Skoðun

Hættum að refsa fólki fyrir að vinna

Kristjana Rut Atladóttir skrifar

Í fyrra varð mikið hneyksli meðal almennings þegar fréttir bárust af hjúkrunarfræðinemum sem gátu ekki aðstoðað við COVID19 faraldurinn vegna skerðinga á námslánum.

Skoðun

Sam­keppni um Suður­nesin

Pálmi Freyr Randversson skrifar

Í síðustu viku hófst formlega alþjóðleg samkeppni Kadeco um þróun á nærsvæði Keflavíkurflugvallar. Samkeppnin hefst með forvali þar sem fimm teymi verða valin til þátttöku í valferli sem mun standa yfir á árinu.

Skoðun

Virkjum mann­auðinn betur

Linda Hrönn Þórisdóttir skrifar

Allir eru góðir í einhverju en enginn er góður í öllu. En það sem við erum góð í er misvel metið í samfélaginu.

Skoðun

Segjum upp hörmungarsamningnum!

Guttormur Þorsteinsson skrifar

Í dag, 5. maí, eru 70 ár liðin frá því að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna var undirritaður í byrjun kalda stríðsins. Þá fuku þeir fyrirvarar sem íslensk stjórnvöld settu við inngönguna í Nató tveimur árum áður um að hér yrði ekki her á friðartímum.

Skoðun

Hið fullkomna tvíeyki

Jóhann Sigmarsson skrifar

Katrín Jakobsdóttir hafði tjáð sig svo opinskátt í fjölmiðlum fyrir kosningar með að baða út höndunum að það væri sko enginn vilji innan Vinstri grænna að vinna með Sjálfstæðisflokknum í ríkisstjórn.

Skoðun

Breiðholtið vex

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Þegar kennsla hófst í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti árið 1975 var hluti af iðnnámi kenndur utan dyra.

Skoðun

Um orð­ræðu, raddir geð­veikra, ein­hverfu og ADHD

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir skrifar

Ég heiti Ingibjörg Elsa Björnsdóttir og ég er ljón. Ég er einhverf/ADHD og er er líka með geðræn einkenni sem flokkast undir geðrænan vanda. Einhverfa og ADHD eru taugafræðilegt ástand og skipan heilans, en ekki sjúkdómar né heilkenni. Heili minn er öðruvísi en gerist og gengur.

Skoðun

Um­gengis­for­eldrar eru bestu for­eldrar í heimi

Lúðvík Júlíusson skrifar

Þeir foreldrar sem hafa bæði umgengi og forsjá eru bestu foreldrar í heimi. Ekki er hægt að biðja um betri foreldra. Þetta eru foreldrar sem ekki hafa lögheimili barna sinna en sinna börnum sínum eins og aðrir foreldrar.

Skoðun

Eiga iðju­þjálfar heima í grunn­skólum landsins?

Guðrún Agla Gunnarsdóttir,Herdís Júlía Júlíusdóttir og Steinunn Þorsteinsdóttir skrifa

Lengi hefur verið í umræðunni að skortur sé víða á fagþekkingu í grunnskólum landsins til þess að mæta þörfum fatlaðra barna. Fagþekking iðjuþjálfa getur nýst vel í starfi grunnskólanna þar sem markmiðið er að gera barninu betur kleift að taka þátt í skólaumhverfinu.

Skoðun

Friðum refinn: 7 punktar

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Refurinn er eina upprunalega og náttúrulega landspendýrið á Íslandi. Um 9.000 refir eru nú til á Íslandi. Í gær svaraði umhverfisráðherra fyrirspurn minni á Alþingi um refaveiðar. Skoðum 7 punkta sem þar komu fram.

Skoðun

Engin sjálfbærni án menningar

Constance Ursin,Rasmus Vestergaard,Claus Kjeld Jensen,Sarah Anwar og Varna Marianne Nielsen skrifa

„Þýðingarmikið og virkt menningarlíf er mikilvægara nú en nokkru sinni fyrr til þess að endurbyggja það traust og þann trúnað sem hefur ríkt milli Norðurlandanna,“skrifa stjórnarformenn norrænu húsanna og menningarstofnana í Helsinki, Maríuhöfn, Nuuk, Reykjavík og Þórshöfn.

Skoðun

Ný velferðarstefna fyrir aldraða

Guðjón S Brjánsson skrifar

Í lok mars lögðum við nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar fram þingsályktunartillögu um nýja velferðarstefnu fyrir aldraða. Þar er lagt til að snúið verði frá ríkjandi viðhorfum í þjónustu við aldraða og markvisst horfið frá einhliða stofnanasýn.

Skoðun

Snúum (sótt)vörn í (fram)sókn

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Efnahagslegar aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa frá upphafi faraldursins verið markvissar og árangursríkar. Aðgerðirnar hafa verið fjölbreyttar og settar af stað með því markmiði að vernda afkomu fólks og fyrirtækja í landinu.

Skoðun

Af við­skiptum við eftir­lits­kerfi Mat­væla­stofnunar

Valur Freyr Jónsson skrifar

Ég ætla að fara hérna yfir það á gagnrýninn hátt hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni. Sérstaklega mun ég taka til umfjöllunar eltingaleik Matvælastofnunar og furðulega framkomu starfsfólks stofnunarinnar við mig og aðra.

Skoðun

Sumar barnsins

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir og Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifa

Sumarið er gengið í garð og sippubönd, krítar og sápukúlur hafa verið dregin fram.

Skoðun

Fjölga mis­læg gatna­mót bílum?

Jónas Elíasson skrifar

Borgarstjórn Reykjavíkur kynnti nýlega snilldaráætlun til bjargar borgarlínunni. Hún er að lækka hámarkshraða niður í 30 km/klst, sem er sami aksturshraði og hjá stætó að jafnaði. Samkeppnisstaðan við einkabílinn hefur þar með verið leiðrétt.

Skoðun

Lang­þreyta þjóðar út­skýrð fyrir Heið­rúnu Lind

Haukur Viður Alfreðsson skrifar

Heiðrún Lind skrifaði pistil þar sem hún segist ekki kannast við neina „harkalega hagsmunagæslu“ kvótagreifa (stór útgerðanna). Raunar gengur hún svo langt að ýja að því að núverandi kerfi gefi ríkulega til baka til samfélagsins og sé til þess fallið að hámarka verðmæti sjávarauðlinda.

Skoðun

Velferð allra landsmanna

Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar

Gífurleg tækifæri liggja í því að efla enn frekar fjarheilbrigðisþjónustu sem er bæði ódýrara rekstrarform fyrir ríkið, hagstæðara fyrir einstaklinginn og veitir landsbyggðinni aukinn aðgang að sérfræðiviðtölum og meðferð.

Skoðun

Einhverf börn útilokuð í Reykjavík

Ólafur Ísleifsson skrifar

Áhyggjufullir foreldrar einhverfs barns sneru sér til mín fyrir skömmu og sýndu mér bréf Reykjavíkurborgar vegna barns sem fætt er árið 2015 og á því að byrja grunnskólagöngu sína í haust.

Skoðun

Orkupakki fjögur frá Evrópusambandinu

Jón Frímann Jónsson skrifar

Undanfarnar vikur hafa andstæðingar Evrópusambandsins verið að blása upp andstöðu við Orkupakka fjögur sem Ísland þarf að innleiða í lög á næstu mánuðum.

Skoðun

Efnahagur Íslands strandar á ný

Jón Frímann Jónsson skrifar

Á ný finna Íslendingar sig í þeirri stöðu að þurfa að eiga við mikla verðbólgu, hækkandi vöruverð og lélegan efnahag. Þetta er endurtekið eftir frá síðustu 70 árum og virðist seint ætla að enda á Íslandi.

Skoðun

Af hverju mega yfirvöld vanrækja barnið mitt?

Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar

Í siðmenntuðu samfélagi er vanræksla barna ekki liðin. Samkvæmt lögum ber að tilkynna grun um slíkt til barnaverndar. Hvernig stendur þá á því að yfirvöld megi vanrækja barnið mitt?

Skoðun

Opið bréf til Læknafélags Íslands

Lilja Sif Þorsteinsdóttir,Halldór Auðar Svansson,Sigrún Jóhannsdóttir,Halla Kolbeinsdóttir og Darri Eyþórsson skrifa

Í útvarpsfréttum RÚV í gær, 30.apríl, kom fram að bæði Læknafélag Íslands og Ríkislögreglustjóri legðist gegn frumvarpi Svandísar Svavarsdóttur um afglæpavæðingu vímuefna, sem nú er í ferli inni á Alþingi.

Skoðun