Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Það er umhugsunarvert að á tímum þar sem við búum við meiri lífsgæði en nokkru sinni fyrr fer tíðni geðrænna erfiðleika vaxandi. Hugsanlegar ástæður fyrir þessu eru aukin notkun samfélagsmiðla og einangrun vegna nútíma tækni sem leiðir til einmanaleika. Augljóslega er þetta samt flókið orsakasamhengi og spila þættir eins og fjölskyldusaga, áföll og fyrri heilsufarssaga inn í þessa mynd. Skoðun 23.11.2024 13:15 Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Íslenskt samfélag hefur á undanförnum mánuðum staðið saman í viðleitni til að ná niður verðbólgu og stuðla að efnahagslegum stöðugleika. Launþegar hafa tekið á sig hógværar launahækkanir í nýgerðum kjarasamningum til að styðja við þetta markmið. Samkomulagið var gert í góðri trú um að allir aðilar samfélagsins myndu leggja sitt af mörkum. Skoðun 23.11.2024 11:33 Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Í gær, 22. nóvember, voru 61 ár liðin frá því að John F. Kennedy var myrtur um hábjartan dag í Dallas. JFK var friðflytjandi sem talaði gegn vopnavæðingu, gegn herskárri útþenslustefnu hervelda, gegn afskiptum stórvelda af innanríkismálum annarra þjóða. Skoðun 23.11.2024 11:17 Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Ölfusárbrú sem kostar allt að fimm sinnum meira en góð klassísk brú er sögð skynsöm fjárfesting. Með síauknum þunga eru nú færð fyrir því rök í löngu máli - korter í kosnignar - að 18 milljarða verkið skuli hafið sem fyrst. Skoðun 23.11.2024 11:02 Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar „Að mínu mati hefur íslenska þjóðin beðið nógu lengi eftir nýrri stjórnarskrá,“ sagði Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti Íslands árið 2018, þegar sex ár voru liðin frá þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá. Skoðun 23.11.2024 10:47 Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Nýtt öryggisfangelsi á Stóra-Hrauni mun valda straumhvörfum í fullnustumálum á Íslandi. Ég kynnti byggingu fangelsisins í vikunni en um er að ræða mikilvægt verkefni sem snertir okkur öll. Skoðun 23.11.2024 10:30 Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Ein af sérstöðum Íslands er gnægð náttúruauðlinda sem hægt er að nýta til framleiðslu endurnýjanlegar orku- eitthvað sem margar þjóðir öfunda okkur af. Við höfum jarðhita, vatnsorku og vindorku sem við gætum nýtt í mun meiri mæli en gert er í dag. Það er ákaflega mikilvægt er að tryggja orkuöryggi bæði almennings og atvinnugreina með því að auka framboð af endurnýjanlegri orku. Skoðun 23.11.2024 10:17 Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Landsvirkjun hefur nú hafist handa við gerð Hvammsvirkjunar í Þjórsá og byggingu vindorkuversins Búrfellslundar við Vaðöldu. Miklar framkvæmdir verða í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi næstu árin og íbúar nágrannasveitarfélaga þeirra verða einnig varir við ýmsar framkvæmdir og flutninga. Skoðun 23.11.2024 10:01 Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Það er óhjákvæmilegt að horfast í augu við þá staðreynd að íslensk stjórnmál hafa á undanförnum áratugum einkennst af hugsunarhætti sem einblínir á eiginhagsmuni. Skoðun 23.11.2024 09:30 Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Bæði Íslandsbanki og Arion banki hafa birt skýringar sínar fyrir hækkun verðtryggðra vaxta á húsnæðislánum. Nær er að tala um réttlætingu. Skoðun 23.11.2024 09:17 Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Raforka er sú tegund orku sem kemur upp í huga flestra þegar orku ber á góma. Annars konar orka fær minna pláss, bæði í huga hvers og eins og í almennri umræðu. Þann 9. október síðastliðinn sló Nesjavallavirkjun út og í kjölfarið var sundlaugum höfuðborgarsvæðisins lokað. Það þarf því ekki að líta lengra aftur en þessar örfáu vikur til að rifja upp skort á annarskonar orku en raforku. Hér er ég auðvitað að tala um varmaorku, eða það sem flest okkar kalla einfaldlega heita vatnið í daglegu tali. Skoðun 23.11.2024 09:01 Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Til að geta hjálpað öðrum þarf maður sjálfur að vera aflögufær. Að halda öðru fram er veruleikafirring. Því hefur verið haldið fram að hælisleitendakerfið kosti okkur ekki krónu, því hælisleitendurnir muni vinna hér í áratugi og borga mikið í skatta á þeim tíma. Skoðun 23.11.2024 08:47 Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Tónhöfundar eru möguleg fórnarlömb þeirra stjórnmálaflokka sem sjá atvinnulífinu í landinu allt til foráttu þegar því gengur vel og skilar afgangi á rekstri sínum. Það er allt í einu orðið glæpur að leggja á sig mikla vinnu, vera skapandi og leggja allt undir, sparifé sitt og dýrmætan tíma til að skapa hugverk eða vöru sem býr svo til verðmæti í íslensku samfélagi, bæði eiginlega og andlega. Skoðun 23.11.2024 08:32 Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Ímyndaðu þér íslenska náttúru, óspillta og einstaka, teppalagða með hundruðum háreistra vindmylla. Þær gnæfa yfir dali og fjallshlíðar en skila þjóðinni takmörkuðum arði og valda miklum deilum. Þetta er ekki framtíðarsýn sem við viljum – og stjórnmálamenn þurfa að gera betur. Skoðun 23.11.2024 08:15 Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Hreinn meirihluti kjósenda telur mikilvægt að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla á komandi kjörtímabili um framhald aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið. Alls segja 55% það mikilvægt , 21% í meðallagi mikilvægt en 24% lítilvægt. Þessi niðurstaða er mjög afgerandi. Skoðun 23.11.2024 08:03 Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Nýverið kynnti ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar nýja aðgerðaáætlun stjórnvalda í málefnum gervigreindar. Skoðun 23.11.2024 07:47 Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Skammdegið hefur gengið í garð með sínu alltumlykjandi myrkri þar sem dagsbirtan er af skornum skammti. Á þessum tíma sem nú fer í hönd, aðventunni, þar sem við undirbúum jólahátíðina byrjum við að prýða umhverfi okkar, tendra ljós, innan- sem utandyra og leggjum áherslu á samveru með því fólki sem okkur þykir vænt um. Skoðun 23.11.2024 07:31 Halldór 23.11.2024 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 23.11.2024 07:19 Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar Hvað breytist/gerist með óframseljanlegt DAGA-kerfi sem fiskveiðistjórn? Skoðun 23.11.2024 07:04 Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Einn verðmætasti fyrirtækjakaupsamingur íslenskarar sögu átti sér stað fyrir ári síðan. Um var að ræða kaup á íslensku fyrirtæki sem að vinnur með fiskroð, ekki útgerðarfyrirtæki, fyrirtæki sem notar fiskroð úr íslenskum sjávarútvegi í sinni framleiðslu. Skoðun 22.11.2024 20:32 Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Geðhelbrigði ungra landsmanna hefur verið mikið í umræðunni í þessari kosningabaráttu sem nú er í hámarki og lýkur næstu helgi er Íslendingar ganga að kjörborðinu þann 30. nóvember næstkomandi. Skoðun 22.11.2024 18:45 Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Allir stjórnmálaflokkarnir hafa verið með yfirlýsingar fyrir þessar kosningar um að þeir ætli að taka á geðheilbrigðismálum barna og ungmenna. En ég hef ekki heyrt hvað á að gera til að ná þessu markmiði annað en að stórauka sálfræðiþjónustu, en er það nóg? Skoðun 22.11.2024 17:32 Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Flestu venjulegu fólki var væntanlega brugðið þegar samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins var uppfærður með viðauka í ágúst s.l. Gjörningurinn sýnir vel hve Sjálfstæðisflokkurinn, sem ræður ríkjum í nær öllum sveitarfélögum í kringum Reykjavík, hefur fjarlægst gildi sín. Skoðun 22.11.2024 17:16 Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Það var heiður himinn yfir litla bænum þeirra Siggu og Palla. Þar gekk lífið sinn hæga, ótrauða gang, eins og fagnandi lækur sem sækir niður brekku, og fuglasöngurinn bar með sér aldagamla tónlist náttúrunnar. Hér bjuggu þau, þar sem himinn og jörð mættust í sífelldu samspili, og draumar þeirra teygðu sig út fyrir sjóndeildarhringinn. Í Reykjavík, þar sem Gunni og Jónína héldu til, var annars konar heimur; þar virtust tækifærin dreifast um á hverju strái, og lífið virtist vera líkt auðugri hendingu. Skoðun 22.11.2024 17:03 Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Það er ómetanlegt að eiga leiðtoga í ríkisstjórn Íslands sem skilur mikilvægi ferðaþjónustunnar fyrir íslenskt samfélag sem og efnahag. Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030, sem byggir á víðtækri samvinnu við hagaðila, er einstakt dæmi um það hvernig opinber stefnumótun getur stuðlað að raunverulegum árangri og framþróun atvinnugreinar. Skoðun 22.11.2024 16:45 Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir og Karl Andreassen skrifa Staða innviða á Íslandi kallar á tafarlausar aðgerðir. Forgangsraða þarf fjárfestingum í innviðum og tryggja fyrirsjáanleika í framkvæmdum til að mæta þörfum atvinnulífsins og samfélagsins. Samkvæmt skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga um ástand og framtíðarhorfur innviða hefur ófullnægjandi fjárfesting leitt til umfangsmikillar viðhaldsskuldar, sem metin er á 420 milljarða króna. Það verkefni bíður nýrrar ríkisstjórnar að bæta stöðu innviða svo að unnt verði að styðja við fjölbreytta verðmætasköpun og auka samkeppnishæfni landsins. Skoðun 22.11.2024 16:33 Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Núna þegar veturinn er genginn í garð, sumar og haustannir að baki, kosningar og aðventa framundan, leitar margt á hugann. Í orðræðu daganna hafa meðal annars komið fram hugmyndir um að þeir sem starfa sjálfstætt, sjá sér og sínum farborða og vinna samfélagi sínu, landi og þjóð gagn án þess að vera launþegar, ættu að greiða meiri gjöld, meiri skatt en nú er. Skoðun 22.11.2024 16:17 Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Óstjórn í húsnæðismálum Reykjavíkurborgar náði vonandi botninum á íbúafundi sem haldinn var í Rimaskóla í Grafarvogi þann 12.nóvember síðastliðinn. Þar opinberuðust enn og aftur vinnubrögð borgarmeirihlutans. Skoðun 22.11.2024 16:03 Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Ef við hugleiðum arfleifð stjórnmálanna núna þegar gengið verður til kosninga í lok nóvember þá er af mörgu að taka. Skoðun 22.11.2024 14:30 Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir og Anna Lára Steindal skrifa Nú styttist í alþingiskosningar og þá fáum við tækifæri til þess að kjósa stjórnmálaflokka í næstu ríkisstjórn. Skoðun 22.11.2024 13:45 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 334 ›
Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Það er umhugsunarvert að á tímum þar sem við búum við meiri lífsgæði en nokkru sinni fyrr fer tíðni geðrænna erfiðleika vaxandi. Hugsanlegar ástæður fyrir þessu eru aukin notkun samfélagsmiðla og einangrun vegna nútíma tækni sem leiðir til einmanaleika. Augljóslega er þetta samt flókið orsakasamhengi og spila þættir eins og fjölskyldusaga, áföll og fyrri heilsufarssaga inn í þessa mynd. Skoðun 23.11.2024 13:15
Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Íslenskt samfélag hefur á undanförnum mánuðum staðið saman í viðleitni til að ná niður verðbólgu og stuðla að efnahagslegum stöðugleika. Launþegar hafa tekið á sig hógværar launahækkanir í nýgerðum kjarasamningum til að styðja við þetta markmið. Samkomulagið var gert í góðri trú um að allir aðilar samfélagsins myndu leggja sitt af mörkum. Skoðun 23.11.2024 11:33
Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Í gær, 22. nóvember, voru 61 ár liðin frá því að John F. Kennedy var myrtur um hábjartan dag í Dallas. JFK var friðflytjandi sem talaði gegn vopnavæðingu, gegn herskárri útþenslustefnu hervelda, gegn afskiptum stórvelda af innanríkismálum annarra þjóða. Skoðun 23.11.2024 11:17
Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Ölfusárbrú sem kostar allt að fimm sinnum meira en góð klassísk brú er sögð skynsöm fjárfesting. Með síauknum þunga eru nú færð fyrir því rök í löngu máli - korter í kosnignar - að 18 milljarða verkið skuli hafið sem fyrst. Skoðun 23.11.2024 11:02
Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar „Að mínu mati hefur íslenska þjóðin beðið nógu lengi eftir nýrri stjórnarskrá,“ sagði Vigdís Finnbogadóttir fyrrum forseti Íslands árið 2018, þegar sex ár voru liðin frá þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá. Skoðun 23.11.2024 10:47
Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Nýtt öryggisfangelsi á Stóra-Hrauni mun valda straumhvörfum í fullnustumálum á Íslandi. Ég kynnti byggingu fangelsisins í vikunni en um er að ræða mikilvægt verkefni sem snertir okkur öll. Skoðun 23.11.2024 10:30
Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Ein af sérstöðum Íslands er gnægð náttúruauðlinda sem hægt er að nýta til framleiðslu endurnýjanlegar orku- eitthvað sem margar þjóðir öfunda okkur af. Við höfum jarðhita, vatnsorku og vindorku sem við gætum nýtt í mun meiri mæli en gert er í dag. Það er ákaflega mikilvægt er að tryggja orkuöryggi bæði almennings og atvinnugreina með því að auka framboð af endurnýjanlegri orku. Skoðun 23.11.2024 10:17
Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Landsvirkjun hefur nú hafist handa við gerð Hvammsvirkjunar í Þjórsá og byggingu vindorkuversins Búrfellslundar við Vaðöldu. Miklar framkvæmdir verða í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi næstu árin og íbúar nágrannasveitarfélaga þeirra verða einnig varir við ýmsar framkvæmdir og flutninga. Skoðun 23.11.2024 10:01
Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Það er óhjákvæmilegt að horfast í augu við þá staðreynd að íslensk stjórnmál hafa á undanförnum áratugum einkennst af hugsunarhætti sem einblínir á eiginhagsmuni. Skoðun 23.11.2024 09:30
Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Bæði Íslandsbanki og Arion banki hafa birt skýringar sínar fyrir hækkun verðtryggðra vaxta á húsnæðislánum. Nær er að tala um réttlætingu. Skoðun 23.11.2024 09:17
Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Raforka er sú tegund orku sem kemur upp í huga flestra þegar orku ber á góma. Annars konar orka fær minna pláss, bæði í huga hvers og eins og í almennri umræðu. Þann 9. október síðastliðinn sló Nesjavallavirkjun út og í kjölfarið var sundlaugum höfuðborgarsvæðisins lokað. Það þarf því ekki að líta lengra aftur en þessar örfáu vikur til að rifja upp skort á annarskonar orku en raforku. Hér er ég auðvitað að tala um varmaorku, eða það sem flest okkar kalla einfaldlega heita vatnið í daglegu tali. Skoðun 23.11.2024 09:01
Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Til að geta hjálpað öðrum þarf maður sjálfur að vera aflögufær. Að halda öðru fram er veruleikafirring. Því hefur verið haldið fram að hælisleitendakerfið kosti okkur ekki krónu, því hælisleitendurnir muni vinna hér í áratugi og borga mikið í skatta á þeim tíma. Skoðun 23.11.2024 08:47
Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Tónhöfundar eru möguleg fórnarlömb þeirra stjórnmálaflokka sem sjá atvinnulífinu í landinu allt til foráttu þegar því gengur vel og skilar afgangi á rekstri sínum. Það er allt í einu orðið glæpur að leggja á sig mikla vinnu, vera skapandi og leggja allt undir, sparifé sitt og dýrmætan tíma til að skapa hugverk eða vöru sem býr svo til verðmæti í íslensku samfélagi, bæði eiginlega og andlega. Skoðun 23.11.2024 08:32
Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Ímyndaðu þér íslenska náttúru, óspillta og einstaka, teppalagða með hundruðum háreistra vindmylla. Þær gnæfa yfir dali og fjallshlíðar en skila þjóðinni takmörkuðum arði og valda miklum deilum. Þetta er ekki framtíðarsýn sem við viljum – og stjórnmálamenn þurfa að gera betur. Skoðun 23.11.2024 08:15
Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Hreinn meirihluti kjósenda telur mikilvægt að haldin verði þjóðaratkvæðagreiðsla á komandi kjörtímabili um framhald aðildarviðræðna Íslands við Evrópusambandið. Alls segja 55% það mikilvægt , 21% í meðallagi mikilvægt en 24% lítilvægt. Þessi niðurstaða er mjög afgerandi. Skoðun 23.11.2024 08:03
Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Nýverið kynnti ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar nýja aðgerðaáætlun stjórnvalda í málefnum gervigreindar. Skoðun 23.11.2024 07:47
Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Skammdegið hefur gengið í garð með sínu alltumlykjandi myrkri þar sem dagsbirtan er af skornum skammti. Á þessum tíma sem nú fer í hönd, aðventunni, þar sem við undirbúum jólahátíðina byrjum við að prýða umhverfi okkar, tendra ljós, innan- sem utandyra og leggjum áherslu á samveru með því fólki sem okkur þykir vænt um. Skoðun 23.11.2024 07:31
Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar Hvað breytist/gerist með óframseljanlegt DAGA-kerfi sem fiskveiðistjórn? Skoðun 23.11.2024 07:04
Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Einn verðmætasti fyrirtækjakaupsamingur íslenskarar sögu átti sér stað fyrir ári síðan. Um var að ræða kaup á íslensku fyrirtæki sem að vinnur með fiskroð, ekki útgerðarfyrirtæki, fyrirtæki sem notar fiskroð úr íslenskum sjávarútvegi í sinni framleiðslu. Skoðun 22.11.2024 20:32
Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Geðhelbrigði ungra landsmanna hefur verið mikið í umræðunni í þessari kosningabaráttu sem nú er í hámarki og lýkur næstu helgi er Íslendingar ganga að kjörborðinu þann 30. nóvember næstkomandi. Skoðun 22.11.2024 18:45
Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Allir stjórnmálaflokkarnir hafa verið með yfirlýsingar fyrir þessar kosningar um að þeir ætli að taka á geðheilbrigðismálum barna og ungmenna. En ég hef ekki heyrt hvað á að gera til að ná þessu markmiði annað en að stórauka sálfræðiþjónustu, en er það nóg? Skoðun 22.11.2024 17:32
Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Flestu venjulegu fólki var væntanlega brugðið þegar samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins var uppfærður með viðauka í ágúst s.l. Gjörningurinn sýnir vel hve Sjálfstæðisflokkurinn, sem ræður ríkjum í nær öllum sveitarfélögum í kringum Reykjavík, hefur fjarlægst gildi sín. Skoðun 22.11.2024 17:16
Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Það var heiður himinn yfir litla bænum þeirra Siggu og Palla. Þar gekk lífið sinn hæga, ótrauða gang, eins og fagnandi lækur sem sækir niður brekku, og fuglasöngurinn bar með sér aldagamla tónlist náttúrunnar. Hér bjuggu þau, þar sem himinn og jörð mættust í sífelldu samspili, og draumar þeirra teygðu sig út fyrir sjóndeildarhringinn. Í Reykjavík, þar sem Gunni og Jónína héldu til, var annars konar heimur; þar virtust tækifærin dreifast um á hverju strái, og lífið virtist vera líkt auðugri hendingu. Skoðun 22.11.2024 17:03
Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Það er ómetanlegt að eiga leiðtoga í ríkisstjórn Íslands sem skilur mikilvægi ferðaþjónustunnar fyrir íslenskt samfélag sem og efnahag. Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030, sem byggir á víðtækri samvinnu við hagaðila, er einstakt dæmi um það hvernig opinber stefnumótun getur stuðlað að raunverulegum árangri og framþróun atvinnugreinar. Skoðun 22.11.2024 16:45
Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir og Karl Andreassen skrifa Staða innviða á Íslandi kallar á tafarlausar aðgerðir. Forgangsraða þarf fjárfestingum í innviðum og tryggja fyrirsjáanleika í framkvæmdum til að mæta þörfum atvinnulífsins og samfélagsins. Samkvæmt skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga um ástand og framtíðarhorfur innviða hefur ófullnægjandi fjárfesting leitt til umfangsmikillar viðhaldsskuldar, sem metin er á 420 milljarða króna. Það verkefni bíður nýrrar ríkisstjórnar að bæta stöðu innviða svo að unnt verði að styðja við fjölbreytta verðmætasköpun og auka samkeppnishæfni landsins. Skoðun 22.11.2024 16:33
Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Núna þegar veturinn er genginn í garð, sumar og haustannir að baki, kosningar og aðventa framundan, leitar margt á hugann. Í orðræðu daganna hafa meðal annars komið fram hugmyndir um að þeir sem starfa sjálfstætt, sjá sér og sínum farborða og vinna samfélagi sínu, landi og þjóð gagn án þess að vera launþegar, ættu að greiða meiri gjöld, meiri skatt en nú er. Skoðun 22.11.2024 16:17
Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Óstjórn í húsnæðismálum Reykjavíkurborgar náði vonandi botninum á íbúafundi sem haldinn var í Rimaskóla í Grafarvogi þann 12.nóvember síðastliðinn. Þar opinberuðust enn og aftur vinnubrögð borgarmeirihlutans. Skoðun 22.11.2024 16:03
Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Ef við hugleiðum arfleifð stjórnmálanna núna þegar gengið verður til kosninga í lok nóvember þá er af mörgu að taka. Skoðun 22.11.2024 14:30
Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir og Anna Lára Steindal skrifa Nú styttist í alþingiskosningar og þá fáum við tækifæri til þess að kjósa stjórnmálaflokka í næstu ríkisstjórn. Skoðun 22.11.2024 13:45
Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu Guðrún Nanna Egilsdóttir,Thor Aspelund,Jóhanna E. Torfadóttir Skoðun
Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson Skoðun