Sport Gert upp á milli strákaliða eftir getu: „Blaut tuska í andlit drengjanna“ Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur sent frá sér harðyrta yfirlýsingu vegna Íslandsmóts 11 ára drengja sem fara á fram á Ísafirði um helgina. Í henni segir að KKÍ hafi gert upp á milli iðkenda, með því að fækka leikjum liða í B-, C- og D-riðli en ekki í A-riðli. Körfubolti 5.4.2024 14:39 Man United neitar að læra Manchester United mátti þola 4-3 tap gegn Chelsea á Brúnni í leik liðanna í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á fimmtudagskvöld. Var það enn einn leikurinn á tímabilinu þar sem liðið fær á sig tvö mörk með stuttu millibili. Enski boltinn 5.4.2024 14:31 Kunnugleg andlit á nýjum slóðum og spennandi nýliðar Besta deild karla í knattspyrnu fer af stað á morgun, laugardag. Þar verður Ingvar Jónsson, besti markvörður deildarinnar undanfarin ár, í sviðsljósinu og þá reiknar Vísir með að Árni Snær Ólafsson standi vaktina í marki Stjörnunnar líkt og á síðasta tímabili. Fótbolti 5.4.2024 14:00 Gylfi á blaðamannafundi í dag: „Núna er alvaran að byrja“ Valsmenn boðuðu til blaðamannafundar á Hlíðarenda í dag, vegna upphafs Bestu deildar karla í fótbolta. Fundurinn var í beinni útsendingu og á honum sátu fulltrúar Vals og ÍA fyrir svörum. Íslenski boltinn 5.4.2024 13:31 Stjarnan er tölfræðilega besta lið sögunnar sem komst ekki í úrslitakeppni Stjörnumenn misstu af úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta þrátt fyrir að vinna helming leikja sinna í deildarkeppninni. Það hefur aldrei gerst áður. Körfubolti 5.4.2024 13:01 Arnar barðist við tárin eftir kveðjuleik: „Það mun svíða mjög lengi“ Körfuboltaþjálfarinn Arnar Guðjónsson leyndi ekki tilfinningum sínum eftir síðasta leik sinn sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í gærkvöld. Hann gengur að vissu leyti stoltur frá borði, enda unnið fleiri titla en aðrir þjálfarar á síðustu sex árum, en kveðjutímabilið mun svíða lengi. Körfubolti 5.4.2024 12:30 Uppselt í dag þó leikið sé snemma: „Ekki leiktíminn sem ég myndi velja“ „Þetta er ekki leiktíminn sem ég myndi velja mér,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta sem mætir Póllandi á Kópavogsvelli í dag, í fyrsta leik í undankeppni EM. Fótbolti 5.4.2024 12:01 „Ótrúlega spenntur að sjá Blikaliðið“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir forsendur fyrir góðu gengi hjá Breiðabliki í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 5.4.2024 11:30 Besta-spáin 2024: Ekki gleyma okkur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 5.4.2024 11:01 Stjarnan staðfestir komu Baldurs: „Ekki slæmt bú að fá að taka við“ Eins og Vísir greindi frá í gær hefur körfuknattleiksdeild Stjörnunnar ráðið Baldur Þór Ragnarsson sem þjálfara karlaliðs félagsins. Hann kveðst afar spenntur fyrir starfinu. Körfubolti 5.4.2024 10:47 Einn besti framherji heims í Kópavogi í dag: „Þeirra langbesti leikmaður“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar nýja undankeppni fyrir EM á Kópavogsvelli í dag, með leik við Pólland. Í pólska liðinu er markadrottningin Ewa Pajor langþekktasta nafnið. Fótbolti 5.4.2024 10:30 Man Utd yfir þegar 99 mín. og 17 sek. voru komnar á klukkuna Manchester United tapaði á einhvern ótrúlegan hátt 4-3 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu þegar liðin mættust á Brúnni í Lundúnum á fimmtudagskvöld. Man United var 3-2 yfir þegar níu mínútur og sautján sekúndur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Enski boltinn 5.4.2024 10:01 „Hef aldrei séð aðra eins tilraunastarfsemi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir Stjörnuna vera spurningarmerki skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. Íslenski boltinn 5.4.2024 09:30 Besta-spáin 2024: Knattspyrnuhald undir Jökli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 5.4.2024 09:01 Styttist í endurkomu en framlengir ekki í París Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er við það að snúa aftur á völlinn eftir barnsburð. Hún mun þó ekki spila með PSG þar sem samningur hennar rennur út nú í sumar og það er ljóst að framherjinn knái mun færa sig um set. Fótbolti 5.4.2024 08:30 Allir reknir af velli eftir hópslagsmál í upphafi leiks Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks nágrannaliðanna New York Rangers og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí á dögunum. Um leið og leikurinn var flautaður á brutust út hópslagsmál milli þeirra tíu leikmanna sem voru inn á og voru allir reknir af velli. Sport 5.4.2024 08:01 Langur batavegur framundan: „Ég grenjaði bara af sársauka“ Fótboltamaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson verður frá um hríð vegna svæsinna veikinda sem herjuðu á hann á dögunum. Síðustu dagar hafa verið honum þungbærir. Íslenski boltinn 5.4.2024 07:31 Tiger skrúfar fyrir allt kynlíf Tiger Woods, einn allra besti kylfingur sögunnar, hefur gripið til þess ráðs að halda sér með öllu frá kynlífi í aðdraganda Masters golfmótsins sem fer fram í næstu viku. Golf 5.4.2024 07:02 Dagskráin í dag: Risa körfuboltakvöld og Íslendingur í eldlínunni Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og fyrri daginn. Sport 5.4.2024 06:01 Sviplegt fráfall eiginkonunnar breytti öllu Sviplegt andlát eiginkonu fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmannsins í knattspyrnu, Rio Ferdinand, varð til þess að hann þurfti að íhuga framtíð sína upp á nýtt. Hliðra draumi sínum til þess að vera til staðar, alltaf, fyrir börn þeirra hjóna. Enski boltinn 4.4.2024 23:30 ÍTF og Deloitte gera með sér samning til ársins 2026 Íslenskur toppfótbolti (ÍTF) og Deloitte hafa gengið frá undirritun samstarfssamnings sem gildir til ársloka 2026. Íslenski boltinn 4.4.2024 23:01 Kjartan minntist Bjarka Gylfasonar: „Erum búnir að vera að vinna úr þessu sem lið“ Álftanes vann níu stiga sigur gegn Hetti 63-54. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var ánægður með sigurinn en fór einnig yfir áfallið sem liðið varð fyrir þegar Bjarki Gylfason féll frá á dögunum en hann var hluti af liðinu. Körfubolti 4.4.2024 22:31 „Ætlum að reyna að fara djúpt í úrslitakeppnina og sækja dolluna“ Kristinn Pálsson var hetja Valsmanna í kvöld þegar liðið lagði Njarðvík í framlengdum leik, 106-114. Kristinn skoraði 41 stig og tíu fyrsti stig liðsins í framlengingunni. Körfubolti 4.4.2024 22:26 Fylki berst liðsstyrkur úr Val fyrir baráttuna í Bestu deildinni Orri Hrafn Kjartansson mun leika með Fylki á komandi tímabili í Bestu deildinni. Hann kemur á láni til félagsins frá Valsmönnum út tímabilið. Íslenski boltinn 4.4.2024 22:00 Svona lítur úrslitakeppni Subway deildar karla út Lokaumferð deildarkeppni Subway deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni deildarinnar. Það eru Valsmenn sem standa uppi sem deildarmeistarar þetta tímabilið. Haldið ykkur fast, skemmtilegasti hluti tímabilsins er framundan. Körfubolti 4.4.2024 22:00 „Ekki svona sem ég sá þessi sex ár enda“ Það var tilfinningaþrungið viðtal sem Arnar Guðjónsson veitti blaðamanni eftir að ljóst varð að Stjarnan kæmist ekki í úrslitakeppni og störfum hans hjá karlaliði félagsins væri lokið. Körfubolti 4.4.2024 21:40 „Vorum svolítið að reyna að tapa leiknum sjálfir“ Þór Þorlákshöfn vann sterkan sex stiga sigur er liðið tók á móti Keflavík í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 106-100. Körfubolti 4.4.2024 21:25 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Breiðablik 96-80 | Stjarnan sá um sitt en það dugði þeim ekki Stjarnan vann öruggan 96-80 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Subway deildar karla.Því miður fyrir Stjörnuna dugði það þeim ekki til að tryggja sæti í úrslitakeppninni. Höttur tapaði gegn Álftanesi og Stjarnan endaði því í 9. sæti deildarinnar, utan úrslitakeppninnar. Körfubolti 4.4.2024 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 100-111| Gestinir úr Grindavík sterkari á lokasprettinum og tryggðu heimaleikjaréttinn Grindvíkingar sóttu tvö stig þegar liðið heimsótti Hauka í Ólafssal að Ásvöllum í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 100-111 Grindavík í vil. Körfubolti 4.4.2024 20:52 Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Höttur 63-54 | Álftanes sá til þess að Stjarnan komst ekki í úrslitakeppnina Álftanes vann níu stiga sigur gegn Hetti 63-54. Fyrri hálfleikur var afar slæmur hjá báðum liðum en heimamenn spiluðu betur í síðari hálfleik og unnu nokkuð öruggan sigur. Körfubolti 4.4.2024 20:45 « ‹ 320 321 322 323 324 325 326 327 328 … 334 ›
Gert upp á milli strákaliða eftir getu: „Blaut tuska í andlit drengjanna“ Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur sent frá sér harðyrta yfirlýsingu vegna Íslandsmóts 11 ára drengja sem fara á fram á Ísafirði um helgina. Í henni segir að KKÍ hafi gert upp á milli iðkenda, með því að fækka leikjum liða í B-, C- og D-riðli en ekki í A-riðli. Körfubolti 5.4.2024 14:39
Man United neitar að læra Manchester United mátti þola 4-3 tap gegn Chelsea á Brúnni í leik liðanna í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á fimmtudagskvöld. Var það enn einn leikurinn á tímabilinu þar sem liðið fær á sig tvö mörk með stuttu millibili. Enski boltinn 5.4.2024 14:31
Kunnugleg andlit á nýjum slóðum og spennandi nýliðar Besta deild karla í knattspyrnu fer af stað á morgun, laugardag. Þar verður Ingvar Jónsson, besti markvörður deildarinnar undanfarin ár, í sviðsljósinu og þá reiknar Vísir með að Árni Snær Ólafsson standi vaktina í marki Stjörnunnar líkt og á síðasta tímabili. Fótbolti 5.4.2024 14:00
Gylfi á blaðamannafundi í dag: „Núna er alvaran að byrja“ Valsmenn boðuðu til blaðamannafundar á Hlíðarenda í dag, vegna upphafs Bestu deildar karla í fótbolta. Fundurinn var í beinni útsendingu og á honum sátu fulltrúar Vals og ÍA fyrir svörum. Íslenski boltinn 5.4.2024 13:31
Stjarnan er tölfræðilega besta lið sögunnar sem komst ekki í úrslitakeppni Stjörnumenn misstu af úrslitakeppni Subway deildar karla í körfubolta þrátt fyrir að vinna helming leikja sinna í deildarkeppninni. Það hefur aldrei gerst áður. Körfubolti 5.4.2024 13:01
Arnar barðist við tárin eftir kveðjuleik: „Það mun svíða mjög lengi“ Körfuboltaþjálfarinn Arnar Guðjónsson leyndi ekki tilfinningum sínum eftir síðasta leik sinn sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í gærkvöld. Hann gengur að vissu leyti stoltur frá borði, enda unnið fleiri titla en aðrir þjálfarar á síðustu sex árum, en kveðjutímabilið mun svíða lengi. Körfubolti 5.4.2024 12:30
Uppselt í dag þó leikið sé snemma: „Ekki leiktíminn sem ég myndi velja“ „Þetta er ekki leiktíminn sem ég myndi velja mér,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta sem mætir Póllandi á Kópavogsvelli í dag, í fyrsta leik í undankeppni EM. Fótbolti 5.4.2024 12:01
„Ótrúlega spenntur að sjá Blikaliðið“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir forsendur fyrir góðu gengi hjá Breiðabliki í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 5.4.2024 11:30
Besta-spáin 2024: Ekki gleyma okkur Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 3. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 5.4.2024 11:01
Stjarnan staðfestir komu Baldurs: „Ekki slæmt bú að fá að taka við“ Eins og Vísir greindi frá í gær hefur körfuknattleiksdeild Stjörnunnar ráðið Baldur Þór Ragnarsson sem þjálfara karlaliðs félagsins. Hann kveðst afar spenntur fyrir starfinu. Körfubolti 5.4.2024 10:47
Einn besti framherji heims í Kópavogi í dag: „Þeirra langbesti leikmaður“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar nýja undankeppni fyrir EM á Kópavogsvelli í dag, með leik við Pólland. Í pólska liðinu er markadrottningin Ewa Pajor langþekktasta nafnið. Fótbolti 5.4.2024 10:30
Man Utd yfir þegar 99 mín. og 17 sek. voru komnar á klukkuna Manchester United tapaði á einhvern ótrúlegan hátt 4-3 fyrir Chelsea í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu þegar liðin mættust á Brúnni í Lundúnum á fimmtudagskvöld. Man United var 3-2 yfir þegar níu mínútur og sautján sekúndur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Enski boltinn 5.4.2024 10:01
„Hef aldrei séð aðra eins tilraunastarfsemi“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir Stjörnuna vera spurningarmerki skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. Íslenski boltinn 5.4.2024 09:30
Besta-spáin 2024: Knattspyrnuhald undir Jökli Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 4. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 5.4.2024 09:01
Styttist í endurkomu en framlengir ekki í París Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er við það að snúa aftur á völlinn eftir barnsburð. Hún mun þó ekki spila með PSG þar sem samningur hennar rennur út nú í sumar og það er ljóst að framherjinn knái mun færa sig um set. Fótbolti 5.4.2024 08:30
Allir reknir af velli eftir hópslagsmál í upphafi leiks Ótrúlegt atvik átti sér stað í upphafi leiks nágrannaliðanna New York Rangers og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí á dögunum. Um leið og leikurinn var flautaður á brutust út hópslagsmál milli þeirra tíu leikmanna sem voru inn á og voru allir reknir af velli. Sport 5.4.2024 08:01
Langur batavegur framundan: „Ég grenjaði bara af sársauka“ Fótboltamaðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson verður frá um hríð vegna svæsinna veikinda sem herjuðu á hann á dögunum. Síðustu dagar hafa verið honum þungbærir. Íslenski boltinn 5.4.2024 07:31
Tiger skrúfar fyrir allt kynlíf Tiger Woods, einn allra besti kylfingur sögunnar, hefur gripið til þess ráðs að halda sér með öllu frá kynlífi í aðdraganda Masters golfmótsins sem fer fram í næstu viku. Golf 5.4.2024 07:02
Dagskráin í dag: Risa körfuboltakvöld og Íslendingur í eldlínunni Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og fyrri daginn. Sport 5.4.2024 06:01
Sviplegt fráfall eiginkonunnar breytti öllu Sviplegt andlát eiginkonu fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmannsins í knattspyrnu, Rio Ferdinand, varð til þess að hann þurfti að íhuga framtíð sína upp á nýtt. Hliðra draumi sínum til þess að vera til staðar, alltaf, fyrir börn þeirra hjóna. Enski boltinn 4.4.2024 23:30
ÍTF og Deloitte gera með sér samning til ársins 2026 Íslenskur toppfótbolti (ÍTF) og Deloitte hafa gengið frá undirritun samstarfssamnings sem gildir til ársloka 2026. Íslenski boltinn 4.4.2024 23:01
Kjartan minntist Bjarka Gylfasonar: „Erum búnir að vera að vinna úr þessu sem lið“ Álftanes vann níu stiga sigur gegn Hetti 63-54. Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, var ánægður með sigurinn en fór einnig yfir áfallið sem liðið varð fyrir þegar Bjarki Gylfason féll frá á dögunum en hann var hluti af liðinu. Körfubolti 4.4.2024 22:31
„Ætlum að reyna að fara djúpt í úrslitakeppnina og sækja dolluna“ Kristinn Pálsson var hetja Valsmanna í kvöld þegar liðið lagði Njarðvík í framlengdum leik, 106-114. Kristinn skoraði 41 stig og tíu fyrsti stig liðsins í framlengingunni. Körfubolti 4.4.2024 22:26
Fylki berst liðsstyrkur úr Val fyrir baráttuna í Bestu deildinni Orri Hrafn Kjartansson mun leika með Fylki á komandi tímabili í Bestu deildinni. Hann kemur á láni til félagsins frá Valsmönnum út tímabilið. Íslenski boltinn 4.4.2024 22:00
Svona lítur úrslitakeppni Subway deildar karla út Lokaumferð deildarkeppni Subway deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni deildarinnar. Það eru Valsmenn sem standa uppi sem deildarmeistarar þetta tímabilið. Haldið ykkur fast, skemmtilegasti hluti tímabilsins er framundan. Körfubolti 4.4.2024 22:00
„Ekki svona sem ég sá þessi sex ár enda“ Það var tilfinningaþrungið viðtal sem Arnar Guðjónsson veitti blaðamanni eftir að ljóst varð að Stjarnan kæmist ekki í úrslitakeppni og störfum hans hjá karlaliði félagsins væri lokið. Körfubolti 4.4.2024 21:40
„Vorum svolítið að reyna að tapa leiknum sjálfir“ Þór Þorlákshöfn vann sterkan sex stiga sigur er liðið tók á móti Keflavík í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld, 106-100. Körfubolti 4.4.2024 21:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Breiðablik 96-80 | Stjarnan sá um sitt en það dugði þeim ekki Stjarnan vann öruggan 96-80 sigur á Breiðabliki í lokaumferð Subway deildar karla.Því miður fyrir Stjörnuna dugði það þeim ekki til að tryggja sæti í úrslitakeppninni. Höttur tapaði gegn Álftanesi og Stjarnan endaði því í 9. sæti deildarinnar, utan úrslitakeppninnar. Körfubolti 4.4.2024 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 100-111| Gestinir úr Grindavík sterkari á lokasprettinum og tryggðu heimaleikjaréttinn Grindvíkingar sóttu tvö stig þegar liðið heimsótti Hauka í Ólafssal að Ásvöllum í lokaumferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í leiknum urðu 100-111 Grindavík í vil. Körfubolti 4.4.2024 20:52
Umfjöllun og viðtöl: Álftanes - Höttur 63-54 | Álftanes sá til þess að Stjarnan komst ekki í úrslitakeppnina Álftanes vann níu stiga sigur gegn Hetti 63-54. Fyrri hálfleikur var afar slæmur hjá báðum liðum en heimamenn spiluðu betur í síðari hálfleik og unnu nokkuð öruggan sigur. Körfubolti 4.4.2024 20:45