háttvirtur þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi birti grein undir heitinu Raunveruleg staða nautgriparæktar í síðustu útgáfu Bændablaðsins. Vill undirrituð taka undir að staða nautgriparæktunar í dag sé orðin grafalvarleg og hjá alltof mörgum nautgripabændum komin yfir þolmörk, því líkt og háttvirtur þingmaður benti réttilega á þá hefur rekstrarniðurstaða greinarinnar vegna áranna 2017-2021 verið í öllum tilfellum neikvæð. Skoðun 31.3.2023 11:01 Um stöðu og starfsemi Háskóla Íslands Steinunn Gestsdóttir skrifar Almenningur og stjórnvöld gera ríkar og margvíslegar kröfur til Háskóla Íslands. Það er bæði æskilegt og eðlilegt – það er til marks um mikilvægi hans. Traust til skólans er einn okkar allra mikilvægasti mælikvarði og hefur Háskóli Íslands lengi verið í efstu sætum yfir þær stofnanir sem almenningur á Íslandi treystir best. Ég fagna allri umræðu um stöðu skólans enda er hann opinber stofnun sem á að þjóna íslensku samfélagi. Skoðun 31.3.2023 10:30 Leikskólamál – eldri borgarar Katrín J. Björgvinsdóttir skrifar Eftir því sem mér skilst er nokkuð um það að eldri borgarar og eftirlaunaþegar séu í þeirri stöðu að gæta litlu barnanna sem fá ekki pláss á leikskólum, þar á meðal ég. Það var reyndar ekki meiningin að ég ætlaði mér það þegar ég hætti að vinna, en sú er raunin, þar sem þeir sem eiga að sjá um nægt leikskólapláss fyrir ungviðið eru ekki að standa sig. Skoðun 31.3.2023 10:01 Hvað með umsækjendur, Bjarni Ben? Derek T. Allen skrifar Í gær á Alþingi Íslendinga var vantrauststillögu á dómsmálaráðherra hafnað af meirihluta Alþingis. Umræðan um vinnubrögð ráðherrans hefur verið sérlega hituð undanfarið og að miklu leyti hefur gleymst að hafa í huga hagsmuni umsækjanda um ríkisborgararétt til Alþingis. Skoðun 31.3.2023 09:30 Fjármálaáætlun – umbúðir um ekki neitt Guðbrandur Einarsson skrifar Það voru margir sem biðu óþreyjufullir eftir framlagningu fjármálaáætlunar sem nú hefur litið dagsins ljós. Ástæðurnar fyrir þessum spenningi eru augljósar. Heimilin glíma nú við mestu verðbólgu frá hruni, endurteknar vaxtahækkanir, stóraukna greiðslubyrði lána og mikla hækkun matarverðs. Skoðun 31.3.2023 09:01 Jafnar byrðar – ekki undanþágur Bogi Nils Bogason skrifar Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum að íslensk stjórnvöld hafa lagt talsverða vinnu í að Evrópusambandið taki landfræðilega legu Íslands til greina þegar aukinn kostnaður mun leggjast á flugfélög innan álfunnar vegna kolefnislosunar á næstu árum. Skoðun 31.3.2023 08:31 Að morgni dags eftir stóran hvell Ásgeir Friðgeirsson skrifar Þjóðfélagsumræðan hefur gjörbreyst en fjölmiðlar ekki á þeim aldarfjórðungi sem liðinn er frá því að Vísir.is fór í loftið. Skoðun 31.3.2023 08:00 Tökum gagnadrifnar ákvarðanir þegar kemur að fræðslu og þjálfun í fyrirtækjum og stofnunum Eva Karen Þórðardóttir skrifar Því ber ætíð að fagna þegar fyrirtæki og stofnanir leggja aukna áherslu á fræðslumál starfsmanna. Síðustu ár hafa fræðslumál fengið meira vægi og hafa mun fleiri fyrirtæki og stofnanir séð hversu mikilvægt er að starfsfólk fái reglubundna fræðslu og þjálfun. Skoðun 31.3.2023 07:31 Lið fyrir lið Willum Þór Þórsson skrifar Í gær var skrifað undir samninga milli Sjúkratrygginga Íslands, Klíníkarinnar í Ármúla og Handlæknastöðvarinnar í Glæsibæ um framkvæmd 700 liðskiptaaðgerða á þessu ári. Skoðun 31.3.2023 07:00 Í kjólinn fyrir jólin 2028 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Orð fjármálaráðherra í gær sýna að hann tekur til sín að markaðurinn hefur misst trúna á því að Sjálfstæðisflokkurinn geti stýrt efnahagsmálunum. Það eru auðvitað tíðindi að fjármálaráðherra skuli viðurkenna að ríkisstjórnin hafi misst tiltrú fólks á að hún geti náð verðbólgunni niður. Nýkynnt fjármálaáætlun er því miður ekki líkleg til að snúa stöðunni við. Skoðun 30.3.2023 18:31 Lesfimleikar þingmanns Heiða María Sigurðardóttir skrifar Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, skrifaði á dögunum grein um lestur barna þar sem hann kallar eftir að leshraðamælingum verði hætt. Með því er hann að vísa til lestrarprófs á vegum Menntamálastofnunar sem alla jafna er lagt fyrir þrisvar á ári í íslenskum grunnskólum og er ætlað að mæla lesfimi (e. reading fluency). Skoðun 30.3.2023 16:00 Félagslegt ofbeldi barnaverndar Sara Pálsdóttir skrifar Í störfum sínum keppist barnavernd við að slíta öll tengsl fósturbarna við blóðfjölskyldur sínar, við rætur sínar, við líf sitt. Skoðun 30.3.2023 14:00 Neyslurýmið Ylja þarf nýtt húsnæði strax Marín Þórsdóttir skrifar Á mánudaginn, 27. mars, fjallaði Kastljósið um skaðaminnkun og hvað býr að baki þeirrar hugmyndafræði. Þar var hugmyndafræðin útskýrð og rætt við notendur skaðaminnkandi úrræða, sem báðir sögðu frá hvernig úrræðin höfðu einfaldlega bjargað lífi sínu. Skoðun 30.3.2023 11:31 Afritum tapformúlu! Sæþór Randalsson skrifar Þetta er framhaldsgrein sem Trausti B. Magnússon skrifaði á Vísi fyrir skömmu og sem ég er algjörlega sammála en langar að bæta við frekari upplýsingum um eina aðra þjóð sem er komin lengra á braut í þessum eymdarmálum en við. Skoðun 30.3.2023 11:00 Máttur örkærleika í daglegu lífi Ingrid Kuhlman skrifar Örkærleikur („micro kindness“) felur í sér litlar einlægar og sjálfviljugar athafnir og viðhorf sem sýna öðrum að við kunnum að meta þá. Örkærleikur getur lífgað upp á daginn hjá öðrum og stuðlað að jákvæðum samskiptum. Skoðun 30.3.2023 10:00 Mun ríkisstjórn standa við áform um fjármögnun háskóla? Magnús Karl Magnússon skrifar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála hefur mikinn metnað fyrir því að auka vægi háskóla- og þekkingarsamfélagsins í stefnumótun stjórnvalda. Það er fagnaðarefni og ástæða til að taka undir með henni. Allir mælikvarðar sem íslenskt háskólasamfélag notar eru alþjóðlegir; við berum okkur saman við háskóla og vísindamenn á alþjóðlegum vettvangi. Skoðun 30.3.2023 09:00 Landsnetið okkar Stefán Georgsson skrifar Við íslenska þjóðin eigum Landsnet, fyrirtæki sem hefur einkaleyfi á flutningi raforku á Íslandi. Fyrirtækið ber þannig mikla ábyrgð, bæði á því að tryggja orkuöryggi og á því að velja bestu lausnir þegar verið er að þróa flutningskerfi raforku. Félagið er stórt og öflugt, tekjur þess voru rúmir 22 milljarðar í fyrra og rekstrarkostnaðar 5,5 milljarðar. Skoðun 30.3.2023 08:00 Gamla hjólið þitt getur glatt barn Linda Hrönn Þórisdóttir skrifar Í hjólageymslum og bílskúrum út um allan bæ leynast hjól sem ekki eru í notkun. Hjól sem taka óþarfa pláss enda oftar en ekki í málmpressu á endurvinnslustöðum þegar þau loksins verða fyrir barðinu á árlegri vorhreingerningu húsfélagsins eða endurskipulagningu í bílskúrnum. Skoðun 30.3.2023 07:30 Af virðingu við leikskólakennara og foreldra Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir skrifar Nýlega flykktust ráðþrota foreldrar í Ráðhúsið og kröfðust tafarlausra aðgerða vegna leikskólavandans. Í kjölfarið hafa borgarfulltrúar meirihlutans ekki þorað öðru en að skoða aðrar leiðir til að bæta ástandið. Ég hef saknað þess að sjá starfsfólk leikskólanna í Ráðhúsinu, því hagsmunir þeirra eru samofnir hagsmunum foreldra. Fyrst lendir skellurinn á starfsfólkinu og þegar það getur ekki meir lendir skellurinn á foreldrum. Skoðun 30.3.2023 07:01 Strandveiðar eitt skref áfram, tvö afturábak Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Matvælaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að hverfa aftur til þess fyrirkomulags strandveiða sem var hér fyrir árið 2018. Það er að segja að aflaheimildum sem ráðstafað er til strandveiða verði skipt upp í fjögur landssvæði. Skoðun 29.3.2023 13:30 „Eftir mig, flóðið” – umhverfismál og eldra fólk Halldór Reynisson skrifar Lúðvík 15. ríkti lengi í Frakklandi og þótti mistækur stjórnandi. Eftir honum er haft orðatiltækið "Après moi, le déluge" – eftir mig, flóðið. Það þótti til sannindamerkis um að honum hafi verið sama um hvað gerðist eftir hans dag – sama um afleiðingar gerða sinna. Karl Marx og skáldjöfurinn Dostojeski töldu þessi orð vera til merkis um ábyrgðarleysi hans og annarra forréttindafálka sem væri skítsama um aðra. Skoðun 29.3.2023 10:00 Gervigreind og hugvísindi Gauti Kristmannsson skrifar Ég held að það hafi verið í kringum 1990 að fyrsti verkfræðingurinn sagði mér í óspurðum fréttum að tölvur myndu taka þýðingastarfið af mér innan þriggja ára. Ég hef heyrt það á þriggja ára fresti síðan, en ekki er komið að því enn. Nú er mikið rætt um gervigreind og að hún muni taka mikið af störfum fólks þar sem ódýrara verði að nota hana en raunverulega greind fólks. Skoðun 29.3.2023 09:30 Húsaleiga hefur hækkað tvöfalt meira en verðlag, ..sem er furðu gott! Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar Húsnæðis og mannvirkjastofnun birti í gær nýja mánaðarskýrslu um stöðuna á húsnæðismarkaði, einu mikilvægasta viðfangsefni samtímans. Í skýrslunni er dregin upp greining á stöðunni, bæði á leigu- og kaupendamarkaði. Sú greining sem kemur frá stofnunni gefur annað hvort tilefni til viðbragða stjórnvalda eða ekki og hefir því mikil áhrif. Það er þess vegna mikilvægt að greining og framsetning sé vel unnin og að ekki þurfi að efast um heilindi né tilgang í framsetningu. Skoðun 29.3.2023 09:01 Lífeyrismál unga fólksins Kristófer Már Maronsson skrifar Það getur skipt sköpum að kynna sér lífeyrismálin fyrir tvítugt frekar en um fertugt eða seinna. Það er mikilvægt að velja sér lífeyrissjóð og kynna sér ávöxtunarleiðir, möguleika til að nýta sparnaðinn til fyrstu fasteignakaupa o.s.frv. Skoðun 29.3.2023 08:01 « ‹ 222 223 224 225 226 227 228 229 230 … 334 ›
Er tilgangurinn æðri en hamingjan? Ástþór Ólafsson skrifar Ég horfði á Kastljós fyrir nokkru síðan þar sem Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri landlæknisembættisins og doktor í sálfræði, fjallar um hvernig við eigum að finna hamingju í lífinu. Skoðun 1.4.2023 10:30
Vilja valdamenn kannski bara veika fjölmiðla? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Gjaldþrot útgáfufélags Fréttablaðsins og sjónvarpsstöðvarinnar Hringbrautar er sorgleg staðfesting á því sem Blaðamannafélagið hefur varað við árum saman – að algjör markaðsbrestur hefur orðið á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Skoðun 31.3.2023 19:31
Ég heiti 180654 5269 Viðar Eggertsson skrifar Aldursfordómar byggja á neikvæðum viðhorfum og gildum, sambærilegum og kynþáttafordómar og kynjafordómar, verða til vegna húðlitar og kynferðis. Skoðun 31.3.2023 16:31
Sísýfos, Kristur og leikhús fáránleikans Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Líkt og Sísýfos forðum hefur Kristur bundið dauðan sjálfan og ólíkt þeirri goðsögn bendir ekkert til að dauðinn hafi losnað úr hans greipum. Píslarsagan tilheyrir hinsvegar ekki einungis okkur sem eigum þá trú og þá kristnu von í brjósti að eiga líf eftir þetta líf, heldur ekki síður þeim sem ekki geta fallist á fáránlegar niðurstöður kristindómsins eins og Tertúllíanus orðaði það. Skoðun 31.3.2023 15:01
Lengra fæðingarorlof - allra hagur! Hólmfríður Árnadóttir og Linda Björk Pálmadóttir skrifa Það er áhyggjuefni ótal foreldra að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla. Svo þungt hvílir þetta á mörgum foreldrum að fæðingarorlofið verður gjarnan undirlagt áhyggjum af því hvað tekur við að því loknu. Dagforeldrar eru alls ekki alltaf í boði og þá tekur við púsluspil milli foreldra, ættingja og stundum vina með tilheyrandi skipulagi og jafnvel skutli. Skoðun 31.3.2023 13:30
Á hverju strandar uppbygging flutningskerfis raforku? Birgir Örn Ólafsson og Björn Sæbjörnsson skrifa Eins og raunar var ítrekað bent á við breytingu á raforkulögum árið 2015 og í umfjöllun um þingsályktun um stefnu stjórnvalda um lagningu raflína sem samþykkt var samhliða breytingum á raforkulögum var hið opinbera fyrirtæki Landsnet þá sett í algjöra yfirburðastöðu gagnvart sveitarfélögum og öðrum hagsmunaaðilum. Skoðun 31.3.2023 11:31
Hið raunverulega vandamál nautgriparæktar Heiðbrá Ólafsdóttir skrifar Háttvirtur þingmaður Framsóknar í Suðurkjördæmi birti grein undir heitinu Raunveruleg staða nautgriparæktar í síðustu útgáfu Bændablaðsins. Vill undirrituð taka undir að staða nautgriparæktunar í dag sé orðin grafalvarleg og hjá alltof mörgum nautgripabændum komin yfir þolmörk, því líkt og háttvirtur þingmaður benti réttilega á þá hefur rekstrarniðurstaða greinarinnar vegna áranna 2017-2021 verið í öllum tilfellum neikvæð. Skoðun 31.3.2023 11:01
Um stöðu og starfsemi Háskóla Íslands Steinunn Gestsdóttir skrifar Almenningur og stjórnvöld gera ríkar og margvíslegar kröfur til Háskóla Íslands. Það er bæði æskilegt og eðlilegt – það er til marks um mikilvægi hans. Traust til skólans er einn okkar allra mikilvægasti mælikvarði og hefur Háskóli Íslands lengi verið í efstu sætum yfir þær stofnanir sem almenningur á Íslandi treystir best. Ég fagna allri umræðu um stöðu skólans enda er hann opinber stofnun sem á að þjóna íslensku samfélagi. Skoðun 31.3.2023 10:30
Leikskólamál – eldri borgarar Katrín J. Björgvinsdóttir skrifar Eftir því sem mér skilst er nokkuð um það að eldri borgarar og eftirlaunaþegar séu í þeirri stöðu að gæta litlu barnanna sem fá ekki pláss á leikskólum, þar á meðal ég. Það var reyndar ekki meiningin að ég ætlaði mér það þegar ég hætti að vinna, en sú er raunin, þar sem þeir sem eiga að sjá um nægt leikskólapláss fyrir ungviðið eru ekki að standa sig. Skoðun 31.3.2023 10:01
Hvað með umsækjendur, Bjarni Ben? Derek T. Allen skrifar Í gær á Alþingi Íslendinga var vantrauststillögu á dómsmálaráðherra hafnað af meirihluta Alþingis. Umræðan um vinnubrögð ráðherrans hefur verið sérlega hituð undanfarið og að miklu leyti hefur gleymst að hafa í huga hagsmuni umsækjanda um ríkisborgararétt til Alþingis. Skoðun 31.3.2023 09:30
Fjármálaáætlun – umbúðir um ekki neitt Guðbrandur Einarsson skrifar Það voru margir sem biðu óþreyjufullir eftir framlagningu fjármálaáætlunar sem nú hefur litið dagsins ljós. Ástæðurnar fyrir þessum spenningi eru augljósar. Heimilin glíma nú við mestu verðbólgu frá hruni, endurteknar vaxtahækkanir, stóraukna greiðslubyrði lána og mikla hækkun matarverðs. Skoðun 31.3.2023 09:01
Jafnar byrðar – ekki undanþágur Bogi Nils Bogason skrifar Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum að íslensk stjórnvöld hafa lagt talsverða vinnu í að Evrópusambandið taki landfræðilega legu Íslands til greina þegar aukinn kostnaður mun leggjast á flugfélög innan álfunnar vegna kolefnislosunar á næstu árum. Skoðun 31.3.2023 08:31
Að morgni dags eftir stóran hvell Ásgeir Friðgeirsson skrifar Þjóðfélagsumræðan hefur gjörbreyst en fjölmiðlar ekki á þeim aldarfjórðungi sem liðinn er frá því að Vísir.is fór í loftið. Skoðun 31.3.2023 08:00
Tökum gagnadrifnar ákvarðanir þegar kemur að fræðslu og þjálfun í fyrirtækjum og stofnunum Eva Karen Þórðardóttir skrifar Því ber ætíð að fagna þegar fyrirtæki og stofnanir leggja aukna áherslu á fræðslumál starfsmanna. Síðustu ár hafa fræðslumál fengið meira vægi og hafa mun fleiri fyrirtæki og stofnanir séð hversu mikilvægt er að starfsfólk fái reglubundna fræðslu og þjálfun. Skoðun 31.3.2023 07:31
Lið fyrir lið Willum Þór Þórsson skrifar Í gær var skrifað undir samninga milli Sjúkratrygginga Íslands, Klíníkarinnar í Ármúla og Handlæknastöðvarinnar í Glæsibæ um framkvæmd 700 liðskiptaaðgerða á þessu ári. Skoðun 31.3.2023 07:00
Í kjólinn fyrir jólin 2028 Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Orð fjármálaráðherra í gær sýna að hann tekur til sín að markaðurinn hefur misst trúna á því að Sjálfstæðisflokkurinn geti stýrt efnahagsmálunum. Það eru auðvitað tíðindi að fjármálaráðherra skuli viðurkenna að ríkisstjórnin hafi misst tiltrú fólks á að hún geti náð verðbólgunni niður. Nýkynnt fjármálaáætlun er því miður ekki líkleg til að snúa stöðunni við. Skoðun 30.3.2023 18:31
Lesfimleikar þingmanns Heiða María Sigurðardóttir skrifar Eyjólfur Ármannsson, þingmaður Flokks fólksins, skrifaði á dögunum grein um lestur barna þar sem hann kallar eftir að leshraðamælingum verði hætt. Með því er hann að vísa til lestrarprófs á vegum Menntamálastofnunar sem alla jafna er lagt fyrir þrisvar á ári í íslenskum grunnskólum og er ætlað að mæla lesfimi (e. reading fluency). Skoðun 30.3.2023 16:00
Félagslegt ofbeldi barnaverndar Sara Pálsdóttir skrifar Í störfum sínum keppist barnavernd við að slíta öll tengsl fósturbarna við blóðfjölskyldur sínar, við rætur sínar, við líf sitt. Skoðun 30.3.2023 14:00
Neyslurýmið Ylja þarf nýtt húsnæði strax Marín Þórsdóttir skrifar Á mánudaginn, 27. mars, fjallaði Kastljósið um skaðaminnkun og hvað býr að baki þeirrar hugmyndafræði. Þar var hugmyndafræðin útskýrð og rætt við notendur skaðaminnkandi úrræða, sem báðir sögðu frá hvernig úrræðin höfðu einfaldlega bjargað lífi sínu. Skoðun 30.3.2023 11:31
Afritum tapformúlu! Sæþór Randalsson skrifar Þetta er framhaldsgrein sem Trausti B. Magnússon skrifaði á Vísi fyrir skömmu og sem ég er algjörlega sammála en langar að bæta við frekari upplýsingum um eina aðra þjóð sem er komin lengra á braut í þessum eymdarmálum en við. Skoðun 30.3.2023 11:00
Máttur örkærleika í daglegu lífi Ingrid Kuhlman skrifar Örkærleikur („micro kindness“) felur í sér litlar einlægar og sjálfviljugar athafnir og viðhorf sem sýna öðrum að við kunnum að meta þá. Örkærleikur getur lífgað upp á daginn hjá öðrum og stuðlað að jákvæðum samskiptum. Skoðun 30.3.2023 10:00
Mun ríkisstjórn standa við áform um fjármögnun háskóla? Magnús Karl Magnússon skrifar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra háskólamála hefur mikinn metnað fyrir því að auka vægi háskóla- og þekkingarsamfélagsins í stefnumótun stjórnvalda. Það er fagnaðarefni og ástæða til að taka undir með henni. Allir mælikvarðar sem íslenskt háskólasamfélag notar eru alþjóðlegir; við berum okkur saman við háskóla og vísindamenn á alþjóðlegum vettvangi. Skoðun 30.3.2023 09:00
Landsnetið okkar Stefán Georgsson skrifar Við íslenska þjóðin eigum Landsnet, fyrirtæki sem hefur einkaleyfi á flutningi raforku á Íslandi. Fyrirtækið ber þannig mikla ábyrgð, bæði á því að tryggja orkuöryggi og á því að velja bestu lausnir þegar verið er að þróa flutningskerfi raforku. Félagið er stórt og öflugt, tekjur þess voru rúmir 22 milljarðar í fyrra og rekstrarkostnaðar 5,5 milljarðar. Skoðun 30.3.2023 08:00
Gamla hjólið þitt getur glatt barn Linda Hrönn Þórisdóttir skrifar Í hjólageymslum og bílskúrum út um allan bæ leynast hjól sem ekki eru í notkun. Hjól sem taka óþarfa pláss enda oftar en ekki í málmpressu á endurvinnslustöðum þegar þau loksins verða fyrir barðinu á árlegri vorhreingerningu húsfélagsins eða endurskipulagningu í bílskúrnum. Skoðun 30.3.2023 07:30
Af virðingu við leikskólakennara og foreldra Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir skrifar Nýlega flykktust ráðþrota foreldrar í Ráðhúsið og kröfðust tafarlausra aðgerða vegna leikskólavandans. Í kjölfarið hafa borgarfulltrúar meirihlutans ekki þorað öðru en að skoða aðrar leiðir til að bæta ástandið. Ég hef saknað þess að sjá starfsfólk leikskólanna í Ráðhúsinu, því hagsmunir þeirra eru samofnir hagsmunum foreldra. Fyrst lendir skellurinn á starfsfólkinu og þegar það getur ekki meir lendir skellurinn á foreldrum. Skoðun 30.3.2023 07:01
Strandveiðar eitt skref áfram, tvö afturábak Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Matvælaráðherra hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem lagt er til að hverfa aftur til þess fyrirkomulags strandveiða sem var hér fyrir árið 2018. Það er að segja að aflaheimildum sem ráðstafað er til strandveiða verði skipt upp í fjögur landssvæði. Skoðun 29.3.2023 13:30
„Eftir mig, flóðið” – umhverfismál og eldra fólk Halldór Reynisson skrifar Lúðvík 15. ríkti lengi í Frakklandi og þótti mistækur stjórnandi. Eftir honum er haft orðatiltækið "Après moi, le déluge" – eftir mig, flóðið. Það þótti til sannindamerkis um að honum hafi verið sama um hvað gerðist eftir hans dag – sama um afleiðingar gerða sinna. Karl Marx og skáldjöfurinn Dostojeski töldu þessi orð vera til merkis um ábyrgðarleysi hans og annarra forréttindafálka sem væri skítsama um aðra. Skoðun 29.3.2023 10:00
Gervigreind og hugvísindi Gauti Kristmannsson skrifar Ég held að það hafi verið í kringum 1990 að fyrsti verkfræðingurinn sagði mér í óspurðum fréttum að tölvur myndu taka þýðingastarfið af mér innan þriggja ára. Ég hef heyrt það á þriggja ára fresti síðan, en ekki er komið að því enn. Nú er mikið rætt um gervigreind og að hún muni taka mikið af störfum fólks þar sem ódýrara verði að nota hana en raunverulega greind fólks. Skoðun 29.3.2023 09:30
Húsaleiga hefur hækkað tvöfalt meira en verðlag, ..sem er furðu gott! Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar Húsnæðis og mannvirkjastofnun birti í gær nýja mánaðarskýrslu um stöðuna á húsnæðismarkaði, einu mikilvægasta viðfangsefni samtímans. Í skýrslunni er dregin upp greining á stöðunni, bæði á leigu- og kaupendamarkaði. Sú greining sem kemur frá stofnunni gefur annað hvort tilefni til viðbragða stjórnvalda eða ekki og hefir því mikil áhrif. Það er þess vegna mikilvægt að greining og framsetning sé vel unnin og að ekki þurfi að efast um heilindi né tilgang í framsetningu. Skoðun 29.3.2023 09:01
Lífeyrismál unga fólksins Kristófer Már Maronsson skrifar Það getur skipt sköpum að kynna sér lífeyrismálin fyrir tvítugt frekar en um fertugt eða seinna. Það er mikilvægt að velja sér lífeyrissjóð og kynna sér ávöxtunarleiðir, möguleika til að nýta sparnaðinn til fyrstu fasteignakaupa o.s.frv. Skoðun 29.3.2023 08:01
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun