Skoðun Minn maður mun standa í lappirnar Helgi Pétursson skrifar Halla Hrund Logadóttir er minn maður. Við hljótum að fagna því innilega þegar ung, hæfileikarík og vel menntuð kona gefur kost á sér til embættis forseta Íslands og hefur til þess alla burði. Skoðun 26.5.2024 21:30 Þetta snýst um orkuna Hildur Sif Thorarensen skrifar Flestir halda að forsetaembættið sé puntembætti sem snýst mest um að taka í hendina á ráðamönnum og mæta prúðbúinn í teboð. Raunin er hins vegar sú að í þessu embætti felst mikið meira og mikilvægara hlutverk og því má ekki gleyma þegar krossinn er settur við þann frambjóðanda er við teljum að muni sinna embættinu best. Skoðun 26.5.2024 18:02 Dýrmætt veganesti í forsetaembættið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Víða í lýðveldum Evrópu er fyrir að fara einhvers konar neitunarvaldi forseta. Að sama skapi er velþekkt víða í álfunni að háttsettir ráðherrar, þar á meðal forsætisráðherrar, séu kosnir forsetar og segi þá ekki af sér fyrr en þeir hafa verið kjörnir. Þar á meðal í hinu norræna lýðveldinu, Finnlandi. Hvað hin norrænu ríkin varðar er þjóðhöfðinginn ekki einu sinni kjörinn heldur gengur staðan sem kunnugt er í erfðir. Skoðun 26.5.2024 17:30 Af hverju er Baldur mitt val Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Ég er alin upp við mjög opin skoðanaskipti og almennt heilbrigðar umræður um líðandi stund. Sjaldnast var það þannig að allir væru sammála en það er líka svo mikilvægt þegar maður vinnur að því að móta sínar eigin skoðanir en um leið bera virðingu fyrir öðrum skoðunum. Skoðun 26.5.2024 17:01 Í djúpneti íslenskra stjórnmála Magnús Guðmundsson skrifar Ekki ætla ég að deila við matvælaráðherra um það hvort ummæli um lagareldisfrumvarpið hafi á köflum verið dapurleg eða jafnvel ómálefnaleg. En það er víst að dapurlegt og ómálefnalegt lagareldisfrumvarp má ekki samþykkja í þinginu. Skoðun 26.5.2024 13:30 Hvalveiðar á Íslandi, löng saga spillingar og sérhagsmunatengsla Valgerður Árnadóttir skrifar Hvalveiðar hafa verið stundaðar í heiminum í þúsundir ára og í hundruð ára í hafinu í kringum Ísland, en saga hvalveiða Íslendinga sjálfra eiga sér þó ekki langa sögu. Einn af okkar þekktustu andstæðingum hvalveiða var Jóhannes S. Kjarval sem málaði myndina „Hið stóra hjarta” sem er meðfylgjandi og birti í Morgunblaðinu árið 1948 ásamt hugvekju um mikilvægi þess að við verndum hvali; Skoðun 26.5.2024 11:31 Lestarsamgöngur milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar Guðmundur Björnsson skrifar Í ljósi umræðna um almenningssamgöngur milli höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkurflugvallar er rétt að rifja upp frábæra hugmynd um lestarsamgöngur, Lava Express, sem var kynnt með pompi og prakt árið 2016. Skoðun 26.5.2024 11:00 Er sjálfvirknivæðing að stela störfum og framtíðar möguleikum hjá drengjum sem geta ekki lesið sér til gagns? Davíð Bergmann skrifar Ég skellti mér í vöfflukaffi á laugardaginn hjá Miðflokknum. Að þessu sinn var Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands með ansi áhugaverða framsögu sem hann kallaði „Skólastarf á Ísland. Aukin gæði í allra þágu og raddir skólafólks í fyrirrúmi“. Skoðun 26.5.2024 10:31 Jákvæðni á Bessastöðum Þorsteinn Magnússon skrifar Ég bý í góðu og friðsömu landi þar sem lífskjör eru með því besta sem þekkist. Þannig vil ég hafa það áfram og ég hef enga trú á öðru en við Íslendingar stöndum vörð um þá stöðu. En hvers vegna berum við ekki alltaf höfuðið hátt, stolt og glöð yfir árangrinum og einbeitt að halda áfram á sömu braut? Skoðun 26.5.2024 09:01 Ég styð Baldur sem næsta forseta! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Ég var mjög ánægður með að Baldur Þórhallsson bauð sig fram til embættis forseta Íslands í komandi forsetakosningu. Í þeim kosningum eru margir hæfir frambjóðendur. Að mínu mati er Baldur sá frambjóðandi sem er hæfastur til að vera forseti og sameina þjóðina. Skoðun 26.5.2024 08:01 Þjóðarmorðið á Gasa í tölum og hlutverk Íslands Ingólfur Shahin skrifar Í nýlegri yfirlýsingu komst Alþjóðadómstóllinn í Haag að þeirri niðurstöðu að sennileg rök væru fyrir þjóðarmorði af hálfu Ísraels gegn palestínsku þjóðinni. Skoðun 26.5.2024 06:32 Rýnum í rót lestrarvandans. Hvað ert þú að gera til að styðja við barn í þínu nærumhverfi ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Lestrarnám byrjar við fæðingu og jafnvel fyrr vilja sumir meina. Það að tala við, lesa, syngja og útskýra fyrir börnum er hluti af lestrarnámi þeirra. Skoðun 26.5.2024 06:01 Pólítísk aflúsun Ólafur Þór Ólafsson skrifar Þar sem ég er á laugardagsmorgni að renna yfir morgunfréttirnar á vefmiðlum landsins sé ég auglýsingu frá einum forsetaframbjóðandanum þar sem hann selur sig út á að hafa aldrei tengst pólitískum öflum. Mér finnst þetta athyglisverð leið til að ná athygli kjósenda og um leið örlítið sorglegt að hún skuli virka. En traustið til stjórnmálanna er laskað og því ekki óvænt að frambjóðandi í fylgisleit reyni að nýta sér það. Skoðun 25.5.2024 18:30 Að vaxa inn í framtíðina Viðar Hreinsson skrifar Engin(n) er forsniðin(n) í forsetaembættið. Það er hægt að láta líta svo út, með fáguð svör á reiðum höndum, úr mælskukeppni stjórnmálabaráttunnar sem hefur þynningaráhrif á hugsunina, ellegar úr söluræðum viðskiptalífins sem setur mannlífi þröngar skorður. Það þarf að hyggja að því sem í fólki býr, því þar eru möguleikarnir og vísir að framtíðinni. Skoðun 25.5.2024 18:01 A Letter of Encouragement for Voters of Foreign Origin. Nichole Leigh Mosty skrifar I decided to pen an op-ed in English to bridge words of encouragement to voters of foreign origin who maybe are not included in election discourse, due to language. I realize many of us learning Icelandic of a second language are often left out or only partially included. Skoðun 25.5.2024 13:31 Sameiningaraflið Katrín Jakobsdóttir Kári Bjarnason skrifar Hinn 1. júní nk. kjósum við sjöunda forseta lýðveldisins. Eins og áður í forsetakosningum standa kjósendur frammi fyrir mörgum góðum – en vissulega þó misgóðum – kostum. Skoðun 25.5.2024 13:00 Snúningshurðin í ráðuneytinu Jón Kaldal skrifar Matvælaráðherra birtir í dag grein á Vísi þar sem hún kvartar undan ábendingum um skynsemi þess að fela fyrrum starfsfólki Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), nú starfsfólki ráðuneytisins, að semja frumvarp um lagareldi. Skoðun 25.5.2024 12:00 Til óákveðinna kjósenda Eygló Halldórsdóttir skrifar Nú er bara vika til kjördags í forsetakosningum og margir málsmetandi menn, konur og kvár búin að upplýsa almúgann um hvaða frambjóðandi verður svo heppinn að fá þeirra atkvæði. Skoðun 25.5.2024 08:30 Opið bréf til forsetaframbjóðenda Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Ég stend frammi fyrir erfiðu vali í komandi forsetakosningum þar sem um marga frambærilega frambjóðendur er að ræða og næsti forseti gæti orðið lykillinn að því að bjarga sameiginlegum eignum og auðlindum þjóðarinnar frá því að verða auðhringjum að bráð. Skoðun 25.5.2024 08:01 Ómetanleg leiðsögn Magnús Ingi Óskarsson skrifar Árið 2001 stofnuðum við tveir félagar lítið sprotafyrirtæki, Calidris, með það fyrir augum að selja hugbúnað til flugfélaga, byggt á þörfum sem við höfðum komið auga á í störfum okkar hjá Icelandair. Við urðum þess láns aðnjótandi að fá Höllu Tómasdóttur sem stjórnarformann þegar í upphafi. Skoðun 25.5.2024 07:30 Vegið að æru embættismanna Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Hávært ákall um gerð skýrs lagaramma í kringum sjókvíaeldi hefur verið viðvarandi lengi. Það verður að koma böndum á þessa atvinnustarfsemi, enda engri slíkri hollt að vaxa án skýrra laga og stefnu. Í stjórnarsáttmála ríkistjórnarinnar er þessa getið. Skýrsla Ríkisendurskoðunar sýndi síðan svart á hvítu að aðgerða var þörf. Skoðun 25.5.2024 07:01 Hverjum treystum við fyrir fjöreggjunum okkar? Þegar rýnt er í hvað forsetaframbjóðendur koma með að borðinu kemur upp nokkuð önnur mynd en ber hæst í fjölmiðlum. Halla Hrund kemur með menntun og starfsreynslu sem er eins og hönnuð til að gagnast landi og þjóð. Skoðun 24.5.2024 20:30 Stöndum í lappirnar! Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Við sem fylgjum Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda erum kát þessa dagana. Þvílíkur meðbyr og kúvending sem átt hefur sér stað allt frá fyrstu kappræðunum á RÚV. Skoðun 24.5.2024 15:22 Gjöf sem gefur Halla Tómasdóttir skrifar Fjölmenn kynslóð eftirstríðsáranna nær nú hefðbundnum eftirlaunaaldri. Meðalaldur og lífslíkur aukast og því fylgja ýmsar breytingar sem huga verður að. Hvernig gerum við eftirlaunaárin innihaldsrík og gefandi? Pabbi varði síðustu árunum sem húsvörður í Sunnuhlíð í Kópavogi. Skoðun 24.5.2024 14:00 Vegna hvers kýs ég Katrínu Jón Kristjánsson skrifar Í fyrsta lagi vann ég með henni fyrir allmörgum árum í nefnd. Það voru haldnir margir fundir og hún var alltaf undirbúin og tilbúin að ræða málin þótt við værum ósammála. Það var einfaldlega einstaklega gott að vinna með henni og það var auðséð að þarna fór greind kona og vel að sér. Hún var ekki orðin ráðherra þegar þetta var. Skoðun 24.5.2024 13:45 Hvar er sómakenndin? Blakleikur Ísraels og Íslands Hrönn Guðmundsdóttir og Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifa Helgina 17. – 19. maí fór fram mót í CEV Silver League deildinni í blaki í íþróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi. Leikurinn vakti nokkuð umtal, m.a. í Facebook hópnum Sniðganga fyrir Palestínu, af því að í þetta sinn tók karlalandsliðið á móti landsliði Ísraels. Skoðun 24.5.2024 13:31 Alþingi slátrar jafnræðisreglunni Ólafur Stephensen skrifar Þessa dagana stendur yfir útboð á tollkvóta til að flytja inn búvörur frá Evrópusambandinu. Tollkvótar eru takmarkað magn búvara, sem flytja má inn án tolla samkvæmt samningi Íslands og ESB frá 2015. Til að fá að flytja inn tollfrjálsa vöru þurfa innflytjendur að bjóða í kvótana og greiða fyrir þá svokallað útboðsgjald. Skoðun 24.5.2024 13:16 Málfarslöggan verk sín vann Ari Páll Kristinsson skrifar Málfarslöggan verk sín vann, með vísdómi og mildi. En ráðgjöfinni ráðherrann, ráða sjálfur vildi. Skoðun 24.5.2024 13:00 Verðmæti Döff kjósenda Mordekaí Elí Esrason skrifar Á kjördag sitja allir við sama borð, ungir sem aldnir, Döff sem heyrandi, ófatlaðir sem fatlaðir. Samfélagið er eitthvað sem við öll mótum og byggjum upp saman. Með atkvæði þínu ertu að hafa áhrif á framtíðina. Þú velur þann flokk sem þér finnst bestur og sem þú telur þjóna hagsmunum þínum og þjóðarinnar best. Skoðun 24.5.2024 12:45 Nýja hægrið Davíð Bergmann skrifar Núna í vikunni fékk ég ákveðin leiðarvísi hvar ég get staðsett mig í pólitíska litrófinu, þökk sé Halldóri Baldurssyni skopmyndateiknara. Í þætti Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í vikunni voru þeir Halldór Baldursson skopmyndateiknari á Visi.is og Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi að takast á um hvort það væri til endimörk tjáningarfrelsisins. Skoðun 24.5.2024 12:31 « ‹ 79 80 81 82 83 84 85 86 87 … 334 ›
Minn maður mun standa í lappirnar Helgi Pétursson skrifar Halla Hrund Logadóttir er minn maður. Við hljótum að fagna því innilega þegar ung, hæfileikarík og vel menntuð kona gefur kost á sér til embættis forseta Íslands og hefur til þess alla burði. Skoðun 26.5.2024 21:30
Þetta snýst um orkuna Hildur Sif Thorarensen skrifar Flestir halda að forsetaembættið sé puntembætti sem snýst mest um að taka í hendina á ráðamönnum og mæta prúðbúinn í teboð. Raunin er hins vegar sú að í þessu embætti felst mikið meira og mikilvægara hlutverk og því má ekki gleyma þegar krossinn er settur við þann frambjóðanda er við teljum að muni sinna embættinu best. Skoðun 26.5.2024 18:02
Dýrmætt veganesti í forsetaembættið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Víða í lýðveldum Evrópu er fyrir að fara einhvers konar neitunarvaldi forseta. Að sama skapi er velþekkt víða í álfunni að háttsettir ráðherrar, þar á meðal forsætisráðherrar, séu kosnir forsetar og segi þá ekki af sér fyrr en þeir hafa verið kjörnir. Þar á meðal í hinu norræna lýðveldinu, Finnlandi. Hvað hin norrænu ríkin varðar er þjóðhöfðinginn ekki einu sinni kjörinn heldur gengur staðan sem kunnugt er í erfðir. Skoðun 26.5.2024 17:30
Af hverju er Baldur mitt val Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Ég er alin upp við mjög opin skoðanaskipti og almennt heilbrigðar umræður um líðandi stund. Sjaldnast var það þannig að allir væru sammála en það er líka svo mikilvægt þegar maður vinnur að því að móta sínar eigin skoðanir en um leið bera virðingu fyrir öðrum skoðunum. Skoðun 26.5.2024 17:01
Í djúpneti íslenskra stjórnmála Magnús Guðmundsson skrifar Ekki ætla ég að deila við matvælaráðherra um það hvort ummæli um lagareldisfrumvarpið hafi á köflum verið dapurleg eða jafnvel ómálefnaleg. En það er víst að dapurlegt og ómálefnalegt lagareldisfrumvarp má ekki samþykkja í þinginu. Skoðun 26.5.2024 13:30
Hvalveiðar á Íslandi, löng saga spillingar og sérhagsmunatengsla Valgerður Árnadóttir skrifar Hvalveiðar hafa verið stundaðar í heiminum í þúsundir ára og í hundruð ára í hafinu í kringum Ísland, en saga hvalveiða Íslendinga sjálfra eiga sér þó ekki langa sögu. Einn af okkar þekktustu andstæðingum hvalveiða var Jóhannes S. Kjarval sem málaði myndina „Hið stóra hjarta” sem er meðfylgjandi og birti í Morgunblaðinu árið 1948 ásamt hugvekju um mikilvægi þess að við verndum hvali; Skoðun 26.5.2024 11:31
Lestarsamgöngur milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar Guðmundur Björnsson skrifar Í ljósi umræðna um almenningssamgöngur milli höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkurflugvallar er rétt að rifja upp frábæra hugmynd um lestarsamgöngur, Lava Express, sem var kynnt með pompi og prakt árið 2016. Skoðun 26.5.2024 11:00
Er sjálfvirknivæðing að stela störfum og framtíðar möguleikum hjá drengjum sem geta ekki lesið sér til gagns? Davíð Bergmann skrifar Ég skellti mér í vöfflukaffi á laugardaginn hjá Miðflokknum. Að þessu sinn var Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands með ansi áhugaverða framsögu sem hann kallaði „Skólastarf á Ísland. Aukin gæði í allra þágu og raddir skólafólks í fyrirrúmi“. Skoðun 26.5.2024 10:31
Jákvæðni á Bessastöðum Þorsteinn Magnússon skrifar Ég bý í góðu og friðsömu landi þar sem lífskjör eru með því besta sem þekkist. Þannig vil ég hafa það áfram og ég hef enga trú á öðru en við Íslendingar stöndum vörð um þá stöðu. En hvers vegna berum við ekki alltaf höfuðið hátt, stolt og glöð yfir árangrinum og einbeitt að halda áfram á sömu braut? Skoðun 26.5.2024 09:01
Ég styð Baldur sem næsta forseta! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Ég var mjög ánægður með að Baldur Þórhallsson bauð sig fram til embættis forseta Íslands í komandi forsetakosningu. Í þeim kosningum eru margir hæfir frambjóðendur. Að mínu mati er Baldur sá frambjóðandi sem er hæfastur til að vera forseti og sameina þjóðina. Skoðun 26.5.2024 08:01
Þjóðarmorðið á Gasa í tölum og hlutverk Íslands Ingólfur Shahin skrifar Í nýlegri yfirlýsingu komst Alþjóðadómstóllinn í Haag að þeirri niðurstöðu að sennileg rök væru fyrir þjóðarmorði af hálfu Ísraels gegn palestínsku þjóðinni. Skoðun 26.5.2024 06:32
Rýnum í rót lestrarvandans. Hvað ert þú að gera til að styðja við barn í þínu nærumhverfi ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Lestrarnám byrjar við fæðingu og jafnvel fyrr vilja sumir meina. Það að tala við, lesa, syngja og útskýra fyrir börnum er hluti af lestrarnámi þeirra. Skoðun 26.5.2024 06:01
Pólítísk aflúsun Ólafur Þór Ólafsson skrifar Þar sem ég er á laugardagsmorgni að renna yfir morgunfréttirnar á vefmiðlum landsins sé ég auglýsingu frá einum forsetaframbjóðandanum þar sem hann selur sig út á að hafa aldrei tengst pólitískum öflum. Mér finnst þetta athyglisverð leið til að ná athygli kjósenda og um leið örlítið sorglegt að hún skuli virka. En traustið til stjórnmálanna er laskað og því ekki óvænt að frambjóðandi í fylgisleit reyni að nýta sér það. Skoðun 25.5.2024 18:30
Að vaxa inn í framtíðina Viðar Hreinsson skrifar Engin(n) er forsniðin(n) í forsetaembættið. Það er hægt að láta líta svo út, með fáguð svör á reiðum höndum, úr mælskukeppni stjórnmálabaráttunnar sem hefur þynningaráhrif á hugsunina, ellegar úr söluræðum viðskiptalífins sem setur mannlífi þröngar skorður. Það þarf að hyggja að því sem í fólki býr, því þar eru möguleikarnir og vísir að framtíðinni. Skoðun 25.5.2024 18:01
A Letter of Encouragement for Voters of Foreign Origin. Nichole Leigh Mosty skrifar I decided to pen an op-ed in English to bridge words of encouragement to voters of foreign origin who maybe are not included in election discourse, due to language. I realize many of us learning Icelandic of a second language are often left out or only partially included. Skoðun 25.5.2024 13:31
Sameiningaraflið Katrín Jakobsdóttir Kári Bjarnason skrifar Hinn 1. júní nk. kjósum við sjöunda forseta lýðveldisins. Eins og áður í forsetakosningum standa kjósendur frammi fyrir mörgum góðum – en vissulega þó misgóðum – kostum. Skoðun 25.5.2024 13:00
Snúningshurðin í ráðuneytinu Jón Kaldal skrifar Matvælaráðherra birtir í dag grein á Vísi þar sem hún kvartar undan ábendingum um skynsemi þess að fela fyrrum starfsfólki Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), nú starfsfólki ráðuneytisins, að semja frumvarp um lagareldi. Skoðun 25.5.2024 12:00
Til óákveðinna kjósenda Eygló Halldórsdóttir skrifar Nú er bara vika til kjördags í forsetakosningum og margir málsmetandi menn, konur og kvár búin að upplýsa almúgann um hvaða frambjóðandi verður svo heppinn að fá þeirra atkvæði. Skoðun 25.5.2024 08:30
Opið bréf til forsetaframbjóðenda Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Ég stend frammi fyrir erfiðu vali í komandi forsetakosningum þar sem um marga frambærilega frambjóðendur er að ræða og næsti forseti gæti orðið lykillinn að því að bjarga sameiginlegum eignum og auðlindum þjóðarinnar frá því að verða auðhringjum að bráð. Skoðun 25.5.2024 08:01
Ómetanleg leiðsögn Magnús Ingi Óskarsson skrifar Árið 2001 stofnuðum við tveir félagar lítið sprotafyrirtæki, Calidris, með það fyrir augum að selja hugbúnað til flugfélaga, byggt á þörfum sem við höfðum komið auga á í störfum okkar hjá Icelandair. Við urðum þess láns aðnjótandi að fá Höllu Tómasdóttur sem stjórnarformann þegar í upphafi. Skoðun 25.5.2024 07:30
Vegið að æru embættismanna Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar Hávært ákall um gerð skýrs lagaramma í kringum sjókvíaeldi hefur verið viðvarandi lengi. Það verður að koma böndum á þessa atvinnustarfsemi, enda engri slíkri hollt að vaxa án skýrra laga og stefnu. Í stjórnarsáttmála ríkistjórnarinnar er þessa getið. Skýrsla Ríkisendurskoðunar sýndi síðan svart á hvítu að aðgerða var þörf. Skoðun 25.5.2024 07:01
Hverjum treystum við fyrir fjöreggjunum okkar? Þegar rýnt er í hvað forsetaframbjóðendur koma með að borðinu kemur upp nokkuð önnur mynd en ber hæst í fjölmiðlum. Halla Hrund kemur með menntun og starfsreynslu sem er eins og hönnuð til að gagnast landi og þjóð. Skoðun 24.5.2024 20:30
Stöndum í lappirnar! Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Við sem fylgjum Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda erum kát þessa dagana. Þvílíkur meðbyr og kúvending sem átt hefur sér stað allt frá fyrstu kappræðunum á RÚV. Skoðun 24.5.2024 15:22
Gjöf sem gefur Halla Tómasdóttir skrifar Fjölmenn kynslóð eftirstríðsáranna nær nú hefðbundnum eftirlaunaaldri. Meðalaldur og lífslíkur aukast og því fylgja ýmsar breytingar sem huga verður að. Hvernig gerum við eftirlaunaárin innihaldsrík og gefandi? Pabbi varði síðustu árunum sem húsvörður í Sunnuhlíð í Kópavogi. Skoðun 24.5.2024 14:00
Vegna hvers kýs ég Katrínu Jón Kristjánsson skrifar Í fyrsta lagi vann ég með henni fyrir allmörgum árum í nefnd. Það voru haldnir margir fundir og hún var alltaf undirbúin og tilbúin að ræða málin þótt við værum ósammála. Það var einfaldlega einstaklega gott að vinna með henni og það var auðséð að þarna fór greind kona og vel að sér. Hún var ekki orðin ráðherra þegar þetta var. Skoðun 24.5.2024 13:45
Hvar er sómakenndin? Blakleikur Ísraels og Íslands Hrönn Guðmundsdóttir og Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifa Helgina 17. – 19. maí fór fram mót í CEV Silver League deildinni í blaki í íþróttahúsinu í Digranesi í Kópavogi. Leikurinn vakti nokkuð umtal, m.a. í Facebook hópnum Sniðganga fyrir Palestínu, af því að í þetta sinn tók karlalandsliðið á móti landsliði Ísraels. Skoðun 24.5.2024 13:31
Alþingi slátrar jafnræðisreglunni Ólafur Stephensen skrifar Þessa dagana stendur yfir útboð á tollkvóta til að flytja inn búvörur frá Evrópusambandinu. Tollkvótar eru takmarkað magn búvara, sem flytja má inn án tolla samkvæmt samningi Íslands og ESB frá 2015. Til að fá að flytja inn tollfrjálsa vöru þurfa innflytjendur að bjóða í kvótana og greiða fyrir þá svokallað útboðsgjald. Skoðun 24.5.2024 13:16
Málfarslöggan verk sín vann Ari Páll Kristinsson skrifar Málfarslöggan verk sín vann, með vísdómi og mildi. En ráðgjöfinni ráðherrann, ráða sjálfur vildi. Skoðun 24.5.2024 13:00
Verðmæti Döff kjósenda Mordekaí Elí Esrason skrifar Á kjördag sitja allir við sama borð, ungir sem aldnir, Döff sem heyrandi, ófatlaðir sem fatlaðir. Samfélagið er eitthvað sem við öll mótum og byggjum upp saman. Með atkvæði þínu ertu að hafa áhrif á framtíðina. Þú velur þann flokk sem þér finnst bestur og sem þú telur þjóna hagsmunum þínum og þjóðarinnar best. Skoðun 24.5.2024 12:45
Nýja hægrið Davíð Bergmann skrifar Núna í vikunni fékk ég ákveðin leiðarvísi hvar ég get staðsett mig í pólitíska litrófinu, þökk sé Halldóri Baldurssyni skopmyndateiknara. Í þætti Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í vikunni voru þeir Halldór Baldursson skopmyndateiknari á Visi.is og Arnar Þór Jónsson forsetaframbjóðandi að takast á um hvort það væri til endimörk tjáningarfrelsisins. Skoðun 24.5.2024 12:31