Skoðun

Ástæðan fyrir því að dæmdur nauðgari þarf ekki að sitja af sér

Tobba Marínósdóttir skrifar

Mikið hefur verið rætt um ráðningu Jóns Steinars Gunnlaugssonar, lögmanns og fyrrverandi hæstaréttardómara, í ráðgjafastarf við dómsmálaráðuneytið. Á Jón að veita ráðgjöf varðandi endurbætur á réttarkerfinu, þá sérstaklega með styttingu málsmeðferðar í huga.

Skoðun

Stutt svar til formanns VR

Ingibjörg Ósk Birgisdóttir skrifar

Já, kveðjurnar frá mér þykja Ragnari Þór ekki hlýjar. Það er ekki að ástæðulausu, ég hef áhyggjur af VR, áhyggjur af því að alltof margir séu að yfirgefa félagið.

Skoðun

Hverjum treystir þú?

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Framundan eru krefjandi tímar í kjarabaráttunni. Þeir mikilvægustu í langan tíma, þótt kjarasamningar losni ekki fyrr en haustið 2022.

Skoðun

Hver lifir á strípuðum bótum?

Harpa Sævarsdóttir skrifar

Nú standa yfir kosningar til stjórnar verkalýðsfélagsins VR. Félagsmenn geta kosið í gegnum vef VR á vefslóðinni www.vr.is. Mikilvægt er að allir félagsmenn nýti sinn kosningarétt því hvert einasta atkvæði skiptir máli.

Skoðun

Breytt Suðurlandsbraut - hvers vegna sérrými?

Pawel Bartoszek skrifar

Með Borgarlínunni mun Suðurlandsbrautin breytast. Í dag fer langstærsti hluti götunnar undir bíla og bílastæði. Á flestum stöðum eru: þrjár raðir af bílastæðum, tvær akreinar sem þjóna stæðunum og svo 2+2 vegur með reglulegum beygjuakreinum.

Skoðun

Stéttarfélagið þitt á að vinna fyrir þig

Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar

Kosningar eru hafnar í stjórnar- og formannskjöri VR. Mig langar í því sambandi að þakka félagsmönnum fyrir frábærar viðtökur síðustu vikurnar. Þetta hefur verið skemmtileg og gefandi kosningabarátta út af öllum þeim góðu símtölum sem ég hef átt við félagsmenn.

Skoðun

Eflum fagmenntun verslunarfólks

Jón Steinar Brynjarsson skrifar

Tæknibreytingar eru um þessar mundir að gerbreyta starfsumhverfi verslunarfólks. Á sama tíma aukast kröfur um hvers kyns færni.

Skoðun

Umhverfisslys í uppsiglingu

Róbert Marshall skrifar

Fyrir 100 árum var ég staddur á kaffistofu í Vík Mýrdal. Nokkrir karlar að spjalla um pólitík. Heimamenn og ég. Þetta var sennilega 2006 ef ég á að vera nákvæmur.

Skoðun

Hvar vilt þú búa?

Pétur Óli Þorvaldsson skrifar

Að alast upp í litlu sjávarþorpi veitti mér ómetanlega lífsánægju. Þó var samtal milli unglingana í þorpinu svo oft þannig að allt það sem ég elskaði við þorpið mitt var sett í sorglegt ljós.

Skoðun

Hugsum sam­ræmd próf upp á nýtt

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Þegar samræmd próf voru tekin upp um miðjan áttunda áratug síðustu aldar voru þau að nokkru leyti til marks um nýja hugsun í skólastarfi. Þar með lauk þriggja áratuga tilraun sem hnitaðist að mestu um landspróf. Á bak við landspróf var frómur tilgangur.

Skoðun

Þjónusta á for­sendum þess sem nýtir hana

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Þjónusta við eldra fólk er ekki einfalt mál. Mest er það vegna þess að fólk er misjafnt með misjafnar þarfir. Fólk hefur líka mismunandi aðstæður og getu til að sækja sér þjónustu eða óska eftir henni. Þá hefur fólk og þeir sem standa því næst misjafnan áhuga og vilja til að fá þjónustu.

Skoðun

Hvaðan koma vextirnir?

Indriði Stefánsson skrifar

Samkvæmt tölum Samtaka fjármálafyrirtækja var hagnaður bankanna á rúmlega 10 ára tímabili um 650 milljarðar, að meðaltali 60 milljarðar á ári. Til samanburðar má nefna að hagnaður í sjávarútvegi var 444 milljarðar á tímabilinu 2009- 2017 eða um 55 milljarðar á ári eða nokkuð minna en bankarnir sem högnuðust á sama tíma um 572 milljarða.

Skoðun

Hvar er besta á­vöxtunin í dag?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

„Hvar er best fyrir fólk að geyma peningana sína í dag? Með öðrum orðum, hvað hefur hækkað mest undanfarna tólf mánuði?“ Þetta er fyrirspurn sem mér barst fyrir nokkru og ekki í fyrsta sinn sem ég heyri rætt um ávöxtun með þessum hætti.

Skoðun

Hve­nær er einka­leyfi ekki einka­leyfi?

Bergþór Bergsson skrifar

Það kemur fyrir að einstaklingar finni upp nýja hluti. Til að forðast að þeim uppfinningum verði stolið grípa þeir gjarnan til þess ráðs að sækja um einkaleyfi.

Skoðun

Frelsi til að velja á milli raun­hæfra kosta

Geir Finnsson skrifar

Þegar við tökum ákvörðun um hvernig best sé að komast á tiltekinn stað vegum við oftast og metum hversu fljótt og fyrirhafnarlítið við komumst þangað. Sumir vilja kannski nýta tímann og hreyfa sig í leiðinni, aðrir hafa hvorki vilja né tök á því.

Skoðun

Kaldar kveðjur

Ragnar Þór Ingólfsson skrifar

Margt hefur verið ritað og sagt um mig opinberlega og hef ég verið kallaður ýmsum nöfnum og fúkyrðum, og sakaður um hluti sem eiga sér enga stoð. Það er ekki oft sem ég svara slíku en mér getur stundum misboðið málflutningur og skrif um aðra hópa sem eiga sér fáa málsvara.

Skoðun

Styrkja verður stöðu +50

Helga Guðrún Jónasdóttir skrifar

Það eru forréttindi að fá að eldast. Um það getum við öll verið sammála, séum við svo heppin að halda fullum lífsgæðum eða því sem næst.

Skoðun

Græn skyn­semi og Fram­sókn

Þórarinn Ingi Pétursson skrifar

Velsæld allra byggðarlaga á Íslandi er háð því að hægt sé að nýta hugvit til að skapa verðmæti á sjálfbæran hátt í sátt við náttúru og samfélag. Verðmætasköpun er grundvöllur þeirrar samhjálpar og velferðar sem gerir öllum kleift að njóta lífsins í samræmi við sínar eigin óskir og þrár. Um þetta snúast stjórnmál.

Skoðun

Þú átt bara að kunna þetta

Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar

Um þessar mundir eru skil á skattframtali yfirvofandi. Ágæt áminning hér til þeirra sem því kannski hafa gleymt. Sumir sitja sveittir og skilja ekkert í skýrslunni. Aðrir eru slakir og ýta bara á „áfram, áfram..“.

Skoðun

Við skulum ekki skjóta okkur í fótinn

Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar

Á meðan raddir unga fólksins óma frá Loftslagsverkfallinu og flestir virðast vera að átta sig á stærð vandans sem við stöndum frammi fyrir vegna hamfarahlýnunar er líkt og margir setji annan fótinn inn um dyragættina án þess að stíga skrefið til fulls.

Skoðun

Píratar eru lýð­ræðis­flokkurinn

Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar

Stundum sé ég umræður á samfélagsmiðlum um hvort og hve mikið Píratar séu vinstri eða hægri flokkur. Vitaskuld á sérhver maður sína eigin skilgreiningu á hugtökunum „vinstri” og „hægri”, nokkuð loðnum frá upphafi, utan þeirra sem nefna þau „úreld hugtök”; óumflýjanlega lýkur umræðunni þannig að enginn lærir neitt.

Skoðun

Treysti Helgu Guðrúnu best sem formanni VR

Ingibjörg Ásta Gunnarsdóttir skrifar

Engum treysti ég betur til að leiða VR til nýrra sigra í þágu launafólks en Helgu Guðrúnu Jónasdóttur. Helga er kraftmikil kona með mikinn kjark og þor til að takast á við verkefni, bæði stór og smá.

Skoðun

Í leit að sökudólgi?

Anna Margrét Jónsdóttir,Ísleifur Ólafsson og Þorbjörn Jónsson skrifa

Titill þessarar greinar „Í leit að sökudólgi?“ vísar til þess að heilbrigðisráðuneytið virðist þessa dagana vera í leit að sökudólgi sem bera eigi ábyrgð á óöryggi og þeim óskynsamlegu ákvörðunum, sem teknar hafa verið varðandi framkvæmd leghálsskimunar. Stjórn Félags íslenskra rannsóknarlækna fullyrðir að sökudólginn í þessu máli sé ekki að finna á meinafræðideild Landspítalans. Miklu líklegra er að ónógur eða óvandaður undirbúningur og tilviljanakenndar ákvarðanir hafi ráðið för.

Skoðun

Hinn þögli faraldur

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Ákominn heilaskaði og afleiðingar hans hafa ekki fengið mikið pláss í umræðunni hér á landi. Það sinnuleysi hefur leitt af sér skilningsleysi á afleiðingum hans, bæði innan velferðar- og menntakerfisins sem og á vinnumarkaðnum.

Skoðun

Bjarni veðjar á fjór­tán fjöl­skyldur

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Á samfélagsmiðlum má sjá mynd af baksvip Bjarna Benediktssonar formans Sjálfstæðisflokksins og efnahags- og fjármálaráðherra, þar sem hann stendur í ræðustól og horfir haukfránum augum fram í salinn. Yfir myndina er skrifað: Okkar stefna snýst um að veðja á einstaklinginn. Og þá vaknar spurningin: Hvaða einstaklingur er þetta sem Bjarni vill veðja á?

Skoðun