Tíska og hönnun

Góð tónlist og slæm tíska

Brit Awards-tónlistarhátíðin fór fram í 33. sinn í London á fimmtudag. Breskt tónlistarfólk fagnaði tónlistarárinu saman en mætti þó misvel klætt á rauða dregilinn við O2-höllina.

Tíska og hönnun

Rauði dregillinn á Eddunni

Gestir Eddunnar sem fram fór í Eldborgarsal í Hörpu um helgina voru stórglæsilegir eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði sem tekið var á rauða dreglinum rétt fyrir útsendingu Stöðvar 2...

Tíska og hönnun

Umdeildur kjóll

Leikkonan Emma Stone mætti í þessum svarta kjól þegr nýjasta mynd hennar, The Croods, var frumsýnd í Berlín á dögunum.

Tíska og hönnun

Rakspíri úr íslenskum jurtum

Íslenskir karlmenn geta nú sprautað á sig Landa frá Reykjavik Distillery en ilmurinn er gerður úr íslenskum jurtum á borð við kúmen og fjallagrös. Fyrirtækið er þekktara fyrir áfengisframleiðslu, sem útskýrir nafnið á rakspíranum.

Tíska og hönnun