Tíska og hönnun Rólur og húsgögn á Austurhöfn Við heimsóttum Studio Austurhöfn beint eftir opnunarhóf HönnunarMars í Hörpunni en um er að ræða glæsilegt sýningarrými og vinnustofu. Tíska og hönnun 6.5.2022 09:51 #íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Tíska og hönnun 5.5.2022 21:00 Opnunarhóf HönnunarMars í Hörpu View this post on Instagram Tíska og hönnun 5.5.2022 19:23 Coat-19: Geggjuð úlpa fyllt með notuðum andlitsgrímum Tobia Zambotti og Aleksi Saastamoinen vekja athygli á hinni miklu mengun sem fylgdi notkun á einnota grímum í faraldrinum svo þeir gerðu ótrúlega netta úlpu sem var til sýnis í Hörpunni í gær. Tíska og hönnun 5.5.2022 15:31 Sló í gegn með skóm og kynnir nú til leiks töskur Katrín Alda Rafnsdóttir er konan á bakvið skómerkið KALDA og hefur gert það gríðarlega gott víða um heim. Hún kynnir töskur undir merkinu á HönnunarMars 2022. Tíska og hönnun 5.5.2022 11:01 Sterkur heimamarkaður lykilatriði fyrir hönnunargeirann Bjarney Harðardóttir er leiðandi afl innan íslenska hönnunargeirans. Hún er bæði eigandi Rammagerðarinnar og 66°Norður og hefur verið frumkvöðull að koma íslenskri hönnun á framfæri bæði hér á landi og erlendis. Tíska og hönnun 5.5.2022 07:01 #íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Tíska og hönnun 4.5.2022 23:41 Erlendir gestir streyma til landsins vegna HönnunarMars Fjöldi erlendra ferðamanna og gesta eru á landinu um helgina vegna HönnunarMars hátíðarinnar. Í gærkvöldi var mótttaka fyrir erlent fjölmiðlafólk á Slippbarnum á Icelandair hótel Reykjavík Marina, sem verður sérstakur hátíðarbar HönnunarMars í ár. Tíska og hönnun 4.5.2022 16:30 Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars í ár Hátíðin HönnunarMars verður sett formlega í Hörpu síðar í dag. Á dagskrá hátíðarinnar í ár eru rúmlega 100 sýningar og 200 viðburðir. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga. Tíska og hönnun 4.5.2022 15:30 Tilhlökkun og eftirvænting í loftinu fyrir HönnunarMars 2022 Leikur og gleði einkennir dagskrá HönnunarMars 2022, stærstu hönnunarhátíð landsins sem hefst í dag. Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar og Klara Rún Ragnarsdóttir, verkefnastjóri dagskrár HönnunarMars í ár eru sammála um að ríkir eftirvænting og tilhlökkun í loftinu fyrir HönnunarMars sem loksins getur breytt úr sér án nokkurra takmarkanna. Tíska og hönnun 4.5.2022 13:02 „Þar mun ég eiga einhvers konar blint stefnumót“ Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður með áherslu á prjón frá Central St Martins í London. Einnig lagði hún stund á nám í fatahönnun í Parsons Paris School of Design. Hún rekur fatamerkið MAGNEA sem er fáanlegt í versluninni Kiosk. Tíska og hönnun 4.5.2022 10:31 „Sjálfbærni er lykilþátturinn“ Hönnuðirnir Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir stofnuðu Fléttu í byrjun árs 2018 en þær sameina krafta sína með 66°Norður á HönnunarsMars í ár. Tíska og hönnun 3.5.2022 14:31 Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. Tíska og hönnun 3.5.2022 11:04 Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. Tíska og hönnun 1.5.2022 07:30 „Við erum öll ólík en það er mjög hvetjandi að vinna saman“ Verslunin Apotek Atelier var opnuð í nóvember síðastliðnum á Laugavegi 16 og selur íslenska og vandaða hönnun. Rýmið er rekið af þremur íslenskum fatahönnuðum, Halldóru Sif með Sif Benedicta, Ýr Þrastardóttur með Another Creation og Sævari Markúsi sem hannar undir eigin nafni. Tíska og hönnun 29.4.2022 13:30 Þróun regnjakka úr fljótandi efni í stað efnis og sauma 66°Norður og Valdís Steinarsdóttir hafa sameinað krafta sína á HönnunarMars 2022 þar sem þau sýna efnisprufur fyrir þróun á regnkápum undir merki fyrirtækisins. Tíska og hönnun 29.4.2022 09:31 Theodóra Alfreðs kynnir nýja línu af speglum Theódóra Alfreðsdóttir vöruhönnuður kynnir glænýja línu af speglum á Hönnunarmars í Mikado á Hverfisgötu. Tíska og hönnun 28.4.2022 13:31 Endurskapar Bieber nafnið: Ein stærsta tískufyrirmynd sinnar kynslóðar Það er óhætt að segja að hin undurfagra Hailey Bieber sé ein helsta tískufyrirmynd ungra kvenna í dag. Stíll hennar er einstaklega töff en á sama tíma afslappaður og áreynslulaus, sem gerir það að verkum að auðvelt er fyrir hvern sem er að endurskapa hann. Tíska og hönnun 28.4.2022 07:01 „Þessi dagur er fyrir þá sem eru í leit að innblæstri“ „DesignTalks snýst um að sýna fjölbreytt litróf hönnunar og arkitektúrs og velta upp flötum á því hvernig þessar greinar geta tekið þátt í samtalinu um áskoranir dagsins í dag og í umbótunum sjálfum, mótun framtíðarinnar,“ segir Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks ráðstefnunnar. Tíska og hönnun 26.4.2022 17:30 Beta klæddist ACDC bol á sviðinu í Madríd Hljómsveitin Systur, skipuð af Eyþórsdætrunum Elínu, Sigríði og Elísabetu, steig á svið á Eurovision tónleikum sem haldnir voru í Madríd á Spáni. Tíska og hönnun 26.4.2022 11:30 Sígildri hönnun hampað á mjólkurfernum Í tilefni af HönnunarMars, sem í ár breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 4. til 8. maí, hefur Mjólkursamsalan endurvakið klassíska íslenska hönnun á mjólkurfernunum. Tíska og hönnun 25.4.2022 14:32 Tómas Urbancic í Kaupmannahöfn: „Nike sokkar við Adidas skó ekki málið“ Tómas Urbancic er ekkert eðlilega vel klæddur og er búsettur í Kaupmannahöfn með fjölskyldu sinni, Kristínu Auði og son þeirra Theó. Tíska og hönnun 23.4.2022 10:16 Ýta við stjórnvöldum með hönnunarkeppni um tákn fyrir íslensku krónuna „Hugmyndinn vaknaði fyrir sirka tveimur árum og höfum við alltaf verið á leiðinni að gera hana síðan þá. En það var bjart yfir okkur í ár og við ákváðum að slá til,“ segir Gísli Arnarson formaður FÍT um verkefnið Tákn fyrir íslensku krónuna. Tíska og hönnun 20.4.2022 13:30 Tíska og stjórnmál: „Miðflokksmenn og Sósíalistar hafa engan áhuga á tísku“ Linda Björg Árnadótir yfirhönnuður Scintilla og doktorsnemi hefur síðustu tvö ár verið að sinna doktorsnámi í félagsfræði við Háskóla Íslands þar sem hún gerir rannsóknir á fræðasviði tísku. Tíska og hönnun 18.4.2022 14:31 „Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það“ Söngkonan og ofurstjarnan Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tískutímaritsins Vogue fyrir maí mánuð. Rihanna á von á barni með maka sínum, rapparanum A$AP Rocky, og á forsíðumyndinni klæðist hún þröngum netasamfesting með rauðum útsaumi. Tíska og hönnun 12.4.2022 20:01 Bestu íslensku Instagram reikningar til að fylgja ef þú elskar tísku Ísland geymir allskonar stórkostlegt fólk. Við sjáum þau í sjónvarpinu, útvarpinu, á götunum og á samfélagsmiðlum. Tíska og hönnun 12.4.2022 09:37 Úrslit í FÍT keppninni 2022: Borgarlínan, snjallmælir, bjór og skyr Úrslit FÍT keppninnar voru opinberuð nú í kvöld. FÍT, Félag Íslenskra teiknara, stendur fyrir verðlaunahátíðinni á hverju ári en í ár voru 88 verk tilnefnd í 21 flokkum. Tíska og hönnun 1.4.2022 22:02 Ljósmyndarinn Patrick Demarchelier fallinn frá Franski tískuljósmyndarinn Patrick Demarchelier er látinn, 78 ára að aldri. Tíska og hönnun 1.4.2022 13:34 Það besta í hári og förðun á rauða dreglinum að mati HI beauty „Hárið stal klárlega senunni þetta kvöldið,“ segja Ingunn Sig og Heiður Ósk þáttastjórnendur Snyrtiborðsins hér á Vísi. Tíska og hönnun 28.3.2022 14:31 Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. Tíska og hönnun 28.3.2022 11:12 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 94 ›
Rólur og húsgögn á Austurhöfn Við heimsóttum Studio Austurhöfn beint eftir opnunarhóf HönnunarMars í Hörpunni en um er að ræða glæsilegt sýningarrými og vinnustofu. Tíska og hönnun 6.5.2022 09:51
#íslenskflík: Saga 66°Norður stöðugur innblástur Rakel Sólrós Jóhannsdóttir er partur af hönnunarteymi 66°Norður og er annar viðmælandinn í #Íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Tíska og hönnun 5.5.2022 21:00
Coat-19: Geggjuð úlpa fyllt með notuðum andlitsgrímum Tobia Zambotti og Aleksi Saastamoinen vekja athygli á hinni miklu mengun sem fylgdi notkun á einnota grímum í faraldrinum svo þeir gerðu ótrúlega netta úlpu sem var til sýnis í Hörpunni í gær. Tíska og hönnun 5.5.2022 15:31
Sló í gegn með skóm og kynnir nú til leiks töskur Katrín Alda Rafnsdóttir er konan á bakvið skómerkið KALDA og hefur gert það gríðarlega gott víða um heim. Hún kynnir töskur undir merkinu á HönnunarMars 2022. Tíska og hönnun 5.5.2022 11:01
Sterkur heimamarkaður lykilatriði fyrir hönnunargeirann Bjarney Harðardóttir er leiðandi afl innan íslenska hönnunargeirans. Hún er bæði eigandi Rammagerðarinnar og 66°Norður og hefur verið frumkvöðull að koma íslenskri hönnun á framfæri bæði hér á landi og erlendis. Tíska og hönnun 5.5.2022 07:01
#íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“ Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Tíska og hönnun 4.5.2022 23:41
Erlendir gestir streyma til landsins vegna HönnunarMars Fjöldi erlendra ferðamanna og gesta eru á landinu um helgina vegna HönnunarMars hátíðarinnar. Í gærkvöldi var mótttaka fyrir erlent fjölmiðlafólk á Slippbarnum á Icelandair hótel Reykjavík Marina, sem verður sérstakur hátíðarbar HönnunarMars í ár. Tíska og hönnun 4.5.2022 16:30
Tískutengdir viðburðir á HönnunarMars í ár Hátíðin HönnunarMars verður sett formlega í Hörpu síðar í dag. Á dagskrá hátíðarinnar í ár eru rúmlega 100 sýningar og 200 viðburðir. Það ættu því allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi næstu daga. Tíska og hönnun 4.5.2022 15:30
Tilhlökkun og eftirvænting í loftinu fyrir HönnunarMars 2022 Leikur og gleði einkennir dagskrá HönnunarMars 2022, stærstu hönnunarhátíð landsins sem hefst í dag. Þórey Einarsdóttir, stjórnandi hátíðarinnar og Klara Rún Ragnarsdóttir, verkefnastjóri dagskrár HönnunarMars í ár eru sammála um að ríkir eftirvænting og tilhlökkun í loftinu fyrir HönnunarMars sem loksins getur breytt úr sér án nokkurra takmarkanna. Tíska og hönnun 4.5.2022 13:02
„Þar mun ég eiga einhvers konar blint stefnumót“ Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður með áherslu á prjón frá Central St Martins í London. Einnig lagði hún stund á nám í fatahönnun í Parsons Paris School of Design. Hún rekur fatamerkið MAGNEA sem er fáanlegt í versluninni Kiosk. Tíska og hönnun 4.5.2022 10:31
„Sjálfbærni er lykilþátturinn“ Hönnuðirnir Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir stofnuðu Fléttu í byrjun árs 2018 en þær sameina krafta sína með 66°Norður á HönnunarsMars í ár. Tíska og hönnun 3.5.2022 14:31
Kim skein skærast í kjól frá Marilyn Monroe Tískuviðburður ársins, Met Gala, fór fram með pomp og prakti í gærkvöldi á Metropolitan safninu í New York. Þar mætast listir, menning og tíska á óaðfinnanlegan hátt og stórstjörnur heimsins ganga rauða dregilinn í einhverjum dýrustu flíkum heims. Tíska og hönnun 3.5.2022 11:04
Orð frá ókunnugum í sundi enduðu á kaffibollum Samskipti manna og fugla, fagurfræði fuglabaða, samræður ókunnugra og gott kaffi er meðal viðfangsefna hjá Studio allsber á HönnunarMars í ár. Þetta skapandi teymi var stofnað árið 2020 og samanstendur af þeim Agnesi Freyju Björnsdóttir, Silvíu Sif Ólafsdóttur og Sylvíu Dröfn Jónsdóttur en þær leira keramikmuni með dass af leikgleði og einföldu handverki. Blaðamaður hafði samband við þær og tók púlsinn fyrir HönnunarMars. Tíska og hönnun 1.5.2022 07:30
„Við erum öll ólík en það er mjög hvetjandi að vinna saman“ Verslunin Apotek Atelier var opnuð í nóvember síðastliðnum á Laugavegi 16 og selur íslenska og vandaða hönnun. Rýmið er rekið af þremur íslenskum fatahönnuðum, Halldóru Sif með Sif Benedicta, Ýr Þrastardóttur með Another Creation og Sævari Markúsi sem hannar undir eigin nafni. Tíska og hönnun 29.4.2022 13:30
Þróun regnjakka úr fljótandi efni í stað efnis og sauma 66°Norður og Valdís Steinarsdóttir hafa sameinað krafta sína á HönnunarMars 2022 þar sem þau sýna efnisprufur fyrir þróun á regnkápum undir merki fyrirtækisins. Tíska og hönnun 29.4.2022 09:31
Theodóra Alfreðs kynnir nýja línu af speglum Theódóra Alfreðsdóttir vöruhönnuður kynnir glænýja línu af speglum á Hönnunarmars í Mikado á Hverfisgötu. Tíska og hönnun 28.4.2022 13:31
Endurskapar Bieber nafnið: Ein stærsta tískufyrirmynd sinnar kynslóðar Það er óhætt að segja að hin undurfagra Hailey Bieber sé ein helsta tískufyrirmynd ungra kvenna í dag. Stíll hennar er einstaklega töff en á sama tíma afslappaður og áreynslulaus, sem gerir það að verkum að auðvelt er fyrir hvern sem er að endurskapa hann. Tíska og hönnun 28.4.2022 07:01
„Þessi dagur er fyrir þá sem eru í leit að innblæstri“ „DesignTalks snýst um að sýna fjölbreytt litróf hönnunar og arkitektúrs og velta upp flötum á því hvernig þessar greinar geta tekið þátt í samtalinu um áskoranir dagsins í dag og í umbótunum sjálfum, mótun framtíðarinnar,“ segir Hlín Helga Guðlaugsdóttir stjórnandi DesignTalks ráðstefnunnar. Tíska og hönnun 26.4.2022 17:30
Beta klæddist ACDC bol á sviðinu í Madríd Hljómsveitin Systur, skipuð af Eyþórsdætrunum Elínu, Sigríði og Elísabetu, steig á svið á Eurovision tónleikum sem haldnir voru í Madríd á Spáni. Tíska og hönnun 26.4.2022 11:30
Sígildri hönnun hampað á mjólkurfernum Í tilefni af HönnunarMars, sem í ár breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 4. til 8. maí, hefur Mjólkursamsalan endurvakið klassíska íslenska hönnun á mjólkurfernunum. Tíska og hönnun 25.4.2022 14:32
Tómas Urbancic í Kaupmannahöfn: „Nike sokkar við Adidas skó ekki málið“ Tómas Urbancic er ekkert eðlilega vel klæddur og er búsettur í Kaupmannahöfn með fjölskyldu sinni, Kristínu Auði og son þeirra Theó. Tíska og hönnun 23.4.2022 10:16
Ýta við stjórnvöldum með hönnunarkeppni um tákn fyrir íslensku krónuna „Hugmyndinn vaknaði fyrir sirka tveimur árum og höfum við alltaf verið á leiðinni að gera hana síðan þá. En það var bjart yfir okkur í ár og við ákváðum að slá til,“ segir Gísli Arnarson formaður FÍT um verkefnið Tákn fyrir íslensku krónuna. Tíska og hönnun 20.4.2022 13:30
Tíska og stjórnmál: „Miðflokksmenn og Sósíalistar hafa engan áhuga á tísku“ Linda Björg Árnadótir yfirhönnuður Scintilla og doktorsnemi hefur síðustu tvö ár verið að sinna doktorsnámi í félagsfræði við Háskóla Íslands þar sem hún gerir rannsóknir á fræðasviði tísku. Tíska og hönnun 18.4.2022 14:31
„Líkaminn minn er að gera stórkostlega hluti um þessar mundir og ég ætla ekki að skammast mín fyrir það“ Söngkonan og ofurstjarnan Rihanna prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs tískutímaritsins Vogue fyrir maí mánuð. Rihanna á von á barni með maka sínum, rapparanum A$AP Rocky, og á forsíðumyndinni klæðist hún þröngum netasamfesting með rauðum útsaumi. Tíska og hönnun 12.4.2022 20:01
Bestu íslensku Instagram reikningar til að fylgja ef þú elskar tísku Ísland geymir allskonar stórkostlegt fólk. Við sjáum þau í sjónvarpinu, útvarpinu, á götunum og á samfélagsmiðlum. Tíska og hönnun 12.4.2022 09:37
Úrslit í FÍT keppninni 2022: Borgarlínan, snjallmælir, bjór og skyr Úrslit FÍT keppninnar voru opinberuð nú í kvöld. FÍT, Félag Íslenskra teiknara, stendur fyrir verðlaunahátíðinni á hverju ári en í ár voru 88 verk tilnefnd í 21 flokkum. Tíska og hönnun 1.4.2022 22:02
Ljósmyndarinn Patrick Demarchelier fallinn frá Franski tískuljósmyndarinn Patrick Demarchelier er látinn, 78 ára að aldri. Tíska og hönnun 1.4.2022 13:34
Það besta í hári og förðun á rauða dreglinum að mati HI beauty „Hárið stal klárlega senunni þetta kvöldið,“ segja Ingunn Sig og Heiður Ósk þáttastjórnendur Snyrtiborðsins hér á Vísi. Tíska og hönnun 28.3.2022 14:31
Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. Tíska og hönnun 28.3.2022 11:12