Skoðun

Öfgar

Þórarinn Hjartarson skrifar

Alla jafna tengjum við öfgahópa við slæma hluti. Öfgahópar telja sig hafa fundið hinn óvéfengjanlega sannleik.

Skoðun

Yfir­borðs- og sýndar­mennska stjórn­mála­manna

Vilhjálmur Birgisson skrifar

Mér flökrar yfir yfirborðs- og sýndarmennskunni í íslenskum stjórnmálamönnum en í gær var Sigurður Ingi innviðaráðherra í fréttum og nefndi að núna þyrfti að skoða kosti og galla þess að taka húsnæðisliðinn úr neysluvísitölunni í ljósi þess að sá liður væri að keyra verðbólguna upp.

Skoðun

„Kæri Jón“ – opið bréf til Land­græðslunnar

Ásta F. Flosadóttir skrifar

Þetta er búin að vera löng samfylgd, um þrjátíu ár. Ég var óharðnaður unglingur í foreldrahúsum þegar foreldrar mínir tóku boði þínu um samband. Samband sem ég gekk seinna inn í og tók við þeirra skuldbindingum.

Skoðun

Tölvan segir nei – í tví­gang

Ólafur Stephensen skrifar

„Þótt svona stjórnsýsla hafi í áranna rás verið hugmyndauppspretta höfunda ódauðlegra listaverka eins og „Yes Minister“ eða „Little Britain“, finnst fyrirtækjum sem hljóta þessa meðferð hún yfirleitt ekki fyndin.“

Skoðun

Ó­sannindi um í­búða­upp­byggingu í Hafnar­firði

Ó. Ingi Tómasson skrifar

Undanfarin misseri hefur Stefán Már Gunnlaugsson, varabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar farið mikinn í skrifum um málefni Hafnarfjarðar, sérstaklega er varðar skipulag og uppbyggingu. Nú síðast skrifar varabæjarfulltrúinn um að bæjarstjóri Hafnarfjarðar sé á villigötum.

Skoðun

Mark­miðið er skýrt

Almar Guðmundsson skrifar

Þegar ég fluttist fyrst í Garðahrepp, nú Garðabæ, bjuggu hér um 4.000 manns. Þá bjuggu um 250 manns í Bessastaðahreppi. Þjónusta sveitarfélaganna tveggja sem nú mynda Garðabæ var eðlilega mun einfaldari í sniðum þá. Nú tæpum 50 árum síðar eru íbúarnir orðnir ríflega 18 þúsund og öll þjónusta og samfélagsgerð er orðin umfangsmeiri og flóknari.

Skoðun

Að stela landi og eyða þjóð. Má það bara?

Guðrún Eiríksdóttir skrifar

Kaþólikkar hafa átt undir högg að sækja í gegnum aldirnar eins og allir vita. Þá hefur lengi dreymt um sitt eigið ríki þar sem þeir geta lifað í friði og iðkað sína trú, eins og guð hafði víst lofað þeim fyrir löngu.

Skoðun

Hver er umboðsmaður íslenska hestsins?

Ólafur R. Rafnsson skrifar

Þann 8. apríl 2003 gerðu landbúnaðarráðherra, samgönguráðherra og utanríkisráðherra samkomulag um átaksverkefni til kynningar og markaðssetningar á íslenska hestinum árin 2003 - 2007.

Skoðun

Að skapa eyðimörk og kalla það frið

Ísak Rúnarsson skrifar

Hún var falleg í upphafi, ungverska byltingin í október 1956. Mótmælendur æddu á götur út í þúsundatali og kröfðust frelsis undan oki Kremlinnar – kröfðust sjálfsagðra réttinda til sjálfsákvörðunar einstaklinga og þjóðar

Skoðun

Látum verkin tala

Guðmundur Árni Stefánsson skrifar

Því er stundum haldið fram með réttu, að meirihluti Íslendinga eru jafnaðarmenn í hjarta. Vilja frelsi til athafna og jafnan rétt allra til náms, starfa og lífsgæða. Og rétta hjálparhönd til þeirra sem eiga á brattann að sækja.

Skoðun

Hefnd busanna

Baldur Thorlacius skrifar

Titill greinarinnar vísar til hinnar stórgóðu kvikmyndar Revenge of the Nerds (þýtt sem Hefnd busanna, höldum okkur við þá hugtakanotkun hér), sem kom út á níunda áratug síðustu aldar. Myndin fjallar í mjög stuttu máli um upprisu busa (e. nerds) í bandarískum háskóla og baráttu þeirra við hóp andstyggilegra íþróttatöffara (e. jocks).

Skoðun

Lífið í Urriðaholti

Vera Rut Ragnarsdóttir skrifar

Garðabær er sístækkandi bæjarfélag. Á síðasta ári stækkaði sveitarfélagið hlutfallslega mest meðal sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Sjálf bý ég í Urriðaholti sem er nýjasta hverfi í Garðabæ, hverfi sem byggir á þeirri hugsjón að íbúðabyggð eigi að hámarka lífsgæði fólks og ekki þurfi að fara langt til að sækja þjónustu.

Skoðun

Dansinn við íslensku krónuna

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Þegar íslensk vara eða þjónusta er seld erlendis, þar sem framleiðslukostnaður er að mestu eða öllu leyti í íslenskum krónum, þá skapast oft á tíðum vandamál í rekstri útflutningsfyrirtækja. Það er gömul saga og ný að gengissveiflur í bland við háan innlendan kostnað, einkum launakostnað, hafa skert samkeppnishæfni og sjálfbæran rekstur útflutningsgreina.

Skoðun

Val­frelsi eykur hamingju

Svavar Halldórsson skrifar

Á Íslandi eru starfandi nærri fimmtíu sjálfstætt reknir skólar. Flestir eru leikskólarnir en grunnskólarnir eru einnig þónokkrir. Nemendafjöldinn nemur þúsundum og þeir eru víða um landið.

Skoðun

Bæjar­stjóri Hafnar­fjarðar á villi­götum

Stefán Már Gunnlaugsson skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn og bæjarstjórinn í Hafnarfirði eru á flótta frá eigin aðgerðarleysi í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis og kenna öllum öðrum um nema sér sjálfum. Í nýlegu viðtali í Viðskiptablaðinu útskýrir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, tafirnar sem hafa orðið á uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Hafnarfirði.

Skoðun

Vakandi fólk, virkt lýð­ræði

Arnar Þór Jónsson skrifar

Að ytri ásýnd stendur lýðræðið óhaggað: Við erum með löggjafarþing, ríkisstjórn og dómstóla, stjórnarskrárfestu, lög sem verja eignarrétt, mannréttindasáttmála, fjölmiðla sem státa sig af mikilvægu lýðræðislegu hlutverki og sennilega eitt hæsta hlutfall lögfræðinga miðað við höfðatölu.

Skoðun

Af klámi, kyrkingum og kyn­fræðslu: Má læra af um­ræðunni?

Benedikta Sörensen skrifar

Umræðuefni síðustu viku var mörgum erfitt. Þar var tekist á fyrir hönd tveggja viðkvæmra hópa, þau sem eru BDSM hneigð og svo þau sem hafa verið beitt ofbeldi í kynlífi. Báðir hópar þurfa alla okkar ást, stuðning og virðingu. Stóra spurningin í mínum huga er hvort hægt sé að veita þessum tveimur hópum sína kyn- og ofbeldisforvarnafræðslu saman.

Skoðun

Geð­rækt barna er mikil­væg

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Börnin í borginni eiga að búa við bestu mögulegu þjónustu hverju sinni og að sú þjónusta sé veitt í nærumhverfi þeirra.

Skoðun

Borð fyrir báru

Halla Hrund Logadóttir skrifar

Ísland er eitt auðugasta land í heimi af grænni orku. Við getum hins vegar framleitt mis mikið á milli ára. Við byggjum orkunýtinguna nefnilega á náttúrunni sem hefur sínar sveiflur. Sum ár rignir meira, og þá er meiri vatnsorka í boði.

Skoðun

Segi það aftur: Frítt í strætó

Baldur Borgþórsson skrifar

Fjögur ár. Það er sá tími sem undirritaður hefur ítrekað bent á réttu leiðina til að auka notkun á strætó. Sleppum borgarlínu, höfum frítt í strætó og spörum milljarða á ári.

Skoðun

Fram­halds­skóla­nemar kalla á hjálp

Kristín Thoroddsen skrifar

Framhaldsskólanemar hafa í gegnum heimsfaraldurinn sýnt ótrúlega þolinmæði og þurft að fórna flestu því sem við fengum að upplifa og njóta á sínum tíma. Framhaldsskólaárin eru þau ár sem móta einstaklinginn hvað mest og stuðla að þroska nemandans til að takast á við framtíðina.

Skoðun

Í­búða­markaður með krónískan há­þrýsting

Halldór Kári Sigurðarson skrifar

Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,8% í desember 2021 sem þýðir að húsnæðisverð hefur hækkað um 18,4% á einu ári. Þetta er 4% meiri hækkun á árinu en Greiningardeild Húsaskjóls spáði í apríl sl.

Skoðun

Er í­myndin í­myndun?

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Í Garðabæ hefur um langt skeið verið staðið undir afar metnaðarfullu loforði fyrir barnafjölskyldur, um að öll börn skuli hafa pláss á leikskólum við 12 mánaða aldur. Þjónusta við börn hefur löngum verið einkenni bæjarins og hingað hafa barnafjölskyldur flutt til að fá góða þjónustu.

Skoðun

Vond staða hjá Dýra­verndar­sam­bandi Ís­lands

Linda Karen Gunnarsdóttir og Rósa Líf Darradóttir skrifa

Dýraverndarsamband Íslands (DÍS) er aldargamall málsvari dýra í landinu, stofnað 1914. Félagið lyfti grettistaki í dýravelferðarmálum hér á landi og á sér merka sögu.

Skoðun

Aukum fag­legan stuðning í skólum borgarinnar

Þorleifur Örn Gunnarsson skrifar

Álag á kennara og starfsfólk skóla hefur verið mjög mikið síðan um áramótin eftir að veiran fór að herja á börnin í meira mæli. Ef við tökum eitt skref aftur á bak þá hefur álag reyndar verið mjög mikið allan þann tíma sem heimsfaraldurinn hefur geisað í þjóðfélaginu enda er kennarastéttin ein af hinum svokölluðu framlínustéttum.

Skoðun