Skoðun

Ríkur maður borgar skatt!

Einar A. Brynjólfsson skrifar

Áhugaverðasta frétt síðustu vikna er eflaust af manninum sem ákvað að flytja aftur til Íslands, ásamt fjölskyldu sinni, áður en hann gengi frá sölu á verðmætu fyrirtæki sem hann hafði byggt upp af elju og dugnaði í útlöndum.

Skoðun

Mikil tæki­færi fram­undan í fast­eigna­tækni­iðnaði

Hjörtur Sigurðsson,Hlynur Guðjónsson og Eyrún Arnarsdóttir skrifa

Fasteignatækni (e. Proptech) er regnhlífarhugtak yfir tæknifyrirtæki sem vinna með fasteignir á einn eða annan hátt. Á Íslandi starfar fjöldi slíkra fyrirtækja og er fasteignatækni vaxandi iðnaður.

Skoðun

Þingið gerði mistök

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Þegar okkur verður á í messunni er best að viðurkenna það. Það er mannlegt að gera mistök og þá er rétt að horfast í augu við þau, biðjast afsökunar og bæta ráð sitt. Við Alþingismenn gerðum mistök og nú gefst okkur tækifæri til að bæta upp fyrir þau.

Skoðun

Jákvæð karlmennska styður jafnrétti og frelsi karla

Þorsteinn V. Einarsson skrifar

Ísland stendur framarlega í jafnréttismálum og ungir karlar eru opnir fyrir breytingum á samfélagsgerðinni. Enn ríkir þó kynbundið misrétti og merki eru um að íhaldssamar ráðandi karlmennskuhugmyndir takmarki lífsgæði og tækifæri karla og drengja.

Skoðun

Duttlungar fasismans

Magnús D. Norðdahl skrifar

Þann 9. nóvember 2016 vaknaði heimsbyggðin upp við vondar fréttir. Donald Trump hafði verið kosinn forseti í Bandaríkjunum.

Skoðun

Samningar um læknis­þjónustu

Reynir Arngrímsson skrifar

Því miður virðist markmið yfirstjórnar heilbrigðismála nú um stundir vera að skera niður þjónustu sjálfstætt starfandi lækna, draga úr fjármagni og þar með framboði á sérhæfðri læknisþjónustu.

Skoðun

Jón Steinar og nýjasta aftur­köllunarf­árið

Helgi Áss Grétarsson skrifar

Lögfræðingurinn Jón Steinar Gunnlaugsson er vart óumdeildur maður en ólíkt mörgum öðrum lögfræðingum er Jón hreinskilinn maður. Hann tjáir skoðanir sínar hispurslaust, jafnvel um viðkvæm málefni.

Skoðun

„Bara ef það hentar mér“

Jón Björn Hákonarson og Íris Róbertsdóttir skrifa

Að undanförnu hefur talsvert verið fjallað um málefni hjúkrunarheimila á landsbyggðinni. Víða um land hafa sveitarfélög haft umsjón með rekstri þeirra með samningi við Sjúkratryggingar Íslands.

Skoðun

Hver er réttur hælis­leit­enda?

Ólafur Ísleifsson skrifar

Spurningunni í fyrirsögn var nýlega varpað fram af ráðherra í dönsku ríkisstjórninni, ríkisstjórn jafnaðarmanna undir forystu Mette Fredriksen.

Skoðun

Heilbrigðiskerfið: rekstur og gildismat

Katrín Sif Sigurgeirsdóttir skrifar

Sjónvarpsþátturinn Kveikur sem sýndur var á Rúv þann 4. mars sl. fjallaði um rammasamninga Sjúkratrygginga Íslands við sérfræðilækna. Þar var hulunni, að hálfu, svipt af einni stórri blæðingu í heilbrigðiskerfinu.

Skoðun

Frí­múrara­regla karla og kvenna

Magnús M. Norðdahl,Kristín Jónsdóttir og Njörður P. Njarðvík skrifa

Þann 12. mars 2021 fagnar Alþjóðleg frímúrararegla karla og kvenna, LE DROIT HUMAIN, 100 ára starfsafmæli sínu hér á landi þar sem við störfum í Reykjavík og á Akureyri og Egilsstöðum.

Skoðun

Vonbrigði

Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar

Það eru gríðarleg vonbrigði í hvaða farveg málefni hjúkrunarheimilanna eru komin af hálfu heilbrigðisyfirvalda. Í september 2020 ákvað Fjarðabyggð að segja upp samningum við Sjúkratryggingar Íslands, samkvæmt uppsagnarákvæðum samninganna og skila þannig rekstri hjúkrunarheimilanna Hulduhlíðar og Uppsala aftur til ríkisins.

Skoðun

Afnæming þjóðarinnar

Oktavía Hrund Jónsdóttir skrifar

Afnæming (e. desensitisation) gerist þegar við yfir lengri tíma eða mörgum sinnum upplifum eða lendum í sömu aðstæðum sem í hvert skipti hafa minni og minni áhrif á okkur. Við afnæmumst atburðinum.

Skoðun

Atvinna, mannréttindi eða forréttindi?

Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar

Spurningin hvort að réttur til atvinnu séu mannréttindi eða forréttindi gæti verið auðsvarað fyrir suma. Ef til vill upplifa einhverjir að allir hafi sömu réttindi að vera á vinnumarkaði. Það væri fallegt, í réttlátum heimi væri raunin sú.

Skoðun

„Bara ef það hentar mér“

Jón Björn Hákonarson og Íris Róbertsdóttir skrifa

Að undanförnu hefur talsvert verið fjallað um málefni hjúkrunarheimila á landsbyggðinni. Víða um land hafa sveitarfélög haft umsjón með rekstri þeirra með samningi við Sjúkratryggingar Íslands. Lengi hefur legið fyrir að rekstur heimilanna væri þungur, og að framlög ríkisins til rekstur þeirra dygðu engan veginn til.

Skoðun

Barátta í 105 ár og enn skal barist

Drífa Snædal skrifar

Í dag eru 105 ár síðan Alþýðusamband Íslands var stofnað og vil ég nota tækifærið og óska launafólki til hamingju með samstöðuna og árangurinn í rúma öld. Lífsgæðin eru allt önnur en þau voru en verkefnin eru enn þau sömu; að tryggja fólki mannsæmandi laun, gott húsnæði á viðráðanlegum kjörum, lífsgæði í formi hvíldar og frítíma og tryggingar ef eitthvað út af ber.

Skoðun

Píratar til sigurs

Magnús D. Norðdahl skrifar

Píratar hafa einstakt tækifæri til árangurs í næstu alþingiskosningum. Á meðan núverandi ríkisstjórn gerist ítrekað sek um lítt hugsaðar geðþóttaákvarðanir verður ákallið um heiðarleika og gagnsæi sterkara með hverjum deginum sem líður.

Skoðun

Um nýjan veg í Mýr­dal og frum­hlaup fjar­vitrings

Einar Freyr Elínarson skrifar

Róbert Marshall fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar sem nú sækist eftir því að verða oddviti Vinstri grænna á Suðurlandi fer mikinn í grein sem hann ritar á visir.is undir yfirskriftinni Umhverfisslys í uppsiglingu.

Skoðun

Hvar er verndin?

Katla Hólm Vilbergs- og Þórhildardóttir skrifar

Í gegnum allar áætlanir, sáttmála og stefnur sem snúa að aðgerðum og hlutverki yfirvalda í baráttunni við mansal er rauður þráður: Að sækja brotafólk til saka og veita þolendum vernd.

Skoðun

Að velja, eða ekki að velja, hvar þú býrð

Ólafur Þór Gunnarsson og Rúnar Gíslason skrifa

Við erum ekki öll eins. Það er eitt af því mikilvægasta við mannlegt samfélag. Þess vegna þarf samfélagið að gera ráð fyrir breytileikanum og fagna honum. Eitt að því sem skilur okkur að er hvernig umhverfi við kjósum okkur. Við viljum sem dæmi ekki öll búa í borg, við viljum ekki öll búa í sveit og við viljum ekki öll búa í litlum þorpum. Enda væru þau þá ekki lengur lítill þorp!

Skoðun

Persónuárásir

Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar

Það verður lítið hlé á árásum á mig vegna fyrri starfa minna fyrr á tíð sem hæstaréttardómari. Tilgangurinn er að selja almenningi þá hugmynd að ég hafi verið sérstakur verndari kynferðisbrotamanna. Ekkert er fjær sanni.

Skoðun

Stefnum áfram í rétta átt

Jódís Skúladóttir skrifar

Það eru mörg góð og vegleg verk sem ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur staðið fyrir á kjörtímabilinu, ekki síst þegar horft er til þeirra flóknu tíma sem við lifum á í skugga heimsfaraldurs.

Skoðun

Bæjar­full­trúar uppi á borðum

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar

Stundum láta stórmál ekki mikið yfir sér. Þau virðast kannski ekkert sérstaklega merkileg við fyrstu sýn en þegar betur er að gáð geta þau skipt gríðarlega miklu máli. Um þessar mundir standa yfir breytingar hjá Kópavogsbæ sem eru dæmi um slíkt látlaust stórmál.

Skoðun

Og fjallið það öskrar

HIldur Þórisdóttir skrifar

Þeir sem hafa gengið í gegnum sáran missi vita að blæbrigði lífsins verður aldrei alveg eins eftir að náinn ástvinur kveður. Tíminn virðist standa í stað á sama tíma og sólin heldur áfram að rísa og hníga og gangverk mannlífsins heldur áfram.

Skoðun

Á tíu ára afmæli flóðbylgjunnar; lærdómur sögunnar gildir í dag

Þórir Guðmundsson skrifar

Á þessum degi fyrir tíu árum stóð japönsk kona á áttræðisaldri, Nobuku Kono, frammi fyrir erfiðu vali. Hún bjó í Rikuzen-takata, 24 þúsund manna bæ sem var byggður sitt hvoru megin við árfarveg við sjávarströndina norðarlega í Japan. Það hafði orðið harður jarðskjálfti og hún þurfti að ákveða hvort hún gerði eins og stjórnvöld ráðlögðu og leitaði skjóls í fjöldahjálparstöð í skólabyggingu innar í dalnum.

Skoðun

Við Píratar tökum Foss­vogs­skóla­málið al­var­lega

Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Mygla í húsnæði er grafalvarlegt mál. Ég þekki það af eigin reynslu. Systir mín varð alvarlega veik vegna myglu á heimili sínu og endaði í raun með að missa allt sitt. Heimilið, innbúið, eigurnar sínar, fötin sín.

Skoðun