Sport

Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent

Það bendir allt til þess að hægri bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold gangi til liðs við Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd þegar samningur hans við Liverpool rennur út í sumar. Spænska félagið vill þó ekki bíða svo lengi.

Enski boltinn

For­seti FIDE vill ekki refsa Carlsen

Arkady Dvorkovich, forseti alþjóða skáksambandsins (FIDE), hefur nú tjáð sig um þá ákvörðun að leyfa jafntefli í úrslitaleik HM í hraðskák og um ummæli Norðmannsins Magnusar Carlsen í myndbandi sem vakið hefur mikla athygli.

Sport

Tvö­falt sjokk fyrir Al­freð

Alfreð Gíslason þarf að spjara sig á HM án tveggja leikmanna sem voru í þýska landsliðshópnum hans og unnu silfur á Ólympíuleikunum í París síðasta sumar.

Handbolti

Sló út uppáhaldsspilara sonar síns

Sephen Bunting tryggði sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær og mætir Luke Littler í undanúrslitum í kvöld. Það eru þó kannski ekki allir á heimilinu jafnánægðir með sigurinn.

Sport

Úkraínska lands­liðið finnst hvergi

Nýja árið byrjar á svolítið sérstakan hátt í skíðaheiminum. Mótshaldarar á Tour de ski skíðamótinu skilja að minnsta kosti ekki hvað kom fyrir eitt keppnisliðið.

Sport