Sport

„Ætluðum að buffa þær“

Jana Falsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í körfuknattleik, var ánægð með frammistöðuna gegn Tyrkjum. Leikurinn endaði með sjö stiga tapi 65-72.  

Sport

ÍBV úr leik í Evrópu

ÍBV er fallið úr leik í Evrópubikar kvenna í handbolta eftir þrettán marka tap fyrir Madeira í kvöld, lokatölur 36-23.

Handbolti

Marka­laust í Róm

Lazio og Roma gerðu markalaust jafntefli í borgarslagnum um Róm í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu.

Fótbolti

Lewandowski sá um endur­komu Börsunga

Barcelona vann Alaves 2-1 í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Gestirnir í Alaves leiddu í hálfleik en markamaskínan Robert Lewandowski skoraði tvívegis í síðari hálfleik. Hann hafði ekki skorað í sex leikjum í röð.

Fótbolti

Jón Dagur lagði upp í grát­legu tapi

Jón Dagur Þorsteinsson kom inn af bekknum hjá OH Leuven og lagði upp það sem virtist jöfnunarmark liðsins gegn Genk á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, lokatölur 3-1. Þá eru Sverrir Ingi Ingason og félagar í Midtjylland í harðri titilbaráttu í Danmörku.

Fótbolti

„Þetta var fyrir Grinda­vík“

Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir varð í gær Noregsmeistari í knattspyrnu með Vålerenga. Í færslu á samfélagsmiðlinum X tileinkaði hún heimabænum sínum sigurinn.

Fótbolti

„Vil ekki leyfa greiningunni að taka yfir allt“

Ásta Kristins­dóttir, lands­liðs­kona í hóp­fim­leikum, hefur gengið í gegnum krefjandi tíma undan­farið. Hún greindist með floga­veiki fyrr á árinu. Greining sem varð til þess að einn af draumum hennar verður ekki að veru­leika.

Sport

„VAR hafði rétt fyrir sér“

Mikel Arteta var ánægður á blaðamannafundi eftir sigur Arsenal gegn Burnley í gær. Hann var ósáttur með dómgæsluna í leik Arsenal gegn Newcastle um síðustu helgi en hrósaði þeim í gær.

Enski boltinn