Sport

Man United neitar að læra

Manchester United mátti þola 4-3 tap gegn Chelsea á Brúnni í leik liðanna í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á fimmtudagskvöld. Var það enn einn leikurinn á tímabilinu þar sem liðið fær á sig tvö mörk með stuttu millibili.

Enski boltinn

Styttist í endur­komu en fram­lengir ekki í París

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er við það að snúa aftur á völlinn eftir barnsburð. Hún mun þó ekki spila með PSG þar sem samningur hennar rennur út nú í sumar og það er ljóst að framherjinn knái mun færa sig um set.

Fótbolti

Allir reknir af velli eftir hópslags­mál í upp­hafi leiks

Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks nágrannaliðanna New York Rangers og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí á dögunum. Um leið og leikurinn var flautaður á brutust út hópslagsmál milli þeirra tíu leikmanna sem voru inn á og voru allir reknir af velli.

Sport

Tiger skrúfar fyrir allt kyn­líf

Tiger Woods, einn allra besti kylfingur sögunnar, hefur gripið til þess ráðs að halda sér með öllu frá kynlífi í aðdraganda Masters golfmótsins sem fer fram í næstu viku.

Golf

Svip­legt frá­fall eigin­konunnar breytti öllu

Svip­legt and­lát eigin­konu fyrr­verandi at­vinnu- og lands­liðs­mannsins í knatt­spyrnu, Rio Ferdinand, varð til þess að hann þurfti að í­huga fram­tíð sína upp á nýtt. Hliðra draumi sínum til þess að vera til staðar, alltaf, fyrir börn þeirra hjóna.

Enski boltinn

Svona lítur úr­slita­keppni Subway deildar karla út

Loka­um­ferð deildar­keppni Subway deildar karla í körfu­bolta fór fram í kvöld og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úr­slita­keppni deildarinnar. Það eru Vals­menn sem standa uppi sem deildar­meistarar þetta tímabilið. Haldið ykkur fast, skemmti­legasti hluti tíma­bilsins er fram­undan.

Körfubolti