Skoðun

Hremmingar friðar­sinna á Gaza­svæðinu

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Fyrir tæpu ári skrifaði ég grein um Rami Aman, 39 ára friðarsinna frá Gazasvæðinu. Hamas-samtökin höfðu fært hann í fangelsi fyrir þann glæp að skipuleggja Zoom-fund með ísraelskum friðarsinnum.

Skoðun

Brýnt fjárfestingarátak

Ólafur Ísleifsson skrifar

Nú þegar grillir í ljós við endann á göngunum í veirufárinu þarf stefnu um endurreisn þjóðarbúsins til að uppræta atvinnuleysi og efla hagsæld í landinu.

Skoðun

Viljum við einfalda þjónustuna eða bæta hana? Gerum bæði

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Jóna og Gunna eru að sækja um leikskólapláss fyrir yngsta barnið. Miðbarnið er á Sunnuási og því vilja þær gjarnan sækja um ungbarnadeildina þar. Þær sjá hins vegar í Reykjavíkurappinu að biðlistinn á ungbarnadeildina í Langholti er nokkuð styttri.

Skoðun

Borgarlína á að vera hagkvæm

Elías B. Elíasson skrifar

Þau ánægjulegu tíðindi hafa gerst að konur hafa stokkið fram á ritvöllinn og rofið þá einokun sem nokkrir karlar voru farnir að telja sig hafa á skrifum í dagblöð um Borgarlínu. Fengur er að skrifum þeirra en sárt er þegar kjörnir fulltrúar hundsa öll efnahagsleg rök auk þess að snúa út úr skrifum annarra málstað sínum til framdráttar.

Skoðun

Ný brýn tegund vegabréfsáritana

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Vegabréfið er eitt tryggasta skjalið, sem gefið er út og notað til að sanna, hver handhafi er, bæði við löggjörninga, hvers konar aðgang og nýtingu sinna réttinda og þá sérstaklega á ferðalögum, heima og heiman.

Skoðun

Framsýn og loftslagsvæn löggjöf

Edda Sif Aradóttir skrifar

Fjölmiðlar flytja því miður gjarnan of einhliða fréttaflutning af Alþingi og einblína á þau mál sem deilur standa um á meðan ekki er fjallað mikið um þann fjölda mála sem þverpólitísk sátt ríkir um.

Skoðun

Sókn er besta vörnin

Friðrik Jónsson skrifar

Síðastliðið ár er búið að vera sérkennilegt. Nú þegar glittir í hugsanleg lok heimsfaraldurs – sem þó mun lifa með okkur með einum eða öðrum hætti næstu árin – þarf að huga vel að næstu skrefum í stjórn efnahagsmála og hvernig aðgerðir – eða skortur á þeim – hafa áhrif á lífskjör, atvinnustig, réttindi og réttlæti.

Skoðun

Ferðamennska framtíðarinnar

Haukur B. Sigmarsson skrifar

Íslensk náttúra hefur heldur betur gert vart við sig á síðustu dögum. Eftir tæplega 800 ára svefn rennur nú funheitt hraun í eldgosi á Reykjanesi.

Skoðun

Neyðarkall

Arnar Már Eyfells Davíðsson skrifar

Áður en lengra er haldið vil ég ítreka að ég er ekki sjálfskipaður sófasérfræðingur á sviði landamæramála eða sóttvarna, ráðinn af nýgotneskum feigðarkrákum sitjandi í sínum steypta sessi fyrir ofan lyklaborðin sín að fylgjast með á ljósvakamiðlum áður en þau hella sér yfir alla og allt sem á sér stað í samfélaginu.

Skoðun

Gylfaginning

Þorsteinn Siglaugsson skrifar

Gylfi Zoega hagfræðiprófessor kom í Kastljós RÚV þriðjudaginn 30. mars til að ræða hagræn áhrif aðgerða gegn kórónaveirunni.

Skoðun

Land­búnaðurinn ER á réttri leið

Kári Gautason skrifar

Bændur á Íslandi hafa á síðustu árum sett sér umhverfisstefnu og flestar búgreinar hafa það markmið að ná kolefnishlutleysi árið 2040. Það er metnaðarfullt markmið, enda bara rúm 19 ár til stefnu. Bændur hafa oft tekist á við áskoranir.

Skoðun

Gerum betur í fast­eigna­við­skiptum

Steinunn Ýr Einarsdóttir og Einar G Harðarson skrifa

Fyrir 10 árum gátu menn keypt sér lakkskó og lakrísbindi, jakkaföt í Dressmann og sagst svo vera fasteignasalar. Stórstígar framfarir hafa verið síðan þá.

Skoðun

Sam­göngur fyrir alla eða suma

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Alla jafna er hollt og gott að hlusta á gagnrýnisraddir. Það á bæði við þau sem eru fylgjandi Borgarlínunni og þau sem vilja frekar leggja áherslu á aðra samgöngukosti.

Skoðun

Árás á kvenréttindi í einu landi er árás á kvenréttindi alls staðar

Tatjana Latinovic skrifar

Það berast slæmar fréttir frá Tyrklandi þar sem Recep Tayyip Erdogan forseti lýsti nýlega því yfir að Tyrkland segði sig frá samningi Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi, svokölluðum Istanbúlsamningi. Þessi ákvörðun Tyrklandsforseta er mikið bakslag í jafnréttisbaráttunni á alþjóðavettvangi og skýrt merki þess að kvenréttindi og mannréttindi eiga undir högg að sækja.

Skoðun

Grímulaus sérhagsmunagæsla

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Meginhlutverk Alþingis er að setja landinu lög og gæta almannahagsmuna gegn sérhagsmunaöflum. Máttur sérhagsmunaafla getur verið mikill og rödd þeirra hávær eins og sjá má á forsíðu Fréttablaðsins í dag 30 mars. Þar birtist framkvæmdarstjóri SA með þann boðskap helstan að Samkeppniseftirlitið sé ekki nægilega leiðitamt við stærstu fyrirtæki landsins.

Skoðun

Ís­land í al­fara­leið

Pálmi Freyr Randversson skrifar

Fréttir af strönduðu flutningaskipi í Súesskurði hafa vakið ótal áhugaverðar umræður um stöðu vöruflutninga í heiminum. Ljóst er að skurðurinn er einn lykilþátta siglingakerfisins og þegar umferð um hann stöðvast þá hefur það áhrif á vöruflutninga um allan heim.

Skoðun

Auka­fjár­veiting til lög­reglu vegna eld­gossins

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Mikið mæðir nú á viðbragðsaðilum á Suðurnesjum. Nú þegar hafa 16 þúsund manns komið að sjá gosið í Geldingadölum og það hefur kallað á mikla viðveru við umferðarstjórnun og almenna gæslu.

Skoðun

Nýir tímar kalla á nýjar reglur

Bjarni Pétur Marel Jónasson skrifar

Á nýliðnum fundi Samtakana 78 var samþykkt tillaga um að skora á heilbrigðisyfirvöld, heilbrigðisráðherra, Blóðbankann og ráðgjafanefnd um fagleg málefni blóðbankaþjónustu um að endurskoða þá reglu að karlmönnum sem haft hafa mök við aðra karlmenn (MSM) sé ekki leyfilegt að gefa blóð.

Skoðun

Geð­heilsa Ís­lendinga

Héðinn Unnsteinsson,Elín Ebba Ásmundsdóttir og Grímur Atlason skrifa

Það er þrennt sem við þurfum að vita um huga okkar: Í fyrsta lagi þurfum við í vöku ávallt að hafa eitthvað að hugsa um, í öðru lagi þá getum við bara hugsaðu um eitt í einu og að síðustu, og kannski það mikilvægasta nú á tímum, þá vex það sem við hugsum um.

Skoðun

Barnamál, gæði þjónustu

Lúðvík Júlíusson skrifar

Í umræðunni eru gæði þjónustu sveitarfélaga í málefnum barna. Skoðanir eru skiptar en ég vil benda á eftirfarandi.

Skoðun

Hræsni góða fólksins

Páll Steingrímsson skrifar

Fólkið sem sem stundum er nefnt „góða fólkið“ í opinberri umræðu hér á landi er oft á tíðum alls ekki gott eða vel innrætt og oft hreinir hræsnarar upp til hópa.

Skoðun

Leitarstöð KÍ: In memoriam

Benedikt Sveinsson skrifar

Að skima fyrir sjúkdómum er vandasamt verk og getur iðulega leitt til of eða vangreiningar, ef ekki er rétt á málum haldið.

Skoðun

Opið bréf til heil­brigðis­ráð­herra, Svan­dísar Svavars­dóttur

Margrét Hildur Ríkharðsdóttir og Jóna Dóra Karlsdóttir skrifa

Sæl Svandís og takk fyrir ágætan fund um daginn sem var að mörgu leyti upplýsandi. Við erum að sjálfsögðu að tala um fundinn sem við fengum með þér þegar við afhentum undirskriftarlista sem fjölmargar konur höfðu skrifað undir til að mótmæla því að sýnin eru send úr landi til skimunar.

Skoðun

Páskahret

Gígja Kjartansdóttir og Perla Hafþórsdóttir skrifa

Við þekkjum öll þá tilfinningu að gleðjast yfir því að loksins sé komið vor, að sjá brumið á trjánum og krókusa sem kíkja upp úr moldinni rétt fyrir páska. Við förum að sofa í góðri trú og vöknum í sólbjörtu húsi, hellum upp á kaffi og setjumst niður til að taka fyrsta sopann þegar ský dregur fyrir sólu og hríðskotahaglél tekur að lemja á gluggana.

Skoðun

Hvenær mun ferðaþjónusta ná sér á strik?

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar

Kannski er það ekki einu sinni mikilvægasta spurningin akkúrat núna heldur spurningin: Hvernig notum við tímann núna til þess að halda okkur í rekstrarlegu formi til að vera tilbúin þegar ferðaþjónusta flýgur í gang. Sem hún mun gera, fyrr enn síðar.

Skoðun