Skoðun

Orku­laus orku­skipti

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Stærsta verkefni samfélagsins næstu ára er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Ein af meginforsendum þess er að tryggja framgang orkuskipta í landi grænnar orku. Það er því ekki úr vegi að við stöldrum við þau mörk sem liggja milli ábyrgrar náttúrunýtingar og sjálfbærrar þróunar.

Skoðun

Er ég lit­laust til­brigði í skugga Dags?

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Hin stórgóði pistlahöfundur, Kolbrún Bergþórsdóttir skrifaði áhugaverðan leiðara í Fréttablaðið í gær. Þar spurði hún hvort væri ekki bara best að kjósa Dag í borgarstjórnarkosningum í vor þar sem hinir flokkarnir sem mynda þar meirihluta séu hvort eð er litlausir og daufir í skugga hins skínandi borgarstjóra.

Skoðun

Hug­leiðingar um vald, femín­isma og feðra­veldi

Martha Árnadóttir skrifar

Vald er eitt af stóru hugtökunum í allri sögu mannkyns. Vald skiptir máli í öllum samskiptum hvort sem þau eru á milli hinna stærstu eða hinna smæstu, allt frá voldugum stórveldum til vanmáttugra einstaklinga.

Skoðun

Ó­vinurinn Per­sónu­vernd

Karl Hrannar Sigurðsson skrifar

Í dag er alþjóðlegur persónuverndardagur. Í persónuvernd felst að farið sé með upplýsingar einstaklinga í samræmi við rétt þeirra til friðhelgi einkalífs.

Skoðun

Hús­næði og líf­eyrir

Drífa Snædal skrifar

Verðbólgan fer áfram stigvaxandi og mælist nú 5,7% þrátt fyrir að einum helsta útsölumánuði ársins sé nú að ljúka. Að stórum hluta er verðbólgan drifin áfram af húsnæðisverði.

Skoðun

Hverju skila for­varnir?

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Forvarnir beinast að samfélaginu öllu, hópum eða einstaklingum. Almennt séð miða þær að því að efla heilbrigði og fyrirbyggja sjúkdóma og slys með því að beita snemmtækri íhlutun og viðeigandi aðgerðum sem byggja á góðum gögnum.

Skoðun

Um kyn­fræðslu ung­linga, klám og of­beldi

Margrét Nilsdóttir skrifar

Unglingsárin eru spennandi en jafnframt erfiður og ruglingslegur tími fyrir okkur öll. Við höfum komist að því að veröldin er flóknari en virtist í fyrstu og sannreynt að fullorðið fólk veit ekki alltaf betur og er ekki alltaf heiðarlegt.

Skoðun

Hve­nær hægir á hækkun í­búða­verðs?

Bergþóra Baldursdóttir skrifar

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að íbúðaverð hefur hækkað mikið frá því að faraldurinn skall á. Á nýliðnu ári nam hækkunin nær 16% eða ríflega 10% að raunvirði. Þrátt fyrir að kaupmáttur launa hafi einnig vaxið töluvert það ár hækkaði raunverð íbúða mun hraðar.

Skoðun

Ó­sann­gjörn hækkun líf­eyris­töku­aldurs

Ólöf Helga Adolfsdóttir skrifar

Ávöxtun lífeyrissjóða hefur verið mjög góð undanfarin þrjú ár, langt umfram 3,5% viðmiðið þeirra, ef marka má fréttir frá Landssamtökum lífeyrissjóðanna. Þetta eru jákvæðar fréttir og þó ekkert sé tryggt um framtíðina hlýtur þessi ávöxtun að gefa góða von um að 3,5% meðalávöxtun standist til lengri tíma.

Skoðun

Jón Gunnars­son og lands­dómur

Atli Þór Fanndal skrifar

Útlendingastofnun hefur mánuðum saman neitað Alþingi afhendingu umsókna til þingsins um veitingu ríkisborgararéttar með lögum. Jón Gunnarsson, innanríkisráðherra hefur staðfest í grein á Vísi að stofnunin snuði þingið með vilja ráðherra

Skoðun

Vald­níðsla

Áshildur Linnet,Bergur Brynjar Álfþórsson,Birgir Örn Ólafsson og Ingþór Guðmundsson skrifa

Nú berast fréttir af því að hópur alþingismanna hafi lagt fram frumvarp til að afnema skipulagsvaldið af sveitarfélögum á Suðurnesjum.

Skoðun

Börnin eru mikil­vægust

Guðný Maja Riba skrifar

Það eru til fátæk börn í Reykjavík, og fátækar fjölskyldur. Þær fjölskyldur sem verst standa eru einstæðir foreldrar. Og einstæðir foreldrar búa í þeim hverfum þar sem húsnæði er ódýrast. Húsnæðiskreppa höfuðborgarsvæðisins bitnar verst á tekjulágum hópum.

Skoðun

And­legt brjósk­los

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir skrifar

Við skulum ímynda okkur aðstæður. Maður nokkur er að bera nokkra þunga kassa upp fjórar hæðir í lyftulausri blokk. Fjölskyldan bráðum að flytja og ekki úr vegi að koma nokkrum kössum inn til að létta á fyrir næstu vikur.

Skoðun

Ljúktu nú upp lífs­bókinni

Arnrún Magnúsdóttir skrifar

Það er gjarnan talað um að lífsreynsla okkar safnist saman yfir ævina og líkja megi við farangri í bakpoka. Manneskjan er þeim eiginleikum gædd að geyma meira en gleyma, s.s. erfiðum atburðum.

Skoðun

Um skóla, sund og Seesaw

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Erlendir úttektaraðilar eru yfirleitt sammála um helsta veikleika íslensks menntakerfis. Sá alvarlegasti er skortur á faglegum vinnubrögðum stjórnvalda þegar kemur að innleiðingu stefnu.

Skoðun

Jafn­rétti er alls­kyns

Tatjana Latinovic skrifar

Kvenréttindafélag Íslands fagnar í dag 115 ára afmæli sínu. Félagið var stofnað þann 27. janúar 1907 með það að markmiði að berjast fyrir kosningarétti kvenna og hefur alla tíð unnið að kvenréttindum og jafnri stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins.

Skoðun

Meiri borg

Birkir Ingibjartsson skrifar

Stærð borga snýst að mörgu leiti meira um afstöðu íbúanna frekar en íbúafjölda, hæð húsa eða flatarmál. Ég hef komið í litla bæi sem eru meiri borg en Reykjavík en líka stórar, fjölmennar borgir sem eru meiri þorp. Ég vil að Reykjavík verði meiri borg.

Skoðun

Fyrir 40 árum síðan

Ólafur R. Rafnsson skrifar

Árið er 1982 þá var auglýst eftir „fóstrum“ í störf á leikskólum, búðin Adam auglýsti Lee Cooper fötin vinsælu til sölu, viðtöl í Tímanum við hetjur sem helltu niður áfengi og gengu á milli bæja til að leita af bruggi þegar áfengi var bannað, í þá daga var nefnilega bjórbann. Bann við sölu á bjór var ekki afnumið fyrr en sjö árum síðar.

Skoðun

Drögumst við inn í stríð vegna Úkraínu?

Guttormur Þorsteinsson skrifar

Eins og komið hefur fram í fréttum undanfarna daga hefur umstang Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli ekki verið meira síðan árið 2006. Eins og Samtök hernaðarandstæðinga hafa reynt að vekja athygli á hafa stórfelldar framkvæmdir verið í gangi þar undanfarin ár.

Skoðun

Það er öllum í hag að styðja vel við námsmenn

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Í dag mun ég leggja fram frumvarp á Alþingi sem felur í sér breytingar á námslánakerfi háskólastúdenta. Breytingar sem fela í sér markvissari fjárhagslega stuðning við námsmenn meðan á námi stendur. Markmiðið er að tryggja að námsmenn geti framfleytt sér án þess að þurfa að vinna mikið með námi, en stúdentar í íslenskum háskólum þurfa margir að vinna svo mikið með námi að það hefur áhrif á námsframvindu þeirra.

Skoðun

Ríkisborgararéttur og Alþingi

Jón Gunnarsson skrifar

Afskaplega undarleg umræða um Útlendingastofnun og afgreiðslu ríkisborgararéttar fór af stað á Alþingi á þriðjudaginn og það undir liðnum fundarstjórn forseta. Engu var líkara en að þingmenn sem tóku til máls væru að keppast um að fara rangt með staðreyndir málsins.

Skoðun

Geð- og atferlisraskanir sjötta algengasta dánarorsök Íslendinga

Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar

Árið 2020 létust 106 einstaklingar hér á landi þar sem dánarorsök var skilgreind sem geð- og atferlisröskun. Geð- og atferlisraskanir eru þar með sjötta algengasta dánarorsök Íslendinga samkvæmt tölum frá Embætti landlæknis. Sama ár létust 47 einstaklingar vegna sjálfsvíga og 37 vegna lyfjanotkunar.

Skoðun

Ekki kasta krónunni

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Áskoranir nútímans eru margar, ein þeirra sem sækir ætíð á ungt fólk er sú færni að fara vel með eigið fé. Sé leitað á vef Alþingis eftir efnisorðinu fjármálalæsi koma fram ógrynni af ræðum, þingmálum og umsögnum þar sem hugtakið kemur fram, sérstaklega eftir hrun.

Skoðun

Átt þú þetta barn?

Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar

Þegar yngri dóttir mín fæddist var allt nokkuð hefðbundið. Hún fæddist á Landspítalanum, kom með okkur heim, við kúldruðumst með hana á daginn, horfðum á hana hugfangnar, reyndum að jafna okkur eftir langa fæðingu og aðdraganda á meðan eldri dóttirin fékk útrás á leikskólanum.

Skoðun

Við bendum á það sem er okkur fyrir bestu

Embla María Möller Atladóttir og Brynjar Bragi Einarsson skrifa

Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Andlega heilsa er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun og er ákvörðun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar um að gera sund að valfagi partur af þeirri þróun.

Skoðun

Klám, kyrkingar og kyn­líf

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir og María Hjálmtýsdóttir kynjafræðikennarar skrifar

Hvernig líst þér á að fá einhvern til að kyrkja barnið þitt? Væri kannski betri hugmynd að fá skólakerfið til að kenna krökkunum okkar að kyrkja hvert annað, svo að þau geri það örugglega rétt?

Skoðun

Skóli án að­greiningar

Halldóra Jóhannesdóttir Sanko,Laufey Elísabet Gissurardóttir og Unnur Helga Óttarsdóttir skrifa

Það er í skólaumhverfinu sem börn fara að mynda sér hugmyndir, viðhorf og tengsl við heiminn utan fjölskyldunnar. Allir nemendur eiga rétt á því að vera í sínum hverfisskóla.

Skoðun

Kurteis­legar „kapp­ræður“

Bragi Skúlason skrifar

Þær stóðu e.t.v. ekki undir nafni þessar fyrirhugðu „kappræður“ okkar formannsefnanna í Fræðagarði í hádeginu í gær. Til þess voru þær einfaldlega of kurteislegar og málefnalegar miðað við þá orðræðu og átök sem við eigum svo oft að venjast þessa dagana þegar tekist er á um leiðir og lausnir.

Skoðun